Tíminn - 02.11.1976, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 2. nóvember 1976.
TÍMINN
13
10.100 Morgunleikfimi kl.
10.10. Morgunleikfimi kl.
8.15. <og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Kristin Sveinbjörns-
dóttir les söguna „Aróru og
pabba”, eftir Anne-Cath.
Vestly i þýðingu Stefáns
Sigurðssonar (2). Tilkynn-
ingar kl. 9.30. Þingfréttirkl.
9.45. Létt lög milli atr. Hin
gömlu kynni kl. 10.25 : Val-
borg Bentsdóttir sér um
þáttinn. Morguntónleikar
kl. 11.00: Maria Littauer og
Sinfóniuhljómsveitin i
Hamborg leika Pianó-
konsert nr. 1 i C-dúr
op. 11 eftir Weber, Siegried
Köhler stj. / Rússneska
rikishljómsveitin leikur
Serenöðu i C-dúrop. 48 fyrir
strengjasveit eftir
Tsjaikovski, Svetlanoff stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Ljúkum verkinu! Siðari
dagskrárþáttur í tilefni af
starfi kirkjunnar til
styrktar málefnum vangef-
inna barna. Umsjónar-
menn: Guðmundur Einars-
son og séra Þorvaldur Kari
Helgason.
15.00 Miðdegistónleikar. Fil-
harmoniusveitin i Lund-
unum leikur „Myndir frá
Kákasus”, hljómsveitar-
svitu eftir Ippólitoff-lvan-
off, Anatole Fistoulari stj.
Sinfóniuhljómsveit
Lundúna leikur Sinfoníu nr.
2 eftir William Walton,
André Previn stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn.
17.30 Litli barnatiminn. Guð-
rún Guðlaugsdóttir stjórnar
timanum.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Hvér er réttur þinn?
Þáttur um réttarstöðu
einstaklinga og samtaka
þeirra. Umsjónarmenn:
lögfræðingarnir Eirikur
Tómasson og Jón Steinar
Gunnlaugsson.
20.00 Lög unga fólksins.
Sverrir Sverrisson kynnir.
20.50 Að skoða og skilgreina.
Kristján E. Guömundsson
og Erlendur S. Baldursson
sjá um þátt fyrir unglinga.
21.30 Pianósónötur Mozarts
(VIII. hluti) Ungverski
pianóleikarinn Zoltan
Kocsis leikur a. Sónötu i C-
dúr (K279) og b. Sónötu i B-
dúr (K281).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöld-
sagan: „Minningabók Þór-
valds Thoroddsens”. Sveinn
Skorri Höskuldsson les (4).
22.40 Harmonikulög. Bragi
Hliðberg og félagar hans
leika.
23.00 A hljóðbergi. John
Ronald Tolkien: The
Hobbit. Nicol Williamson
leikur og les, siðari hluti.
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
Þriðjudagur
2. nóvember
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 McCloud. Bandariskur
sakamálamyndaflokkur
Bolabrögð i Kólóradó. Þýð-
andi Kristmann Eiösson.
21.50 Þingmál. Þáttur um
störf Alþingis. Umsjónar-
maður Haraldur Blöndal.
Stjórn upptöku Rúnar
Gunnarsson.
22.30 Dagskrárlok.
BILA-
PARTA-
SALAN
auglýsir
Nýkomnir varahlutir í:
Buick
Volvo Duett
Singer Vogue
Peugeot404
Ford Fairlane 1965
Fiat 125
Willys
VW 1600
Land Rover 1968
BÍLAPARTASALAN
Höfðatúni 10. — Sími 1-13-97.
Sendum um allt land.
NöilÐ
tAÐBESlA
m
Electrolux
Z 325 & Z 305
ý ryksugurnar
£ eru traust og góð
heimilishjdlp
I
©
Vorumarkaðurion hl.
Armúla 1A — Simi 8-16-60
ala
o
o
moksturstæki
Eigum fyrirlíggjandí þessi þannig byggö< að f jarlægja
sænsku moksturstæki fyrir má þau af dráttarvélinni á
Zetor 4718 og 5718 dráttar- nokkrum minútum.
vélar. Moksturstækin eru Verð frá kr. 242.000.
LAGMÚLI 5. SlMI 81555
ER
KVEIKJAN
í LAGI?
KVEIKJUHLUTIR
i flestar tegundir
bíla og vinnuvéla
frá Bretlandi og
Japan.
----IILOSSH--------------<
Skipholti 35 • Símar:
8-13-50 verzlun • 8-13-51 verkstæði • 8-13-52 skrifstofa
—
Sænska Lamell parketið er
ávallt fyrirliggjandi með öllu
\ i tilheyrandi
I ictar. lab
Listar, lakk, undirlag, Preem
hreinsibón.
Grensásvegi 12 — Sími 1-72-20.
Auglýsið í Tímanum
Akranes
Til sölu er góð 3ja herbergja ibúð, ásamt
bílskúr við Sunnubraut.
Upplýsingar i sima 93-2265.