Tíminn - 10.11.1976, Page 4

Tíminn - 10.11.1976, Page 4
4 TiMINN Miövikudagur 10. nóvember 1976 — 1 15 ár hef ég afhent konunni minni öll mánaöarlaun min. Nú hefur hún komizt að þvl, aö ég fæ útborgað vikulega. — Hvaö varö eiginlcga af þessu öllu? Svolitlu eyddi ég I vin, dá- iitiu i kvenfólk — en allt hitt fór I einhvcrn óþarfa. — Nei, þú þarft ekki aö láta mig hafa neitt, en viö höfum ákveöiö aö sýna tillitssemi I þessu hverfi og halda þvi vinalegu. Aldamótaverzlunar- móti í Bremen... Liklega er það sjaldgæft að verzlunarinnrétting hafi verið skráö til varðveizlu sem söguleg minning, en það gerðist i Bremen, V-Þýzka- landi. Eigandi verzlun- arinnar hefur haldið óbreyttum verzlunar- háttum og óbreyttum innréttingum siðan 1903. Hann hefur staöizt allar freistingar i sam- keppninni um sjálfsaf- greiðslu og þess háttar. Jafnvel vigtar hann enn i brúna pappirspoka alla þurrvöru, s.s. hveiti, sykur, hrisgrjón, sagógrjón og kúrenur. Árum saman átti hann i striöi við sjálfan sig um hvort hann ætti aö gef- ast upp og fara út i sjálfsafgreiðslu, dag- prisa o.þ.h., en nú er verzlun hans hæst móö- ins og opinberlega skráö sem eitt af þvi skoðunarverða i borg- inni. alansmvnd? Nú er i undirbúningi í Hollywood kvikmynd um lif MacArthurs, sem frægur varð i seinni heimsstyrjöldinni. Ýmsir velta nú fyrir sér hversu sannsöguleg ævisagan verður, og svohljóðandi fyrirspurn sást nýlega i spurninga- dálki bandarisks blaðs. Lesandi spyr: — Ætla framleiöendur kvik- myndarinnar að leggja áherzlu á sannsögulegt gildi frásagnar, t.d. með þvi að segja allt um kvennamál hershöfð- ingjans — til að mynda konuna, sem hann hélt við i mörg ár? Eða ætla þeir að segja frá hvern- ig hann fór á bak við Eisenhower hershöfð- ingja, en litið hefur komiö fram um það, og segja frá öðrum miöur hrósverðum staðreynd- um um hershöföingann, eða á þetta aðeins að vera „söguleg glansmynd”? Umsjón- armaður lesendadálks blaðsins hafði reynt að afla sér upplýsinga til að svara þessu, og svariö var á þessa leið: Gregory Peck á að leika hinn hetjulega hers- höfðingja Mac Arthur, og framleiðendur mvndarinnar segjast á GENERAL MacARTHUR engan hátt vilja rýra frægð hershöfðingjans — og það þýðir liklega það, að þetta verður „söguleg glansmynd”. Reykingar bannaðar Burt Iteynolds, leik- arinn frægi sem nú stendur á fertugu, hefur látið bæta sérstökum skilmálum inn i samn- ing sinn við kvikmynda- framleiðendur: Hann neitar algjörlega að kveikja i vindli eða sigarettu, — og ekki nóg með það, heldur má enginn af samstarfs- fólki hans reykja, hvorki i myndinni eða á vinnustaðnum. Reyk- ingar eru aðeins leyfðar i kaffistofu. — Það ætti að banna með lögum, segir Burt, að „for- pesta” andrúmsloftið fyrir fólki.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.