Tíminn - 25.02.1977, Blaðsíða 14

Tíminn - 25.02.1977, Blaðsíða 14
14 Föstudagur 25. febrúar 1977 2425. Lárétt 1) Dauöur. 6) Dreif. 7) 550. 9) FisklO) Starfið. 11) Hasar. 12) Keyr. 13) Skel. 15) Fótabúnaö. Lóörétt 1) Blær. 2) Titill 3) Aftraöi 4) Keyr. 5) Góöur veiöimaöur. 8) Faröa. 9) Kindina. 13) Úttekiö 14) Tónn. X Ráöning á gátu No. 2424 Lárétt 1) Rimlar. 5) Jóö. 7) Kló. 9) Afl. 11) Ká. 12) Ró 13) Ann. 15) Bít. 16) Eir. 18) Efnaöa. Lóörétt 1) Rakkar 2) Mjó 3) Ló 4) Aöa. 6) Flótta. 8) Lán. 10) Fri. 14) Nef. 15) Bra. 17) In. 7 1 3 i y ■_ 7 m ■ 10 y- V krossgáta dagsins Sölusýning á verkum Halldórs Péturssonar, listmálara, veröur opnuö i sýningarsalnum Háhóliá Akureyri á laugardag. Sýningin stendur til 6. marz. Fræðsluhópar um listasögu VS- Reykjavik. A timabilinu frá febrúar til mai i ár, mun Listasafn Islands bjóöa upp á eftirtalda fræösluhópa um listasögu: 1) Höggmyndalist á 20. öld, 15. febr. til 15. marz. Umsjónarmaö- ur er Júlinana Gottskálksdóttir. 2) Um grafik, 1. marz til 1. april Umsjónarmaður Jón Reyk- dal. 3) Húsageröarlist á 20. öld, 1. marz til 1. april. Umsjónarmaður Hrafn Hallgrimsson. 4) Myndlist á 20. öld, 15. marz til 15. april. Umsjónarmaður Ólafur Kvaran. 5) Abstraktlist á 20. öld, 15. april til 15. mai. Umsjónarmaöur Guöbjörg Kristjándsóttir. 6) íslenzk myndlist á 20. öld, 15. april til 15. mai. Umsjónar- maöur Ólafur Kvaran. Hver hópur mun koma saman fjórum sinnum, tvo tima i senn. Þátttöku þarf að tilkynna til Listasafns Islands i sima 10665 eöa 10695. Aðstoð íslands við þróunarlöndin Lausar stöður Norska þróunarlandastofnunin (Norad) hefir óskað eftir þvi, að auglýstar yrðu á íslandi 15 kennarastöður við Institute of Developement Management i Tanzaniu. Stöðurnar eru fyrir menn með hagfræði-, viðskipta- og endurskoðendamenntun. Nánari upplýsingar um launakjör o.fl., svo og umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Aðstoðar Islands við þróunarlöndin Lind- argötu 46 (herbergi 8), sem verður opin mánudaga kl. 3-4 e.h. og miðvikudaga kl. 4-5 e.h. Umsóknarfrestur er til 10. mars n.k. Þökkum öllum auösýnda samúö og vináttu viö andlát og jaröarför Björns Guðmundssonar Brautarholti Eiginkona, synir, tengdadætur, systir og barnabörn. í dag Föstudagur 25. febrúar 1977 -----------—-------------s Heilsugæzla . - Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 25. febrúar til 3. marz er i Laugavegs - Apóteki og Holts Apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud.-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. -------------------—— Bilanatilkynningar Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir Reykjavik. Kvörtunum veitt móttaka i sima 25520. Utan vinnutima, simi 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. Símabilanir simi 95. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis tjj kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Félagslíf - Aöalfundur Kattavinafélags islands veröur haldinn aö Hallveigarstööum sunnudag- inn 27. febrúar kl. 3. e.h. Dag- skrá: 1. Venjuleg aðalfundar- störf. 2. Guörún Ásmundsdótt- ir leikkona les erindi eftír prófessor Einar Ólaf Sveins- son sem hann nefnir „Einsetu- maðurinn og kötturinn”. 3. önnur mál sem upp kunna aö vera borin. — Stjórnin. Kvenfélag Háteigssóknar: Skemmtifundur, félagsvist veröur i Sjómannaskólanum þriöjudaginn 1. marz kl. 8.30. Gestir velkomnir. — Stjórnin. Laugarneskirkja: Helgunar- stund á föstu veröur I kvöld föstudag kl. 20.30. Plslasagan, Passiusálmar og föstutónlist. — Sóknarprestur. Kvikmyndasýningar í MiR-salnum — Laugardaginn 26. febr. kl. 14 veröur sýnd 10 ára gömul kvikmynd, „Járnflóðið”, sem byggö er á samnefndri skáld- sögu, eftir Alexander Sera- fimovitsj. Myndin er meö enskum skýringartexta. Aögangur aö kvikmynda- sýningunum aö Laugavegi 178 er ókeypis og öllum heimilli. (Fréttatilkynning frá MIR) Sunnudagsferðir 27.2 1977 kl. 13.00 1. Ferö á flóöasvæöin viö Þjórsá. 2. Helgafell og nágrenni. Nánar auglýst á laugardag og sunnudag. Feröaáætlun F1 1977 er komin út. Ferðafélag Islands. ÚTIVISTARFERÐIR Föstud. 25/2 kl. 20 Þórsmörk I góubyrjun. Far- miöasala á skrifst. Útivistar, Lækjarg. 6 slmi 14606. útivist Kvenfélag óháöasafnaðarins: Félagsfundur i Kirkjubæ kl. 3 næstkomandi laugardag 26. febrúar. Kaffiveitingar. Siglingar . - Jökulfellfer i dag frá Gauta- borg til Husum, Þýskalandi. Disarfell lestar i Hangö. Fer þaöan til Reykjavikur. Helga- fell fer i dag frá Akureyri til Svalbaröseyrar, Húsavikur og Austfjarðahafna. Mælifell fór 23. þ.m. frá Gautaborg til Noröfjaröar. Skaftafellfór 18. þ.m. frá Akranesi til Gloucest- er og Halifax. Hvassafell fór 23. þ.m. frá Keflavik til Rott- erdam, Sas van Ghent, Ant- werpen og Hull. Stapafell kemur til Reykjavikur i dag. Fer þaöan til Hvalfjaröar og siðan Norðurlandshafna. Litlpfell er væntanlegt til Hvalfjarðar i nótt. ---------------------■ Tilkynningar tsienzk r éttarvernd Skrifstofa félagsins i Miðbæj- arskólanum er opin á þriðju- dögum og föstudögum kl. 16- 19. Simi 2-20-35. Lögfræðingur félagsins er Þorsteinn Sveins- son. öll bréf ber aö senda Is- lenzkri réttarvernd, pósthólf 4026, Reykjavik. Fundartimar AA. Fundartim- ar AA deildanna I Reykjavik eru sem hér segir: Tjarnar- götu 3c, mánudaga, þriöju- daga, miövikudaga, fimmtu- daga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöld. Safnaöarheimilinu Langholtskirkju föstudaga kl. 9e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Skrifstofa félags einstæöra foreldra er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3-7. Aöra daga kl. 1-5. Ókeypis lögfræðiaðstoð fyrir félagsmenn fimmtudaga kl. 10-12 simi 11822. - Minningarkort Minningarkort sjúkrásjóðs’’ Iðnaðarmannafélagsins Sel- fossi fást á eftirtöldum stöð- um: I Reykjavik, verzlunin Perlon, Dunhaga 18, Bilasölu Guðmundar, Bergþórugötu 3, _ A Selfossi, Kaupfélagi Arnes- inga, Kaupfélaginu Höfn og á simstöðinni i Hveragérði. Bómaskála Páls Michelsen. 1 Hrunamannahr., simstöðinni Galtafelli. A Rangárvöllum, Kaupfélaginu Þór, Hellu. ■ Minningarkort Menningar- og» minningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöðum: Skrif-, stofu sjóðsins að Hallveigarv stöðum, Bókabúð Braga, Brynjólfssonar. Hafnarstræti 22, s. 15597. Hjá Guðnýju V^Helgadóttur s. 15056.' . ... Minningarspjöld Kvenfélags Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá kirkjuveröi Nes- kirkju, Bókabúö Vesturbæjar Dunhaga 23. Verzl. Sunnuhvoli Viðimel 35. Minningarsjóöur Mariu Jóns- dóttur flugfreyju. Kortin fást á eftirtöldum stöö- um: Lýsing Hverfisgötu 64, Oculus Austurstræti 7 og Mariu ólafsdóttur Reyöar- firði. Minningarkort Ljósmæðrafé- lags Isl. fást á eftirtöldum stöðum, FæðingardeildLand- spftalans, Fæðingarheimili Reykjavikur, Mæörabúöinni, Verzl. Holt, Skólavörðustig 22, Helgu Nlelsd. Miklubraut 1 og hjá ljósmæðrum viös vegar um landiö. Frá Kvenfélagi Hreyfils Minningarkortin fást á eftir- töldum stöðum: A skrifstofu Hreyfils, simi 85521, hjá Sveinu Lárusdóttur, Fells- múla 22, simi 36418. Hjá Rósu Sveinbjarnardóttur, Sogavegi 130, simi 33065, hjá Elsu Aðal- steinsdóttur, Staðabakka . 26, simi 37554 og hjá Sigribi Sigur- björnsdóttur, Hjarðarhaga 24, simi 12117. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást i Bókabúð Braga Verzlunarhöllinni, Bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti og á skrifstofu félagsins. Skrifstofan tekur á mótí samúðarkveðjum sim- leiðis I sima 15941 og getur þá innheimt 1 giró. Minningarkort byggingar- sjóös Breiðholtskirkju fást hjá: Einari Sigurössyni Gilsárstekk 1, simi 74130 og Grétari Hannessyni Skriöu- stekk 3, simi 74381. hljóðvarp Föstudagur 25. febrúar 7.00 Morgunútvarp. Veöur- fregnirkl. 7.00, 8.15og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Guöni Kolbeinsson heldur áfram sögunni af „Briggskipinu Blálilju” eft- ir Olle Mattson (15). Til- kynningar kl. 9.30. Þing- fréttirkl. 9.45 Létt lög milli atriöa. Spjallaö viö bændur kl. 10.05. Passiusálmalögkl. 10.25: Sigurveig Hjaltested og Guömundur Jónsson syngja viö orgelleik Páls Isólfssonar. Morguntónleik- arkl. 11.00: Ruggerio Ricci, Dennis Nesbitt og Ivor Key- es leika á fiölu, viólu de gamba og sembal Sónötu nr. 8 op. 5 eftir Corelli/Adrian Ruiz leikur á planó Til- brigðaþætti op. 82 og 54 eftir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.