Tíminn - 25.02.1977, Page 11

Tíminn - 25.02.1977, Page 11
Föstudagur 25. febrúar 1977 11 (Jtgefandi Framsóknarflokkurinn. "J Framkvæmdastjóri: Kristinn Finnbogason. Ritstjórar: Þórarinn Þórarinsson (ábm.) og Jón Helgason. Ritstjórn- arfulltrúi: Freysteinn Jóhannsson. Auglýsingastjóri: Steingrimur GIslason.Ritstjórnarskrifstofur i Edduhúsinu viö Lindargötu, simar 18300 — 18306. Skrifstofur i Aöal- stræti 7, simi 26500 — afgreiöslusimi 12323 — auglýsingá- ’ simi 19523.. Verö i lausasölu kr. 60.00. Askriftargjald kr. 1.100.00 á mánuöi. Blaöaprenth.f., Réttlætismál Þær öldur, sem risa á hinu viða hafi.verða ”is- miklar, ef stormar æða. öllu tilkomuminni er sá vatnagangur, sem stofnað er til i vatnsglasi á skrif- stofuborði. Nú um sinn hefur mikið verið fjasað um svo- nefnda fyrirgreiðslupólitik, og hafa sumir fjölmiðl- ar gert sér hægt um hönd og flokkað hana undir sið- leysi, sérstaklega þegar þingmenn eru við fyrir- greiðsluna riðnir. Það á að vera blettur á skildi þeirra og brotalöm á sálinni, ef þeir leggja eyrun að þviy hvaða liðsinnis fólk i kjördæmi þeirra, einstakl- ingar, forráðamenn sveitarfélaga og leiðtogar i veigamiklum atvinnugreinum, kann að telja sig þarfnast, hvað þá ef eitthvað meira er gert en hlusta. Þessir gagnrýnendur hafa liklega ekki lagzt undir feld til þess að hugsa boðskap sinn, að öðrum kosti eru heilafrumurnar ekki þjálar eigendunum. í fyrirvaralausri fordæmingu á svokallaðri fyrirgreiðslupólitik er i fyrsta lagi fólgin krafa um, að misrétti i landinu verði stórum meira en það þó er, og i öðru lagi er i reynd heimtað að þingmenn þurrki út mannleg einkenni i fari sinu og verði eins konar gerilsneytt eintak af homo sapiens, morrandi i sér- stakri veröld, sem er utanvert við daglegt lif, starfsönn og vandamál samtiðarfólksins i landinu. Þeir eigi með öðrum orðum að gerast daufdumbar verur i filabeinsturni þinghelginnar. Við skulumlita nánar á þetta. Svo til allir þræðir forráða dragast saman á einum stað — i höfuðborg- inni. Þar eru allar veigamiklar ákvarðanir teknar, þangað verður að sækja svo til sérhverja blessun, sem lögð er yfir fyrirætlanir, er eru þess eðlis að þær eru að einhverju leyti háðar stjórnkerf- inu. Þar er i stórum dráttum allt forræði peninga i landinu, þar á meðal meginhluta þess fjár, sem peningastofnanir ' lána. Sjálft er stjórnkerfið sakað um að það sé seinvirkt og þungt i vöfum og úrslit torfengin nema fast sé leitað eftir endanlegri afgreiðslu mála. Hinar tiðu og kostnaðarsömu ferðir forráðamanna sveitarfé- laga af öllum landshornum, jafnvel heilla sendi- nefnda, benda eindregið til þess, að mikið sé hæft i þessu. Þetta þykir þungur baggi á sveitarfélögun- um, og hvernig ætti þorri einstaklinga að risa undir sliku? Meðan svo til allt vald og forræði hnappast saman i höfuðborginni er harla ólikt á komið með þeim sem býr á Bakkafirði eða Barðaströnd og hinum sem eiga heimili sitt á Grensásvegi eða Gunnars- braut. í þessu felst stórkostleg mismunun þegn- anna i landinu, og það er einmitt hin lastaða fyrir- greiðslupólitik, sem dregur úr þessari mismunun. Hún horfir til jöfnunar á aðstöðu þegnanna i land- inu. Hún er ekki aðeins mannleg og mannsleg held- ur lika réttlætismál. Fyrirgreiðslupólitikin verður að sjálfsögðu að hafa sin takmörk — þar verður að koma til réttlátt mat eins og i öllu öðru. En svo fremi sem þingmenn verja orku og tima til að sinna nauðsynjamálum fjárstaddra manna, án þess að spyrja um pólitiskan lit, eins og þorri þeirra mun gera, og fara ekki i manngreinarálit, heldur leitast við að lita á, hvað réttlátt er og eðlilegt, þá er fyrirgreiðslan þjóðfé- lagsleg þörf eins og málum er háttað. — JH Charles W. Yost, fyrrv. sendiherra hjá S.Þ.: Sovétríkin verða að þola gagnrýni — um mannréttindi og sjálfstæði þjóða Carter I hópi fylgismanna BÆÐI forseta Bandarikjanna og þinginu hefur lærzt á und- anförnum árum, a6 einn vandasamasti þáttur utan- rikismála er aö ákveöa hvenær og hvernig beri aö snúast gegn skeröingu á per- sónufrelsi meöal annarra þjóöa. Bandarikjamenn hafa oftast tekiö afdráttarlausa af- stööu i þessum efnum, þótt hér sé um aö ræöa þaö málefni, sem er flestum öörum viö-“ kvæmara. Þótt Bandarikjamenn aö- hyllist alfariö hugmyndafræöi hins vestræna menningar- heims, um almenn mannrétt- indi, ber þeim ekki skylda til aö koma þvi sama kerfi á meö góöu eöa illu hvar sem er I heiminum. Sllkar aöferöir mundu reynast áhrifalitlar i flestu, og hvarvetna leiöa til hugmyndafræöilegra deilna. Einnig brjóta slikar tilraunir I bága viö aörar vestrænar hug- myndir, t.a.m. um stjórn- málalegt sjálfstæöi og sjálfs- ákvöröunarrétt þjóöa. Bandarikjamenn og þjóöir Vestur-Evrópu hafa nú um langan aldur þróaö meö sér hiö margbrotna kerfi lýö- ræöisins, og hafa lært aö viröa viss lög um sjálfsögöustu mannréttindi svo og beita þeim. Þó eru aöeins fáir ára- tugir siöan tvær hinna voldug- ustu þeirra sýndu af sér. hina verstu einræöishneigö og villi- mennsku. Þá eru ekki margir áratugir siöan Bandarikja- menn sjálfir veittu stórum minnihlutahópi i landinu full borgararéttindi. ÞAÐ VÆRI þvi hvorki skyn- samlegt né réttmætt aö krefj- ast þess aö þjóöir, sem frá örófi alda hafa lotiö einræöi, eöa veriö nýlendur um aldaraöir, séu þess megnugar aö þróa meö sér á fáeinum ár- um hiö flókna kerfi lýöræöis- ins, eö fái skyndilega löngun til þess aö koma sér upp framandlegu dómsmálakerfi. Vera má aö I uppsiglingu sé einskonar alþjóöleg réttlætis- kennd, sem veröi svo sterk, aö jafnvel hinir harösvíruöustu veröi aö taka tillit til hennar. En allt slikt á sér langan aö- draganda, og mun llkast til taka margar kynslóöir sums staöar. Bandarikjamenn veröa einnig aö gera sér ljóst, aö I þróunarlöndunum þar sem meöaltekjur manna eru 100-500dalir á ári, og milljónir manna lifa viö sult og seyru, er grundvallaratriöi mann- réttinda krafan um fæöu, húsaskjól og sjúkrahjálp. Ef einræöi viröist eina leiöin til aö koma af staö framförum meöal þjóöa, sem ekki hafa vanizt lýöræöi, þannig aö þær öölist þessi einföidu mannrétt- indi, geta leiötogar þeirra haldiö þvl fram meö nokkrum rétti, aö þessar frumstæöu þarfir veröi aö sitja I fyrir- rúmi fyrir pólitiskum réttind- um. Hins vegar mundi þaö leiöa til þess aö lýöræöis- þjóöirnar yröu sljórri fyrir brotum gegn mannréttindum heima fyrir, ef þær sýndu kerfisbundinni kúgun erlendis algjört skeytingarleysi. Þaö, sem mest hefur veriö metiö erlendis, er hiö frjálsa stjórn- kerfi Bandarfkjanna, ásamt réttindum einstaklingsins og mannúölegum lögum. An þess væru Bandarikin einungis enn eitt stórveldiö, sem hefur rikt yfir öörum þjóöum I krafti hernaöarmáttar. Þess veröur aö krefjast af þeim sem mest mega sin I hin- um vestræna heimi, aö þeir geri þaö vendilega upp viö sig hverju sinni, hvort meira skuli meta almenn mannréttindi eöa sjálfsákvöröunarrétt þjóöa. STUNDUM er daglegt fram- feröi stjórnvalda slfkt, aö stjórnum Vesturlanda er skylt, samvizku sinnar vegna, aö fordæma þaö opinberlega. Slikum stjórnvöldum má aö- eins veita hernaöar- eöa fjár- hagsstuöning i sérstökum til- fellum. En stundum a.m.k., kann svo aö viröast sem skeröing á persónufrelsi sé réttlætanleg aö vissu marki, vegna baráttu gegn hrotta- fengnum samtökum andófs- manna, eöa vegna þess aö slikt stjórnarfar sé heföbundiö I einhverjum þeim ríkjum sem Vesturveldin veröa aö láta sér lynda viö. Bandarikin veröa aö sætta sig viö þaö aö deila heiminum meö þeim sem þeir kunna aö fordæma, og hversu mikill sem ágreiningurinn er má hann ekki veröa þjóöum heims aö fjörtjóni. Samband Bandarikjanna og Sovétrikjanna er sérlegt vandamál. Þaö er I hæsta máta furöulegt aö stjórn Sov- étríkjanna skuli enn vera svo á veröi gagnvart sinum eigin þegnum eftir 60 ár i valdastóli, aö hún skuii finna sig knúöa til aö halda uppi kerfisbundnum ofsóknum gegnallri gagnrýni. Þaöeralveg sjálfsagt aö Sov- étstjórniri svari til saka vegna brotú sinna á ai- þjóöamannréttindalöggjöfinni og Helsinkisáttmálanum, sem hún sjálf hefur undirritaö. Sú stjórn, sem leyfir sér jafnvel á timum þiöu (détente) aö beita sér fyrir „,hinni hugmynda- fræöilegu baráttu” um heim allan, getur ekki haldiö þvi fram meö nokkrum rétti aö erlend mótmæli gegn ofsókn- um hennar heima fyrir gegn sjálfstæöri skoöanamyndun séu afskipti af innanrikismál- um. En þeir aöilar á Vesturlönd- um, sem leyfa sér aö dæma Sovétrlkin fyrir ofsóknir heima fyrir, en láta sér i léttu rúmi liggja álika ofsóknir á hendur almenningi 1 öörum löndum, hljóta aö liggja undir þeim grun, aö áhugi þeirra beinist meira aö þvl aö spilla samkomulaginu milli Banda- rikjamanna og Rússa, en aö sjálfum framgangi mannrétt- inda. Ofbeldi er ofbeldi hvar sem þaöer drýgt. Brot á mannrétt- indalöggjöfinni er alls staöa sama eölis. Þaö, sem Banda rikjunum ber aö stefna aö af festu og einhug er sá skilning- ur á réttlætinu sem Jóhannes páfi XXIII lýsti I hinu mikla páfabréfi sinu: „Pacem in Terris” (Friö á Jöröu)/ „Ef rikisstjórn viöurkennir ekki mannréttindi, eöa treöur þau fólum, bregzt hún ekki einasta skyldu sinni, heldur eru allar tilskipanir hennar hrein lög- leysa”. (H.Þ. þýddi)

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.