Tíminn - 10.11.1976, Qupperneq 2

Tíminn - 10.11.1976, Qupperneq 2
2 TÍMINN Miövikudagur 10. nóvember 1976 erlendar f réttir Segja alþjóðlega heimsvaldasinna standa að baki átökunum í Angóla Keuter, London. — MPLA stjórnarfiokkur Angóla, sak- aöi i gær „alþjóölega heims- valdasinnu" um aö hafa sent skæruiiöa inn i Angóla frú ná- grannaiöndum þcss. t tilkynningu, sem útvarpaö var um útvarpsstöö stjórnar Angóla i Luanda sagöi, aö skæruliöarnir hcföu sprengt upp vegi og eyöilagt útbúnaö af ýmsu tagi. i tilkynningunni sem send varútá ársafmæii stjálfstæöis Angóia, segir MPLA, aö heimsvaidasinnar haidi áfram að heyja styrjöld gegn stjórn- völdum i landinu, meö þvi aö halda uppi hcrbúöum FNLA, UNITA og FLEC, scm cru andstæöingar MPLA f Angóla. Segir i tilkynningunni, aö heimsvaldasinnarnir sjái hreyfingum þcssum fyrir vopnum og iiðrum útbúnaöi, þjálfi skæruliöa þeirra og ráöi málaliöa til þeirra. Orðastríð Reuter, Paris. — Franska varnarmálaráöuneytiö licfur lýst styrjöld á hendur enskum oröum, sein læðzt hafa inn i hernaöarlegt sérmál franskr- ar tungu. Orö, svo scm tank (skriö- dereki), jet (þota) og training (þjálfun) eiga nú, samkvæmt fyrirskipun, aö hverfa úr máli hersins, en i þeirra staö eiga aö koma ckta frönsk orö. AIIs haía veriö bönnuö meira en tvö hundruð og fimmtiu orö, en þetta ntun vera hluti af baráttu yfirvalda til þess aö halda frönskunni hreinni af crlendum áhrifum. Leynilegur fundur hjó ,,Kjarnorku- sölumanna- klúbbnum" Kcuter, London. — Bandarlkja mcnn, Sovétiuenn og fulltrúar tólf annarra rikja, sem búa yf- ir tæknilegri þekkingu I kjarn- orkumálum, munu cfna til leynilegrar ráöstefnu I London innan skamms, mögulega þcgar á morgun, til þess aö ræöa lciöir til þess aö koma i vcg fyrir frekari útbreiöslu kjarnorkuvopna, aöþvier haft cr eítir áreiöanlegum brezk- um hcimildum. Sérfræöingar rikja þessara hafa nú uin nokkurt skeið unnið aö þvi aö finna leiðir til þess aö koma i veg fyrir, aö kjarnorkuver, scm ætluö eru til iðnaöar, gcti Icitt til hönn- unar kjarnorkuvopna. Upphaflcga voru ráöstefnur þessar takmarkaöar viö þátttöku Bandarikjamanna, Sovetrikjanna, Bretlands, Frakklands, Kananda, V- Þýzkalands og Japans. I júni siöastliönuin bættust Sviþjóö, Belgia, Holland, ttalia og A- Þýzkaland i hóp þennan, sem nefndur er ..Kjarnorkusölu- mannaklúbburinn”, en nú er taliö aö Tckkóslóvakia og Pól- land muni einnig koma á ráð- stefnuna. Grindavík: Keila um 50% af afla línu- bótanna gébé Rvik. — Keila er allt aö þvi helmingur afla linubátanna hérna, sagði Guðbrandur Eiriksson hjá Hraöfrystistöö Grindavíkur, Keilan er öll hengd i skreið siöan Nigeriu- markaöurinn opnaðist aftur, en áöur var hún hraöfryst til útflutnings, sagöi hann. Veröiö, sein fæst fyrir keiluna óslægöa er lágt, eða kr. 26,-, en þorskurinn t.d. er á kr. 66,- kg. sagði Guðbrandur. tslendingar hafa ekki komizt upp á lagið með að borða keilu, sem mörgum þykir þó á- gætismatur. Hins yegar hefur mikið verið fluttút af henni, og þá aðallega hertri. Með- fylgjandi Timamynd tók Gunnar i Grindavik nýlega, þar sem verið var að landa keilu úr einum linubátanna. r „Kemur ekki til greina að draga reglugerðina til baka" — segir menntamólaróðherra um nýju úthlutunarreglurnar gébé Rvik — Almennur fundur námsmanna var haldinn á Austurvelli I gær, en þaö var Kjarabaráttunefnd námsmanna, sem aö fundinum stóö. Fundurinn skoraöi m.a. á menntamálaráö- herra aö draga til baka hinar nýju úthlutunarreglur og láta hinar fyrri gilda meöan unniö er áð nýj- um og bættum reglum. i samtali viö Timann I gær, sagöi Vilhjálm- ur Hjálmarsson menntamálaráö- herra, aö þaö kæmi ekki til greina aö draga reglurnar til baka, þar sem enn væri ekki komið neitt fram um þaö, hvernig þær reynd- ust, svo og þaö, aö slikt myndi draga enn úthlutun haustlána. — Otborgun haustlána til náms- manna erlendis hefst I dag, sagöi ráðherra, en heildarupphæöin, sem hér ræöir um, er 100 milljónir króna. Fundurinn á Austurvelli beindi einnig þeirri áskorun til mennta- málaráðherra, að viö úthlutun lána 1976-1977 verði miðaö viö Færri ferða- menn en í fyrra FJ-Reykjavik. í októbermánuöi sl. komu 3.831 erlendur ferða- maöur til landsins og eru þeir þá orðnir 65.901 á árinu. A sama tima i fyrra komu 66.767 útlend- ingar til landsins. Bandarikjamenn eru flestir gesta i október sl., 1994 talsins, frá V-Þýzkalandi komu 368, frá Danmörku komu 345, frá Sviþjóö 328, Bretar voru 176, Norðmenn 145, Frakkar 126 og Hollendingar 1,06. Otlendingarnir, sem komu i október, voru af 57 þjóðernum. kostnaðarkönnun frá LIN frá 1973, og að veitt veröi fullnægj- andi lán til framfærslu þ.e. 100% af þvf, sem á vantar að tekjur brúi, en ekki 85% svo sem nú er. Þá samþykkti fundurinn að skora á Alþingi að hækka nú þeg- ar þá upphæö, sem fellur i hlut Lánasjóðs isl. námsmanna skv. frumvarpi aö fjárlögum fyrir 1977, til samræmis við fjárbeiðni sjóðsins frá þvi i vor. Ræðumenn á fundinum á Austurvelli i gær, voru Einar G. Harðarson, sem fjallaði um svo- nefnd K-lán, össur Skarphéðins- son formaður stúdentaráðs og Guðmundur Sæmundsson frá StNE. t gær barzt Timanum harðorð ályktun frá SINE þar sem nýju úthlutunarreglunum er harðlega mótmælt. Jafnframt lýsir StNE yfir algjöru vantrausti á meirihluta stjórnar LIN fyrir þátt þeirra i þessum atlögum að kjörum námsmanna. Húsuvík: Nýi skut- togarinn farinn í fyrstu veiði- ferðina ÞJ-Húsavik. — Togarinn Július Havsteen lét úr höfn i sina fyrstu raunverulegu veiöiför laugardagskvöldiö 6. þ.m. Þá var búiö að gcra viö spil skipsins, sem haföi verið I ólagi, og komiö i vcg fyrir að skipið gæti haldiö til veiöa cins fljótt og gerí haföi verið ráð fyrir eftir komu skipsins til Ilúsavikur. Þaö þurfliaöfá mann frá Noregi til að lagfæra spilið og ætla menn nú, að hann hafi lokiö svo verki sinu, að duga muni. Mótorbáturinn Grimur ÞH 25, sem er litill þilfarsbátur hefur verið seldur frá Húsa- vik. Eigendur bátsins, As- geir Kristjánsson og fleiri, voru búnir að eiga hann i 7 ár. Aður áttu þeir bát með sama nafni, sem þeir keyptu 13. júni 1953. Formaður á báöum bátunum i samtals 23 ár var Þormóður Kristjáns- son, Húsavik. Hann hefur alia sina formannstið verið mjög hraustur og farsæll skipstjórnarmaður. 1 nóvember 1953, bjargaði hann þremur skipverjum af mótorbátnum Vikingi, sem þá fórst á Skjálfanda i stór- sjó og hriðarveöri. Þessi ungi maöur vildi fá aö vita hvaö gera á viö börn námsmanna, en það atriði I nýju úthlutunarreglunum hefur valdiö hvaö mestri óánægju. Timamynd: Róbert.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.