Tíminn - 25.02.1977, Blaðsíða 24

Tíminn - 25.02.1977, Blaðsíða 24
\ fyrirgóóan mui $ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS Krafa Energoprojekts upp á 460 millj. í geröardóm Landsvirkjun tilnefnir Magnús Thoroddsen í gerðardóminn ■ ■ FJ — Reykjavlk. Eins og segir I forsiðufrétt hafa tekizt samning- ar miili Landsvirkjunar og Energoprojekts um allar auka- kröfur þess sfðarnefnda nema eina, en henni hefur verið vfsað til gerðardóms. t gerð er visaö kröfu Energoprojekt um bætur vegna aukakostnaðar viö vatnsaga I stöðvarhúsi og botnrás stfflu að fjárhæð 2.400.000 dalir eða um 460 milij. króna. Hafa aöilar þegar tilnefnt sfna gerðardómsmenn, Landsvirkjun, Magnús Thoroddsen, borgardóm- ara, og Energoprojekt, dr. Slavko Stojkovic, prófessor I lögfræöi. t samræmi viö samkomulag þess- ara tveggja geröardómsmanna hefur enskur lögfræöingur, Mr. David Gardam, oröiö fyrir valinu sem oddamaöur i geröardómin- um. Er þessi geröardómsskipan I samræmi viö hlutaöeigandi ákvæöi I verksamningi Lands- virkjunar og Energoprojekt, sem gerir ráö fyrir þvi, aö komi til geröardómsmeöferöar, skipi hvor aöili einn geröardómsmann og þeir leiti sföan samkomulags um oddamanninn I frétt frá Landsvirkjun segir aö kröfur þær sem samiö hefur veriö um, séu einkum vegna aukakostnaöar, sem Energopro- jekt hefur oröið fyrir vegna ófyrirsjáanlegrar veröbólgu inn- anlands og utan og óvenju mikilla sveiflna á gengi ýmissa gjald- miöla á verktimanum. Auk þess hefur Energoprojekt sýnt fram á aukakostnaö viö framkvæmd verksins, sem rekja má til tækni- legra vandamála og hrööunar á framkvæmdum vegna tafa af óviöráöanlegum ástæöum, sem taliö er, aö verktakinn eigi rétt á aö fá bættan. Lokasamkomulagiö var ein- róma samþykkt af stjórn Lands- virkjunar, enda lá þá fyrir álits- gerö verkfræöilegra ráöunauta Landsvirkjunar, Virkis og Electrowatt, þar sem mælt er eindregiö meö samþykkt þess, og byggist sú álitsgerð þeirra á itar- legu mati á kröfum og liklegri niöurstööu geröardómsmeögerö- ar. Lögum um bann viö tóbaksauglýsingum „Skortir regli framkvæmd c l: ugerð um >2' túlkun’ ’ * — segir Jón Armann Héðinsson, alþingismaður HV-Reykjavik. — Þaö er ekki viö lögin sjálf að sakast, en hins veg- ar hef ég, svo og margir aðrir, orðið fyrir miklum vonbrigðum vegna þess aumingjaháttar að setja ekki reglugerð um þetta efni, eftir að lögin voru sam- þykkt. Það er venja að reglugerö sé sett til aö annast eölilega fram- kvæmd og túlkun laga, en það hefur ekki veriö gert i þessu til- viki, sagði Jón Ármann Héðins- son, alþingismaður, sem á sinum tima var flutningsmaöur frum- varps til laga um breytingu á lög- um um verziun rikisins með áfengi, tóbak og lyf, en lög þessi voru samþykkt á Alþingi 7. april 1971. 1 lögum þessum segir meöal annars: „Allar auglýsingar á tó- baki i blööum, útvarpi, sjónvarpi kvikmyndahúsum og utandyra skulu bannaöar.” — Þaö var ekki talið rétt, sagöi Jón Armann ennfremur i gær, aö fara inn á heimili manna i þess- um efnum, og þvi er ekki bannað aö auglýsa innandyra. Hins vegar er þaö aö fullu ljóst aö auglýsing, sem stillt er upp i glugga og snýr út, er á opinberum staö, hún er i raun utandyra, þótt glerrúða sé á milli. Til þess heföi reglugerö átt aö taka. Um þessa auglýsingaherferö sem hefur staöiö nú undanfariö er Loðnuaflinn: Tíuþúsund tonn- um minni en alla vertíðina í fyrra gébé Reykjavik — Heildaraflinn á þessari loðnuvertíö er nú um 330 þúsund tonn eða aðeins um 10 þúsund tonnum minni en heildaraflinn var á allri loönu- vertiðinni I fyrra. Klukkan 18 I gærkvöld höfðu 25 skip tiikynnt Loðnunefnd um rúmlega sjö þúsund tonna afla, og landa skipin alit frá Seyðisfirði suður og vestur um til Akraness. Litiö iöndunarrými er þó á flestum stöðum, en nýting verksmiðj- anna er mjög góð og loðnu- frystingin I fullum gangl. — Viö fundum nokkrar stórar torfur um 8-10 milur utan viö kantinn vestur af Hala i morg- un, en þar sem fariö var aö birta, voru þær komnar niöur á 150 mtr dýpi, sagöi Hjálmar Vil- hjálmsson, fiskifræðingur, um borö f r/s Bjarna Sæmundssyni I gær. Kvaöst hann hafa tekiö sýni af þessari loönu, og reynd- ist aöeins um 30% hennar vera ókynþroska, hitt allt hrygningarloön a.— 1 dag höf- um viö veriö aö leita loönu NV og V af Hala, og er þar töluvert af loönu, sem þó er nokkuö dreifö. Viö veröum hér í nótt og athugum þetta nánar, sagöi Hjálmar. Hann kvaö niöur- stööur sínar vera þær, eftir loönuleitina á Vikurálssvæöinu aö eiginleg suöurganga loön- unnar væri ekki byrjuö enn, og þoröi hann engu aö spá um hvenær þaö yröi. Priggja sólar- hringa lokun — á hafsvæði út af Glettinganesi gébé Reykjavik — Nokkru haf- svæði, um fimmtiu sjómflur út af Glettinganesi, var lokað i gær kl. 13, eftir að upplýsingar frá eftir- litsmanni Hafrannsóknarstofnun- ar bárust um, að aflasamsetning þess togara, sem hann var um borð I, færi talsvert útfyrir þau mörk sem fiskifræðingar hefðu sett. — Við miðum við að fiskur, 58 cm. aö stærö, sé ekki yfir 40% af heildarafla skips, en f þessu til- felli reyndist hann vera það. Þar sem um þrjátiu togarar voru að veiöum á þessum sömu slóðum, þótti þvi rétt að loka svæðinu i þrjá sólarhringa, sagöi Jakob jakobsson, fiskifræðingur þegar Timinn ræddi við hann i gær. “Eins og áöur segir, er lokaöa svæöiö um fimmtiu sjómílur út af Glettinganesi og er lltiö aö sögn Jakobs, eöa um tiu til fimmtán sjómílur á kant. Svæöiö verður lokaö I þrjá sólarhringa, en Haf- rannsóknastofnunin hefur heim- ild til sllkrar lokunar, þegar ástæöa þykir til. — Þaö gæti hugs- azt aö svæöi þetta veröi þegar opnaö eftir þessa þrjá sólar- hringa eöa kl. 13 á laugardag. Viö höfum sennilega ekki skip til aö fara og athuga fiskinn á svæöinu. en þaö mun fljótlega koma I ljós eftir aö togararnir hafa byrjaö aö veiöa þarna aftur, hvort mikiö veröur um smáfisk, og ef svo veröur, þá mun svæöinu veröa lokaö aftur, sagöi Jakob Jakobs- son. það að segja, aö hún er vægast sagt ömurleg. Þaö er átakanlegt fyrir þessa menn, sem aö henni standa, aö láta leiðast tilþessog sérstök vonbrigöi, að þekktur og virtur leikari skuli ánetjast gróöabralli á þennan hátt. Þaö eru alls staöar til menn, sem vilja græöa peninga á ein- hvern hátt, án tillits til afleiöinga þeirra, sem þjóðfélagiö veröur aö þola af bralli þeirra. Gróðavið- leitni er alls staðar vandamál. Þaö er skoöun min, og margra annarra aö fóik eigi aö fá friö fyrir þessu. Þaö dynur yfir okkur svo mikiö magn auglýsinga og verzlunarhvatninga aö ég tel skilyrðislaust aö fólk eigi aö fá friö fyrir að minnsta kosti þvi, sem hefur neikvæð áhrif á heilsu þess. Það er enda ánægjulegt aö fylgjast með þvi aö undanfarin ár hefur réttur þeirra sem vilja vera reyklausir, verið virtur i æ ríkari mæ!i,til dæmis 1 flugvélum og viöar. — PALLI OG PESI .1 — Ég vildi að Lag arfoss færi að skreiðast með skreiðina til Nige- riu. — Nú? — Annars veröur j hann skiröur „Skreiöarfoss”. rr '7<e

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.