Tíminn - 10.11.1976, Side 16
16
TÍMINN
Miövikudagur 10. nóvember 1976
Punktar
• Blackpool vill
fó Ball aftur
Blackpuol hefur mikinn áhuga
á aö fd Alan
Bali, fyrirliöa
Arsenal, aftur i
herbúöir sinar,
en Bail hóf
knattspyrnufer-
il sinn hjá
Blackpool, sem
seldi hann siöan
I águst 1966 til
Everton á 110
Arsenai keypti Ball siöan frá
Everton 1971 á 220 þús. pund.
Biackpool hefur boöiö Arsenai
50 þús. pund i Bali, en Terry
Neill, framkvæmdastjóri
Arsenal. sagöi Allan Brown,
framkvæmdastjóra Black-
pool, aö hann heföi miklu
meiri áhuga á aö skiptast á
leikmönnum.
• ítalir velja 8
frá Juventus
Atta leikmenn frá Juventus
hafa veriö vaidir i 18 manna
landsliðshóp Itala, sem mætir
Englendingum i HM— keppn-
inni i Róm 17. nóvember — og
þar af er einn leikmaður, sem
hefur aldrei klæðzt itölsku
landsliðspeysunni. Þaö er hinn
27 ára gamli bakvöröur
Antonello Cuccureddu. Þá eru
6 leikmenn frá meistaraliöinu
Torino i landsliöshópnum.
• Danir með
alla sína
beztu menn
Danir hafa kailaö heim 8 af
knattspyrnumönnum sinum,
sem leika erlcndis, til aö leika
meö Dönunt gegn Portúgölum
i HM-keppninni, en þjóöírnar
mætast i Oporto I Portúgal I
kvöld.
Danir hafa valiö 16 leík-
menn til feröarinnar, og eru
atvinnumenn þeirra i hópnum,
þessir: Allan Simonsen
Borussia Mönchengladbach
(V-Þýzkaiandi), Birger Jen-
sen — markvörður, Brugge
(Belgiu), Per Roentved,
Werder Bremen (V-Þýska-
landi), Ulrik Lefevre, Brugge
(Belgiu), Ove Flindt Bjerg
Karlsruhe (V-Þýskalandi),
Niels Tune, St. Pauli (V-
Þýzkalandi), Ole Björnmose,
Hamburger (V-Þýskalandi)
og Niels-Christian
Holmström, Bordeaux
(Frakklandi).
Danir verða a.m.k. að ná
jafntefli i Oporto, ef þeir ætia
að gera sér vonir um að kom-
ast til Argentinu 1978.
• Warboys
sagði Neií
ALAN WARBOYS, miöherii
Bristol Rovers,
s a g ö i N EI ,|
þegar hann var
spurður að þvi,
hvort hann viidi
fara lil West
Ham. Lundúna-
liöiö og Rovers
vorubúin að
koma sér sam-
an um upphæöina, sem West
Ham skyldi borga fyrir War-
boys —45 þús. pund, En þegar
Warboys var spurður aö því,
livort hann vildi fara til West
Ham sagöi hann ákveöiö Nei.
Hann erþvi þríðji miöherjinn,
sem ekki liefur viljaö fara til
Lundúnaliösins en hinir eru
— Ray Haukin, Burniey <ná
Leeds) og Paul Mariner, Ply-
nioutli (nú Ipswich).
Þess má geta til gamans, aö
Warhoys var eini leikmaöur-
ínn I Englandi, scm skoraöi
þrisvar sinnum „liat-trick” sl.
keppnistimabll.
Hughes er kominn úr
„kuldanum"
Don Revie hefur valið hann
í landsliðshóp sinn
EMLYN Hughes, hinn
snjalli fyrirliði Liverpool,
hefur nú verið valinn í
landsliðshóp Englands,
sem mætir ítölum í Róm
17. nóvember. Don Revie
ákvað að velja Hughes,
sem er fyrrverandi fyrir-
liði enska landsliðsins, eft-
ir að Hughes átti stórleik
með Liverpool gegn Sund-
erland á laugardaginn.
— Ég hef lengi haft Hughes i
huga, og ég valdi hann núna, þar
sem ég þarf á kröftum hans að
halda, sagði Revie, eftir aö hann
tilkynnti aö Hughes væri aftur
kominn i landsliöshópinn, eftir 18
mánaða hvild. Hughes, sem tók
viö fyrirliðastööunni af Alan Ball
á sinum tíma, hefur leikið 40
landsleiki fyrir England.
Madeley, Leeds og Charlie
George, Derby — meiddir, Ray
Wilkins, Chelsea, Gordon Hill,
Man. United og Peter Taylor,
Tottenham.
* '
Frægir
kappar
— koma hingað
með 1. maí-liðinu,
sem mætir Val í
Evrópukeppninni
ari en nokkur hefði getaö
imyndað sér fyrir leikinn.
Úrslit I Þýzkalandi uröu annars
þessi:
Dusseldorf — Bochum .......1-0
RWEssen —Bremen............0-0
Kaiserslautern — Bayern....1-1
Hamborg —Saarbrucken.......0-0
Schalke 04 — Karlsruhe.....2-2
Köln —„Gladbach” ..........0-3
T.B. Berlin — Duisburg.....1-5
Frankfurt — Dortmund.......1-4
Braunschweig —Hertha.......2-2
Athygli vekur, aö enginn leikur
vinnst á heimavelli, og sex jafn-
tefli eru gerö i 9 leikjum.
Þaö var auövitað Gerd Muller,
sem skoraði fyrir Bayern, en
Pirrung jafnaöi fyrir
Kaiserslautern, þannig aö
Bayern varð aö láta sér nægja
annað stigið á móti einu af botn-
liðum deildarinnar. Szymanek
skoraði sigurmark Dusseldorf á
móti Bochum. Schalke liöiö var
mjög heppið að sleppa með jafn-
tefli á heimavelli á móti Karls-
ruhe. Þegar staöan var orðin 2-2
komust leikmenn Karlsruhe hvaö
eftir annað i dauðafæri, sem þeir
klúöruðu öllum. Fyrir Schalke
skoruðu þeir Oblak og Fischer, en
ekki er mér kunnugt um skorara
Karlsruhe. Athygli vekur slakur
árangur Eintracht Frankfurt þaö
sem af er keppnistimabilinu. Lið-
iöhefur innan sinna vébanda m.a.
landsliðsmennina Hölzenbein,
Grabrowski og Körbel, en þaö er
eins og liðið nái ekki saman eins
og stendur. Wenzel skoraði fyrsta
mark leiksins fyrir Frankfurt á
móti Dortmund, en síðan tóku
leikmenn Dortmund leikinn i
sinar hendur, eða réttara sagt
fætur, og mörk frá Burgsmuller
(2), Kostedde og Huber sáu um
RAINER BONHOF...hinn
snjalli leikmaöur „Glad-
bach” skoraöi 2 mörk fyrir
liö sitt i Köln
Mótherjar Valsmanna i
Evrópukeppni bikarhafa —
1. mai frá Moskvu. koma
hingaö mcð alla slna sterk-
ustu lcikmenn og þar á meö-
al tvo af allra sterkustu
handknattleiksmönnum
heims, þá Vladiinir Maksí-
mo og Yury Klimov, seni eru
geysilega skotfastir og mikl-
ar langskyttur.
Valsmenn mæta 1. mai i
Laugardalshöllinni á laugar-
daginn kemur og má búast
við, að róðurinn veröi mjög
erfiður hjá þeim, þar sem
Rússarnir eru harðir i horn
að taka. Fjórir leikmenn,
sem léku með gullliði Sovét-
rikjanna á Olympiuleikunum
i Montreal, koma hingað
með 1. mai.
Þá má geta þess, að þjálf-
ari liðsins er Albert Gassiev,
sem er einnig þjálfari rúss-
peska landsliðsins.
-
öruggan sigur Dortmund liðsins.
Frank og Handschuh skoruðu
fyrir Braunschweig, en Granitza
og Sidka fyrir Hertha.
Ó.O.
EMLYN HUGHES og DON REVIE.... þegar allt lék I lyndi og Hughes 5 leikmenn hafa fallið úr lands-
var fyrirliöi enska landsliösins. liöshóp Rcvie,þaö eru þeir Paui
Mönchengladbach
er óstöðvandi..
— í v-þýzku ,,Bundesligunni". Vann stórsigur (3:0)
í Köln, en Bayern þurfti að sætta sig við jafntefli
gegn botnliðinu
Það er greinilegt, að
þýzki meistaratitillinn í
knattspyrnu verður ekki
tekinn átakalaust frá nú-
verandi meisturum
Borussia Mönchenglad-
bach. Um helgina fór liðið
til Kölnar, og fyrir leikinn
sagði þjálfari „Gladbach",
Udo Lattek, að liðið myndi
gera sig mjög ánægt með
jafntefli.
Rúmlega 60.000 áhorfendur sáu
leikinn, en létu lítið sem ekkert I
sér heyra, því þaö var greinilegt
þegar frá upphafi, að Köln hafði
ekkert I Mönchengladbach aö
gera. Ekki leiö á löngu þar til
staöan var orðin 2-0 „Gladbach” I
vil, og skoraði þýzki landsliös-
maðurinn Bonhof bæði mörkin.
Rétt fyrir leikslok bætti svo annar
landsliðsmaöur, Heynckes, við
þriðja marki Mönchengladbach,
og sigur þeirra var mun auðveld-
Staöan er nú þessi I v-þýzku
„Bundesligunni”:
„Gladbach”... . 12 9 3 0 30:8 21
Braunschweig. . 12 6 5 1 20:13 17
Hertha....... 12 6 4 2 23:12 16
Bayern ...... 12 6 4 2 39:30 16
Duisburg..... 12 5 5 2 26:16 15
Schalke 04... 12 7 1 4 29:22 15
l.FCKöIn..... 12 7 0 5 26:17 14
Dortmund..... 12 5 3 4 24:21 13
Bochum....... 12 6 1 5 20:21 13
HamburgerSV . 12 4 3 5 16:21 11
Bremen....... 12 3 4 5 19:20 10
Karlsruher... 12 3 4 5 15:21 10
Dusseldorf....12 4 1 7 15:21 9
TB Berlin.... 12 3 3 6 21:41 9
Kaiserslaut ....12 3 2 7 9:15 8
Frankfurt.... 12 3 1 8 26:32 7
Saarbruck.... 12 2 3 7 9:16 7
Essen........ 12 1 3 8 14:34 5