Tíminn - 02.11.1976, Blaðsíða 18
18
TÍMINN
Þriöjudagur 2. nóvember 1976.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
LANDSPÍTALINN
SÉRFRÆÐINGUR i
barnalækningum óskast i hálft
starf á Barnaspitala Hringsins frá
15. desember n.k.
Umsóknir, er greini aldur, náms-
feril og fyrri störf ber að senda
Stjórnamefnd rikisspitalanna fyrir
1. desember n.k.
AÐSTOÐARLÆKNIR óskast til
starfa i námsstöðu á Lyflækninga-
deild spitalans frá 1. janúar n.k. i
eitt ár.
Umsóknir, er greini aldur, mennt-
un og fyrri störf ber að senda Skrif-
stofu rikisspitalanna fyrir 1.
desember n.k.
VIFILSSTAÐASPITALINN
HJUKRUNARFRÆÐINGUR ósk-
ast til starfa nú þegar eða eftir
samkomulagi. íbúð á staðnum gæti
fyigt.
Upplýsingar veitir forstöðukonan,
simi 42800.
KLEPPSSPÍTALINN
LÆKNARITARI óskast nú þegar,
eða ekki siðar en 15. nóvember.
Umsóknarfrestur er til 5. nóvem-
ber n.k.
Nánari upplýsingar veitir lækna-
fulltrúi i sima 38160.
Reykjavik, 29. október, 1976
SKRIFSTOFA
RÍKISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5, SÍM111765
Akraneskaupstaður
Starf bæjargjaldkera er hér með auglýst
laust til umsóknar með umsóknarfresti tii
22. nóvember nk.
Umsóknir er greini frá aldri, menntun og
fyrri störfum, berist undirrituðum, er
veitir allar nánari upplýsingar um starfið.
Akranesi 1. nóvember 1976.
Bæjarritarinn á Akranesi.
Ásgeir Gunnarsson.
LEIKFKLAG 2(2 22
REYKIAVIKUR
SAUMASTOFAN
i kvöld. Uppselt.
Föstudag kl. 20,30.
ÆSKUVINIR
3. sýning miðvikudag kl.
20,30. Rauð áskriftarkort
gilda.
4. sýning sunnudag kl. 20,30.
Blá áskriftarkort gilda.
STÓRLAXAR
fimmtudag. Uppselt.
SKJALDHAMRAR
laugardag kl. 20,30
Miðasalan i Iðnó kl. 14-20,30.
Simi 1-66-20.
t&NÓOLEIKHÚSIÐ
2F n-200
ÍMYNDUNARVEIKIN
fimmtudag kl. 20
. SÓLARFERÐ
föstudag kl. 20
laugardag kl. 20
Litla sviðið
NÓTT ASTMEYJANNA
eftir Per Olov Enquist.
Þýðandi: Stefán Baldursson.
Leikmynd: Birgir Engil-
berts.
Leikstjóri: Helgi Skúlason.
Frumsýning i kvöld kl. 20.30
2. sýning miðvikudag kl.
20.30.
Miðasala 13,15-20.
\
GAMLA BÍÓ §W
ir-f'T.-fr?,
Sími 11475
MGM presents
a Jerry Gershwin-
Elliott Kastner picture
Richard Burton
Clint Eastwood
* Mary Ure
Arnarborgin
eftir Alistair MacLean.
Hin fræga og afar vinsæla
mynd komin aftur meö is-
lenzkum texta.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
ISLENZKUR TEXTI.
Badlands
Mjög spennandi og viðburða-
rik, ný, bandarisk kvikmynd
i litum.
Aðalhlutverk: Martin Sheen,
Sissy Spacek, Warren Oates.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Lausar stöður
Vegna fjölgunar starfsmanna eru stöður
fjögurra fulltrúa við embætti rikisskatt-
stjóra, rannsóknardeild, hér með auglýst-
ar lausar til umsóknar frá 1. janúar nk.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
rikisins.
Endurskoðunarmenntun, viðskiptafræði-
menntun eða staðgóð þekking og reynsla i
bókhaldi, reikningsskilum og skattamál-
um nauðsynleg.
Umsóknir með upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist rannsókn-
ardeild rikisskattstjóra, Skúlagötu 57,
Reykjavik fyrir 10. desember nk.
Reykjavik 1. nóvember 1976.
Skattrannsóknarstjóri.
Vetrarverð i sólar-
hring rneð morgunverði:
Eins manns kr. 2.500
2ja manna kr. 4.200
Vetrarverð I viku
með morgunveröi:
Eins manns kr. 13.500
2ja manna kr. 22.600
HÓTEL HOF
3* 2-21-40
cPbny'
HenryRmda
Maureen CfHara
Bcr johnson in
TheRedFbny
Rauði folinn
Ensk stórmynd i litum. Gerð
eftir samnefndri skáldsögu
Johns Steinbecks.
Aðalhlutverk: Henry Fonda,
Maureen O’Hara.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Serpico
ÍSLENZKUR TEXTI.
Heimsfræg sannsöguleg ný
amerisk stórmynd um lög-
reglumanninn Serpico.
Kvikmyndahandrit gert eftir
metsölubók Peter Mass.
Leikstjóri Sidney Lumet.
Aðalhlutverk: A1 Pacino,
John Randolph.
Myndþessi hefur alls staöar
fengið frábæra blaðadóma.
Bönnuð innan 12 ára.
Hækkað verð.
Ath. breyttan sýningartima.
Sýnd kl. 6 og 9.
Morð mín kæra
Afar spennandi ný ensk lit-
mynd, byggð á sögu eftir
Raymond Chandler.um hinn
fræga einkanjósnara Philip
Marlowe, sem ekki lætur sér
allt fyrir brjósti brenna.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
RObCRT
MITCIIUM
cnflRLone
Mgefr
RfiTMOHD
CIWHDieKS
RHMrUHO
hnfnarbíó
3*16-444
lonabíó
3*3-11-82
Varið ykkur á vasa-
þjófunum
Harry in your pocket
Spennandi ný amerisk
mynd, sem sýnir hvernig
þaulvanir vasaþjófar fara að
við iðju sina.
Leikstjóri: Bruce Geller.
Aðalhlutverk: Jatnes Go-
burn, Micael Sarresin.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
KIRK D0UCLAS LRUUDCE OUVIEfl JEfln SllHlRQnS
chhblís LflutHTon ptnii usTinmi ioHfi Efluin
Spartacus
Sýnum nú i fyrsta sinn með
islenzkum texta þessa við-
frægu Oscarsverðlauna-
mynd.
Aðalhlutverk: Kirk Douglas,
Laurence Olivier, Jean
Simmons, Charles Laughton,
Peter Ustinov, John Gavin,
Tony Curtis.
Leikstjóri: Stanley Kubrich.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Bönnuð börnum innan 12
ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Siðasta sýningarhelgi.
3*M5-44
'YOIJNC FRANKENSTEIN" GENE WILDER • PETER BOYLE
MARTY FELDMAN • CLORIS LEACHMAN—^TERl CARR
______^NNETHMARS-MADEUNEKAHN_____
ÍSLENZKUR TEXTI.
Ein hlægilegasta og
tryllingslegasta mynd ársins
gerð af háöfuglinum Mel
Brooks.
Bönnuð börnum innan 12
ára.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30.