Tíminn - 10.11.1976, Síða 3

Tíminn - 10.11.1976, Síða 3
Miðvikudagur 10. nóvember 1976 TÍMINN 3 Vinnureglur ráðuneytis koma harðast niður á ör- yrkjum og gamalmennum w — segir Ultur Markússon, formaður Frama HV-Reykjavik. — Þær vinnuregl- ur, sem f jármálaráöuneytið notar, þegar ákveöiö er . hvaöa lcigubifreiöastjórar fá niöur- fellda tolla af bifreiöum þeim, sem þeir kaupa, eru nánast furöulegar og koma harðast niöur á þeim, sem búa viö örorku eöa skerta starfsgetu af öörum orsök- um, sagöi Úlfur Markússon, for- maöur Frama, félags sjálfs- eignarbifreiöastjóra, i viötali viö Timann i gær. hefur farið hjá honum, fer niöur fyrir markiö. Það sem er þó al- varlegra er, aö þeir, sem eru orðnir aldraðir, eöa búa viö ör- orku og hafa verið frá vinnu einn eða tvo mánuöi, fara niöur fyrir markiö og fá ekki nýja bila. Ég veit ekki til þess, aö aðrar stéttir, sem búa við einhver tolla- friðindi, þurfi á þennan hátt aö sanna tekjur sinar, eöa tækja- notkun. Trésmiðir fá sinar vélar til dæmis á 7% tollum, auk þess sem helmingur söluskatts er endurgreiddur þeim, án þess aö þeir þurfi aö sýna fram á eitt eða annað. •Ég vil taka þaö fram, sagðiúlf- ur aö lokum, — að þegar mál af þessu tagi hafa komið upp undan- fariö og viö höfum getað sýnt fram á, að viðkomandi bifreiöa- stjóri hafi, vegna veikinda, ekki getaö náð tekjumarkinu, þá hefur ráðuneytið gefið undanþágur og afgreitt bifreiöar þeirra. Þaö hefur hins vegar tekiö svo langan tima, að þeir hafa fyrir bragöiö verið atvinnulausir vikum sam- an, meöan i þófihefur staðiö út af þessu. Ég vona bara, aö fljótlega veröi eitthvaö raunhæft gert i málum okkar, þvi svona getur þetta ekki gengið. Það er skiljanlegt og rétt, aö ráðuneytið vilji fylgjast með þvi, aö bifreiðarnar séu i raun og veru I leiguakstri, en hitt er ó- skiljanlegt, aö við séum teknir út úr á þennan hátt og þannig, aö verst kemur niður á þeim úr okk- ar hópi sem sizt skyldi. — Fyrir um það bil ári setti ráöuneytið allt i einu ný ákvæöi inn i þessar vinnureglur, sagöi Úlfur ennfremur, þannig að nú veröur kaupandi bifreiðar að sýna afrit af skattskýrslum und- anfarinna þriggja ára til þess að sanna, aö hann hafi nýtt fyrri bif- reið sina i ieiguakstri og hafi ekki starfað við annað, auk þess sem maðurinn veröur hafa haft árið á undan, ákvarðaðar lágmarks- tekjur, ef niðurfelling á að fást samþykkt. Samkvæmt þessu þarf leigubif- reiöastjóri að hafa haft 720 þús- und króna nettótekjur siöastliöið ár, til þess að geta fengið bif reið á þessu ári. Þetta þýðir i fyrsta lagi, að bifreiðastjóri, sem þurft hefur að láta gera mikið við bif- reið á siðasta ári, til dæmis ef vél .......... Þeir eru glaðir á góöri stund, þótt nú sé annað uppi á ten- ingnum. Þessa mynd tók Gunnar, þegar Magnús Jó- hannesson gaf Landvernd og Arnessýslu jöröina Alviöru. A myndinni eru Hákon Guö- mundsson, Magnús og Páll HallgrimsSon, sýslumaöur. i ||, Alviðra í Árnessýslu: Leigusalar hafa ekki staðið við orð sín segir Helgi Þórarinsson, bóndi og óbúandi í Alviðru gébéRvik. — Abúendur á jörðinni Alviöru i Arnessýslu, hjónin Helgi Þórarinsson og Þorbjörg Gisla- dóttir, hafa ákveöiö aö fara i mái viö leigusalana, Landvernd og Arnessýslu, þar sem þau telja, aö ábúöarsamningar hafi gróflega verið brotnir á þeim. Abúendum hefur verið sagt upp ábúö á jörö- inni frá 1. júni 1977. Timinn ræddi nýlega við þau Helga og Þor- björgu. — Magnús Jóhannesson gaf Landvernd og Arnessýslu jörðina Alviðru með nokkrum skilyröum, þ.á.m. aö jörðin yrði i ábúð, og aö þar yrði ekkert jarðrask, sagði Helgi. — Við vorum fyrstu ábú- endurnir, en að Alviðru fluttumst við i ágúst 1974. Þrátt fyrir itrek- aðar tilraunir höfum við aldrei fengið neinn skriflegan samning, en i þeim munnlega samningi, sem gerður var, var þaö sam- þykkt af hendi leigusala, að ég skyldi hafa kr. 50 þúsund i kaup á mánuði þangaö til við hefðum þann bústofn, sem við gætum lif- að af. Þá áttum við að fá fria kyndingu ibúðarhússins og svo á- burð á túnin, eins og við teldum okkur þurfa, en sem kunnugt er fær Landvernd úthlutað áburði frá rikinu á ári hverju, sagði Helgi. — Afnot af véium jarðar- innar fengum við einnig. — öll húsin voru i mjög slæmu ásigkomulagi, sérstaklega ibúð- arhúsið, en héraðslæknirinn hefur nú dæmt það óibúðarhæft, og höf- um viö búið i öndverðarnesi und- anfarnar vikur, ásamt dætrum okkar. Aðurnefnt kaup hafði ég aðeins stuttan tima, og i septem- ber 1975 var lokaö fyrir oliuút- tektina, svo við höfum sjálf borg- að kyndingu hússins siðan. Þetta eru aðeins fá dæmi af þeim, sem Helgi sagði af brotum á þeim munnlega samningi, sem gerður var. Nýlega mætti sýslumaður og hreppstjóri með lögregluþjón sér til aðstoðar að Alviðru til að gera lýsingargerð á jörðinni. Annar lýsingarmaðurinn mætti þó ekki, þannig að þau hjónin telja þessa gerð ólögmæta. Meðan Helgi og Þorbjörg voru að ræða við sýslu- manninn, kom þar að vörubill og var þeim tilkynnnt, aö nú myndu allar vélar jarðarinnar vera tekn- ar. Hafa þau þvi engin tæki til aö ljúka haustverkum. Sýslumaður kvaðstekki þurfa skriflega heim- ild til þess, þegar Helgi bað um hana, né heldur fógetaheimild. — 16. gr. ábúðarlaganna seg- ir, að hafi láðst að gera ábúðar- samning, þá gildir það sem lifs- tiðarábúð, sagði Helgi, — við vilj- um þvi ekki sitja aðgerðarlaus, þegar svona er brotið á okkur, en munum krefjast réttar okkar. Að lokum skal þess getið, að Magnús Jóhannesson, sem gaf Landvernd og Arnessýolu jörðina Alviðru, hefur nú fariö fram á að gjafabréfinu verði riftað. Telur hann að viðtakendur jarðarinnar hafi ekki staðið við þau skilyrði og loforð sem þeir gáfu, þegar þeir veittu gjöfinni viðtöku, en viðtak- endur hafa mótmælt þvi. HREYFILL í MOSFELLSSVEIT LEIGUBÍLASTÖÐIN Hreyfill liefur sett upp leigubilastaur i Mosfellssveit, við Þverholt, og er hann fyrsta ieigubilastöðin i Mos-. fellssveitinni. 4.492 atvinnu- leysisdagar voru í október FJ-Ueykjavfk. Atvinnulcysisdagar i október sl. uröu 4.492, en í sama tnánuöi siöasta árs voru þeir 4.242 talslns. A atvinnuleysisskrá i októberlok voru nú 304, en 174 voru á skrá sarna dag I fyrra. 1 Reykjavik uröu atvinnuleysisdagar I mánuöinum 928, á Húsavik 847 og á Seyöisfiröi 389. A Bíldudal uröu atvinnulevsis- dagarnir 366, á Vopnafiröi 353 og á Eyrarbakka 226. á víðavangi Sundlaug við Grensasdeild Töiuveröar umræöur hafa oröið um þingsályktunar- tillögu, sem þeir Magnús Kjartansson, Einar Agústs- son, Jóhann llafstein og Eggert G. Þorsteinsson fiuttu nýlega um fjárveitingu til byggingar sundlaugar viö Grensásdeild Borgar- spítalans. M.a. ritaöi Sigur- laug Bjarnadóttir alþra. grein um þetta mál I Mbl. i gær. Hér er þörfu máli hreyft, en á það heíur veriö bent, aö vlðar vanti saras konar aö- stööu, og hefur f þvi sambandi veriö bent á endurhæfingar- deild Landspitalans, þar sem gert var ráö fyrir sundlaug fyrir alllöngu, en ekkert oröiö úr framkvæmdum. Báðum stöðum verður að sinna Af þessum ástæöum hafa umræöur um niáliö snúizt upp i hálfgcrt pex um þaö, hvort réttara væri aö byggja sund- iaug viö Grensásdeildina frekar en viö Landspitatann. Hins vegar hefur minna boriö á þvi sjónarmiði, aö nauösyn- iegt væri aö byggja sund- iaugar á báöum stöðunum og hraöa þeim verkefnum eftir föngum. Sannleikurinn er sá, aö vart er hægt aö tala um endu rh æf inga rd eildir án sundiauga. ÞaÖ er viöurkennt af öllum sérfræöingum, aö sund sé einhver gagniegasta aöferö tll endurhæfingar, sem hugsast getur, ef á annað borð er hægt aö koma þvi viö. Af þeim ástæöum er fárán- legt aö tala um sundlaug annað hvort viö Grensásdeild- ina eöa Landspitalann. Sund- laugar þurfa aö vera á báöum stööunum og alls staöar, þar scm endurhæfingarstarfsemi fer fram. Tillaga Framsóknarmanna 1 þessu sambandi er rétt aö rifja upp, aö fyrir nokkrum árum fluttu borgarfulltrúar Framsóknarfiokksins tiliögu i borgarstjórn þess efnis, að könnun færi fram á þvi, hvort ekki væri hægt aö tcngja starfsemi endurhæfingar- deildar Borgarspitalans, sem rekin er I Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstlg, viö Sund- höliina, sem er á næstu lóö. Var I þvl sambandi varpaö fram þeirri hugmynd, hvort ekki mætti reisa útisundlaug sunnan megin viö Sundhöllina og koma upp leirbööum I kjallara Sundhallurinnar. Meö þessari töllögu var ekki veriö aö leggja til, aö Sund- höllin hætti að veita hinum al- menna borgara þá þjónustu, sem veitt er I dag, heldur var veriö aö benda á, aö þar sem þessar tvær stofnanir væru nánast á sömu lóöinni, kæmi vel til álita aö reyna aö nýta Sundhöliina á einhvern hátt einnig fyrir endurhæfingar- deildina I Heilsuverndarstöö- inni. Þessari tillögu vlsaöi meiri- hiuti borgarstjórnar til athugunar i „kerfinu’* og þar hefur hana dagað uppi. Rétti- lcga var bent á, aö endurhæf- ingardeildin I Heilsuverndar- stööinni væri meira I ætt við ianglegudeild, en það er auö- vitaö ekkert annaö en skipu- lagsatriöi aö færa starfsemi milii húsa I þvi skyni, aö hús- næöi nvtist sem bezt. -a.þ.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.