Fréttablaðið - 12.01.2006, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 12.01.2006, Blaðsíða 34
[ ] Ný verslun hefur skotið upp kollinum við gula götu að Smiðjuvegi 11 í Kópavogi. Hún heitir ThaiShop og selur handunnar gjafavörur úr náttúrulegum efnum. Margt nýstárlegt ber fyrir augu í versluninni ThaiShop. Þar eru ljósaseríur skreyttar púpum silkifiðrildisins, handunnir baðm- ullardúkar og dreglar, myndarlegir vasar úr mangótré og máluð strútsegg. Auk þess fæst þar matvara og skartgripir. Eigendur verslunarinnar eru hjónin Rattana Porn Kandong og Kristmann Þór Einarsson sem taka vel á móti viðskiptavinum og fræða þá fúslega um varninginn sem er á margan hátt forvitnilegur. Egg strúta og gæsa eru þar til dæmis fóðruð og skreytt og ljósaseríur og greinar með rósablöðum vekja athygli. Að sögn þeirra Rattana og Kristmanns er ljósavöndur með púpum silkifiðrildisins það vinsælasta hingað til og hafa þau varla haft undan að panta þessa gersemi austan úr Asíu. Útsalan er hafin 30% afsláttur af öllum vörum Úrval lampa og gjafavöru á góðu verði. Lampar frá 2.290 til 10.490 kr. 7.590 kr. 6.900 Handofnir renningar og munnþurrkur. Gæsaeggin eru bæði skartgripaskrín og skraut. Strútseggin eru skreytt með ýmsu móti og það kann Rattana sjálf að gera. Rómantískt ljós. Seríurnar eru skreyttar lituðum rósablöð- um. Hér hefur mikil vinna verið lögð í eitt strútseggið. Handunnið og náttúru- legt skraut á heimilið Vasar úr mangótré eru til í ýmsum stærðum og með margs konar munstri. Þeir kosta frá 2.900 til 7.500 kr. Greinar með seríum úr púpum silkifiðrildisins eru eitt það vinsælasta í ThaiShop. Hægt er að fá bæði seríur og greinar með ljósum. Rattana talar íslensku enda hefur hún búið hér á landi í nokkur ár. Blómavasar eru góð eign enda afskorin blóm til mikillar prýði á hverju heimili. Fallega hannaðir vasar eru einnig stofustáss einir og sér.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.