Tíminn - 08.12.1976, Side 6

Tíminn - 08.12.1976, Side 6
6 Miðvikudagur 8. desember 1976 Hilmar Karlsson unglinga- meistari íslands 1976 Unglingameistaramót íslands i skák 1976 var teflt i Reykjavik i siðustu viku. Þátttakendur voru 20 og tefldu 7 umferðir eftir Monrad-kerfi. Umhugsunartimi var 2 klst fyrir hvorn keppanda til ab ljúka 50 leikjum, en siðan höfðu þeir 1/2 klst. hvor til að ljúka skákinni. Meðal þátttak- enda i mótinu voru 3 frá Aust- fjörðum. 1 frá Vestfjörðum og 1 frá Akranesi. Mótinu lauk með sigri Hilmars Karlssonar Taflfélagi Reykjavikur, sem hlaut 5 1/2 vinning. Hilmar tapaði óvænt i 1. umferð fyrir Heimi Guðmundssyni frá Noröfirði, en eftir þab leyfði hann aðeins eitt jafntefli. Hilmar er 19 ára og vákti þegar fyrir 3—4 árum athygli fyrir skákhæfileika. Hann teflir rólega og af vand- virkni og er i mikilli framför. Jónas P. Erlingsson fékk einnig 5 1/2 vinning, en haföi færri stig en Hilmar og varð þvi að láta sér lynda annað sætið. Jónas tapaði fyrirEinari Valdi- marssyni og gerði jafntefli viö Hilmar, en vann aðrar skákir. Athygli vekur góð frammi- staöa þeirra Magnúsar Magnússonar, Akranesi og áburnefnds Heimis, þvi þeir hafa mun minni möguleika til að þjálfa sig heldur en þeir, sem búa á Stór-Reykjavikur- svæðinu. 11.—13. Bjarni Hjartarson TR Aðalsteinn Steinþórsson, Taflfél. Egilsstaða, Arni Arna- son, TR, 3 1/2 v. 14.—15. Gunnar Freyr Rúnarsson, TR, Björn G. Ævarsson, Taflfélagi Eskifj., 3 v. 16—17. Björgvin Guðmunds- son, Skákfél. Hafnarfj., Jóhann Ragnarsson, TR, 2 1/2 v. 18.—19. Torfi Guðmundsson, TR, Jónas H. Þorgeirsson, TR, 1 1/2 v. 20. Bjarnsteinn Þórsson, TR, 1 v. Hér kemur ein vinningsskák unglingameistara Islands. Hvítt: Árni Arnason Svart: Hilmar Karlsson. Caro-Kann I. e4 c6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4 Rd7 5. Bc4 Rgf6 6. Rg3. — Hvassara framhald er 6. Reg5 e6 o.s.frv. 6. — e6 7. Rf3 Rb6 8. Bb3 c5 9. c3 Dc7 10. De2 — Skákfræðin mælir með 10. dxc5 Rbd7 11. De2 Rxc5 12. Bc2 Be7 13. Re5 0-0 14. 0-0 b6 með jöfnu tafli. 10. — c4 11. Bc2 a6 12. Bd2 Rbd5 13. a4 Bd6 14. Re4 Rxe4 15. Bxe4 0-0 16.0-0 Rf6 17. Bc2 Hb8 18. Re5 1)5 19. -axb5 Hxb5! Svarti hrókurinn verður mjög virkurá b5, þarsem hann sækir bæði að e5 og b2 20. Bf4 g6 Ekki 20. — Hxb2 21. HxH7+ og vinnur. 21. Ha2 — Hviti hrókurinn verður alveg óvirkurá a2 i framhaldi skákar- innar. Betra var 21. Habl. VETHARSKÍKilÓ'i' íiJÖLNIS 1976-'77 12 3 X o X 1. /rni B. jónasson 2135 2. Bragi Halldórsaon 227o X £ 3. Ingvar /sraundsson 2415 1 £ X 4. Guðlaug Þorsteinsd.18oo 5. Asgeir Þ. Árnason 222o 6. Þorir ólafsson 2275 7. Haraldur Haraldss. 2175 8. JÓnas Þorvaldsson 231o • £ 9. Björgvin VÍglundss.24o5 o lo. Ingi R. JÓhannsson 244o • 1 o 5 6 7 8 9 lo o 1 1 £ o o X 1 o o o o X o £ 1 1 X o 1 X 1 Y £ i 21. — Rh5 22. Bh6 Bxe5 23. dxe5 Ekki gengur 23. Bxf8 Bxh2+ 24. Khl Kxf8 25. g3? Bxg3 26. fxg3 Rxg3+ og svartur vinnur. 23. — Hxe5 24. Df3 — Það er óþarfi að gefa svarti kost á að leika Bb7 meö leik- vinningi. 24, — Bb7 25. Dh3 Hd8 26. Bdl — Hvitur hyggst reka Rh5 i burtu og vinna skiptamun með Bf4,en svörtu mennimir standa of vel til að þessi áætlun komist i framkvæmd. Betra var að reyna að verjast með 26. Be3 ásamt Ha2-al-dl. 26. — Hd3 27. Be3 Hg5! 28. Bxg5 Eftir 28. Gf3 Rf4 29. Dh4 (29. Bxf4 Dxf4) Hxg2+ 30. Bxg2 Rxg2 31. Df6 Rxe3 32. fxe3 Hd2 33. Hf2 Hxf2 34. Kxf2 Dxh2 + vinnur svartur auðveldlega. UNGLINGAHEISTARMIÓT ÍSLANDS 1976 1. Hilmar Karlsson, TR, 2. jónas P. Erlingsson, TR, 5. Einar Valdimarsson, TR, 4. Benédikt jónasson, TR, 5. iáagnús Hagnússon, Taflf. Akran. 6. l'ranz Jesorzky, Taflf. Hafn.fj. 7. Heimir Guðmundsson, T. NorðfJ. 8. jóhann Hjartarson, TR, 9. Guðni SigurdJarnarson, TR, lo. Elvar Guðmundsson, Bolungarv. gegn 123456789 lo vinn. öðrunu X J 1 - 1 1 o-3i 2 af 2 1 af 1 J X - 1 - 1 1 1 4i o II o - J 1 • 2i --IX---i o 1 2i 0---X---0 - o o o i-Xll 2i 1----oXo-i li -o-i-olXi - 2 -ooll--iX - 2i -0-0--i--X i 2 af 2 2 af 3 4 i af 5 li af 2 2i af 3 2 af 2 li af 2 3i af 4 §amtals vinningar 5i 5i 4i 4i 4i 4 4 4 4 4 28. — Hxh3 29. gxh3 Dc6 30. f3 Dc5+ 31. Hf2 Dxg5+ 32. Kfl Dcl 33. Kel Rf4 34. Hc2 Rd3+ 35. Ke2 Bxf3+ 36. Kxf3 Dxdl+ 37. He2 Rcl og hvitur gafst upp. Eftirfarandi tafla sýnir stöð- una i Deildarkeppni Skáksam- bands Islands 1976—’77.1. deild: Um næstu helgi tefla Tafl- félag Reykjavikur — Skákfélag Akureyrar, Taflfélag Hreyf ils — Skákfélagið Mjölnir og Skák- félag Hafnarfjarðar — Skák- félag Akureyrar. Keppni i II. deild fer fram i Reykjavik n.k. föstudag, laugardag og sunnudag. Þar tefla Breiðfirðingar, Vestfirö- ingar, Austfirðingar og Vestmannaeyingar. Sigurveg- ari vinnur sæti í I. deild næsta vetur. Eftirfarandi tafla sýnir stöð- una í Vetrarmóti Skákfélagsins Mjölnis: S.l. sunnudagskvöld fór fram Nóvemberhraðskákmót Tafl- skák Umsjónarmaður: Bragi Kristjdnsson félags Reykjavikur. 1 A-úrslit- um sigraði Ómar Jónsson, hlaut 8 v af 9. 2. ögmundur Kristins- son, 71/2 v., 3. Jónas P. Erlings- son, 7v. 4. Björn Þorsteinsson, 6 v. 5. Asgeir Asbjörnsson, 5 v. o.s.frv. Hér koma að lokum tvær skákir úr keppni Skákfélags Keflavikur og Taflfélags Reykjavikur i Deildarkeppni S.I. Hvi'tt: Margeir Pétursson, TR Svart: Gisli ísleifsson, SK. Kóngsindversk byrjun. 1. c4 d6 2. Rc3 g6 3. e4 Bg7 4. d4 Rd7 5. Be3 e5 6. Rge2 Re7 7. Dd2 0-0 8. 0-0-0 Rc6 9. h4 exd4 10. Rxd4 Rxd4 11. Bxd4 Bxd t 12. Dxd4 Df6 13. Dd2 Rb6 14. h5 Be6 15. Rd5 Rxd5 16. cxd5 Bd7 17. Kbl g5 18. h6 Dg6 19. f3 f6 20. Bd3 Df7 21. f4 gxf4 22. Hdfl f5 23. Hxf4 Dg6 24. Hhfl Dxh6 25. Hg4 og svartur gafst upp. Hvitt: Óli Þór Kjartansson, SK. Svart: Jóhann Hjartarson, TR. Sikileyjarbörn. 1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 4f6 5. Rc3 e5 6. Rb3 Bb4 7. Bd3 d5 8. exd5 Rxd5 9. Bd2 Bxc3 10. Bxc3Rxc311. bxc3 0-012. Df3 De7 13. 0-0 f5 14. Hfel Be6 15. Bb5 e4 16. De3 Re5 17. f3 Dc7 18. Rd4 Hf6 19. h3 a6 20. Rxe6 Hxe6 21. B4 Rxf3+ 22. gxf3 Dg3+ 23. Kfl Dxh3+ 24. Ke2 exf3+ 25. K og hvitur gafst upp. BragiKristjánsson. UEILLARKEPPNI S.í. 1976-'77 I. deild 1. Taflfélae Hreyfils 2. Skákfélagið MJBlnir 3. Skékfélag Akureyrar 4. Skákfélag Keflavíkur 5* Taflfélag KÓpavogs 6. Taflfélag Reykjavíkur 7. Skákfélag HefnarfJarðar 8. Skáksamband Suðurlands 12345678 X 3 X 7i x 2i i 5i X 5i 7i X i X 5 2i X l,*og Ný reiknivél til skólanota ^ Kópavogshæli á að vera meðferð- ar- ekki bara geymslustofnun TI-1600 Ný fyrirferðariítil vasareiknivél frá Texas Instruments • 8 grænir stafir % og formerkjabreytir Hieðslutæki og taska fylgja Auk þess T1-1650 með fullkomnu minni < 1 o FUNDUR fulltrúa allra deilda og starfshópa, forstöðufólk og sér- fræðingar Kópavogshælis, ályk- tar, að þrátt fyrir góö áform er enn langt frá þvi, að Kópavogs- hæli sé nægilega vel búin stofnun til að gegna þvi meðferðarhlut- verki, sem stofnuninni er ætlað, segir i frétt frá fundinum. A undanförnum mánuðum hef- ur verið hafizt handa um að gera breytingar á starfseminni, sem miða að virkari meðferð en áöur. Það er vilji starfsfólks, að Kópa- vogshæli sé meðferðarstofnun en ekki geymslustofnun, en það krefst aukins mannafla og tækja og fækkunar á sjúklingum á þeim deildum, er búa við mest þrengsli. Brýnast er að fá fleira starfsfólk til að annast og þjálfa sjúklingana. Allt þetta hefur i för með sér aukna þörf á fjármagni en áamkv. fjárlagafrumvarpi f. næsta ár er gert ráð fyrir niður- skurði á fjárveitingum til Kópa- vogshælis. Með skertum hlut i fjárveitingum hlýtur að siga á ógæfuhlið i starfsemi hælisins og hætt við, að það verði einungis geymslustofnun, segir i fréttinni. Skorar fundurinn á fjárveit- ingavaldið, að taka þetta til greina og tryggja stofnuninni nægilegt fjármagn til aö rækja megi það meðferðarhlutverk, sem stofnuninni er ætlað. Vélar, sem VITer i V AnrVlULA 11, SIMI 81500 AUGLYSIÐ I TIMANUM

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.