Tíminn - 25.02.1977, Blaðsíða 23

Tíminn - 25.02.1977, Blaðsíða 23
Föstudagur 25. febrdar 1977 23 flokksstarfið Hádegisverðarfundur SUF GuBmundur G. Þórarinsson verkfræöingur veröur gestur á hádegisveröarfundi Sam- bands ungra framsóknarmanna aö Rauöarárstlg 18 n.k. mánudag kl. 12.00 og ræöir um efnahagsmál. Allir ungir framsóknarmenn velkomnir. Guðmndur Stjórn SUF Arnesingar Framsóknarfélag Hverageröis og Félag ungra framsóknarmanna gangast fyrir þjóö- málanámskeiöiaö Eyrarvegi 15 Selfossi dag- ana 18. og 19. marz, og hefst námskeiöiö kl. 20.30 þann 18. Leiöbeinandi veröur Eirikur Tómasson, rit- ari SUF. Nánari upplýsingar gefa formenn félaganna. Stjórnir félaganna. FUF Reykjavík Skrifstofa félagsins veröur opin I þessari viku á þriöjudag, miö- vikudag og fimmtudag kl. 14.00-9.00. Félagar eru hvattir til aö lita inn eöa láta frá sér heyra. Stjórnin. Borgnesingar, nærsveitir 3 og siöasta spilakvöldiö, veröur I Samkomu- húsinu föstudaginn 25. feb. kl. 8.30 stundvfs- lega. Heildarverölaunin veru ferö til sólar- landa meö Feröaskrifst. Sunnu. Kvöldverö- laun. Veitingar. Gestur kvöldsins veröur Vilhjálmur Hjálmarsson menntamálaráöherra. Allir velkomnir meöan hilsrúm leyfir. Framsóknarfélag Borgarness. Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins Kristján Benediktsson, borgarfulltrúi, verður til viötals á Skrif-’ stofu Framsóknarflokksins aö Rauöarárstig 18 laugardaginn 26. febrúar kl. 10.00-12.00. Framsóknarfólk Framsóknarfólk Opinn stjórnarfundur Sambands ungra framsóknarmanna mn dómsmálin veröur haldinn aö Rauöarárstig 18 sunnudaginn 27. febrúar kl. 14.00. FrummælendurEirikurTómassonog Jón Sigurösson. Allt fram- sóknarfólk velkomiö. FUF Reykjavfk Stjórn Félagsungra framsóknarmanna vill hvetja.félaga sina til að mæta á opnum stjórnarfundi SUF um dómsmál. Frummæl- endur Eirikur Tómasson og Jón Sigurösson. Fundurinn veröur haldinn sunnudaginn 27. febrúar kl. 14.00 aö Rauðarárstig 18. Stjórnin. Kópavogur FulltrúaráöFramsóknarfélagana I Kópavogi heldur fund i Félagsheimilinu fimmtudaginn 3. marz kl. 20.30. Fundarefni: Stjórnmála- viöhorfiö og helztu þingmál. Frummælandi: Jón Skaftason alþingis- maöur. Allir velkomnir. Stjórnin. Keflavík V Aöalfundur Fulltrúaráös Framsóknarfélaganna I Keflavik og húsfélagsins Austurgötu 26 h.f. verða haldnir I Framsóknar- húsinu mánudaginn 28. febr. n.k. kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Stjórnirnar. Séö yfir borg kaupstefnunnar, Leipzig Myndlistar - fræðsla á Akureyri K.S.-Akureyri — Nýlega barst bæjarráöi Akureyrar boö frá Listasafni Islands, þar sem þaö býöst til þess aö gangast fyrir myndlistarfræöslu á Akureyri meö fyrirlestrum eöa stuttu nám- skeiöi. Kostnaöur Akureyrarbæj- ar yröi aö greiöa feröakostnaö og uppihald fyrirlesara. Bæjarráö hefur samþykkt aö þiggja umrætt boö, en ekki er fullráöiö enn, hvenær af þessu getur orðið. Þess má geta, aö myndlistar- áhugi er nú mikill á Akureyri, og vafalaust heföi slikt námskeiö örvandi áhrif á starfsemi mynd- listarmanna I bænum. 4 * 0 Eskifjörður Eskifiröi, i viðtali við Timann I gær. — Sumirokkar manna vilja rifta samstarfinu strax, sagöi Kristmann ennfremur, en ég hygg rétt aö biöa úrskuröar ráöuneytisins, Eftir aö fjór- menningarnirhöfðu samþykkt aö reyna að festa kaup á þessu húsi til reksturs elliheimilis, sendum viö fulltrúar Framsóknarflokks, félögum okkar I meirihlutunum, sjálf- stæbismönnum, bréf, þar sem við tjáöum þeim, að þessi samþykkt væri bæði f algerri andstööu viö fyrri ákvaröanir og áætlanir bæjarstjórnar, svo og allt of kostnaöarsöm til þess aö bærinn gæti lagt út I kaupin, og þvi teldum viö samstarfinu lokiö, ef hún næði fram aö ganga. Viö þaö bréf munum við standa. — O ASÍ breytingu á skattalögum, þannig aö atvinnureksturinn greiöi meiri gjöld en nú er. Krafa um félagslegar um- bætur Þá hefur veriö fjallaö um hús- næöismál og krafa komiö fram um aö Ibúðarbyggingar á félags- legum grundvelli veröi auknar. Einnig aö elli og örorkubætur hækki ekki minna en tekjur ann- arra láglaunahópa. O Á viðavangi Þá, og fyrst þá, tryöu menn þvi, aö einhver smásnefill af sjálfstæöri blaðamennsku leyndist meö Þorsteini Páls- syni ritstjóra Fords og Volks- wagens hér á landi. —a.þ. SÍS þátttakandi í al- þjóðlegu vorsýning- unni í Leipzig 1977 F.I. Reykjavik — Aöþjóölega vorsýningin I Leipzig veröur haldin dagana 13.-20. marz n.k. og mun Samband Is- lenzkra samvinnufélaga veröa meöal þátttakenda. Þetta er I annaö sinn sem Sambandiö sýnir ullarvörur slnar og skinn á kaupstefnunni I Leipzig, en alls er búizt viö um 9 þúsund sýningaraöilum frá 60 löndum. Stærsti sýningaraöil- inn er þýzka Alþýöulýðveldiö, en meira en helmingur þátt- takenda er frá öörum löndum. Vörusýningarsvæöi Kaupstefnunnar I Leipzig spannar yfir 340.000 fermetra svæöi og er markmiö sýning- arinnar aö efla alþjóöleg viöskipti og visinda og tækni- framfarir. Gert er ráö fyrir aö til kaupstefnunnar komi sér- fræöingar og viöskiptaaöilar frá um 100 löndum, sósialisk- um rikjum, þróunarlöndum,' kapitaliskum iönrikjum, Vestur-Berlin og nokkrum sérstofnunum Sameinuöu þjóöanna. í fyrsta skipti munu fyrir- tæki frá Mósambik, Iran, Filippseyjum og Sameinuöu arabisku furstadæmunum taka opinberlega þátt I vöru- sýningunni I Leipzig og Sovét- rikin munu sýna um 8 þúsund vörutegundir, þar af er um helmingur nýþróaðar afuröir. Dauðasyndir mann- kyns eftir Konrad Lorenz UAUtlA' SYNDIR MANMCYNS PAIIPA- SYNDIR MANNKYNS )Mt\l )H ÚT er komin fijá Almenna bókafélaginu bókin Dauöa- syndir mannkynseftir austur- riska nóbelsverölaunahafann I læknisfræöi, prófessor Konrad Lorenz. Lorenz er, eins og kunnugt er, einn af skelegg- ustu talsmönnum umhverfis- og mannverndar sem nú er uppi, og hefur með sinum vel rökstuddu athugunum og kenningum sannarlega neytt vlsindamenn um allan heim til aö horfast I augu viö þær hætt- ur, sem ógna undirstööum mannlegrar tilveru. Bókin heitir á frummálinu Die acht Todensunden der zivilsierten Menschheit— hin- ar átta dauöasyndir siömennt- aös mannkyns, og skilgreinir höfundurinn rækilega, i hverju þessar syndir eru fólgnar og hverjar hljóta aö veröa afleiö- ingar þeirra. Kaflaheiti bókarinnar gefa efniö til kynna, en þau eru þessi: Of- fjölgun, Umhverfiseyöing, Kapphlaupiö viö sjálfan sig, Otkulnun tilfinninga, Hrömun erföa, Heföarof, Innræting, Kjarnorkuvopn. Auk þess rit- ar höfundurinn formála, sem hann nefnir Bjartsýnisfor- spjall og dregur efniö saman I yfirlitskafla I lok bókarinnar. Dauöasyndir mannkyns er kilja, 124 bls. aö stæör, unnin I Prentverki Akraness. Kápu- teikningu hefur gert Auglýs- ingastofa Lárusar Blöndals.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.