Tíminn - 10.03.1977, Blaðsíða 22

Tíminn - 10.03.1977, Blaðsíða 22
iiHiiiiiiu; 22 Fimmtudagur 10. marz 1977 tócsifkiiðe staður hinna vandlátu OPIÐ KL. 7-11.30 QnLDRnKnRLaR gömlu og nýju dans- arnir og diskótek Fjölbreyttur MATSEÐILL Borðapantanir hjá yfirþjóni frá kl. 16 í símum 2-33-33 & 2-33-35 Félags- fundur Iðja, félag verksmiðjufólks heldur al- mennan félagsfund laugardaginn 12. marz n.k. kl. 2 e.h. i Lindarbæ. Dagskrá: Kjaramálin Uppsögn samninga Sýnið skirteini við innganginn. Stjórnin. BERU- OG DUDUCO PLATINUR venjulegar og loftkældar — í: þýzka- brezka- franska- ítalska- ameríska- rússneska- og fleiri TV BILA Póstsendum um allt land ARAAULA 7 - SIMI 84450 Aðalfundur Iðnaðarbanka íslands hf. verður haldinn i Súlnasal Hótel Sögu i Reykjavik, laugardaginn 19. mars n.k., kl. 2 e.h. Dagskrá 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Breytingar á samþykktum hlutafélags- ins. 3. önnur mál. Aðgöngumiðar að fundinum verða af- hentir hluthöfum og umboðsmönnum þeirra i aðalbankanum, Lækjargötu 12 dagana 16. mars til 18. mars, að báðum dögum meðtöldum. Reykjavik, 9. mars 1977 Gunnar J. Friðriksson form. bankaráðs. LEIKFÉLAG ^2 22 REYKJAVlKUR “ SAUMASTOFAN i kvöld uppselt laugardag kl. 20,30. MAKBEÐ föstudag uppselt. i SKJALDHAMRAR sunnudag kl. 20,30. STRAUMROF eftir Halldór Laxness leikstjórn: Brynja Benediktsdóttir frumsýn. miðvikudag, uppseit. Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30. Austurbæjarbíó: KJARNORKA OG KVEN- HYLLI laugardag kl. 23.30. Miðasala i Austurbæjarbiói kl. 16-21. Sfmi 11384. íiíMÓflLEIKHÚSIfi GULLNA HLIÐID 30. sýning i kvöld kl. 20. sunnudag kl. 20,30. SÓLARFERÐ föstudag kl. 20. DÝRIN i HALSASKÓGI laugardag kl. 16, sunnudag kl. 14, sunnudag kl. 17. NÓTT ASTMEYJANNA aukasýning laugardag kl. 20. Síðasta sinn. LÉR KONUNGUR eftir William Shakespeare Þýðandi: Helgi Hálfdánar- son Leikmynd: Ralph Koltaj. Leikstjóri: Hovhannes I. Piiikian. Frumsýning þriöjudagkl. 20. 2. sýning miðvikudag kl. 20. Miöasala 13,15-20. "lonabíó .3* 3-11-82 MAINDRIAN PACE... his fronl is insurance inuesligalion... HIS BUSINESS IS STEALING CflRS... Horf inn á 60 sekúndum Þaö tók 7 mánuði að kvik- mynda hinn 40 minútna langa bilaeltingaleik i mynd- inni, 93 bflar voru gjöreyði- lagöir fyrir sem svarar 1.000.000.- dollara. Einn mesti áreksturinn i mynd- inni var raunverulegur og þar voru tveir aðalleikarar myndarinnar aðeins hárs- breidd frá dauðanum. Aöalhlutverk: H.B. Halicki Marion Busia. Leikstjóri: H.B. Halicki. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. -89-36 HASKOLABIO 3* 2-21 -40 Ein stórmyndin enn: THE SHOOTIST’ Hinir útvöldu Chosen Survivors ISLENZKUR TEXTI Spennandi og ógnvekjandi, ný amerisk kvikmynd i litum um hugsanlegar afleiðingar kjarnorkustyrjaldar. Leikstjóri: Stutton Roley Aðalhlutverk: Jackie Cooper, Alex Gord, Richard Jaeekel. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Alveg ný, amerisk litmynd, þar sem hin gamla kempa John Wayne leikur aðalhlutverkiö ásamt Lauren Bacall. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5. Þessi mynd hefur hvarvetna hlotið gifurlegar vinsældir. Tónleikar kl. 8,30. HUbMBÆJABRIfl 3*1-13-84 ISKENZKUR TEXTI. Meö gull á heilanum Mjög spennandi og gaman- söm, ný ensk-bandarlsk kvikmynd I litum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tlll-0-16 PALL Rúmstokkurinn er þarfaþing Ný, djörf dönsk gamanmynd i litum. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9,— Ný, bandarisk litmynd um ævintýramanninn Flash- man, gerö eftir einni af sög- um G. MacDonald Fraser um Flashman, sem náð hafa miklum vinsældum erlendis. Leikstjóri: Richard Lester. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. „3*3-20-75 sjóræninginn The Scarlet Buccaneer Ný mynd frá Universal. Ein stærsta og mest spenn- andi sjóræningjamynd, sem- framleidd hefur verið siöari árin. ÍSLENZKUR TEXTI. Aðalhlutvcrk: Robert Shaw, James Ecrl Jones, Peter Boyle, Genevievo Bujold og Beau Bridges Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára. Allra siðustu sýningar MALCOLM McDOWELL Vertu sæll Tómas frændi Mjög hrottafengin mynd um meðferö á negrum I Banda- rikjunum Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 11 Allra siðusLu sýningar. Simi 11475 The greatest swordsman of them all!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.