Tíminn - 25.02.1977, Blaðsíða 6

Tíminn - 25.02.1977, Blaðsíða 6
6 Föstudagur 25. febriiar 1977 Natalie — dóttir Nat King Cole —syngur Nat King Cole lézt fyrir nokkrum árum en hann var meft frægustu jass-hljómlist- armönnum. Hann spilafti á pianó og einnig var hann mjög vinsællsem söngvari. 1 seinni tift hefur dóttír hans — Natalie — vakift mikla at- hygli sem söngkona. Hún er fjölhæf og skemmtileg og á- horfendur hennar hrffast bæftiaf söng hennar og svifts- framkomu. Hún var nýlega á ferft I Stokkhólmi og söng á Atiantic. Sænsku blöftin Ukja henni vift Ellu Fitzgerald, Peggy Lee og Söru Vaughan. Natalie likist mjög föftur sin- um og henni finnst gaman aft þvi aft halda minningu hans á lofti. T.d. kallar hún sig nú Natalie Queen Cole (sbr. Nat King Cole) Hún kemur fram ásamt sex manna hljómsveit og hefur tvær söngkonur sér til aftstoftar i sumum lögun- Anna prins- jósmyndarinn Ef þaft er nokkur maftur, sem fer i taugarnar á ,,fina fólkinu”, þá er þaft banda- riski ljósmyndarinn Ron Galella. Þar sem frægt fólk er á ferft — hvort sem þaft er konungfegt efta leikarar, efta þekkt á einhvern máta, svo þaft er fréttaefni — þá er Galclla þar kominn. Hann þeytist um heiminn I leit aft myndaefni, sem hann selur dýrum dómum til blafta i öll- um heimsálfum. Suma hefur hann hreinlega lagt f einelti langtimum saman, eins og t.d. Jackie Kennedy-Onassis. Þeirra viftskiptum lauk meft kærum og málaferlum, og fékk hún staftfestan þann úr- skurft aft hann mætti ekki koma nálægt henni meft myndavél, en þaft var eins og Galella heffti alltaf einhver ráft meft aft ná myndum af henni. Einu sinni réftist Jackie á hann og reyndi aft ná af honum myndavélinni. Lika hefur þessi heimsfrægi ljósmyndari lent i slagsmál- um við Marlon Brando. En Galella er óstöftvandi og gefst ekki upp. Nú leggur hann önnu prinsessu i Eng- landi, i einelti. Nýlega lét prinsessan lifverfti sina kasta ljósmyndaranum á dyr, er hann eltihana, en hún var þar aft koma fram vift opinbera athöfn. — Þú skalt ekki halda aft þú sért einhver hirftljósmyndari æpti hún aft honum og siftan var honum kastað út meft sitt hafurtask. Nú þegar Anna á von á barni þá hefur Galella einsetttsér, að ná mynd af prinsessunni i óléttuklæftnaði, en hún kærir sig ekkert um það. Hér sjá- um við mynd af önnu prins- essu i reiftfötum sem oftar, og er hún dálitift súr á svip- inn hvort sem Galella hefur verift aft angra hana þar, og svo sjáum vift þennan hleims- fræga ljósmyndara meft ljós- myndavél sina meft aftdrátt- arlinsum og ölium „græj- um”ogf miklum veiftihug aft „skjóta” á eitthvert fórnar- lambið. Y Segftu 'Gigi aft ég fari til baka meft henni! \ i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.