Tíminn - 08.12.1976, Side 19

Tíminn - 08.12.1976, Side 19
Miðvikudagur 8. desember 1976 19 flokksstarfið Hörpukonur, Hafnarfirði, Garðabæ og Bessastaðahreppi Jólafagnaður Hörpu verður haldinn i Iðnaöarhúsinu I Hafnar- firði þriðjudaginn 14. desember kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá. Happdrætti Framsóknarflokksins Vinningar í happdrættinu eru 15 að þessu sinni, kr. 1.500.000,- að verðmæti. Dregið 23. des. Drætti ekki frestað. Skrifstofan að Rauðarárstig 18 er opin næstu kvöld til kl. 6. Einnig er tekið á móti uppgjöri á afgreiðslu Timans, Aðalstræti 7. og þar eru einnig miðar til sölu. Snæfellingar Þriðja spilakvöld Framsóknarfélaganna á Snæfellsnesi verður að Lýsuhóli i Staðarsveit laugardaginn 11. des. n.k. og hefst kl. 21.00. Heildarverðlaun fyrir 3hæstu kvöldin. Siðasta spilakvöldið verður i Stykkishólmi laugardaginn 15. jan. n.k. Framsóknarfé- lögin. AUGLYSIÐ I TIMANUM Úrvalsvörurnar frá Marks & Spencer FÁST HJÁ OKKUR Fatnaöur á alla fjölskylduna. Vörurnar, sem eru þekktar og rómaöar um viöa veröld. Framleiddar undir strangasta gæöaeftirliti. O AAörg... En hvernig sem þessu öllu er varið, þá brá svo við eftir þessa nótt að hann fann ekki lengur til i öxlinni og hefur ekki fundið til siðan. Hvernig þessu öllu er háttað er mér auðvitað hulin ráðgáta. En ég legg við drengskap minn, að hér er að öllu rétt skýrt frá. Læt ég svo hvern og einn dæma um þetta að vild.” Þannig lýkur þessi merkilega Dalakona sögu sinni i þessari bók Agústs og hafi hún og Agúst sæl gert að halda þessu til haga, og hvað segja þeir um þetta mennirnir, sem neita öllu, sem við getum ekki skilið. Ég læt Dalakonuna hafa sið- asta orðið i þessu spjalli um þessa bók, sem er sú fyrsta, sem rekið hefur á fjörur hjá mér úr þvi bókaílóði, sem von er á. Það væri óskandi að hér sannaðist þessi málsháttur: ,,Það fer ferð eftir fyrsta nagla”. Um leið og ég óska öllum gleðilegra jóla, þá skal ég standa i ábyrgð l'yrir þvi að það leiðist engum, sem getur gripið niður i þessa 16 þætti i bókinni „Mörg eru geð guma”. Helgi Haraldsson O Geir BirgirBjörnss., FH.....52 (29) Bjarni Jónsáon, Valur Arhus KFUMÓ OG Þróttur46 (43) Hörður Kristinss., Armanni... .43 (22) HermannGunnarss.,Val. .42 (15) Þetta er þeir leikmenn sem hafa skorað flest mörk fyrir Is- land, sem hefur skorað samtals 2121 mark i 169 landsleikjum og hafa alls 109 leikmenn skorað mörkin. — SOS o Fasteignasala rætt hér, en þau virðast vera nægilega góð fyrir þá, sem hér búa, svo meira að segja Islend- ingar ættu að geta búið i þeim, ef þeir fengjust til þess að reyna það. Spurningin er aðeins, hvort þau henti veðurlagi okkar, þar sem rigning og hvassviðri og svosnögg frost fara einna verst með byggingarnar. Það mun vera heldur auðvelt fyrir fólk að eignast hér þak yfir höfuðið, og stafar það hvað mest af lánafyrirkomulaginu. Venju- lega þarf að borga 10 til 15% af húsverðinu við undirskrift samnings. Siðan fær fólk lán hjá bönkum eða peningastofnunum fyrir afganginum. Af þvi láni eru greiddir 10-13% vextir. Af venjulegu miðlungs húsi má þvi reikna með, að mánaðargreiðsl- urnar verði um 300 dollarar, en afborganir eru greiddar með mánaðargreiðslum, en ekki einu sinni eða tvisvar á ári, eins oggeristá íslandi. Venjulegt er einnig, að lánin séu til 25 ára, eða a.m.k. það, nema þvi aðeins um gamalt fólk sé að ræða, þá er gengið svo frá, að það verði búið að greiða húsið upp, þegar það er 65 ára gamalt. Auðvelt er að fá lán til húsa- kaupa, en meira þarf þó til en ganga inn i bankann og biöja um lánið og fara með þaðútmeð sér um leið og maður kveður. Lánastofnanirnar kynna sér fjárhag umsækjandans vel. Það verður að liggja ljóst fyrir, að hann sé fær um að greiða af- borganirnar, og tekjur hans fram til þess dags, er hann fær lánið, bendi til þess að svo sé. Skuldi hann margt annað en húsið, t.d. bilinn, húsgögnin og heimilistækin er það tekið með i reikninginn. En sé þetta allt nokkurn veginn i lagi, fær maðurinn lánið. I sambandi við lánveitinguna er talið eðlilegt, að maður eyði um 25% af tekj- um sinum til afborgana af húsi. Hér munu laun iðnaðarmanns fyrir8stunda vinnudag vera ná- lægt lOOOdollurum á mánuði, og vinni kona hans einnig utan heimilis, ætti honum að veitast auðvelt að kaupa sér hús. fb Bestu kaupin eru i heimilistæki fró Úrvals norsk heimilistæki frá KPS einum stærsta heimilistækjaframleiðanda á Norðurlöndum. 3 litir: Hvitt — Avocado, grænt og tizkulit- urinn Karry gulur. Einstaklega lágt verð. 3 hellna eldavélar i hvitu 89.705,- 3 hellna eldavélar i lit 4 hellna eldavélar i hvitu 4 hellna eldavélar i lit 95.760,- 105.170,- 111.590,- Eigum einnig á lager kæliskápa, gufu- gleypa og uppþvottavélar i sömu litum. Greiðsluskilmálar. Skrifið eftir mynda- lista. EINAR FARESTVEIT & CO. HF. heimilistækjaverzlun Bergstaðastræti 10 A Simi 1 6995 Auglýs endur Vegna mikilla anna viljum við mælast til þess að handrit að auglýsingum sem vinna þarf sér- staklega berist okkur eigi siðar en 2 dögum fyr- ir birtingu og i siðasta lagi n.k. fimmtudag þær auglýsingar sem birtast eiga i næsta sunnu- dagsblaði. AUGLÝSINGADEILDIN Aðvörun til kaup- greiðenda frá bæjar- fógetanum í Kópavogi Kaupgreiðendur sem taka skatta af starfsmönnum slnum, búsettum I Kópavogi, eru hér með krafðir um tafarlaus skil innheimtufjárins. Jafnframteru þeir aðvaraðir um að málum þeirra, sem ekki hafa skilað innheimtufé, verður visað til sakadóms á næstu dögum. Bæjarfógetinn i Kópavogi.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.