Tíminn - 16.01.1977, Side 36

Tíminn - 16.01.1977, Side 36
36 TÍMINN Sunnudagur 16. janúar 1977 @ Syrpa eöa nýtt innlent efni frá rithöf- undum flutt. Aldrei viröist heldur leitaö til rithöfunda um aö sjá um barnaefni i útvarpi og sjónvarpi, heldur er eitthvert fólk annaö ráöiö til starfa, þó eigum viö ágæta barnabókahöf- unda. Þegar útvarpiö flutti leikrit Armanns Kr, Einarssonar, (framhaldsleikrit), var mikiö hlustaö og leikritiö vakti mikla athygli ungra hlustenda. Undirritaöur hefur tilhneig- ingu til þess aö halda þvi fram, aö rithöfundar séu sérstök stétt, sérfróöirmennum ákveöinefni. Þeir eru ekki allir skemmtilegir blessaöir, og hæfni þeirra er mismunandi. A ég þar viö fé- lagsbundna höfunda. Þó hafa þeir eitt sammerkt, aö þeir hafa fullnægt inntökuskilyröum i Rit- höfundasambandiö, sem er fag- félag rithöfunda, þar sem gerö- Heimilis ánægjan eykst með Tímanum - ar eru ákveönar, listrænar kröf- ur. Meiniö er bara þaö, aö menn virðast ekki reiöubúnir til þess aö taka þá i þjónustu sina, eða yfirhöfuö aö tala viö þá um eitt eöa neitt. Þeir eru aldrei beönir um neitt, — eöa næstum þvi aldrei. Metsölubækur Þaö lá viö sjálft, aö bækur væru aö deyja I höndunum á sérfræöingum blaöanna, sagöi gáfaöur vinur minn viö mig á dögunum. Ekkert, sem seldist, var þess viröi, aö þaö væri talin bók. NU er á hinn bóginn aö veröa á þessu umtalsverö breyting. Viö höfum eignazt góöa höfunda, sem seljast. Aö visu tekur það svolitinn tima aö breyta þessari skoöun, þannig aö hún rúmist I aðskorinni flik timans. Höfund- ar eins og Gunnar M. Magnúss, Snjólaug Bragadóttir, Jóhannes Helgi, Guömundur Hagalin, Vé- steinn Lúöviksson, Þorgeir Þor- geirsson, Jónas Árnason, Indriöi G. Þorsteinsson og fleiri, skrifa listrænarbækur, og fólkiö tekur þeim opnum örmum, les allt sem þeir senda frá sér. Þessir höfundar eru fleiri en mann grunar. Þeir timar eru liðnir, þegar viöhorf almennings skiptu ekki máli. Menn uröu stórskáld og allt var I þessu fina — nema bækurnar leit enginn I, og enginn kom i leikhúsiö heldur. Ahrif þessara höfunda á sam- tiöina eru svo sterk, aö segja má, aöViöhorfin hafi gerbreytzt á siöustu árum og bókin er ekki lengur ástarbréf milli einstakra höfunda og gagnrýnenda blaö- anna, heldur lifandi orö, sem þjóöin vakir yfir fram á nætur. rÖKUMl ■EKKIH TJTflNVEGAl LANDVERND Þakka ollum þeim, sem glöddu mig meö heimsóknum gjófum og kveöjum á sjötugs afmæli minu 6. janúar sl Óska ykkur öllum árs og friðar á nýbyrjuöu ári Jónas Gunnlaugsson HUsavik. Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö og vináttu viö andlát og jaröarför Jóns Árnasonar fyrrverandi bankastjóra. Sigriöur Björnsdóttir, ArniJónsson BjörnJónsson og f jölskyldur. Systir min Margrét Sigurðardóttir nuddkona, Laugarnesvegi 90, sem andaðist á Sólvangi 7. janúar, veröur jarösungin frá Selfosskirkju, þriöjudaginn 18. janúar ki. 14. Minningarathöfn fer fram I Aöventistakirkjunni, sama dag kl. 10.30. Sigriður Siguröardóttir. Jaröarför Jóns Björnssonar frá Ketilsstööum á Tjörnesi, til heimilis aö Guörúnargötu 5, Reykjavik fer fram frá Frlkirkjunni I Reykjavlk, þriöjudaginn 18. janúar kl. 13.30. Fyrir hönd eiginkonu og ættingja Hallgrlmur J. Jónsson flugstjóri lesendur segja Dýrasta og sárasta bölið Ég hef geymt úrklippu úr Tlmanum frá 29. júni 1976. Hún hefur aö geyma greinarkorn, sem er gott dæmi um hvernig menn geta skrifaö móti betri vitund og sér til skammar, enda felur höfundur sig bakviö staf- ina HV, sem maöur freistast til aö kalla eftir efni greinarinnar: „Helvltis vitleysing”, aö senda frá sér þvillka ritsmíö. Hann heimtar: „Burt meö bindindishreyfinguna af fjár- lögunum svo viö getum drukkiö okkar brennivln I friði”. Ég vildi að satt væri, aö fjárfram- lög rikisins til bindindisstarfsins væru svo máttug, að þau drægju úr áfengisneyzlunni. Annars er þaö ekkert takmark hjá islenzk- um góötemplurum aö fá sem mest af peningum hjá þvl opin- bera og persónulega er ég þvl mótfallinn. Málefnalega höfum viö lika haft af þvl mikinn skaöa. Harösnúinn Ihaldsma'jur ætl- aöi llka einu sinni aö koma þvi svo fyrir, sem honrjn tókst þó ekki, aö Góöteirplarareglan fengi prósentur af áfengissöl- unni. Sá drau^ur var aö vlsu kveöinn niör.r en hefur annaö slagiö veriö aö skjóta upp höfö- inu og gi'jnna giniö. Meö þeirri ráöstöfun heföu öll vopn veriö dregin Ur höndum hreyfingar- innar. Greinarhöfundur fárast yfir þeirri upphæö, sem fer til bindindishreyfingarinnar og mælir þar I óþökk allra góöra manna. En hefur hann aldrei reiknað út hvaö rlki og sveitar- félög þurfa aö borga fyrir þá, sem „drekka sitt brennivln I friöi”? Þaö er t.d. 90% af allri löggæzlu, helmingur eöa vel þaö af sjúkrakostnaöinum á geð- veikrahælunum, þrjú vistheim- ili fyrir drykkjumenn utan Reykjavlkur, vistheimili hér og upptökudeild, mikinn hluta af starfi félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar, læknis- hjálp og sjúkrahúsvist, auk þess skaöa, sem þessir menn valda, er „drekka sitt brennivln I friði”, bæöi eignatjóni og slys- um, er ýmsar tryggingar veröa aö borga og eru svo á einhvern hátt teknar hjá almenningi. Þetta allt er hægt aö reikna I tölum og er sennilega nóg fyrir greinarhöfund aö gllma viö þó aö ég sleppi honum viö aö reikna út allt þaö böl, er áfengiö veldur og ekki veröur I tölum taliö. Ég er lika viss um þaö, aö hann þarf ekki lengi aö „drekka sitt brennivln i friði” til þess aö fá útkomuna úr þvl dæmi. HV kvartar undan þvl, aö „stór- stúkumenn” vilji skeröa per- sónufrelsi manna meö þvi aö láta menn kvitta fyrir áfengis- kaup sin. Er þaö I augum grein- arhöfundar eitthvert glapræöi, sem menn þurfa aö skammast sin fyrir, aö kaupa áfengi? Menn geta þó meö þvi sýnt svart á hvitu, aö þeir séu ekki I hópi okkar bindindismanna, heldur af sama sauöahúsi og HV. Ann- ars skal ég benda HV og hans samherjum og fáu skoöana- bræörum á, aö þaö væri þjóöfé- lagslegt uppeldisatriöi og sjálf- sagöar aögeröir aö taka fjárráö af þeim mönnum, sem eyöa fé slnu og annarra I áfengiskaup og eiturneyzlu, mönnum, körl- um og konum, er taka siöasta eyrinn frá heimilinu til þeirra hluta og kasta skyldum sinum upp á samfélagiö. Alþjóöleg athugun hefur leitt I ljós, aö þvi meira, sem drukkiö er, þvl hærri veröa skattarnir á almenningi, þóttum rikisscíu sé aö ræöa. Sannarlega eru þaö fá- ráöir menn sem kaupa áfengi. Greinarhöfundur er ekki aö öllu leyti samþykkur sjálfum sér. Hann vill skerða persónu- frelsi ökumanna. Hann vill refsa mönnum, sem aka fullir, mjög stranglega. Þar er ég hon- um innilega sammála. Þaö ætti að refsa öllum, sem drekka á- fengi og fremja þann siöferði- lega glæp, sem eiturneyzla er. En hvers vegna vill greinar- höfundur ekki lofa ökumönnum aö „drekka sitt brennivln I friöi”? Hvers vegna vill hann skerða persónufrelsi öku- manna? A þeim ekki eins og öörum aö vera leyfilegt aö svipta sig viti og sjálfstjórn meö áfengisdrykkju og drepa bæöi sjálfa sig og aöra á þjóövegun- um? Hefurþaö e.t.v. runniö upp fyrir honum I greinarlokin, aö vlniö sé ekki aö öllu leyti skaö- laust og aö þaö sé ekki vanþörf á aö hafa afskipti af áfengisneyt- endum? Þó aö greinarhöfundur telji þaö grundvallarkröfu, aö rlkiö hætti aö styöja bindindishreyf- inguna og aö menn fái aö njóta „sjálfsákvörðunarréttar” slns til aö drekka sig fulla og veltast um fyrir hunda og manna fót- um, kemst hann ekki hjá af- skiptum þess opinbera og sam- félagsins. Væri honum I þvl sambandi hollt aö hugleiöa, hvernig ástandið væri nú, ef þjóöfélagiö heföi aldrei notiö af- skipta hinna „hvimleiöu sam- taka”. Vonandi kemur sá timi, aö hinum „hvimleiöu samtök- um”, sem HV nefnir svo, takist aö ónáöa vínveitendur og „drykkjurútana I Eframlt” svo, aö þeir geti ekki „drukkiö sitt brennivin I friöi”. Hver veit nema þá komi sá timi, aö HV geti skrifaö greinarkorn um þessi mál án þess aö veröa sér til skammar fyrir alþjóö. Guöjón Bj. Guðlaugsson. Skipadeild SÍS 1 afmælisgreinum um Hjört Hjartar, framkvæmdastjóra skipadeildar SIS nýlega I Morgunblaöinu og Tlmanum (og reyndar áður I Samvinnu- fréttum) er skrifaö þannig, aö ekki veröur annaö lesiö né skiliö en hann hafi verið fyrsti fram- kvæmdastjóri skipadeildar SIS. Hér er um missögn aö ræða aö minu mati, og ég tel nauösyn á aö fjalla nánar um hvers vegna. Skipadeild Sambandsins hóf störf undir forustu Vilhjálms Þórs, forstjóra SÍS, 1946 með kaupum á M/S HVASSAFELLI frá ítaliu. Þá erSiguröur Bene- diktsson fulltrúi Vilhjálms, og honum er faliö þaö vandasama verkefni aö taka viö stjórn á rekstri skipsins og hefja undir- búning aö þvi, aö samvinnu- menn eignist sinn kaupskipa- flota. Ég, og aö mlnu mati viö allir, sem vorum á kaupskipum samvinnumanna þessi ár, töld- um, aö hér væri komin skipa- deild SIS i RAUN og einhver formbreyting I innri tilhögun og meö tilheyrandi titlatogi skipti EKKI máli. Ef ég man rétt, starfaði Siguröur Benediktsson viö skipadeildina sem forstööu- maöur fram á slöari hluta árs- ins 1973, eða um eöa yfir 7 ár. A þessum árum komu einnig skip- in M/S ARNARFELL, sem Sverrir Þór var lengst meö, og JÖKULFELL, sem kom 1951, og Guöni Jónsson varö fyrsti skip- stjóri á, alls I 6 ár. Viö sem störfuðum á skipum samvinnumanna þessi ár, mun- um vel eftir, hve Siguröur heit- inn lagði sig fram viö aö mæta þörfum kaupfélaganna meö vörur, og þaö mjög margbreyti- legar, næstum inn á hvaöa höfn sem vera skal, svo sem Óspaks- eyri, Borðeyri, á Bakkafjörö, Vopnafjörð o.s.frv., en menn veröa aö hafa þaö I huga, aö þá voru aöstæöur allar aörar en nú er. Allir vissu þaö, aö skipulag á þessari þjónustu viö kaupfélög- in var i höndum Siguröar, og sem dæmi má nefna, aö hann haföi simann ævinlega I seil- ingarfjarlægö hvar sem hann var staddur, jafnt á nóttu sem degi. Ég fullyröi, aö áhugi hans á velferö skipanna var tak- markalaus og ódrepandi. Mér vitanlega mátu skipstjómar- menn Sigurö mikils og undruö- ust oft hörku hans ásamt lagni að finna lausn á erfiöu vanda- máli við að fullnægja mjög vax- andi siglingaþörf samvinnu- verzlunar út um allt land. A þessum árum var gifurleg vinna um borö I skipunum og gamlar dagbækur minar sýna, aö vinnuvikan var mánuö eftir mánuð 75-80 stundir og jafnvel meira. Ég vil aö lokum geta þess, aö Siguröur Benediktsson hóf störf 1933 hjá Kaupfélagi Þingeyinga á Húsavik, þá á f jórtánda ári, og helgaöi samvinnuhreyfingunni allt sitt Hf. Hann féll frá I blóma lifsins og haföi þá tekiö viö for- stjdrastarfi og uppbyggingu á Osta- og smjörsölunni. Ég vil einnig nota þetta tæki- færi og minnast ferðar, sem Hjörtur Hjartar fór meö Hvassafellinu, og góöra sam- ræöna okkar I þeirri ferö. Þá sýndi hann sem slöar kom I ljós, að hann var vel vakandi fyrir framgangi skipadeildarinnar. Jón Arm. Héöinsson

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.