Tíminn - 16.01.1977, Side 26

Tíminn - 16.01.1977, Side 26
26 Sunnudagur 16. janúar 1977 málefni Ingimar Erlendur Sigurösson Jenna og Hreiöar Stefánsson Guömundur Hagalin rithöfunda ekkaviöskipti Tilkynning til viðskiptamanna Athygli viðskiptamanna innlánsstofnana er vakin á því, að frá og með 17. janúar 1977 verða tékkar því aðeins bókfærðir á reikninga að innstæða sé fyrir þeim. Ef svo er ekki, þegar tékka er framvísað, verður reikningnum lokað fyrir frekari skuldfærslum uns full skil hafa verið gerð Áhersla er lögð á, að sérhver innstæðuiaus tékki verður tekinn til innheimtumeðferðar, og skuldari (útgefandi eða framseljandi) jafnframt krafinn um vanskilavexti og innheimtukostnað. Innstæða reikningsins verður fastsett og henni ráðstafað til greiðslu kröfunnar svo sem hún nægir til. Þá er lögð sérstök áhersla á eftirfarandi atriði: Það er óhjákvæmilegt að gera meiri kröfur til viðskiptamanna þegarnýir reikningar eru stofnaðir. Áríðandi er að skapa samstöðu allra viðskiptaaðila um notkun persónuskilríkja við tékkameðferð. Innheimta innstæðulausra tékka er tekin upp í vaxandi mæli hjá reikningsbanka og kröfugerð haldið bæði að útgefanda og framseljanda. Reykjavík,14. janúar 1977 'Samvinnunefnd banka og sparisjóóa1 °g bækur Ármann Kr. Einarsson um ef hún er lesin lika af fólki, hlýtur aö vera slæm. örlygur Háldfánarson er ötull bókaútgefandi og útgáfufyrir- tæki hans er oftast með vandaö- ar bækur, bæöi aö innihaldi og frágangi — og fólkiö vill lesa þær. Nú, sjónarmiö Arna Berg- mann er skiljanlegt. Hann vill, aö ljóö séu gefin út, þótt öröugt sé aö selja ljóöabækur. Ég held, að þetta sé ekki rétt, aö Ijóöa- bækur séu endilega vond sölu- vara. Ljóöabók eftir Matthias Jóhannessen seldist nýveriö i 1500 eintökum aö þvi er mér hefur verið tjáö, og ljóöabók Indriöa G. Þorsteinssonar, Dagbók um veginn, er uppseld i stóru upplagi. Ljóöabók Þór- arins Eldjárn hefur verið endurprentuö nokkrum sinnum, Fleiri ljóöahöfunda, sem bæk- ur hafa komiö út eftir nýveriö og seljast, má nefna t.d., mun ágæt sala i ljóöum Ingimars Er- lendar Sigurössonar og bók Jóns frá Ljárskógum seldist i stóru upplagi. Þetta sýnir, að þaö er hægt að selja ljóöabækur, ef eitthvaö stendur i þeim. Barnabækur Þeir voru sammála um þaö, aö barnabókaútgáfa væri aö breytast. örlygur Hálfdánarson sagöi, aö ekki væri hægt aö selja barnabækur, nema meö myndum. Barnabækur, sem væru bara skrifaðar, þættu ekki nógu góöar. Þetta erudapurleg tiöindi, þvi barna- og unglingabækur hafa verið meö söluhæstu bókum undanfarna áratugi og eru endurútgáfur,2. og 3. útgáfur á verkum Jennu og Hreiðars Stefánssonar og Armanns Kr. Einarssonar bezt til vitnis um þaö. Þetta eru afkastamiklir höfundar og hafa svo sannar- lega ekki þurft aö kvarta undan þvi, aö bækurnar þeirra séu ekki lesnar. Þetta leiöir hugann aö þvi, aö rithöfundar eru dálitiö sniö- gengnir i rikisfjölmiölunum. Mjög sjaldgæft er t.d. aö is- lenzkar barnasögur séu lesnar, Frh. á bls. 36 Það færist i vöxt, að málefni rithöfunda eru tekin fyrir i fjölmiðlum á ráðstefnum og öðrum fundum, án þess að rit- höfundarnir sjálfir séu haf ðir með, rétt eins og þeir séu allir dánir, rétt eins og sumar bækum- ar, sem þeir hafa skrifað. Ekki þarf mikiö aö telja upp i sjálfu sér til þess aö skýra þetta. Bókasafnsfræöingar héldu t.d. nýlega ráöstefnu, þar sem sér- fróöir menn fjölluöu um bækur, það er aö segja þann þáttinn, sem nú viröist mikilsveröastur, hvernig eigi aö raöa bókum og safna þeim, og tilkvaddir voru ýmsir menn, nema auövitaö rit- höfundar og aörir bókargeröar- menn. Hver skyldi hafa áhuga á aö heyra þeirra sjónarmið, enda svo út úr heiminum, aö þeir hiröa ekki um aö fá borgaö þótt hundruö þúsunda bóka séu lán- aöar út úr söfnum, svo aö segja endurgjaldslaust, a.m.k. ef miöaö er viö önnur riki Evrópu? Sama var i Vöku um daginn. Þá er rætt um bókaflóöiö, menn fengu aö heyra hvaö bók- menntagagnrýnandi haföi aö segja um bókaflóöiö og svo auðvitaö formaöur bóksalafé- lagsins, engum dettur i hug aö Indriöi G. Þorsteinsson Vaka eigi eitthvað vantalaö um þetta viö höfunda. Þeir skrifa aöeins þessar bækur, en hafa ekki nein örlög i hendi sér hvaö bókina varðar. Svona mætti lengi telja. Maður kemur frá London Astæöan til þess, aö meöferö- in á höfundum er tekin til umræöu hér, er þó ekki sú, aö þaö skipti máli hvaöa menn eru tilkvaddir á ráöstefnur til þess aö raöa bókum heldur hitt, að þótt ótrúlegt megi viröast, þá er fariö aö ganga svo framhjá rit- höfundum sem stétt, aö óviöun- andi veröur aö teljast. tltvarp og sjónvarp ganga framhjá þessum mönnum eins og þeir séu ekki til. Leikari er fenginn til þess aö semja áramótaskaup og rafmagnsmaöur er aö byrja á „fyrsta islenzka framhalds- þættinum”. Matthias Jóhannessen aö tala um fyrirmynd, en ég viðurkenni fúslega, aö þaö var ^ brezki framhaldsmyndaflokk- urinn „Coronado Street”, sem gaf mér hugmyndina. Ég var nýbúinn aö vinna meö þeim Hrafni og Birni aö sjón- varpsleikritinu Blóörautt sólar- lag, sem Hrafn samdi. Þaö fór vel á meö okkur, og ég hóaöi i þá um samvinnu, þegar ég kom heim. Þannig er það nú. Menn fara i endurhæfingu og hóa svo I fólk, meðan staflar af leikritum eftir atvinnumenn, rithöfunda, liggja i hillum sjónvarpsins og veröa rykinu aö bráð, þvi það eru engir peningar til. Þannig er nú staðiö aö málum I sjónvarpinu árið 1977, aö tæknimenn vinna störf rithöf- unda, en hætt er viö, aö sjónvarpið kæmist ekki upp meö aö fá rithöfunda til þess að leggja t.d. fyrir sig rafmagn, þaö er fag. Eitthvað svipaö viröist vera uppi á teningnum hjá leikhúsun- um. Þjóöleikhúsið mun vera meö fimm eöa sex menn á laun- um þar á meöal Stuömenn, viö aö búa til leikrit, en rithöfundar eru þar ekki i vinnu, eða raun- verulegir leikritahöfundar, a.m.k. ekki svo ég viti. Hins vegar munu þrir vera aö semja fyrir Iönó eitthvert verk. Bækur i Vöku Þeir örlygur Hálfdánarson og Arni Bergmann voru ágætir fulltrúar fyrir þá sem hafa „annarleg sjónarmiö” eins og Þorbergur heföi liklega oröaö þaö. Annar vill aö ákveöiö standi i bókum, hinum er sama um svo til allt, bara ef þaö selst, ef þaö er ekki of mikil einföldun aö segja þaö. Ég verö aö viöur- kenna, aö sölusjónarmiðiö hefur veriö of afflutt til þessa. Bók, sem selst, aö maöur tali nú ekki Snjólaug Bragadóttir „Þetta er ekki nein „orginal” hugmynd fremur en flest annað, sem er i sjónvarpinu í dag” segir hann i viðtali viö dagblaö. Kveikjan aö þessu var eiginlega ferðalag, sem ég fór í til London I haust til endurhæfingar og til aö fá nýjar hugmyndir fyrir sjónvarpiö”. Þannig kemst upptöku- stjórinn aö oröi, og hann heldur áfram: — Ég heimsótti sjónvarps- stöðvar og talaöi viö fram- leiöendur og leikstjóra og sá auövitað mikiö af alls konar þáttum. Þaö er ekki beint hægt

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.