Tíminn - 25.02.1977, Blaðsíða 7

Tíminn - 25.02.1977, Blaðsíða 7
Föstudagur 25. febriiar 1977 7 Ballett- sýningin: ÁST FYRIR ÁST t Bolsjoi leikhúsinu f Moskvu hefur veriö settur upp nýr kátlegur og léttur ballett, sem byggöur er á gamanleikriti Shakespeares sem heitir á ensku Much Ado about Noth- ing. Fjóriráratugireru liönir siöan þetta leikrit var sýnt á fjölum Vaktanof-leikhússins i Moskvu og þótti sú sýning meiri háttar viöburöur i leikhúslifi Moskvuborgar. Hiö vinsæla rússneska tónskáld Khrennikof samdi tóniist viö leikritiö. Khrennikof er höfundur óperanna ..óveöur”, „Móöirin” og „Frol Skobeéf”, og einnig eru eftir hann vinsæl sönglög og tónlist bæöi viö leiksýningar og kvik- myndir. Tónlistin viö leikritiö „Much Ado about Nothing” varð undirstaöan i vinsæla og litrika ballett-sýningu . Aö óperunni unnu einnig Vera Bokkadoro, ballettmeistari frá Frakklandi og Boris Pokrovski, aöalleikstjóri Bolsjoi leikhússins. Danssýningin er sögö vera mjög I anda leik- rits Shakespeares og lifsgleöi og léttleiki einkenna hana. Aðaldansarar eru Aleksander Godunof (sem dansar hlut- verk Claudios) og Tatjana Gilikova, sem dansar af miklum yndisþokka hlutverk Gherios. Þessi áhrifarlka ballettsýning hefur i frábærum flutningi dansenda skipaö sér veglegan sess á verkefnaskrá Bolsjoi leikhússins á tvö hundruð ára afmælisárinu. i aprilmánuöi næstkomandi mun þessi ballettsýning veröa sett á sviö i Þjóðleikhúsinu hér I Reykjavlk I uppsetningu Natalie Konius, sem starfaö hefur her um tlma sem þjálf- ari og stjórnandi dansara viö Þjóöleikhúsiö. Hægtnuna.ég erennþá /. þreyttur eftir _ SJ \ veikindin.::/ Hvað ertu 'V' Skrifa kennaranum \ I /" En eitt vandamál gera Haddi?y beiðni um að láta okkur samt: Ég kann ekki að, hafa færri heimaverk- / Góð \ stafa heimaverkefni./ ef“- /hugmyní' 11-15 Tíma- spurningin Verzlar þú heldur i stór- mörkuðum en hjá „kaup- manninum á horninu”? Sölvi Sveinsson, kennari: Ég fer stytztu leiö til þess aö verzla. Asgeir Asgeirsson, hönnuöur: Já, ég verzla yfirleitt I stærri verzlun- um. Annars fer þaö lika mikiö eftir verölagi. Sigriöur Jónsdóttir, vinnur i Happ- drætti: Já. I stórmörkuöunum fæ ég allt sem mig vantar. Ragnar Júliusson, skólastjóri: Hvorugt. Eiginkonan sér um inn- kaupin. Torfi Torfason, frkstj. IMA: Ég verzla frekar hjá „kaupmanninum á horninu”. Þaö eru persónulegri viðskipti.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.