Tíminn - 10.03.1977, Síða 6

Tíminn - 10.03.1977, Síða 6
6 Fimmtudagur 10. mari 1977 Áleið í leik- fimina — Aliir vita að það er hollt að fara í leikfimi, eða stunda aðrar líkamsæfingar. Ekki hvað sizt er það talið nauðsynlegt fyrir leikkonur, sem auðvitað vilja viðhalda sínum góða vexti og mýkt í hreyfingum. Þetta var álit brezku leikkonunnar Carol Cleveland, þegar blaða- Ijósmyndari mætti henni á götu í Kensington á leið í sinn daglega leikfimitíma, og smellti af henni mynd. Carol er 33 ára gömul, og er f gamanleikaraflokki, sem kallar sig „Monty Python Comedy Team". Hún hefur orðið vel þekkt í Bretlandi fyrir leik f sjónvarpsmynda- þáttum, og græddist henni þá allt í einu fé. En hún var ekki á því að sóa peningunum í 6- þarfa, heldur keypti stórt gamalt hús í Londonr og lét útbúa snotrar litlar íbúðir, sem hún síðan leigir út. Ljósmyndarinn kallaði mynd þessa af Carol „Fallegastí húsvörður- inn í London", en leikkonan gegnir sjálf yfir- umsjón með leiguíbúðunum i húsi sínu. A meöan viö reynuir/ >u vilt aö viöY / aöhaldallfihér,'- A morgun.Enginn barnaleikur.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.