Tíminn - 08.12.1976, Qupperneq 20
Miðvikudagur
8. desember 1976
LEIKFANGAHUSIÐ
Skólavörðustig 10 ■ Sími 1-48-06
Fisher Price leikföng
eru heimsfrag
Póstsendum
Brúðuhús
Skólar
Benzinstoðvar
Sumarhus
Flugstoðvar
Bilar
G~ÐI
fyrir yóöan mat
^ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS
Minnk
líkur á
gosi í
segir
Rgqnar
Stefánsson
i orbz
skiálfta-
fræðinaur
Gsal-Reykjavik. — Likur á gosi I Kötlu hafa minnkaö þar sem dregið
hefur mjög úr jarðskjálftum á þessu svæði slðustu daga, sagði Ragnar
Stefánsson jarðskjáiftafræðingur í samtali við Tfmann í gær, en bætti
við, aöenn væri fullsnemmt að spá um það, hvort jaröskjálftahrinunni,
sem hófst f ágústmánuði og var vaxandi fram f síðustu viku, væri lokiö.
Ragnar sagði, aö jarðskjálfta-
hrinan hefði gefið tilefni til þess
að hafa mjög mikla aðgát á þessu
svæði, einkum þar sem hún hefði
vaxið i nóvembermánuði, og hefði
veriö fylgzt mjög itarlega meö
jarðskjálftamælum á þessu tima-
bili og væri enn gert. — bessi
hrina benti hugsanlega til þess að
eldgos i Kötlu væri i nánd, sagði
Ragnar, enda voru skjálftarnir
þannig, að allt benti til þess, að
þeir vær'u tengdir hreyfingu á eld-
kviku. Það er hins vegar tiltölu-
lega algengt, að jarðskjálftar
vaxi á þessu svæði með haustinu,
en að þessu sinni var sá vöxtur
miklu meira afgerandi en áður.
Þaö er ennfremur algengt, að úr
þessum skjálftum dragi, þegar
nálgast áramót.
Ragnar sagði, að sennilegt
væri, að hraunkvika væri undir
Kötlusvæðinu á tiltölulega litlu
dýpi, og kvað það sina skoðun, að
þaö væri vaxandi þrýstingur upp
á við frá þessari kviku, og þegar
létti snjó af jöklinum siðari hluta
sumars, minnkaði sú ytri spenna,
sem héldi kvikunni niöri og hún
smeygöi sér í glufur og sprungur.
Þessar sprungur mynduðust,
þegar létti á þrýstingnum og þeg-
ar hraunkvikan næði að ryöjast
fram, inn i þessar glufur og
sprungur, mynduðust jarðskjálft-
ar. Um ástæður þess, að jarö-
skjálftar hætta oft i desember-
mánuði, sagði Ragnar, aö sin
skýring væri sú, að þá væri snjó-
fargiö á jöklinum oröið þaö mikið
aftur, aö þrýstingurinn héldi
kvikunni algjörlega niðri.
Ragnar kvaö þessa skýringu
slna þó ekki eiga viö alla jarð-
skjálfta, sem fram kæmu á þessu
svæöi.
Kröflusvæðið:
Hola 10 mun breyta
heildarmyndinni
— segir yfirumsjónarmaðurinn með
borholunum
gébé Rvik. — Ég álit að hola tíu sem leirhverinn gaus upp I októ-
komi til með aö breyta heildar- ber s.l. en eftir aö hann hvarf
myndinni, og að hún sé jafn- aftur, var stóri borinn, Jötunn,
framt bezta holan á virkjunar- aftur fluttur á borunarstað. —
svæðinu, sagöi Valgarður Hola 8 er I blæstri, og viö mæl-
Stefánsson eðlisfræðingur hjá um hana öðru hverju og fylgj-
Orkustofnun en hann hefur yfir- umst meö henni, eins og holum
umsjón með borholunum á 6. og 7. Þær tvær síðastnefndu
Kröflusvæðinu. Hann sagöi aö eru nú að mestu leyti komnar I
hola 10 hefði byrjaö aö blása s.l. jafnvægi, og fyrir nokkru kom I
föstudagskvöld og gæfi góöar ljós, að til samans gáfu þær um
vonir. — Viö fylgjumst náiö með 5megawött, og hefur þaö ekkert
hvernig hún hagar sér og hvern- breyzt, sagði Valgarður.
ig hún breytist og búumst við aö — Við höfum ákveöiö að segja
geta gefið henni einhverja eink- til um áramótin hver staðan
unn f næstu viku, sagöi Valgarö- verður á holunum á virkjunar-
ur. svæðinu við Kröflu, en hola 9
veröur þó varla með I þeirri
Þá sagði Valgarður, að heildarmynd, þar sem þá verö-
dýpkun á holu 9 færi senn aö ur nýlokið viö aö bora hana og
ljúka, og bjóst við, aö farið yrði lftiö hægt um hana að segja
niöur a um 1200 m dýpi. Sem sagði Valgarður Stefánsson aö
kunnugt er, var þaö við holu 9, lokum.
Flugstöðin
gangi fyrir
— segja Flugleiðir
HV-Reykjavik. — Það er ekki ein-
falt mál að gera upp á milli þess-
ara tveggja möguleika, það er
hvort betra er að halda stefnum
flugbrautanna á Reykjavikur-
flugvelli eins og þær eru, eða
skekkja austur-vesturbrautina.
Afstaða Flugleiða er sú, að félag-
ið stendur með þvi skipulagi, sem
samþykkt hefur vefið af ýmsum
orsökum, til dæmis vegna þess aö
breytingar á brautarstefnu aust-
ur-vestur brautarinnar myndu
tefja mjög allar aðrar fram-
kvæmdir á flugvallarsvæöinu,
sagði Sveinn Sæmundsson, blaða-
fulltrúi Flugleiða, I viðtali við
Timann I gær.
1 viðtali viö Leif Magnússon,
varaflugmálastjóra, I Timanum I
gær, kom fram, að Flugmála-
stjórn heföi þótt ráðlegra að
skekkja stefnu astur-vestur
brautar vallarins, þannig að
öskjuhliöin kæmi ekki lengur
sem hindrun I aðflugs- og flug-
taksflöt hennar. Meö þvi mætti
meðal annars minnka nokkuð
flug yfir miðbæ Reykjavlkur.
— Það er ekki verulegt vanda-
mál hjá okkur, að Fokker Friend-
ship vélarnar geti ekki nýtt flutn-
ingsgetu sina að fullu vegna aust-
ur-vestur brautarinnar, sagði
Sveinn ennfremur i gær, og ef
brautin hefði verið skekkt, þá
heföi i fyrsta lagi tafizt mjög
bygging flugstöövar þeirrar, sem
risa á þar á flugvallarsvæöinu, og
auk þess hefði þrengzt mjög að
henni, þegar hún hefði loks kom-
ið. Það er ákaflega mikilvægt, að
þessi flugstöð risi sem fyrst, enda
liggur það i augum uppi, þegar
haft er i huga, að um Reykjavik-
urflugvöll eru nú fluttir á þriðja
hundrað þúsund farþegar árlega,
það er I innanlandsflugi. Svo bæt-
ist enn við i Færeyja- og Græn-
landsflugi.
Aðalfundur
LIÚ hefst
í dag
gébé- Rvík.— Aðalfundur Lands-
sambands islenzkra útvegs-
manna hefst i átthagasal Hótel
Sögu klukkan 14 i dag og stendur
fundurinn til föstudags. Kristján
Ragnarsson framkvæmdastjóri
LtO setur aðalfundinn með ræöu.
Fulltrúar á fundinum verða um
eitt hundraö talsins.
PALLI OG PESI
150
daga
gæzlu-
varðhald
Gsal- Reykjavik — örn Hösk-
uldsson, sakadómari sem
stjórnar rannsókn Geirfinns-
málsins svonefnda, staðfesti i
samtaii við Tlmann I gær, að
gæzluvarðhald Sævars Ciec
ielskis hefði veriö framlengt
um 150 daga, eða fimm mán-
uði. Sævar er sem kunnugt er
grunaður um aðild að hvarfi
Geirfinns Einarssonar, auk
þess sem hann er einn bana-
manna Guömundar Einars-
sonar.
Gæzluvarðhaldsúrskurður
þessi er sá lengsti sem kveö-
inn heíur verið upp á Islandi,
ef frá eru skildir gæzluvarð-
haldsúrskurðir yfir mönnum,
sem dæmdir hafa verið i saka-
dómi, og biöa dóms Hæsta-
réttar — en þeir hafa kveöið á
um jafn langan tima.
Að undanförnu hefur rann-
sókn Geirfinnsmálsins miöað
m jög vel og telja menn jafnvel
liklegt, að rannsókninni ljúki
innan fárra vikna.
dagar til jóla
n
— Frændi minn var
rekinn úr spari- i
baukadeildinni. ’
— Jæja.
— Já. Hann gaf
kúnnunum á bauk-
'7(o