Tíminn - 10.03.1977, Blaðsíða 10

Tíminn - 10.03.1977, Blaðsíða 10
10 Fimmtudagur 10. marz 1977 Kristinn Snæland: Að byggja stórt „Eða pissa í skjóli við j eppann sinn’ ’ Nýlega hefur svonefnd flug- vallanefnd skilað merkri skýrslu um islenzka áætlunar- flugvelli og búnaö þeirra. Nefndin var skipuð 23. jan. ’76, en skilaði skýrslu sinni og till. 30. nóv. sama ár til samgönguráðherra, er skipaði nefndina. Með skýrslu þessari er lagður grundvöllur að skipu- legum framkvæmdum við flug- velli næstu árin, s.s. með þvi aö leggja mat á forgang verkefna og kostnað við þær. Skýrsla þessi er hið vandaðasta plagg og mun hún væntanlega verða send sveitarstjórnum til umræöna og álitsgerða, enda nú þegar send öllum fjölmiðlum fyrir nokkru. Þó svo, að skýrsla þessi sé góð, þá má benda á atriði, sem athuga ber betur. t heild litur skýrslan þannig út, að of mikif áherzla er lögð á búnað hinna 9 flugvalla I A flokki og aö svo- nefndir millilandavellir, 5-6 talsins, sem eru hluti þessara 9, muni fá forgang um búnaö um- fram hina 27 áætlunarflugvelli, sem skýrslan fjallar um. Landshafnir — hrað- brautir — aðalflugvell- ir Það má vera alvarlegt um- hugsunarefni ibúum hinna minni byggða, hvernig verið er að fara I kringum þá i hafnar- gerð, vegagerö og nú I flugmál- um. Nú er landinu skipt I tvo flokka i hverjum þessum mála- flokki, þ.e.a.s.: Fyrsti flokkur: Orval, sem afgreiðast skal með hraði. Landshafnir, hraö- brautir og aðalflugvellir, allt skal þetta vandaö og af beztu gerð. Annar flokkur, hinir: Þeir, sem verða að byggja sinar hafnir með 25% fjármagni móti rikinu, þeir sem ekki njóta hraðbrautanna en verða að skrönglast á púkkinu, þar sem það er þá til, og þeir, sem ekki fá aðalflugvelli upplýsta með blindflugsbúnaði og flugstöðv- um, en verða að fljúga viö kertaljós og pissa upp i vindinn i skjóli við jeppann sinn. Þessi þróun kemur greinilega fram i nefndri skýrslu, en sam- kvæmt henni er lagt til aö leggja 4 milljarða i aöalflugvelli (9 talsins) á 6 árum, en 800 milljónir i alla aðra áætlunar- velli landsins (27 talsins) á sama tima. Einangrunarmat Þar sem einangrun byggðar erf skýrslu þessari réttilega tal- in eiga að hafa áhrif á for- Einar Birnir: Það var ekki handónýttfyr- ir Sverri Magnússon að geta notað augljósa prentvillu, þ.e. stafavixl úr 47 i 741 grein minni i Timanum 18. jan. s.l. sem ástæðu til svars i Mbl. 17. febr. s.l., en stórmannlegra hefði nú verið að reyna að rökstyðja fyrri ummæli sin frá blaða- mannafundinum 16. nóv. s.l. en velta þeim til annarra og gefast algerlega upp við rökstuöning svo sem greinin ber ljósast vitni. Hitt er að vonum að Sverrir efnir fyllilega þaö sem áður var lýst að ekki verður honum vitsins frýjað og skrifar liðlegan stil séu engar kröfur gerðartil að rökstuðningur fylgi málinu. Þaö er einnig næsta skiljan- legt að Sverri þyki sorglegt aö rammaðarskuliinn staöreyndir sem koma honum illa, þær verða auövitað þvi greinilegri og dþægilegri, en viö þvi er ekki að gera. Þyki honum hins vegar að dagbl. Timinn noti slæmt let- ur eða myndir, hlýtur hann aö Kristinn Snæland. gangsröðun framkv., er óhjá- kvæmilegt að gagnrýna mat nefndarinnar á einangrun eins og það kemur fram I skýrslunni. Sé tekiö dæmi af norðanverðum Vestfj., kemur í ljós sam- kv. skýrslunni, að Isafjörður (og þá væntanlega markaös- svæði hans, Bolungarvík, Súða- vik og Djúp) og Suðureyri eru með einangrunarstig 30%, en það er jafnframt mesta ein- angrun, sem gefin er upp i töfl- unni (þó eru nokkrir fleiri staöir með sömu einangrun samkv. töflunni). Þessi einangrun, og raunar öll einangrun samkv. töflunni, er fengin með þvi aö meta hversu oft á ári, hve marga daga þjóðvegur að flug- velliá næsta markaðssvæði lok- ast vegna ófærðar. Þar sem Breiðdalsheiði lokast meira en lOOdagaá.ári, er einangrun ísa- fjarðar og Suðureyrar fundin og talin 30 stig. Þá skyldi maöur ætla, að einangrun Flateyrar væri llka 30 stig, þar sem 26 km eru frá Flateyri á ísafjaröar- flugvöll um Breiðdálsh'eiðf.' Nei, dæmiö erekki svo einfalt. Einangrun Flateyrar er metin 20 stig vegna þess að til Þing- eyrar er vegur ékki lokaður nema 50-100 daga á ári, en þess erallsekkigættað 65 km eru frá Flateyri á Þingeyrarflugvöll. Þingeyri er einnig flokkuð með 20 stig á sömu forsendu. Einangrunarmat nefndarinn- ar er þannig Ut I hött, og veröur að vænta þess, að það verði end- urmetið. Til leiðbeiningar skal leitast við að flokka þessa f jóra staöi á Vestfjörðum. Einangrun byggðar- lags Einangrun byggðarlags felst i því hvernig háttað er samgöng- um við næsta menningar- og viðskiptasvæði, hvernig sam- göngur eru við Reykjavik og hversu byggðin er sjálfri sér nóg. A norðanverðum Vestfjörðum er einangrunin metin eftir þvi hvernig samband er viö Reykjavik og ísafjörð. Með tilliti til þessa og miðaö við þann tima, sem einangrun er mest, mætti mkta einangrun byggðanna þannig (verst setta byggðarlagiö taliö fyrst) : 1. Þingeyri Til Þingeyrar eru tvær flug- ferðir i viku frá Reykjavik. Þrisvar i viku er flogið með póst frá Isafirði og tvisvar mánaðar- lega hefur rikisskip viðkomu i hringferð. 2. Suðureyri Til Suöureyrar eru fjórar flugferðir I viku frá Reykjavik, fimm sinnum i viku er flogiö með póst frá Isafiröi, rikisskip kemur við tvisvar I mánuði og Djúpbáturinn Fagranes kemur tvisvar 1 viku frá Isafirði og Flateyri. (Flug fellur oft niður vegna slæmra aðflugsað- stæðna.) 3. Flateyri Sama og Suðureyri nema þris var er komið meö póst i viku og aðflugsaðstæður eru góöar. 4. ísafjörður Þangað er flug alla daga vik- unnar frá Reykjavik og tvis'var i viku frá Akureyri. Flugfélagið Ernir sem sér um áðurnefnt póstflug, hefur aðstöðu á Isa- firði og flýgur þaðan um allt Djúp. Einnig hefur Djúpbátur- inn, sem áður er nefndur, að- stöðu sina á Isafirði og fer það- an um .Djúpið. Rikisskip hefur viðkomu tvisvar I mánuði. Eins og sjá má af framan- sögðu, er einangrun þessara byggða allt önnur en fram kem- ur I töflu nefndarinnar og hlýtur þvi raunsætt mat einangrunar að byggjast á einhverju öðru en hve oft þjóðvegur að „næsta” flugvelli lokast. Flug á hvern ibúa á ári Þá telur nefndin, að farþega- fjöldi og flughreyfingar eigi að hafa áhrif á forgangsröðun, og er það rétt, en vissulega eiga að koma til önnur atriði tengd þvi, og það eru t.d. afnot vallarins miðað við ibúafjölda. Með þvi að deila íbúafjölda markaðssvæðis viökomandi flugvallar i fjölda farþega 1975, sést á meðfylgjandi töflu hve oft hver einstaklingur á markaðs- svæðinu flýgur að meðaltali á ári. Flug á ibúa hvers markaðs- svæðis 1975 og einangrunarstig nefndarinnar: Aðalvellir 1300 m og lengri Markaðssvæði: ■ Einangr- Flug á unarstig: j Ibúa: Reykjavik 1% 1,8 Akureyri 10% 4,6 Vestmannaeyjar sjóleið 11,5 Isafjöröur 30% 5,9 Egilsstaðir 1% 6,3 Hornafjöröur 10% 5,0 Sauðárkrókur 10% 2,2 Húsavik 1% 2,6 Patreksfjörður 30% 4,0 12 af 27 S völlum, 600-800 m lengd Siglufjörður 10% 2,0 Rif 10% 2,2 Þingeyri 20% 4,5 Blönduós 10% 2,0 Norðfjörður 20% 1,1 Vopnafjörður 30% 2,4 Stykkishólmur 10% 1,1 Raufarhöfn 10% 2,6 Þórshöfn 30% 2,5 Flateyri 20% 2,7 Suðureyri 30% 2,9 Bildudalur 20% 2,5' Það, sem bent hefur veriö á hér að framan eru einkum at- riði, sem varða forgangsröð framkvæmda, þau atriði i skýrslunni eru miklu fleiri sem vænta má aö menn verði sam- mála um, og er þá e.t.v. mikil- vægast, að alþingismenn verði sammála um að veita nú þegar miklu meira fjármagni til flug- mála en verið hefur. Aö þvi mun ekki koma fyrr en við gerð fjár- laga ársins 1978, en verður þá að vera myndarlegt. Einar Birnir Sverri þótti nauösynlegt að taka fram aö hann vildi sjálfur eiga val þess sem hann legði sig niður við, þetta var ekki aö ófyr- irsynju, annars hefði ókunnug- an getað grunað að Sverri’ hafi veriö hrundið á það lága plan gróusögunnar, sem hann kaus sjálfum sér og slnum málflutn- inei. ímarz 1977, ... og Sverrir rökþrota kvarta um það við ritstjóm og útgefendur blaösins. Enn þykir mér fyndni Sverris æöi kaldranaleg þegar hann llk- irsjálfumsérviöuppvakning en hvorki skal sérstaklega'um það fást né heldur hitt að Sverrir taldi aö upp hefði verið dreginn staurinn hans og vont komið niður I holuna, sinum augum lit- ur hver silfrið. Hitt er augljóst, að ekki treystir Sverrir þvf að allir geti kraflað sig áfram meö „óreynd- ar” holur og blés nú ákaflega upp sina, en þar er af að segja að ekki sýnist efnilegur sá blást- ur, þvi að viö skoðun reyndist hann samansettur af litlum skilningi og misskilningi bland- aö dullitlu af dylgjum, og er blandan sú litt traustvekjandi. 1 fyrsta lagi er þaö ósköp fá- tæklegur og litill skilningur aö halda að skoðanir manna bygg- istá viðskiptahagsmunum og að einurö einstaklinga breytist við starfsskipti, enda er augljóst öllum sem til þekkja að væri það grundvöllur viðskipta að sitja undir eða jánka alls kyns vit- leysum sem viöskiptaaðili lætur sér hugsanlega um munn fara, hefði Timagreinin frá 18. jan. s.l. aldrei veriö skrifuö. Svona takmarkaðurskilningurerþó til allrar hamingju næsta fátíður. 1 ööru lagi það er mikill mis- skilningur ef Sverrir heldur að fyrrum kollegi hans Guöni, eða minning hans, liði nokkurn skaða af að flett sé upp I lands- lögum, þvert á móti. Guðni var ákaflega löghlýöinn maöur, en hins vegar dettur mér ekki I hug að reyna aö skýra fyrir Sverri hvernig tveir einstaklingar starfa saman I fyrirtæki og halda sjálfstæði sinu sem einstaklingar það er greinilega utan seilingar imyndunarafls hans. Annars er dálitið seint framkomin umhyggja hans fyr- ir samstarfi okkar Guðna — vissum við hana aldrei fyrr. 1 þriðja lagi heföi nú Sverrir mátt spara sér að fara i föt gömlu konunnar frá Leiti I til- raunum sinum viö að klóra I bakann. Hann veit nefnilega full vel að óaðskiljanlegur hluti skráningar sérlyfs hérlendis, og viðar, er gerð pakkningar og merkimiöa, og að miðar Pen- britin i Englandi eru frábrugðn- irþeim sem á íslandi eru skráð- ir og þvi óleyfilegir til notkunar hér og enn að enskir heildsalar hafa aðeins hina ensku pakkn- ingu þar sem þeir eru ekki út- flytjendur, þ.e. dylgjurnar ein- faldlega standast ekki, þó að auðvitað geti e.t.v. verið að hrekklausir sem ekkert þekkja til mála, glepjist til að leggja trúnaö á söguna. Með öðrum orðum I rökþrotinu er þannig borið fyrir sig óviökomandi fólk úti i bæ, að einhver jir hafi sagt og/eða gert, hitt og/eöa þetta — lágkúran uppmáluö.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.