Tíminn - 25.02.1977, Blaðsíða 21

Tíminn - 25.02.1977, Blaðsíða 21
Föstudagur 25. febrúar 1977 21 Heimsmeistararnir frá V. -Þýzkalandi máttu þola tap gegn Frökkum í París: Vantar iUiIega markaskorara — sem getur fyllt upp í skarðið sem Gerd „Bomber” Miiller hefur skilið eftir sig Heimsmeistararnir frá V-Þýzkalandi í knattspyrnu fengu skell í París, þegar þeir mættu ungu liði Frakka þar í vináttuleik í knattspyrnu. Frakkar, sem eru nú að byggja upp nýtt lið— reyndasti leikmaður þeirra hefur aðeins leikið 8 landsleiki, unnu sætan sigur (1:0) á V- Þjóðverjum, og er það fyrsti sigur Frakka á V-Þjóðverj- um síðan í HM-keppninni í Svíþjóð 1958, þegar þeir unnu þá (6:3) í keppninni um þriðja sætið. V-Þjóðverjar byrjuðu leikinn af m. færi — knötturinn fór framhjá fullum krafti og höfðu frumkvæð- ið til að byrja meö, en slðan fóru Frakkar að sækja I sig veðrið — og það var Oliver Rouyer, sem skoraöi mark þeirra á 52. mlnútu, þegar hann skaut góöu skoti af 10 leik? Lenti í umferðarslysi í London í gær GEORGE BEST, hinn kunni knattspyrnukappi, sem leikur með Lundúnaliðinu Fulham, lenti I umferöarslysi I London I gær — og meiddist hann illa, þannig aö það er enn allt á huldu, hvort hann getur leikið með Fulham-liðinu meira á yfhystandandi keppnistlma- bili. B.B.C.-útvarpsstöðin sagöi frá þessu i gærkvöldi, en þá var verið að kanna meiðsli Best, sem veröur að vera á sjúkrahúsi a.m.k. næstu vikuna, ef ekki lengur. tltvarpsstöðin sagði að það væri óvlst, hvort hann verður kominn á fulla ferð fyrir HM- leik N-Ira gegn íslendingum I Reykjavlk i júni, en eins og menn vita, þá leikur Best neö n-Irska landsliöinu. Sepp Maier, sem var ekki nógu fljótur að átta sig, og hafnaði knötturinn niðri við stöng I hægra horninu. Markvöröur Frakka, Andre Rey, varði mjög vel i leiknum — eitt sinn snilldarlega, þegar Heinz Flohe átti skalla að marki, og siðan aftur þrumuskot frá Flohe af 25 m. færi. Þá fóru V-Þjóðverj- arnir Karl Heinz Rummenigge og Rainer Bonhof illa með gullin markfæri. „Keisarinn" nálgast metiö Franz „Keisari” Beckenbauer nálgast nú óðfluga landsleikja- met Bobby Moore, fyrrum fyrir- liða Englands, sem hefur leikið 108 landsleiki. Beckenbauer lék sinn 103 landsleik fyrir V-Þýzka- land I Paris. „Frakkar hættulegir" — Frakkar eru að eignast skemmtilegt landslið, skipaö ungum og baráttuglöðum leik- mönnum, sagði Johnny Giles, einvaldur landsliös Irlands, og leikmaöur og framkvæmdastjóri hjá W.B.A. Giles var að „njósna” um Frakka, sem mæta trum I Dublin 30. marz I HM-keppninni. — Ef Frakkar leika eins og gegn V-Þjóðverjum, þá verða þeir hættulegir i Dublin, og við verð- um að ná stórleik, ef okkur á að takast að vinna sigur á þeim, sagði Giles. Gleði í Frakklandi. Frakkar eru nú I sjöunda himni yfir sigrinum yfir V-Þjóðverjum, þvi nú virðist draumur þeirra um, aö eignast eitt af sterkustu lands- liðum heims vera að rætast. Frakkar, sem hafa ekki tapað fjórum siðustu landsleikjum sin- um, gera sér miklar vonir um að komast til Argentinu 1978, þar sem lokakeppni HM-keppninnar Janusz fór til Póllands — til að fá nuddarann lausan, en án árangurs ★ Landsliðið gerði jafntefli (28:28) gegn Bern Back Nú er útséð um það, að JanuzsCzerwinsky, lands- liðsþjálfari í handknattleik fái aðstoðarmann sinn frá Póllandi til aðstoðar við slaginn í Austurríki. Eins og við höf um sagt frá, var búið að ganga fra' því, að nuddari pólska landsliðsins yrði með íslenzka landslið- inu í Austurríki og aðstoð- aði, ef meiðsli kæmu upp hjá leikmönnum. Nuddarinn fékk ekki fararleyfi frá Póllandi — og þegar það varð ljóst á þriðjudaginn, fór Januzs til Póllands á miðvikudaginn til að kanna máliö — en ferð hans bar ekki árangur, nuddarinn fékk hvergi að fara. Islenzka landsliðið lék æfingar leik gegn austurrlska meistara- liðinu Bern Back á miðvikudag- inn, og lauk viöureigninni með jafntefli - 28:28. Þeir Geir Hall- steinsson og Þorbjörn Guð- mundsson skoruöu flest mörk eða 6. Björgvin Björgvinsson og Viöar Slmonarson skoruðu 4 mörk. Slagurinn að hef jast HM-keppnin I handknattleik hefst I kvöld i Austurrlki, og veröa þá leiknir fjórir leikir. A- Franz „Keisari” Beckenbauer... iék sinn 103. landsleik fyrir V-Þjóðverja I Paris. enn ekki fundið leikmann til að fylla upp I það skarð sem Gerd „Bomber” Múller, markaskorar- inn mikli hjá Bayern Múnchen, skildi eftir sig I landsliöinu. Schoen lét nafna hans — Dieter Miiller (1. FC Köln) byrja sem miðherji i Parls, en slðan skipti hann honum útaf fyrir Erich Beer ( Herthu Berlln). fer fram. Þeir hafa ekki átt liö I lokakeppninni slðan 1958 I Svl- þjóð, þar sem þeir höfnuðu i þriðja sæti. Schoen vantar markaskor- ara Helmut Schoen, einvaldur V- Þjóðverja, vantar illilega marka- skorara I landslið sitt. Hann hefur Þjóöverjar mæta Portú gölum I fyrsta leik riðils ins, sem Islendingar leika einnig I. Islendingar fá þá gott tækifæri til að sjá Portúgala leika, en þeir mætast á morgun. Þá mætast þessar þjóðir einnig i kvöld: — Tékkar — Svisslending ar, Sviar — Austurríkismenn og Spánverjar — Hollendingar. , »--v ■; V W' .„.-.. v. ■ WNM Islenzku landsliðsmennirnlr verða I sviðsljósinu f Austurriki á morgun, en þá mæta þeir Portúgölum 1 fyrsta leik sinum I HM-keppninni áfram KR-ingar sigruðu Valsmenn naumlega I bikarkeppninni 1 körfuknattleik i gærkvöldi með 79 stigum gegn 71. Leik- urinn var mjög spe'nnandi, en KR-ingar mæta Valsmönnum I undanúrslitum keppninnar. Einar Bollason lék sinn 200. leik meö meistaraflokki KR i gærkvöldi. 1 undanúrslitum leika auk Valsmanna og KR-inga, Ar- menningar og Njarðvíkingar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.