Tíminn - 25.02.1977, Blaðsíða 4

Tíminn - 25.02.1977, Blaðsíða 4
4 Föstudagur 25. febrúar 1977 ÖSKUDAGS- SPRELL A AKUREYRI KS-Akureyri — Oskudagurinn er hátiBisdagur hjá börnum og unglingum á Akureyri, og hefur veriB þaB til langs tima. Þá er fri i barna- og unglinga- skólum bæjarins og börnin klæ&ast hinum skrautlegustu búningum, fara i verzlanir og á vinnustaBi þar sem þau syngja fyrir fólk. AB launum hljóta þau sæl- gæti, peninga og ýmislegt fleira. Þá er til siBs aB slá „köttinn Ur tunnunni” og er sá er þaö gerir hin mesta hetja I augum hinna. AB morgni öskudags var bezta veöur á Akureyri og fjölmennt var I miBbæ bæjárins, en hann var lokaöur allri bflaumferö fram aö hádegi. Á myndinni hér til hægri sjást börn i margvis- legum gervum og veriö er aö slá köttinn úr tunnunni. Timamynd Karl. BÚNAÐARÞING NÝSKIPAN Samræmt átak til að auka kartöflu- ræktina Mó-Reykjavik — Algengt er aö flytja þurfi inn allt aö helming árlegs magns af neyzlukartöfl- um, sem er rösklega 100.000 tunnur, segir I greinargerö meö tillögu, sem liggur fyrir Bún- aöarþingi. Tillagan er frá stjórn Bl, sem leggur til aö Búnaöar- þing geri ályktun um aö gert verBi samræmt átak til aö auka og tryggja kartöflurækt á ís- landi meB þaB markmiö aö inn- lend framleiBsla fullnægi sem mest þörfum þjóöarinnar. Þær aögerBir, sem koma til greina viB aö ná þessu marki, eru margvislegar segir I grein- argeröinni. BæBi má auka rannsóknir og leiBbeiningar I kartöflurækt og einnig má hafa áfram áhrif á framleiösluna meö auknum fjárfestingalán- um, sölutryggingu og uppskeru- tryggingu. Öfugþróunin í mj ólkurfram- leiðslunni Mó-Reykjavik—1 Eyjafiröi hefur mjólkurframleiöendum fækkaB úr 325áriö 1973 I 303 áriö 1975, eöa um 22 framleiöendur á tveimur ár- um. Þessi öfugþróun var rædd á fundi Búnaöarsambands Eyja- fjaröar 17. febr., og var einkum rætt um tvo þætti, sem lágfæra þyrfti. Annars vegar eru lánskjör Stofnlánadeildar landbúna&arins núorBinsvoóhagstæö, þar sem visitölubinding er komin á öll lán til framkvæmda aö vart veröur séö aö bændur standi undir slikum greiöslum samfara uppbyggingu á bústofni og vélum. Einnig eru lán til jaröakaupa svo litill hluti af raunviröi jarða, aö nær ómögu- legt er fyrir þann, sem hefja vill búskap aö kaupa sæmilega hysta jörö. 1 annan staö benti fundurinn á, að sú þróun sem er á vinnu- markaöi,þ.e. sifellt styttri vinnutimi, veröur þess valdandi aö fleiri hætta viö mjólkurframleiöslu vegna þess aö slik framleiösla krefst daglegrar vinnu allan ársins hring. Erindi um þessi mál sendi fundurinn til Búnaöarþings og veröa þau rædd þar. ÚTFLUTN- INGSMÁLA f .. Lána- mál land- bún- aðarins MÓ-Reykjavik — Lána- mál landbúnaöarins veröa mikiö til umræöu á þvi Búnaöarþingi, sem nú situr. M.a. liggur fyrir þinginu tillaga frá Búnaöarsambandi Austur-Húnvetninga um aö jaröakaupalán til bænda veröi hækkuö svo aö þau veröi 80% af sölu- mati jar&a. Þá verða lán til bústofnskaupa ekki lægri en 75% af skattmati bústofns visitölubús á hverjum tima og ekki komi til, að slik lán veröi verötryggð. J Mó-Reykjavik — Búnaöarþing beinir þeim eindregnu tilmæl- um til landbúnaöarráöherra, Stéttarsambands bænda, Fram- leiösluráös landbúnaöarins og Sambands Isl. samvinnufélaga að beita sér fyrir skipulögöum vinnubrögöum i markaösmál- um landbúnaöarins meö þvi aö koma á samstarfi um markaös- leit og annaö þaö, sem snertir útflutning landbúnaðar- afuröa.segir m.a. I tillögu frá Meöalmála sem Búnaöarþing mun taka afstööu til er hug- myndir stjórnskipaörar nefndar um flutning rikisstofnana en þar I er m.a. rætt um aö flytja stjórn Bl, sem liggur fyrir þvi Búnaðarþingi, sem nú situr. I tillögunni er gert ráö fyrir þvi aö kostnaöur af þessari starfsemi greiöist aö jöfnum hlutum af útflutningsbótafé SIS., Stéttarsambandi bænda, Framleiösluráöi landbúnaöar- ins, og Búnaöarfélagi lslands, Einnig veröi kosin sérstök stjórn útflutningsmála land- búnaöarins, og kjósi framan- taldar stofnanir hver um sig einn mann I stjórnina. stjórnstöö Búnaöarfélags Is- lands i Borgarfjörö. Stjórn Búnaöarfélagsins visaöi máli þessu til ákvöröunar Búnaöarþings. Stjórnstöðin í Borgarf j örð? *' ]

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.