Fréttablaðið - 12.01.2006, Blaðsíða 32
12. janúar 2006 FIMMTUDAGUR4
ÚTSALA
F j a r ð a r g ö t u 1 3 - 1 5 • S í m i 5 5 5 - 4 4 2 0
Útsalan
í fullum gangi
Nýtt kortatímabil
C
M
Y
CM
MY
CY
CMY
K
Zuuber 2x3.pdf 28.11.2005 14:27:02
Alltaf á Föstudögum
Það er ekki alltaf auðvelt fyrir
stóra menn að finna á sig föt.
Þeir sem finna verslunina High
and Mighty - Miklir menn í
Hlíðasmára 13 í Kópvogi eru
þó hólpnir.
Verslunin High and Mighty -
Miklir menn selur alls konar föt
í yfirstærðum, hvort sem menn
eru miklir á þverveginn eða lang-
veginn. Verslunarstjórinn Guð-
mundur Kárason er sjálfur vel að
manni og þekkir því það vandamál
frá fornu fari að hafa takmarkað
úrval að velja úr í venjulegum
fatabúðum. Hann segir viðskipta-
vinina vera frá 17 ára aldri og upp
úr, en hann hefur margs konar
föt á boðstólum, bæði sportleg
og fínni og yngri strákar fá líka
á sig boli. Jakkafötin eru í stærð-
unum 58-73 en algengustu fötin í
öðrum herrafataverslunum eru í
stærðum 52-54-56 og fara kannski
upp í 60-62. Hjá High and Mighty
- Miklum mönnum er líka tekið
tillit til margvíslegs vaxtarlags og
hægt er að blanda öllu saman því
eins og Guðmundur segir rétti-
lega: „Menn eru svo mismunandi
í laginu.“
Extra síðu skyrturnar hjá Guð-
mundi eru með 75 cm löngum
ermum, en á venjulegum skyrt-
um eru þær oftast í kringum 62
cm og gallabuxur fást í king size,
allt upp í 1.70 – 1.80 cm í mittið.
Þá fást buxur sem eru 40 tommur
á sídd og ætlaðar þeim sem eru
um 2,20 m á hæð og um 100 kíló
að þyngd. En þar sem Íslendingar
eru almennt ekki svona vaxnir er
Guðmundur spurður hvort mark-
aðurinn sé ekki of lítill. „Nei, það
eru fleiri en þeir allra feitustu og
stærstu sem versla hér, til dæmis
er algengt að menn kaupi sér
gallabuxur nr. 40 því aðrar versl-
anir hætta oft í 38,“ svarar hann.
(40 samsvarar 56-58). Hann tekur
líka fram að High and Mighty sé
verslunarkeðja sem dreifð er víða
um lönd og því ekki um sérsaum
að ræða fyrir íslenskan markað.
Gallabuxur
fást með
margs
konar sniði
og af öllum
gerðum.
Miklir menn eru flottir
Skyrta frá Pierre Cardin,
stór í sniðum.
Ldale stutterma
bolur á stráka á
öllum aldri.
Ein af sportlega línunum
heitir Animal og í henni
eru bæði bolir og buxur.
Stórir
menn
þurfa sumir
extra löng
bindi.
Vans-skór sem
verslunin flytur
inn.
Jakkafötin frá Bogart
Mix and Match eru
til teinótt og svört en
líka brún og aðeins
riffluð.
BURBERRY BRIT GOLD
Nú er komið á markað nýtt ilm-
vatn frá Burberry sem ber heitið
Burberry Brit Gold. Takmarkað
magn verður framleitt og því er
um að gera að tryggja sér tíman-
lega flösku af þessu dýrðlega ilm-
vatni. Það fæst í tveimur flösku-
stærðum, annars vegar 50 ml og
hins vegar 100 ml.
Eðal ilmur
frá Burberry
Burberry Brit Gold er í glæsilegri flösku.