Tíminn - 25.02.1977, Blaðsíða 2

Tíminn - 25.02.1977, Blaðsíða 2
 2 ©riend^rf • Waldheim bjartsýnn á Miö-Austur- landaráðstefnu Reuter, Sameinuöu Þjóöunum. — Aöalfram- kvæmdastjóri Sameinuöu þjóöanna, Kurt Waldheim, sagöi i gær aö hann væri bjart- sýnn á aö Genfar-ráöstefnan um leiðir tii friöar f Miö- Austurlöndum hæfist aö nýju, — ef til vill á siðari helmingi þessa árs. Waldheim kom i siöustu viku til baka úr heimsókn til fimm Arabarikja og ísrael, en tiigangur þeirrar feröar var aö kanna friðarmöguleika, sagöi aö hann heföi I þessari ferö oröiö var viö meiri sveigj- anleika I ráöamönnum þess- ara landa en áöur heföi veriö. Hann sagöi ennfremui* aö aliir aöilar hafi lýst vilja til þess aö snúa aftur til Genf, ef unnt reyndist aö ieysa þau vandamál varðandi fram- kvæmd ráöstefnunnar sem upp komu. i viötali viö sjónvarpsstöö ABC I Bandarikjunum, sagöi framkvæmdastjórinn aö enn væri þörf á miklu diplómat- isku starfi. T.d. J)^rfti aö leysa þaö erfiöa og viökvæma deiluefni hvort fuiitrúar Palestinumanna fengju aö taka þátt i áframhaldandi friöarviöræöum. Engu aö siöur sagöi fram- kvæmdastjórinn: — Ég er bjartsýnn á aö siðar á þessu ári — ekki núna — heldur eftir nokkurra mánaöa timabii, ef til vill á siöari helmingi þessa árs, veröi ráöstefnunni fram haldiö.— Waldheim á aö gefa öryggisráöi Sameinuöu Þjóö- anna skýrslu um ferö sina til Mið-Austurlanda næstkom- andi mánudag. # Amalrik boðið til V-I>ýskrar útvarpsstöðvar Reuter, Cologne i V-Þýzka- landi. — Vestur-þýzka út- varpsstööin Deutsche Welle, sem útvarpar dagskrám sin- um til kommúnistarikjanna I austanveröri Evrópu, til- kynnti i gær aö hún heföi boöiö sovézka andófsmanninum Andrei Amalrik aö koma til viöræöna og skoöanaskipta viö einn af stjórnendum dag- skrárliöa hjá þeim. Boö stöövarinnar kom skömmu eftir aö embættis- menn i Moskva réöust harka- iega á hana og héldu þvi meöal annars fram aö meöal starfs- manna stöövarinnar væru alit aö fjögur hundruð menn, sem væru fyrrverandi starfsmenn áróöursdeildar þýzka nazista- flokksins. Yfirmaöur útvarpsstöövar- innar, Dieter Jane, sem sendi Amalrik boöiö fyrir stöövar- innar hönd, sagöi hinsvegar aö þaö væri tiiviljun aö þetta bæri upp á sama dag, en alls ekki ætlunin aö nota þátt meö Amalrik til aö hefna fyrir árás Sovétmanna á stööina. Arásin á stööina kom fram i stjórn- málaskrifum sem opinbera sovéska fréttastofan, Tass, dreiföi. Hann hafnaöi þeirri ákæru Moskvumanna aö Deutsche Welle útvarpaöi lygum og sagöi aö stööin myndi svara fyrir sig i dagskrá sinni i dag. Þetta boö er annað boöiö sem Amalrik fær frá v-þýzk- um aöilum. Utanrikisráöherra Schmits kanslara, Hans Jurgen Wischnewski, sagöi I gær aö hann myndi einnig eiga fund meö andófsmanninum i Bonn innan skamms. Föstudagur 25. febrúar 1977 Frá Kjaramálaráðstefnu ASÍ: Talsverðar kauphækkanir án opinberrar fyrirgreiöslu MÓ-Reykjavik — Kjaramálaráö- stefna ASt hófst á Hótel Loftleið- um i gær. Um eitt hundraö full- trúar sitja ráðstefnuna en til hennar er boðað samkvæmt sam- þykkt 33. þings ASt, sem haldið var sl. haust. Markmiö ráöstefn- unnar er aö samræma kröfugerð verkalýösfélaganna I komandi kjarasamningum og var á öllum aö heyra i gær aö samþykkt yröi aö hvetja verkalýösfélög til aö segja samningum upp nú þegar. Ráöstefnan var lokuö blaöa- mönnum, en þar kom fram, aö forusta ASt telur eölilegt og sjálf- sagt, aö atvinnureksturinn taki á sig talsverðar kauphækkanir án sérstakrar opinberrar fyrir- greiöslu vegna batnandi ytri skil- yröa. Rætt var um spá Þjóöhags- stofnunar um 13% hækkun á út- flutningsverði sjávarafuröa á ár- inu, en margir munu þó hafa taliö þá spá væga og búizt viö meiri hækkun. Lækkun kostnaðar við atvinnureksturinn Á ráöstefnunni hefur verið rætt um aö hægt sé aö bæta stööu at- vinnuveganna til aö mæta kaup- hækkunum meö þvi aö lækka ýmsa kostnaöarliöi eins og sölu- skatt og tolla, lækka raforkuverö og lækkun á launaskatti. Þá hefur veriö bent á, aö stjórn og hagræðing I islenzkum fyrir- tækjum sé ekki eins góö og vera ætti, og mætti auka framleiðsluna meö bættri stjórnun. Umræður uröu einnig um aö hamla gegn innflutningi á ýmsum vörutegundum, sem ekki teljast brýnar nauðsynjar og efla meö þvi innlenda framleiöslu. Skipuleg fjárfesting Ráöstefnan hefur einnig fjallaö um fjárfestingar I þágu atvinnu- veganna og lagt á þaö áherzlu aö stefnan i fjárfestingamálum yröi tekin til endurskoöunar meö þaö fyrir augum að óæskileg fjárfest- ing veröi ekki til þess aö hamla gegn óhjákvæmilegum launa- hækkunum. Skattheimtan lækkuð í ræöu Björns Jónssonar kom fram, aö meö þvi aö aflétta tveimur söluskattsstigum, sem áður runnu I Viðlagasjóö minnk- aöi skattheimtan um 3.4 millj. kr. Siðan mætti hætta aö innheimta sjúkragjald, sem er 1% á útsvars- stofn, en þaö gjald taldi hann nema 1,2 millj. kr., og loks lagði hann til, að helmingur af tima- bundnu vörugjaldi af almennum heimilisvörum yröi felldur niður og lækkaði skattheimtan þá um 2,6 millj. kr. Alls væri meö þessum ráöstöf- unum hægt aö lækka skattheimtu um 7,2 millj. kr. og viö þaö lækk- uöu útgjöld heimilanna um 4%. Tekjutapi rikissjóðs vegna þessa mun Björn hafa ætlað aö mæta meö sparnaöi I rekstrarút- gjöldum rikissjóös og eins meö Framhald á bls. 23 Ekki hægt að nota 135 mm pokana í sjálfa vörpuna — milljóna tjón fyrir togarana, að þurfa að skipta um, segir Guðmundur Sveinsson, netagerðamaöur gébé Reykjavlk —>,22. marz 1976 kom fram reglugerö um stækk- un möskva I poka flotvörpu i 135 mm, sem taka skyldi gildi 15. mai. t sömu reglugerö kom fram, aö 31. desember 1976, skyldi svo stækkaö aftur og þá i 155 mml'sagöi Þóröur Asgeirs- son, skrifstofustjóri i sjávarút- vegsráöuneytinu I gær. Taldi hann, aö netageröarmenn heföu þvi haft nægan tima til aö undir- búa sig meö stærri möskva og þar aö auki væri flotvarpan sjálf meö 135 mm möskvastærö og ætti þvi aö vera hægt aö nota 135 mm pokana, t.d. viö viö- geröir. Hann sagöi einnig aö eftir tæplega árs notkun hlytu 135 mm pokarnir ab vera orönir töluvert slitnir. — „Hver togari er meö 2 til 3 poka um borö og eru þeir notaðir á vixl. Þaö er ekk- ert hægt aö nota þá I sjálfa vörpuna og þeir hvergi orðnir þaö slitnir aö þurfi ab fleygja þeim, en þaö veröa menn þó aö gera og skiptir verömæti þeirra miiljónum króna,vsagöi Guö- mundur Sveinsson, netageröar- mabur á tsafiröi I gær. Guömundur kvaðst fyrst hafa séö reglugeröina um stækkun möskva I poka 1155 mm i júll s.l. — Togaraskipstjórarnir mót- mæltu harölega þessari stækk- un, og vegna mótmæla þeirra hófust netagerðarverkstæöi ekki handa um gerð stærri poka fyrr en um miðjan desember s.l. Og þá var þaö aöeins gert, eftir aö þeir Guöni Þorsteinsson fiskifræöingur og Markús Guö- mundsson skipstjóri höföu fariö út meö einum togaranum og prófaö • þessa möskvastærö og skilaö áliti sinu á henni, sem var jákvætt. Sjávarútvegsráðu- neytiö frestaði um einn mánuö gildistöku reglugeröarinnar, sem tók þvl gildi 1. febrúar s.l. Guðmundur bætti þvl viö aö aö vlsu væri hægt aö nota 135 mm pokana ihllfar en bæöi væri þaö dýrt og kostaði mjög mikla vinnu, og þvl varla taliö borga sig. Samkvæmt margnefndri reglugerö, eru þaö aöeins pokar vörpunnar, sem eiga aö vera meö 155 mm möskva. Pokinn er siöustu átta metrar vörpunnar, en möskvastæröin er aö öðru leyti 135 mm. 1 viðtali viö Guö- mund I Timanum I gær, kom fram sá misskilningur, aö reglugeröin um 155 mm möskv- ana hafi ekki verið sett fyrr en um miðjan desember s.l. en af framangreindu má sjá hiö rétta i málinu. Straumnesdeilan: „Vinnur á móti samþykkt- um eigin hreppsnefndar” — segir form. atvinnumálanefndar um oddvitann Gsal-Reykjavik. — Þaö er undar- legt, aö oddvitinn skuli vinna á móti samþykkt, sem var gerö i hans eigin hreppsnefnd, sagöi Brynleifur Steingrimsson for- maöur atvinnumálanefndar Sel- fosshrepps I samtali viö Timann i gær, en þaö geröist á aöalfundi útgeröarfélagsins Straumness i vikunni, aö Óli Þ. Guöbjartsson oddviti lagöi fram tillögu um þaö aö aöalfundinum yröi frestaö og þar meö aö ekkert yröi gert I mái- um félagsins. Brynleifur kvaö tillögu oddvit- ans hafa verið fellda meö miklum mun atkvæöa en Straumnes er svo sem greint hefur veriö frá i fréttum Tómans, almennings- hlutafél. A fundinum var hins vegar samþ. tillaga þess efnis, aö stjórn félagsins skyldi vinna á grundvelli hreppsnefndarsam- þykktar frá 16. febrúar s.l., þar sem gert er ráö fyrir hlutafjár- aukningu allt aö 20 millj. kr. og stjórnarformi félagsins breytt á þann veg, aö hreppurinn heföi ótakmarkaöan atkvæöisrétt miöaö viö hlutafé. Oii Þ. Guöbjartsson oddviti hef- ur gagnrýnt þaö, aö forráöamenn Straumness hættu viö fyrir- hugaöan leigusamning um fisk- vinnslu I húsakynnum félagsins, en Hraöfrystihús Stokkseyrar bauöst til þess aö taka húsiö á leigu til tveggja ára. Hefur óli Þ. Guöbjartsson látiö hafa þaö eftir sér, aö tugir manna heföu likleg- ast atvinnu þar nú. — Ef þessi leigusamningur heföi verið geröur, heföi þaö ekki oröiö til neins annars, en aö fram- fylgja „gjaldþrotastefnu” óla Þ. Guöbjartssonar, því samningur- inn heföi aldrei oröiö annaö en gjaldþrotasamningur. Svo sem áöur hefur veriö greint frá vitti meirihluti hreppsnefndar oddvita sinn fyrir nokkru, er Straumnessmáliö var rætt I hreppsnefndinni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.