Tíminn - 10.11.1976, Qupperneq 10

Tíminn - 10.11.1976, Qupperneq 10
10 TÍMINN Miðvikudagur 10. nóvember 1976 Miðvikudagur 10. nóvember 1976 TÍMINN 11 Friðrik t>orvaldsson. Hinn 20. ág. s.l. birtist grein i Timanum um ferjur. Hún bar tvær aðalfyrirsagnir og er merki- leg fyrir það, þótt annað kæmi einnig til. Þar sem greinin kom inn á viðhorf, sem hafa verið min æviþraut ætlaði ég að ræða hana strax, en varð öðru að sinna. Greinarhöf., Jónas Guðmunds- son rithöf., hefir á förnum vegi frétt um ágætan rekstur Akra- borgar og sannanlega þýðingu. bar fær hann tilefni að minna á, að margir hafi spáö að illa myndi ganga. 1 þvi sambandi verður honum Jökull Jakobss. að notum, sem lent haföi i vafningum með völvu og orðaði það klúður svo, að þá hefði hann vorkennt spákon- unni mest. bessi ummæli, sem verða önnur aöalfyrirsögn grein- arinnar, hyggst blaðamaðurinn gera fleyg með þvi að setja að þeim ör, sem beint er aö Akra- borg. Nú hittist svo á, aö mynd af mér, einum manna, er sett þarna i stefnuna um þá, sem illa spáðu, oger þvi sennilega talinn mestrar vorkunnar þurfi. Ég steig það gæfuspor 1916 að gerast Framsóknarmaöur og hefi átt samleiö með flokknum æ sið- an. Mun það standa á jöfnu, að hvorugur hefir vorkennt hinum, og hvað sig snertir, mátti vor- kunnin varla seinna koma, þvi nú er ég kominn fast að áttræðu. En i alvörusagt. Ég varekkiaö spá og hefi þvi ekki til þessarar um- hyggju unnið. Ég sá fram á f jár- hagsleg vandræöi og ranga stefnu i samgöngumálum. bað hefir þó hjálpað ferjunni, hversu Hval- fjarðarleiðin verkar fjandsamlega á ferðamenn. Svo fannst mér það beinlinis niðurlægjandi að fara að innleiða hér ferðamáta, sem hvarvetna er talinn úreltur við svipaðar aðstæður og hér. bvi miður vantaði nú þá félagslegu hörku, sem hinir forsjálu menn beittu er þeir afstýrðu þvi, að járnbraut yrði lögð austur fyrir fjall. En hér var ekki gott við gerðar og sjálfur samgönguráö- herrann réöi ekki við neitt. Keypt var eins konar vasaútgáfa af lystiskipi, sem var i stil við þaö, sem dr. Benjamin Eiriksson kall- aði pjáturdollur Mussolinis i eina tið. Lokskom að þvi, að ferjan varð ferðafær, og starfsemin hófst við aðstæður, sem eru dæmalausar i nútimalegum skilningi. Og af- leiðingarnar létu ekki á sér standa. bá var nú ekki blásið i sigurlúðra, en bara púað i verð- bólgúblöðruna, þessa stássmey sérhverra tiltekta og stétta, sem þó allir afneita aðild að svo sem gera varð enskur offiseri, er álp- azt hafði inn i Hótel Borg með drós, sem var forbönnuð þar i söl- um. Fyrir nokkrum árum var mér farið að ofbjóða hinn óheyrilegi ferðakostnaður á sjóleiðinni Rvk. — Akranes, t.d. i saman- burði við Rvk. — Straumsvik, sem aö visu er aðeins snertispöl styttri. (Núverandi hlutfall er kr. 800.00 gegn 125,00). 1 meginatrið- um ræður enginn reksturskostn- aði skipa fremur en barn burðar- gjaldi undir sitt jólakort. Svo má nú hér minna.á hinn nýja hnefa- rétt: Ef þú, skrattinn þinn, - „makkar ekki rétt” skaltu engu fyrir týna nema atkvæðum. Ég lagði þvi nokkra vinnu i það, einkum 1968 og 1969, aö losa h.f. Skallagrim undan söluskatti. Hvort sem ég ræddi þaö viö þing- nefndir eða einstaklinga var eins Friðrik Þorvaldsson: NÚ VORKENNI ÉG... Li'irn' KJgfoirj,, LtuuUvóimi- JfcavnmsyíJr.. ilafwt V' ' ,V/ ^ I fer/a Höi*ru*a\ Jivuiííyi ’liaHarvik PhfSlAi ■tíufýar iinurKÍ.t •'ftjríyfyssÍQ&r 'I Inn Hhnlmuv Jvráskvik Saurbap.r IradfeW Mú*<iru,y i Brau *-■' ..V- fyrnir*iU, SiuúðufeÍL lartíukri AV.iuvy tiuátoidtF L -UtíÁts^ ! '‘JteijýcitlrUur \ ÖrímmaxmsfcJll REYKJAVÍÍ® 1 •‘rím.sstttfinhvJt L 7 'fci ‘«10 BargarKólar * heldurhorfði fram um veg, þaðan sem eigin reynsla og annarra manna vitsmunir og áræði höfðu gert framtiðina glögga. Ég var um tima ferjumaður á Hvítá. bar kom brú og kvotlið lagöist af. Við byggðum Laxfoss i stað lélegra flóabáta. Brú yfir Hvalfjörð var orðið spor að stiga, en þegar ég fyrir 12 árum minnt- ist á hana, kom hún svo flatt upp á fólk eins og um framúrstefnu væri að ræöa. En timinn vinnur sin mál. 1 skýrslu Hvalfjarðar- nefndar 1972 segir, aö ca. 1200 m. löng uppfylling frá suðurbakka fjarðarins með vegi myndi kosta 110 milljónir kr. Guömundur Jónsson, skólastj. á Hvanneyri fékk lægri upphæð, enda voru hans útreikningar eldri. bað má yfirtak heita, hvers vegna ekki var hafizt handa þeg- ar hin 110 millj. kr. framkvæmd var i sjónmáli, ekki sizt vegna þess.aðá Akranesi og i Rvk. voru á s.l. ári gerðir tveir bryggju- sporðar samtals tæpl. 80 metrar að len gd f yrir hærri (?) upphæð og báðir ófullnægjandi, þótt reynsl- og að hlaupa á heila veggi. Úr- slitatilraun gerði ég svo 12. marz 1969 með bréfi til þáv. fjármála- ráöherra, Magnúsar Jónssonar. Bréfið hófst á þessa leið: „H.F. Skallagrimur vill hér með leyfa sér að leita aðstoðar yðar, hæstv. fjármálaráðherra, um það, að félagið verði leyst undan söluskatti af farmiðum..... ” bessu bréfi fylgdi allgóður rök- stuðningur. Ég var að þvi leyti heppnari en Ferðamálanefnd Akraneskaupstaðar, sem siðar verður vikið að, að ég fékk svar. Hinn 14. apr. s.á. skrifaöi ráðu- neytiðog sagði ... eigi unnt að verða við erindi yöar.” En þegar „hrakspárnar” blöstu við varð þetta unnt og sem betur fór, og þar sem söluskattur er nú orðinn 20% mun þessi tilhliörun rikis- sjóðs, sem ekki kemur fram i lækkun fargjalda, veita félaginu nokkra tugi þúsund á dag i krón- um talið. bað má telja veilu, að ég nefni engar tölur i þessu sambandi, en til þess hefi ég enga löngun né að- stöðu. A fjárlögum er styrkur til Akraborgar aðeins rúmlega 41000,00 kr. á dag. Nú er það mála sannast, að mér virðist sem heimildir hins snjalla blaðamanns hafi ekki verið nógu viðfeðmar til að draga upp sjón- deildarhring fyrir þjóðina. jafn- vel þótt skrúflangur Jökuls Jakobssonar kæmi til viðbótar. Hinsvegar tel ég, að hana varði ekki litið um þessa hliö fjármála sinna, og það gæti orðið verkefni fyrir blaðamann að upplýsa mig og aðra um, hvort það sé satt, að auk hinna tveggja pósta, hafi rikissjóður orðið að láta af hendi rakna sem svarar eina milljón kr. vikulega allt s.l. ár i vexti og af- borganir. Vextir munu þó fara lækkandi til ársins 1981, en þá mun rikissjóður eiga brotajárn, kannske bara hröngl en einhvers virði þó. Sjálfsagt má benda á einhvern óbeinan hagnað, en lika á ferða- kostnað, sem ekki á sinn lfka á byggöu bóli. Það er og stað- reynd, að við hvern venjulegan bil, sem ferjan flytur skerðist þjónustu- og framkvæmdafé rikisins um 515,00 kr., en hún sparar sama bil tæpl. 200.00 kr. gjaldeyrislega i bensini miöað við 76.00 kr. verð á litra. A móti eyddi hún i hverri ferð rúml. kr. 8000.00 gjaldeyris s.l. ár í oliu einni saman. Þetta getur þó breytzt meö svartoliunni og véla- niðið mun segja til sin, en á þess- ari stundu kostar hvert svartoliu- tonn i gjaldeyri kr. 13870,00. Þan- ig geta tölustafirnir dinglað á ýmsan h'átt i hengingarólinni. Nei, vinur minn, Jónas Guð- mundsson. Ég var ekki að spá, Anð 1972 varö til áætlun um veg á 1200 m. uppfyllingu út I Hvalfjörð. Verð kr. 110 milljónir Til aö ná þaðan og á hinn bakkann þarf brú, sem yrði ca. 200 m. lengri en brúin, sem þessi mynd er af Hún kost- aði ca. 3000,00 milljómr kr. Hún hefir 6 akreinar, 5 m breiöa gangstétt, radarkerfi, tollbrautir o fi öll breidd brúarinnar er 33,4 m. ' Xfetffit/tau lKBANES (SKMSKA&Ii^J 0 MelohÁlmi Staðreyndir og væntanlegur veruleiki um ferðakostnað: Sjóleiðis: Fiutningur á bil og 1 manni Fiutningurá bilog 4 farþ.og bilstj. Bilferð fyrir Hvalfjörð eins og leið liggur frá Rvk. á Akranesvegamót: Bensin kr. 715,00 + slit. kr. 1400,00 kr. 4000,00 Bílferð yfir Hvalfjörð um Laufagrunn á brú, ef til væri, frá Rvk. á Akranesvegamót: Bensfn kr. 320,00 + slit. Annar kostnaður hviiir jafnt á biinum, hvorl sem hann stendur á bíiastæði, er i akstri eða kominn um borð i skip. Bensinverö er hér reiknað kr. 76,00 fyrir lítra og niðurstöður fengnar með akstri R 49600, sem er Citroen Station CX 2000, árgerð 1976. an á Akranesi sé miklu betri en á- litið var 1944 þegar enskur verkfr. gaf h/f Skallagrími álit sitt um flotbryggju þar. 1 Rvk er málið óleyst nema i bili. Þar hafa þó umferðahnútarnir sagt til sin. Tregðan i sambandi við Hval- fjörð verður skýrð. Það hefi ég áður lauslega gert. Þorlákshöfn og þorpin handan óssins fá að súpa seyðið af þeirri linkind. í þeirramálum hafa ofmargirverið örvhentir beggja inegin eins og maðurinn sagði. En vanþekkingin tók þó steininn úr. Mannvirkja- fræðingar höfðu 1972 og löngu áð- ur unnið við stórbrýr vitt um heim. Engin dæmi frá þvi ári skulu hér nefnd nema rúml. 6 km. löng brú yfir alþjóðasiglinga- leið við Sviþjóð, og var lengsta bil milli stöpla 150 km. Kostnaðará- ætlun (Brúarlengd helmingi meiri en yfir Hvalfjörðog breidd- ineinnig hálfu meiri en þar þarf) var 65 milljónir Skr., sem aö visu ekki stóðst, þó verkinu seinkaði aöeins um einn mánuð. Þrátt fyrir, aö Morgunbl. og einkum Timinn hafi hjálpað til við að uppræta vanþekkinguna í þessu efni, svo aö nú er talað um að brúa firði hér t.d. á Vestf jörð- um, standa enn ýmsir menn fastir. Þannig er ekki nema rúmt ársiðan að áhrifamaður, sem tel- ursig og sina lika þess umkomna aðstjórna heiminum eins og hann leggur sig, spurði, hvernig ég héldi aö timburmót þvert yfir Hvalfjörð gætu staðið af sér veðr in, og enn styttra er siðan, að for- ystumaður i ágætu byggðarlagi taldi, að rannsókn brúarstæðis- ins tæki ein 20 ár. Þessi orða- skipti við mig áttu sér staö um svipað leyti og t.d. Japanir byggja brýr úr strengjasteypu I 230 m löngum einingum skv. skeyti frá Hitsubishi Corp. i Tokyo, og i bréfi til min 24. febr. I974segirþýzkur verkfr. hjá Anglo-German Bosporus Bridge Consortium, að frá mannvirkja- fræðilegu sjónarmiði þurfi ekki að vera miklu timafrekara að á- kvarða brúarstæði en fyrir bónda að grunnsetja súrheystótt. Og svo, eins og til að kóróna þrenn- ingu, lét eitt dagblaðið þess getið 20.marzs.l.,aðráöherrar létu sig ekki vanta ef vigja þyrfti brúar- garm, þótt þeir hllfðu sér viö að láta sig sjást um borð f varðskip- unum. Verður tónninn gagnvart brúarframkvæmdum vart mis- skilinn. En það segði til sin nú, ef Hval- fjarðarbrú væri komin i gagnið. 1 Timanum var oftlega bent á þann sparnað að sameina um- ferðina á brú og leggja niður tvær rándýrar leiðir, auk þess að stytta ferðatimann milli Akra- nesvegamóta og Rvikur um meira en helming. Félagfsl. bifreiðaeigenda telur, að bensinkostnaður snerti mest hvern bileiganda. (Alþýðubl. 6/4 '76). Stórir kostnaðarliðir hvíla jafnt á bilnum þó hann standi kyrr. Yfirburðir brúarinnar sönnuðu sig þá meö þvi, aö 5 manna bill eyddi bensini frá Rvk. að Akranesvegamótum fyrir kr. 320,00 þar af 90,00 i gjaldeyri. Hér má svo við bæta, að nú er unnið að þvi aö minnka bensin- þörfina. Það er svo önnur saga, að innan tiðar verður þéttbýlið við Reykjavik komið langleiöis inn að Hvalfirði. Bilferjan, sem gengur milli Akraness og Reykjavikur er for- gengileg. Norðmenn töldu sér hana ekki þess virði að kosta til hennar 8 ára flokkunarviðgerð. Eftir 2árskellurá 12 ára klassinn og að 4 árum þar frá 16 ára flokkun. Hvað gerist þá? Þó er það vist, að Akraborg heldur sinu gildi i nokkur ár enn og kappkosta verður, að hún njóti verkefna á meðan. Eigendur hennarfara ekki dult með það, að afkoman sé erfið. Það er alkunna. Hitt vita færri, að stjórnendur fyrirtækisins hafa sýnt mikla ár- vekni við reksturinn, svo ferjunni hefir þannig áskotnazt fé og spar- azt. En það dugar skammt nema tilað staðfesta, að allt sem heyrir fortiðinni til hefir mó"tandi áhrif á framtiðina. Það er þvi timabært að fara að hugsa ráð sitt og taka til höndum. Nútima samgöngur krefjast stööugleika. Bilferja, sem hér gengur 3-4 sinnum á dag samsvarar ekki þessu. Hún er einskonar bilastæði, sem á réttri minútu yfirgefur sinn brúarsporö Ýmsir töldu, að brú yfir Hvalf jörð ættiekkirétt á sér, þvi umferð væri of litil. Loftmynd smá kafla af þessari „tviburabrú” við New Orleans sýnir ckki mikla umferö. Arið 1956 var syöri brúin fuilgerö. Hún er 38,4 km. á iengd og 2 akreinar. Hún reyndist of Htil og 1969 var norður brúin tiibúin. Hún er ivið lengri og breidd hin sama. Mottó þarna er: Sparið tima, bensin og njótiö feröaöryggis. og maður undir mannshönd — hér einvalaliö — gengur i að nyra biíastæðinu aö öðrum brúar- sporði. En á meðan er leiðin ótil- geng eins og akbraut, sem hefir teppzt af rauðu ljósi. En hið „rauða ljós” ferjubrúar- innar stöðvar meir en i svip. Það varir klukkustundum saman og mætti raunar staðfæra þetta bók- staflega á Suðurlandi með þvi, að 3^1 sinnum á dag gæti akstur haldið áfram nokkur augnablik heim til Selfoss, en að öðru leyti yrði að hnappsitja bilana undir Ingólfsfjalli eða aka austur um Grimsnes og niður Skeið að Sel- fossi ella. Um Borgarfjörð og Mýrarhefir rikt sterkur félagsandi. Sam- göngurhafa notiö þess. Þar gerð- ust þau einsdæmi 1853, að bónd- inn i Svignaskarði, Kristófer Finnbogason, fór að leita sigl- ingaleiða i Borgarnes. Árið eft- ir stjórnaöi hann varningsskipi þangað eftir stefnum, sem hann hafði sjálfur mælt fyrir og enn eru i gildi. En eðli samgangna hafa breytzt mjög siðan. Borgarfjarð- arbrúin er vitni þess. Og nú reyn- ir á. Eftir 6 ár eða svo verður ferjan sennilega ónýt. Þvi þarf nú að horfa fram á veginn eins og Borgfirðingum og Mýramönnum er tamt, án þess að skammast aftur fyrir sig. Enginn veit hvar á bekk þeir menn sitja nú, sem um 1980 eða fyrr þurfa að takast á við vand- ann, ef látið verður reka á reiðan- um núna. Séu það áform, að hinni þýöingarmiklu þjóðleið Rvk. — Vesturland — Norðurland verði þjónað um Akranes með ferjum þurfa þær minnst að vera 4-6. Samgöngur eru lifsstraumar héraðanna og þær hlýta öðrum lögmálum en fjarlægöir milli landa og strjálla eyja. Stuttum spölum fylgir það, að fólk ber ört yfir og þolir illa samgöngur, sem eru likt og soðnar niður f eins- konar geðþóttapakkningar. Af þeirri reynslu kom þaö, þegar Mbl. skýröi frá þvi fyrir 2 ár- um eða svo, að bilferjur væru á útsölum, nánast i kippum. Japan- ir stiga stórt. Hinn 14. nóv. 1973 vigðu þeir Kanmonbrúna, sem þá var lengsta brú i Asiu. Hún var gerð við erfið skilyrði: Stað- bundna sviptivinda, 15 km. straumþunga á klst. og þúsund skipa umferð á dag. S.l. ár luku þeir við lengstu hengibrú i heimi, auk9 annarra stórbrúa, sem eng- in er styttri en um 1100 m. (Jap. trimarit, JAPAN Vol. XI No. 4o. En ef svo illa til tækist, aö við Akranesog allar tengdar vegalin- ur yröi til frambúðar smellt slitr óttum, úreltum feröaháttum myndu fá ár liða, unz búið væri að sólunda brúarverði á rikiskostnaö um leið og myndazt hefði fárán- legt verðlagssvæði i samgöngum, sem betur ætti heima i óbyggð- um en i nútlmalegu þéttbýli. Endastöðvarnar fengju svo sina umferðahnúta og skit. Aö svo stöddu þarf ekki mörg orð að segja. Brúargeröin tekur nokkurárogAkraborginmun enn um sinn standa fyrir sinu, svo þetta getur haldizt i hendur. En hér þarf að tala berum orðum. Það ætti ég að geta. Ég þarf ekki að koma mér upp atkvæðum eða sýnd, þótt vera þyrfti með hálfum svörum, röngum eða engum. Það er og vitanlega ekki á minu færi að búa til metorð i menn og á verkfræði hefi ég ekki vit.En ég erstautandi og hefi getað virt fyr- ir mér brúargerðir i Þýzkalandi, Norður-Ameriku endilangri og hér. Ég hefi einnig séð hraðbraut- irnar út frá Rvk, og i Kömbum. Við yfirsýn virðast vegirnir standa jafnfætis þvi, sem ég hefi bezt séö. Sé það rétt mat, þarf enginn að efa hæfni okkar manna við brúarsmið, þegarreynslan fer að njóta sin. En eins og er tel ég það ofætlun og fjármálalega só- un að nota ekki þau tækifæri, sem til boða eru og fá erlend, marg- reynd fyrirtæki til að gera um- rædda brú. Má þar til nefna Skánska Cementgjuteriet, sem er heimsfrægt og fjárhagslega mjög sterkt. Arið 1968, þegar þeir byrj- uðu að smí8a léngstu brú I Evrópu, las ég eitthvaö um ævin- týralegt veltufé þeirra. Löngu seinna skýrir Dagens Nyheter (10. mai 1974) frá þvi, að umsetn- ingin sé 3,8 milljarðar Skr. Mán- uði áður (5/4. ’74) ritaði Ferða- málaráð Akraneskaupstaðar þáv. samgönguráðherra bref um Hvalfjaröarbrú. Bréfið var byggt á samtali, er Árni Ingólfsson, yf- irlæknir, átti viö Henry Johanson forstjóra fyrirtækisins. Það furðu lega er, eð bréfið var ekki virt svars, þótt þaö væri mjög vekj- andi og jákvætt og teldi brúar- geröina mál, sem ekki mætti þegja i hel. Þá má nefna Cleveland Bridge & Engineering Co„ enskt fyrir- tæki, sem siöan 1877 hefir sérhæft sig i brúarsmiöi og eftir samein- ingu við Cementation Group 1967 óx aöstaða fyrirtækisins við strengjasteypu, sbr. tæpl. 14 km langa brú i Braziliu. Samvinna þess við innl. fyrirtæki og vinnu- kraft er alkunn. Aðalforstj. þess- arar samsteypu, Mr. Dixon, var hérá ferö haustið 1975,albúinn að taka að sér brúarframkvæmdir hér og bauö affallalaus lán til 15 ára með 7% vöxtum. Þannig yröi að visu brúin gerð i skuld i bili. Menn þegja um þá auölegö, sem landið er aö búast þegar fárast er um svo og svo stóra skuld, sem lögð sé á hvert landsins barn. Oft er þetta mögl — jafn fráleitt og að bóndi fengi sér ekki áburö til að bera á völlinn af þvi hann, gæti ekki borið ljá i gras strax næstu daga. Þaö er vitanlega rétt að hafa gát á skuldasöfnun, en auösær munur er á þvi að hleypa sér i skuld eitt skipti og fá i staöinn gjaldeyris-, tima- og verðmæta sparandieigneða skulda sig aftur og aftur fyrir milljöröum á fárra ára fresti i pjátri, sem árlega þarf að tjasla við, og leggur peningaá- nauð á rikissjóö nokkur hundruð þús. kr. á dag með hverri fleytu. Þau orð, sem vegna rúmleysis verða hér ekki sögö, munu fæðast i hugsun og á tungu manna, sem sjá út yfir „hringinn þrönga”. Þjóöin mun glöggva sig á þvi, að viðhlitandi ferjukerfi og nothæfar bryggjur munu i fyrstu lotu verða dýrari en brúargerð. En meðan ferjusettin hrörna stendur brúin stöðug. Enn er i notkun stein- bogabrú, sem var gerð áður en Is- land byggðist. MálVinur minn einn taldi, að Nató myndi eiga sér draum um Hvalfjörð sem herskipalægi, en aðstaða getur skipazt margvis- lega, og hvað með Rússa? Nokk- uð var það, að þegar þeir vildu fá Akraborg til siglinga þar vegna kvikmyndatöku, þóttist ég koma sem af fjöllum. Taldi tiltekna Tilraun til að reikna ferðakostnað um Hvalfjörð, en fyrst minnispunktar: 1. Upplýsingar eru frá olíufélögunum, vegamálaskr.st. og skipu- iagsstjórn. 2. Kostnaðurinn miðast við Akranesvegamót á Vesturlandsvegi. 3. Aöeins er miðað við bensineyðsiu. Stórir kostnaðarliðir hvlia jafnt á bllnum hvort sem hann er Iakstri eöa stendur kyrr. 4. Kappkostað er nú aö framleiða sparneytna bíla. 5. Ferðakostnaður Akr./Rvlk. hefir á rúmum 3 árum hækkað úr kr. 190.00 I 600.00 og þó er sjóieiðin álika löng og frá Rvlk að Reykjum I Mosf.sv. Allir útreikningar eru úreltir. 6. Ferðatimi fyrir Ilvalfjörð er u.þ.b. 1 1/2 klst. Hinn sami meö ferju ásamt bið — jafnvel lengri ef menn aka óþarflega snemma I biðröð. (Ef brú 35-40 mln.). 7. t dagbl. var nýl. staðhæf t, að ársumferö fyrir Hvalfjörð væri 200 þús. bilar, sem er að meöaltaii 548 á dag. Núverandi ferja afkastar 128 bilum að meðaltali, sem er 5,3 bllar að meðaltali á klst. Þá þarf að sjá 420 bllum fyrir vegi eða bæta við nægjan- lega mörgum ferjum, sem gæti kostað um 1/2 milljarö á ári miðaö við reynsluna. 8. Eftir rúmlega 2 1/2 ár fellur 12 ára klössun á núv. ferju og um svipað leyti þarf að gera nýja ferjubrú I Rvlk I stað þeirra „fuglsbeina”, sem þar var krækt saman s.i. sumar. 9. Hugmynd Halldórs E. Sigurðssonar um brú yfir Borgarfjörð reyndist 20 árum á undan tlmanum. Þaö er ekki óvenjulegt þegar hugsjónamönnum mætir körg samtlð, en enginn veit hve biðin hefði oröið löng, ef hann væri ekki sjálfur samgöngu- ráðherra nú. Borgarfj.brúin er vorboöi I samgöngumálum. Hún veröur sönnunargagn um það, hve auövelt og sjálfsagt er að brúa Hvalfjörö. Það liggur ljóst fyrir, að hver fargjaldseining ásamt bll I sam- bandi við sjóleiöina er sú, að: 1 maður meö bll greiöir kr. 1000,00 (úreltir reikn.) 2menn — — greiöa kr. 700,00hvor fyrir sig 3menn — — — kr. 667,00 hver 4menn — — — kr. 600,00 hver Þar sem 4 samferöamenn njóta beztu kjara er vert að athuga benslnkostnað fjölskyldublls með 4 farþega. Hægast er að taka I dæmið bil, sem eyðir 10 lltrum á 100 km. Citroen R 7613 eyðir 9 l/2I.ogkunnur bilstjóri, MarinóÞórðarson, fór fyrir skömmu til Akraness einmitt með 4 farþega og eyddi bensini fyrir kr. 1200,00 fram og til baka. Með ferjunni heföi hann oröiö að greiða kr. 6000,00. Stutt er slðan, að Guöm. Þór Kristjánsson, vélstj. kom til Rvlkur frá tsafiröi á bll af Cortinagerö og eyddi 8,9 1. á hundr- aöið. Reikningsútkoman lltur þá svona út: Sjóleiö Hvalfj.botn Ef brú Ferjutollur 2400,00 Aksturá vegamót 13,8 km 79,00 2479,00 Bensínkostn. fyrir Hvalfj. Framkv.fé rlkissj og þjónusta 408,00 Gjaldeyrir 128,00 536,00 Benslnkostn. (ef brú) Framkv. fé rlkissjóðs ogþjón. 182,00 Gjaldeyrir 58,00 24»,00 Það dylst ekki, að þessi samanburöur er sjóleiöinni óhagstæö- ur, og sem ekki batnar viö þaö, að gjaldeyriseyðsla ferjunnar er yfir kr. 8000,1 ferö I ollu einni saman. Eðlilega getur þessi kostn- aður eitthvað breytzt vegna innanbæjaraksturs I Rvlk. Þannig eru nokkrir þéttbýliskjarnar (Arbær, Breiöholt, Kleppsholt að ekki sé nú talaðum byggöina enn austar) I allt aö 10km. fjarlægð frá Rv.höfn, en eru svo aðsegja fast viö Vesturlandsveg. staði svo dhreina, aö ég vildi ekki hætta skipinu i þvilikt skjökt. Þetta virtist vekja áhuga, en þá kom upp úr dúrnum að þar var ekki meining að fara um. Þeir fengusvo .ótorbát frá Akranesi. Þegar U.S.A. brúaði fjörð, sem er að breidd álika og frá Rvk. i Hveradali ætlaði herstjórnin þar i landi óð að verða vegna flota- stöðvar inn i firði, og loks varð að gera brúna með tilliti til stöövar- innar svo skipin lokuðust ekki inni, ef t.d. brúin yrði sprengd. Samiskelkur hefir ógnað i Japan, Brú, sem er svo löng, að ekki sér milli stranda. Ef myndin prentast vel má sjá móta fyrir siglingabilun- um yzt út við sjónarröndina. Framfarasinnaðir menn undrast þá þursaþögn, sem rlkt hefir hér á landi um nútimaleg viðhorf við brúagerðir. m.a. vegna flutninga á nauðsynj- um milli hinna mörgu eyja. Ég hygg, að ef bréfi Akurnes- inganna um Skánska hefði verið svaraö með áhuga, ef brúarhug- myndin hefði verið sett á um- raeðustig viðMr. Dixon eða verkið boðið út á alþjóðlegum markaöi og hæð yfir hafflöt verið svo naum,aö stórskip hefðu útilokazt myndum viö hafa fyrr og betur komizt að kvikunni i viðsemjend- um i landhelgisdeilunni, sem okk- ar menn stýrðu með þeim sóma að jafna má við Einar Þveræing. En um Hvalfjörð eigum við sjálf draum, sem gerði „lokun" hans eigi aðeins að hagsmuna- máli, beldur yki frelsi þjóðarinn- ar og tilkall til eigin lands. Auðvitað hefðum við aldrei samið um fjörðinn, en viö hefðum getað sýnt, að fleiri kynnu að flækja mál sem diplómatarnir hjá Nató. Með hjálp uppfyllinga og lagna gætu orðið i honum hin mætustu skeldyramið, og annað eins hefir nú gerzt á sviði visindanna sem að leggja á klakstöðvarnar gervibúnað, sem slðan yrði lónað með inn i hafkyrrð hans. Vitur maður telur, að i róðri eins mót- orbáts gæti aflinn búið yfir hrognamagni, sem ef vel nýttist kynni að gefa þjóðinni aflaföng i heilt ár. Vis'indaleg natni á litl- um fleti og náttúrleg útdréifing af uppeldisstöðvum gæti breytt vig- velli hramsins i viöáttumikið nægtaborð. En þetta er önnur saga.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.