Fréttablaðið - 12.01.2006, Page 42
Vilt þú vinna heima og byggja upp vax-
andi aukatekjur? Þjálfun í boði 7-10
klst. í viku. Halldóra Bjarna hjúkrunar-
fræðingur, sími 861 4019 www.Hall-
doraBjarna.is
Góðir tekjumöguleikar
Lærðu allt um neglur, gervineglur,
skraut, lökkun o.fl. Íslandsmeistarar
kenna. Naglasnyrtiskóli Kolbrúnar. Sím-
ar 565 3760 & 892 9660.
Café Oliver
Óskum eftir vönum barþjónum og
þjónum í sal. Áhugasamir hafi samband
við Arnar í síma 821 8500 eða á arn-
ar@cafeoliver.is.
Ég er kona á þrítugsaldri og tek að mér
þrif í heimahúsum. Áhugasamir hafið
samband í síma 864 2528.
Garðabær bakarí
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa
hálfan daginn. Uppl. í s. 891 8258 &
565 8070, Þóra.
Kaffihús
Óskar eftir starfsfólki við afgreiðslu í
kaffihús og bakarí. Uppl. gefur Stefán í
síma 551 3524. Bakarí Sandholt.
Kassastarfsmaður
Bónus vantar starfsmenn til afgreiðslu á
kassa í verslunum fyrirtækisins í Sel-
tjarnarnesi, og Smáratorgi. Áhugasamir
geta sótt um í verslunum eða á
www.bonus.is.
Kvöldvinna með skólan-
um
Búr ehf Bæjarflöt 2 óskar eftir starfs-
mönnum í kvöldvinnu upplagt með
skólanum. Ekki yngri en 18 ára. Æski-
legt að vera reyklaus. Nánari uppl. í s.
896 2836
Vantar strax húsasmiði, verkamenn og
menn sem vilja komast á samning í
húsasmíði. Næg vinna framundan.
Uppl. í s. 896 1018.
Ertu þræll peninganna? Stjórnar þú
þínu lífi? Viltu verða frjáls? S. 696 2096.
Starfsmaður óskast í þrif og baðvörslu.
Vinnutími 16-22 ca 15 daga í mánuði.
Uppl. í síma 846 2117.
Óskum eftir sölumanni (25-35) og lag-
erstarfsmanni (35+). Þarf að geta byrj-
að sem fyrst. S. 565 7744.
Beitningamaður!
Vanur beitningamaður óskast, beitt í
Þorlákshöfn. Uppl. í s. 893 1193 & 483
3733.
Starf í mötuneyti
Starfsmaður óskast til afgreiðslustarfa í
mötuneyti í 100% starf virka daga. Þarf
að geta hafið störf sem fyrst. Uppl. í
síma 822 0035 & 822 0036 milli kl. 8 &
19.
Bakaríið Kornið vantar fólk í afgreiðslu
fullt starf og hlutastörf sem henta skóla-
fólki vel. Upp í s. 864 1585 &
vardi@kornid.is
Óskum eftir starfsfólki í hlutastarf. Upp-
lýsingar á staðnum. Sólbaðstofan Sæl-
an, Bæjarlind 1. S. 544 2424.
Starfskrafur óskast til afgreiðslustarfa.
Vinnutími 12 til 18. 4 O dot. Laugavegi
100. Uppl. í síma 863 6122
Árbæjarbakarí. Starfskraftur óskast til af-
greiðslustarfa frá kl. 13-18:30 og aðra
hvora helgi. Uppl. í síma 869 0414.
Snyrtifræðingur óskar eftir starfi á
snyrtistofu. Uppl. í s. 868 6850.
25 ára karlmaður óskar eftir vel laun-
aðri vinnu. Duglegur og á auðvelt með
að vinna sjálfstætt. Uppl. í s. 697 4099.
22 ára nemi í rafvirkjun óskar eftir starfi
hjá rafvirkja á daginn! Upplýsingar í s.
869 9749.
Óska eftir vinnu við málningu, er vanur.
Uppl. í s. 861 4507.
Fimmtudagskvöld eru fjármálakvöld í
Landsbankanum. Fyrirlestrar um efna-
hagsmálin og fjárfestingartækifæri í
íþróttahúsi Breiðabliks í Smáranum,
Kópavogi, í kvöld kl. 20.00. Nánari upp-
lýsingar á Landsbanki.is Landsbankinn.
Tökum þátt í mótun Reykjavíkur. Virkj-
um okkur! Hallveigarbrunnur.is
Nú er komið að þér! Taktu þátt í mótun
Reykjavíkur. Virkjum okkur! Hallveigar-
brunnur.is
Ever wanted to be a
model?
Viltu gerast módel?
Ever wanted to be a model? Art-
ist seeks a number of models of
all ages, shapes and sizes, 5-80
years, to model knitwear for pho-
tographs to be exhibited in
associated with Reykjavik Arts
Festival 2006. Interesting project,
looks not important! Please
contact the artist sarahjbrow-
ne@yahoo.ie Viltu gerast módel?
Listamaður leitar að módelum til
þess að klæðast ullarvörum og
sitja fyrir á ljósmyndum. Aldur
5ára til 80 ára, útlit skiptir ekki
máli. Ljósmyndirnar eru hluti af
listsýningunni Sense in Place sem
verður á dagskrá Listahátíðar
2006. Áhugavert verkefni!
Please contact the artist for
more details. Hafið samband
við listamanninn Söruh Brow-
ne. sarahjbrowne@yahoo.ie
Ýmislegt
Tilkynningar
Atvinna óskast
14
SMÁAUGLÝSINGAR ATVINNA
12. janúar 2006 FIMMTUDAGUR
SPRON óskar að ráða forstöðumann reikningshalds.
Starfssvið
• Ábyrgð á faglegri uppbyggingu verkferla/vinnubragða við
bókhald og mánaðarleg uppgjör
• Ábyrgð á vinnslu hagtalna og skýrslugerð
Forstöðumaður reikningshalds heyrir undir fjárhagssvið.
Menntun og hæfniskröfur
• Háskólamenntun á sviði endurskoðunar
• Próf í löggiltri endurskoðun væri kostur
• Góð þekking á upplýsingakerfum
• Starfsreynsla
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Sjálfstæði og skipulagshæfileikar
• Frumkvæði og metnaður
Forstöðumaður
reikningshalds
www.spron.is
Nánari upplýsingar um starfið veitir Ósvaldur Knudsen, framkvæmdastjóri
fjárhagssviðs, og starfsmannaþjónusta SPRON í síma 550 1200.
Umsóknir óskast sendar á starfsmannaþjónustu SPRON á netfangið
starfsmannathjonusta@spron.is fyrir 16. janúar nk.
Allar umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.
SPRON byggir samkeppnis-
hæfni sína á ábyrgu og
hæfu starfsfólki sem nýtur
sjálfstæðis í starfi, ávinnur sér
traust viðskiptavina og veitir
þeim framúrskarandi lipra og
skjóta þjónustu. Í öllu starfi og
samskiptum, bæði innbyrðis
og gagnvart viðskiptavinum,
er áhersla lögð á traust,
frumkvæði og árangur.
H
im
in
n
o
g
h
af
/
S
ÍA
18%
38%
A
Í
S
/
n
o
t
í
F
Yfir 111% fleiri lesendur að
atvinnublaði Fréttablaðsins!
Um 150.000 lesendur
Vantar þig starfskraft?
Samkvæmt nýjustu fjölmiðlakönnun Gallup (okt. 2005) nærðu til rúmlega
tvöfalt fleiri Íslendinga á aldrinum 20 – 40 ára með því að auglýsa í
atvinnublaði Fréttablaðsins frekar en atvinnublaði Morgunblaðsins.
Könnunin sýnir að 38% af þeim lesa Allt – atvinnu, sem fylgir frítt með
Fréttablaðinu alla sunnudaga. Aðeins 18% lesa hins vegar atvinnublað
Morgunblaðsins og því eru 111% fleiri sem sjá auglýsinguna í Fréttablaðinu.
Þegar horft er á allar staðreyndir málsins ætti að vera einfalt að sjá hvar
borgar sig að auglýsa.
Hvar birtist auglýsingin þín?
– mest lesna atvinnublaðið
550 5000
AUGLÝSINGASÍMI
37-43 (10-15) Smáar 11.1.2006 15:42 Page 8