Tíminn - 16.01.1977, Side 30

Tíminn - 16.01.1977, Side 30
30 Sunnudagur 16. janúar 1977 Brimkló byrjuð að taka upp nýja plötu Hljómsveitin Brimkló er nú aftur komin inn i stúdió Hljóðrit í Hafnarfirði og byrjuð að taka upp nýja plötu. Svo sem kunnugt er er hljóm- sveitin ekki starfandi lengur, en var mjög vin- sæl fyrir nokkrum árum — og gaf hljómsveitin út breiðskifu á siðasta ári, Rock ’n Roll öll min beztu ár, sem fékk góðar viðtökur. Þeir Brimklóarmeölimir, sem vinna aö gerö þessarar nýju plötu eru Arnar Sigurbjörnsson, Björgvin Gislason, Ragnar Sigurjónsson, Sigurjón Sighvatsson og Hannes Jón. Vönduð vara Mannlif Jóhann G. Jóhannsson ★ ★ ★ ★ MIDAÐ viö þaö, aö tvö ár liöu á milli þess aö út kom Langspil, fyrsta sóióplata Jóhanns G., og út kom önnur sólóplata hans, Mann- lif — bjóst ég satt bezt aö segja viö þvi, aö Mannlif væri meira af- gerandien raun bervitni. A þess- ari nýju plötu sinni sannar Jó- hann þaö, sem jú alltaf hefur ver- iö taliö, aö hann sé einn af meiri háttar poppfrömuöum hér á landi. En hann sannar litiö meira, þvi miöur. Galli — ef galli skal teljast — þessarar plötu er sá, aö Jóhann sýnir á henni heldur litil tilþrif i þá átt aö glima viö erfiö viöf angs- efni. Þvi slæég þennan vamagla, aö ég efast um, aö poppunnendur almennt telji þaö galla, þótt Jó- hann gerist aðeins meira „commercial”. En ég kalla þetta galla, vegna þess aö ég ber mjög mikla viröingu fyrir Jóhanni G., og þaö er i ööru lagi min bjarg- tasta sannfæring, aö allir lista- menn eigi aö reyna aö gera eins vel og þeir geta. Eg held nefnilega, aö Jóhann hafiekki reyntaðgera sittbezta. og raunar tel ég aö hans bezta efni sé enn ókömiö á plötu. Þaö skal þó tekiö fram til þess aö forö- ast allan misskilning, aö Jóhann’ hefur unnið geysilega vel úr þvi efni, sem hann valdi á Mannlif. En þetta efni er aö minum dómi valiö meö þaö markmiö of rikt i huga, aö platan eigi aö seljast vel. Og það er stórhættulegt, ef jafn frábærir tónlistarmenn og Jó- hann G. færa sig skör neðar, aö- eins af þvi aö hluti þeirrar af- þreyingartónlistar, em gefin hef- ur veriö út, hefur selzt vel. Þetta leiöir jafnframt hugann aö þeirri spurningu, hvers vegna Jóhann G. gefi út sinar plötur sjálfur og þurfi þvi aö hafa eilifar fjárhags- áhyggjur. Varla erástæöan sú, aö hljdmplötufyrirtæki treysti sér ekki til þess aö gefa út plötur hans. Jóhann G. Jóhannsson . -n* VANTAR o0' BLAÐAMANN Nú-timinn óskar eftir að ráða blaðamann til starfa. Starfið er i þvi fólgið að taka viðtöl við islenzka popptónlistarmenn og myndi henta vel ungum manni eða konu, sem gæti unnið að þessu jafnhliða einhverju námi. Þeir, sem áhuga hafa á starfinu, þurfa i fyrsta lagi að uppfylla það skilyrði, að búa yfir góðri is- lenzkukunnáttu, og i öðru lagi að þekkja sæmi- lega vel til islenzkrar popptónlistar. Æskilegt væri að viðkomandi hefði einnig tök á þvi að vélrita greinar sinar. Þeir sem hafa áhuga eru beðnir að hafa sam- band við Gunnar Salvarsson umsjónarmann Nú-timans i sima 18300 milli kl. 13.00 og 19.00. BETUR MÁ EF DUGA SKAL Gcimsteinn — Geimsteinn Geimsteinn GS 103 Heima jólunum á — Ýmsir Geimsteinn GS 104 NOKKRU fyrir jólin sendi Rúnar Júlíusson og fjölskylda frá sér tvær plötur — plötu aö nafni Geimsteinn með sam- nefndri hljómsveit og jólaplötu aö nafni Heima jólunum á. Geimsteins platan er tileinkuö sveiflum, danssveiflum, dæmi- sögusveiflum, dularfullum sveiflum og réttlætissveiflum, svo dæmi séu nefnd. Kjarni þessarar hljómsveitar eru Rún- ar Júliusson, kona hans, Marla Baldursdóttir, og bróöir hennar Þórir Baldursson, en auk þeirra koma fram á plötunni ýmsir er- lendir stúdiókarlar. Platan var hljóörituð I New York og Miin- chen. ★ ★ ★ + Þessi plata á þaö sammerkt öðrum plötum frá hendi Rúnars, aö hún er geysilega vel unnin, hljdöfæraleikur allur svo og út- setningar eru vandaöar, en bæöi skortir á, aö lögin séu sérstök, og eins er söngurinn ekki alltaf upp á marga fiska. Trúlega er þetta þó bezta plata, sem Geim- steinn hefur gefið út, aö frá- taldri sólóplötu Rúnars. Lögin á plötunni eru úr ýms- um áttum, flest erlend lög meö islenzkum textum, en auk þess lög eftir Rúnar og Þóri. Lög Rúnars eru yfirleitt misjöfn aö gæöum, og svo er einnig um þau ★ ★ ★ þrjú lög eftir hann, sem eru á þessari plötu. Bezta lagiö er „Meö trega i sái” —- mjög snot- urt lag viö ágætan texta Þor- steins Eggertssonar, en hann semur flesta textana. Ég held að Rúnar sé of af- kastamikill og ekki nógu gagn- rýninn á sjálfan sig. Af þeim sökum eru plöturnar aldrei nema rétt miðlungs góöar. Um jólaplötuna er ekki vert aö hafa mörg orö, enda jólin um garö gengin. Platan er vel unnin i alla staöi, söngurinn á köflum ágætur, einkum hjá Rúnari sjálfum, — og talsverö hátiöa- stemmning yfir plötunni. Mannlif telst alls ekki til af- þreyingartónlistar, langt i frá. Platan er skemmtileg áheyrnar og vex raunar aö gildi viö hverja hlustun (alla vega ennþá). Fyrri hliö plötunnarer „léttari”, og þar ber mikiö á léttum rokklögum, sem ættu aö falla i kramiö hjá þeim, sem litlar kröfur gera. Þetta eru einföld lög meö skemmtilegum takti — en sýna nákvæmlega ekkert um getu Jó- hanns G. A þessari hliö vakti mesta athygli mina lagið „Siöan ég hef” — mjög hugljúft og rómantiskt lag. Á siöari hliöinni er aö finna beztu lögin, og viröist Jóhann hafa gert sér far um aö velja vandaöraefniá þá hliö plötunnar. Lög eins og „Draumsýn”, „Ann- an mann” og „Hvaö er, hvaö veröur” teljast meö betri lögum Jóhanns G„ og ef öll platan væri i svipuðum gæöaflokki, þyrfti ekki aö draga i efa hver væri islenzk plata siöasta árs. Oll vinna á þessari plötu hefur verið unnin af mikilli natni og vandvirkni — og ég hef áöur hald- ið þvi fram, aö Jóhann G. væri meö snjöllustu útsetjurum okkar, og sú skoöun min stendur óhögg- uð. Til liös viö sig hefur Jóhann fengiö fjölda hljóöfæraleikara, og sýnist mér þeir allir skila hlut- verki sinu meö prýöi, enda er Jó- hann talinn kröfuharöur húsbóndi hvaö snertir hljóöfæraleik. Þáttur Jóhanns G. sjálfs er þó aðsjálfsögöu mestur. Hann syng- ur öll lögin, syngur allar bak- raddir, leikur á bassa i öllum lögunum og bregður einnig á leik á rafmagnsgitar og syntesizer. Jóhann er mjög „karakteriskur” söigvari og hefur gott vald á röddinni.Nýturhúnsin einna bezt i rólegum lögum, þótt ekki sé það einhlitt. Jóhann semur alla texta viö lög sin, og veröur þaö aö segjast, aö á þvi sviöi er hann mjög liötækur. Textarnireru aö visu dálitiö mis- jafnir, en sé á heildina litiö, verö- ur ekki á móti þvi mælt, aö þeir eru mun betri en obbi þeirra texta, sem heyrast á islenzkum plötum. Þemaö er ástin i sinum margvislegu myndum, og gera textarnir plötuna mun heilsteypt- ari en ella. Textarnir fylgja með plötunni i sérstakribókilitlu brotiog ec þaö virkilega skemmtileg nýjung. Mannlif er vönduö vara eins og Jóhanns G. var von og visa — og lýkur hér meö þessari umsögn með þeirri frómu ósk, aö aldrei aftur gerist tónlistarmenn þrælar imyndaös markaðar. G.S. FRÆGASTA ræfla-rokk hljóm- sveit Breta, Sex Pistols hefur veriö rekin frá hljómplötufyrir- tækinu EMI. Astæðan er sú, aö hljómsveitin hefur hneykslað margan Bretann meö uppátækj- um sinum, sem eru ógeöfelld I meira lagi, og treysti EMI sér ekki lengur til þess aö standa fyrir kynningu á hljómsveitinni, og riftaöi einnig samningnum um hljómplötuútgáfu. Sex Pistols vöktu fyrst veru- lega athygli I sjónvarpsþætti þar sem þeir viðhöföu slikt oröbragö að stjórnandi þáttarins var rek- inn á stundinni. Siöan geröist þaö að hljómsveitin gerði mikinn usla á Heathrow-flugvellinum I Lond- on, er þeir voru á leið til Amster- dam. Hræktu þeir, bölvuöu og ældu á leiöinni um borö I vélina. Eftir þaö sagöi EMI stópp. EMI gafst upp á Sex Pistols

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.