Tíminn - 25.02.1977, Blaðsíða 19

Tíminn - 25.02.1977, Blaðsíða 19
Föstudagur 25. febrúar Í977 19 Hljómleikar á Akranesi Nýtt „swing’ tíma- bil aö hefjast? Manhattan Transfer heitir hljómsveitin sem allra augu beinast aö þessa stundina en lag hljómsveitarinnar þýtur úr 11. sæti 14. sætiO á einni viku á listanum i London. Poppserfræöingar Reuter-frétta- stofunnar segir um hljómsveitina, aö hún sé ein fárra hljómsveita, sem komiö hafa fram á siöustu árum em hafi sérstæöan stfl, tónlist- in þeirra sé melódisk og ánægjuleg áheyrnar. Hljómsveitin, sem er skipuð tveimur karlmönnum og tveimur konum heur sérhæft sig i þvi aö leika lög sin meö blæ þeirra laga, sem vinsælustu voru á áratugnum 1950- 1960, einkum svonefndra ,,swing”-Iaga. Þykir lagiö „Chanson d’amour” bera stefnu þeirra rækilegan vott. Eins og meðfylgjandi mynd af Manhattan Transfer sýnir — er sveiflan i algleymingi. Leo Sayer situr enn sem fastast i toppsætinu I London og ungfrú Covington heldur 2. sætinu.eins og sfðustu vikurnar. Tvö ný lög eru á listanum,auk lagsinsmeö Manhattan Transfer — lögin, „Romeo” með Mr. Big og lagið „Sing Me” með The Brothers, en sú hljóm- sveit hefur gert það gott i brezka sjónvarpinu að undanförnu. London: 1. (1) When I Need You............................Leo Sayer 2. (2) Don’t Cry For Me Argentina ...........Julie Covington 3. (9) Boogie Nights..............................Heatwave 4. (11) Chanson D’amour.................Manhattan Transfer 5. (3) Dont’t Give Up On Us.......................David Soul 6. (4) Don’tLeave MeThis Way .... Harold Melvin And The Blue Notes 7 (5) Jack In The Box............................Moments 8 (8) Side Show...............................Barry Biggs 9 (22) Romeo ....................................The Big 10 (13) Sing Me................................The Brothers Viö vorum ekki sannspáir i siðustu viku, þegar við töldum aö Eagles yrðu komnir á toppinn i Bandarikjunum með lagið „New Kid In Town” þvi lagið heldur bara sætinu sinu nr. 2. Söngkon- anMary MacGregor situr sem fastast iefsta sætinu og virðist ekki á þeim buxunum að gefa Eagles það eftir. Þó er Eagles langlikleg- asta hljómsveitin tU þess aö hrifsa sætið til sin, ef Mary lætur und an, þvi ekkertlag á bandariska listanum er á hraöriuppleið,heldur sigla þau hægfara annaö hvort upp eða niöur listann. Það er þvi fátt að segja um bandariska listann þessa vikuna, en þó viljum við geta tveggja nýrra laga á listanum. Annað lagið er með sænsku hljómsveitinni Abba, lagið „Dancing Queen” sem hefur gist marga vinsældarlista i Evrópu á siðustu vikum, en hitt lagið er með Manhatten Transfer — sveifluhljómsveit nútimans, sem allra augu beinast aö. bandarisku rokkhljómsveitinni Kansas, sem kannski slær nú i fyrsta sinn i gegn, eftir aö hafa verið starfandi um nokkurra ára skeið. New York: 1 (1) Torn Between Two Lovers.............Mary MacGregor 2. (2) New Kid In Town..............................Eagles 3. (3) Fly Like An Eagle.........................Stevc Miller 4. (5) Love Theme From A Star Is Born .... (Evergeen): Barbra Streisand. 5 (6) I Like Dreamin........................Keenny Nolan 6 (7) Year Of The Cat...........................A1 Stewart 7 (8) Night Moves..,............................Bob Seger 8 (11) Dancing Queen...............................Abba 9 (4) Enjoy Yourself............................Jacksons 10. (14) Carry On Wayward Son........................Kansas Fyrir viku tóku tveir ungir tón- listarmenn sig til og héldu hljóm- leika i Bióhöllinni á Akranesi. Piltar þesslr heita Guömundur Rúnar Lúöviksson og Sveinbjörn Oddsson og eru báöir frá Selfossi. Þeir félagar fluttu eingöngu frumsamiö efni, meö þeirri undantekningu þó, aö sumir text- anna vorti eftir kunn ljóöskáld, þ.á.m. Jóhannes úr Kötlum, Stein Steinarr og Daviö Stefánsson. — Athyglisverð hljómsveit þýtur upp London-listann með lag í anda gömlu sveiflunnar A hljómleikunum voru flutt samtals 36 lög, þar af átti Rúnar 30. Hljómleikarnir þóttu takast prýöisvei, og var listamönnunum vel fagnaö. Rúnar hyggur á aöra hljómleika og þá á Selfossi. Eru þeir áformaöir 11. marz n.k. Myndin er tekin á hljómleikun- um á Akranesi og er af Rúnari. Myndina tók Jón B. ólafsson. Bók um Hort og Spasský og íþrótt þeirra komin út Fjöivaútgáfan hefur gefiö út bók eftir Jón Þ. Þór, Skákein- vigi á tslandi 1977, Hort—Spasský. t þessari bók eru rakin æviatriöi keppend- anna og deili sögö á skákstil þeirra. Bókarauki er eftir Þorstein Thorarensen og nefnist Harmsaga Spasskýs. 1 bókinni eru einnig all- margar skákir, sem þeir Spasský og Hort hafa teflt, bæði sin á milli og við aðra fræga skákmenn, þar á meöal Islenzka skákmeistara, Frið- rik ólafsson, Guömund Pálmason og Inga R. Jó- hannsson. Loks eru aftasti bókinni all- mörg blöð, sem ætluö eru þeim, sem vilja skrá hjá sér gang skáka i einvigi þvi, sem þeir Spasský og Hort munu nú heyja hér. Nokkrar myndir eru i bók- inni, og táknmynd Skáksam- bands íslands fyrir einvigið, teiknuð af Halldóri Péturs- syni. Fræðslunámskeið um bindindismál I.O.G.T. á íslandi hefur á- kveðið að halda fræðslunám- skeið um bindindismál (helgar- námskeiö, laugardag og sunnu- dag) i febrúar og marz á þess- um vetri segir I frétt frá Stór- stúku íslands Fluttir verða stuttir fyrir- lestrar um afmarkaöa ákveðna- þættibindindismála á tslandi og viðhorf til þeirra mála 1 dag og stefnumörkun til nýrra átaka. Ráönir hafa verið fyrirlesarar sem þekktir eru i baráttusveit bindindismanna. Templarar og aörir bindindismenn, svo og all- ir þeir sem vilja efla bindindis- semi Islenzku þjóöarinnar, eru hvattir til þátttöku i námskeið- unum. Aukin þekking á málefn- um bindindissamtakanna er hverjum einstaklingi nauðsyn- leg, segir I fréttinni. Að loknu hverju erindi verða frjálsar umræður og fyrirspurn- um svarað. Akveöið er námskeið á Akur- eyri siöast I febrúar og annaö I Reykjavik i marzmánuði. Námskeiðið á Akureyri er á- kveöið að Hótel Varðborg laug- ardag- og sunnudag 26r27. febrúar n.k. Fyrirlesarar verða: Ólafur Þ. Kristjánsson, ólafur Haukur Arnason, Eirikur Sigurðsson, Indriði Indriöason og Hilmar Jónsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.