Tíminn - 18.02.1977, Síða 5

Tíminn - 18.02.1977, Síða 5
Föstudagur 18. febrúar 1977 5 l J 1 ? ll* ( u £ i Prófarkapressa til sölu Góð og litið notuð prófarkapressa til sölu. — Upplýsingar á staðnum. Blaðaprent hf. Siðumúla 14, R. 4ra herbergja íbúð til sölu i Vesturbænum. Getur losnað fljót- lega. Upplýsingar i sima 10-947. Viljum róða: Útlitsteiknara (lay-out mann) Blaðamenn Sambandið: Veruleg aukning á veltu Búvöru- deildar Heildarvelta Búvörudeildar Sam- bandsinsá s.l. ári nam 7.130 millj. kr., aö þvi er Sambandsfréttir hafa eftir Agnari Tryggvasyni frkvstj. Er þaB veruleg aukning frá árinu 1975, er hún var 4.597 millj. kr. Veltan skiptist þannig niöur, aö útflutningur var 3.900 millj. (2.300 millj. 1975), innan- landssala var 2.800 miUj. (1.900 millj. 1975) og sala Kjötiönaöar- stöövarinnar var 427 millj. (285 millj. 1975). Aukningin aö meöal- tali er 55%. Þá getur Agnar þess, aö af haustframleiöslunni 1976 væri nú búiö aö flytja út alls 3.126 tonn af dilkakjöti. Mest af þessum út- flutningi hefur farið til Noregs. A sama tima i fyrra höföu veriö flutt Ut 2.640 tonn, svo aö hér er um talsveröa aukningu aö ræöa. Sambandið telur sig afskipt með innflutning á sælgæti og kexi Undanfariö hefur nokkuö boriö á óánægju af hálfu kaupfélaganna og viöskiptamanna þeirra, vegna þess aö Birgöastöö Sambandsins hefur ekki getað annaö eftirspurn eftir sælgæti og kexi, sem flutt er inn erlendis frá. Sambandsfréttir leituöu skýringa á þessu hjá bor- bergi Eysteinssyni forstöðu- manni Birgðastöövarinnar. Hann sagði ástæðuna vera þá, aö þetta væri hvort tveggja leyfisvörur, sem háðar væru ákveönum inn- flutningskvótum og Gjaldeyris- deildbankanna sæi um að úthluta leyfum til innflytjenda. Ein- hverra ástæöna vegna heföi Sam- bandiö fengiö óeölilega litinn hluta af þessum leyfum, og alls ekki til samræmis viö hlutdeild Sambandsins og kaupfélaganna i sma'söluverzluninni f landinu. Nánar til tekið væri þessu þannig háttaö, aö Sambandiö teldi sig hafa fengiö tæplega einn fjóröa hluta af þvi sælgæti og tæplega helming af þvi kexi, sem þvi bæri, ef miðað væri viö markaöshlut- deild. Yfir þessu heföi veriö kvart- <“n án árangurs til þessa. VócsíiCflie. staður hinna vandlátu glæsilegaveizlusali fyrir hvers konar mannfagnað, svo sem: árshátföir, fundi, ráöstefnur, skemmtanir o.fl. hvort sem er aö degi til eöa á kvöldin. Upplýsingar I simum 2-33-33 — 2-33-35. 24 ÍBÚÐIR TIL SÖLU Verzlunarmannafélag Reykjavíkur auglýsir hér með eftir umsóknum um 24 íbúðir í f jölbýlishúsum, sem verða byggð á vegum félagsins að Valshól- um 2, 4 og 6. Ibúðirnar eru 2ja, 3ja og 4ra-5 herbergja. Áætlað er að byggingaframkvæmdir hef jist i apríl n.k. íbúðum ásamt öllu sameiginlegu og lóð verður skilað f ullfrágengnum. Fullgildir félagsmenn Verzlunar- mannafélags Reykjavíkur koma einir til greina við úthlutun íbúðanna. Umsóknareyðublöð verða afhent á skrifstofu V.R., Hagamel 4, sem veitir nánari upplýsingar á venjulegum skrifstof utíma. Bygginganefndin verður til viðtals laugardaginn 19. feb. kl. 10-16 á skrif- stofu félagsins að Hagamel 4. Umsóknarfrestur er til og með 4. marz n.k. VERZLUNARMANNAFÉLAG REYKJAVÍKUR

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.