Tíminn - 02.11.1976, Blaðsíða 4

Tíminn - 02.11.1976, Blaðsíða 4
4 TÍMINN Þriöjudagur 2. nóvember 1976. MEÐ MORGUN KAFFINU tímans 'éF* — Þaft fær mig enginn til aö tnia aö þau séu komin af okkur. — Hvor af dömunum er Kampa- vins-Lúlú? — fcg fékk hana fyrir hundraökall, það ei'u reyfarakaup og svo er hún hvolpa- fuli aö auki. — Hér er sópurlnn. Sópaöu upp eftir \fT Æ Bítlasnældurnar John og Yoko liggja uppi I rúmi á hótelher- bergi og rökræöa getu- leysi. Paul McCartney talar um f jölsky ldulif sitt. Georg Harrison út- skýrir trú slna og Ringo segist vera geövondur. Þessar yfiriýsingar auk fjölmargra annarra koma fram i viðtölum, sem brezki blaöa- maöurinn David Wigg átti viö Bitlana á árun- um 1968 og 1972 og tók upp á segulband. Wigg hefur geymt spólurnar eins og sjáaldur auga sins, en eftir aö gömlu bitlalögin voru gerö vin- sæl aö nýju, seidi hann Polydor Record Company þær. Fyrir- tækiö tók viötöl- in.blandaöi þeim saman viö sinfóniuhljóm- sveitarútsendingu af lögum Bitlanna og framleiddi tvöfalt albúm, sem heitir — Bitlasnældurnar-. Áöur en þær voru settar i Stöðug barátta við olíumengun Leiöangur á vegum Kyrrahafsdeildar sovézku haffræöi- stofnunarinnar hefur gert viðtækar tilraunir meö n ýjar aðferöir i baráttunni viö oliu- mengun sjávar. í fyrsta sinn hefur veriö safnaö nákvæmum upplýsingum um út- breiöslu oliubletta, hreyfingu þeirra og áhrif á andrúmsloftiö. Viö tilraunirnar voru notuö fluorsentrör, þannig aö hægt var aö greina oliublettina bæöi á degi og nóttu. Ný efnablanda, DN 75, sem sovézkir efna- fræöingar hafa búiö til, leysti þá olíubletti algerlega upp, sem leiöangurinn fann á Kyrrahafi og á sigiingaleiöum noröan viö meginland Asiu. Niðurstööur leiö- •angursins munu not- aðar til að semja leiö- beiningar i sambandi viö aöferöir til þess aö koma i veg fyrir og berjast gegn oliu- mengun á úthafinu. Haldin ólæknandi.... Nei/ leikkonan ítalska, Femi Benussi/ er sem betur fer ekki haldin ólæknandi sjúkdómi/ en hún segist vera haldin verzlanir i Bretlandi skrifaöi Wiggs Bitlun- um og spuröi hvort þeir væru á einhvern hátt mótfallnir þessu. Ringo var sá eini sem svaraöi og sagöi aö sér væri al- veg sama. Samt sem áöur — I vikunni sem átti aö setja þær á markaöinn,þá reyndu lögfræöingar þeirra Ringós og Georges aö hindra þaö og höföuöu mál fyrir dómstólunum, en töpuöu. Þeear Wiggs er spuröur aö þvi, hvort sá möguleiki sé fyrir hendi aö Bítlarnir komi aftur fram saman, segir hann aö likurnar séu hverfandi. Þeir eyöi- legðu bara goösögnina, sem spunnist hefur um þá meö þvi. Eða, eins og John segir á spólunum, ,,Ef viö kæmum ein- hvern tima saman aftur til aö spila, þá byggist fólk viö drottni al- máttugum. En viö erum ekki guölegir. - Jtki' & iÆíxSh &Ki- 'ft I ' "AíSp '4¥kC % ólæknandi //rómantík". Þaö lýsi sér t.d. í því, að hún hafi svo gaman af því að klæðast blúndu- blússum (og jafn- vel blúndubuxum) lækna hana af og öðrum álíka rómantikinni, — rómantískum a.m.k. klæðir Femi klæðnaði. En í Benussi vel að sannleika sagt klæðast blúndu- finnst okkur ekki neitt aðkallandi að blússu!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.