Tíminn - 10.03.1977, Blaðsíða 18
18
Fimmtudagur 10. marz 1977
Dönsku
blokk-
irnar
Athygli sú er þaö hefir vakiö
aö Danir fóru allt í einu aö gefa
út frimerkjablokkir og þaö
þrjár blokkir vegna einnar fri
merkjasýningar, var ekki svc
litil.
Segja má aö þrir menn haf
staöiö aö baki útgáfu þessara
blokka. Teiknari þeirra Holgei
Philipsen. Frimerkjagrafarinn
Czeslaw Slania og Richardc
Sundgard forstjóri prentsmiöju
danska póstsins. Tveirhinir siö
astnefndu voru sérstaklega
heiöraöir fyrir sitt verk i Kaup-
mannahöfn, meöan HAFNIA
stóð.
En nú hefir höfundur blokk-
anna, Holger, skrifaö bók um
hvernig þær urðu til, — kannski
ætti heldur að segja bækling
Heitir hann ,, Historien bag de
tre „HAFNIA-76 Miniaturark”
Danska Filatelisters Fællesfond
hefur gefið bæklinginn út, en
hann er hafsjór af fróöleik frá
hendi manns sem þekkir hlut-
ina, um hvernig svona fyrirbæri
veröa til, allt frá teikniboröi til
tökkunar.
Sala blokkanna hefir einnig
verið mjög góö, en þær seldust
sem hér segir: Fyrsta blokkin
seldist i 700.000 eintökum. Hún
kostar nú um 800.00 krónur og
jstigur stöðugt. önnur blokkin
seldist i 735.000 eintökum.kostar
nú um 350 .00 krónur og hækkar
jhægt ennþá. En svo kemur rús-
nan i pylsuendanum. Þriöja
blokkin seldist aöeins i 400.000
eintökum og enginn þorir enn aö
spá um verð hennar. Þó hefir
þegar komið fram að allra dýr-
ast veröi frimerkiö úr henni hafi
það veriö rifiö út og notaö á
venjulegt bréf eöa ábyrgö, meö
réttu buröargjaldi, á gildistima,
þ.e. frá þvi hún var gefin út 17.
júní þar til sýningunni lauk.
Þess má geta að blokkin kostaöi
15.00 danskar krónur en fri-
merkið var uppá 1.30 danskar.
Mismunurinn var aögöngumiöi
aö HAFNIA-76.
Þetta sannar okkur ennþá
einu sinni aö þaö dýrasta I þess-
um efnum borgar sig oftast bezt
fyrir safnarana. Þá draga svo
nargir aö sér höndina vegna
verösins, að þeir sem þora aö
caupa hagnast vel.
Blokkir þessar voru aö hluta
’efnar út til ágóöa fyrir rekstur
'rimerkjasýningarinnar HAFN-
IA-76. Skiluöu þær sýningunni
7.8 milljónum danskra króna
eöa' yfir 25 milljónum islenzkra
cröna. Góö fjáröflun þaö.
Þess má geta aö lokum aö á-
ætlaö haföi verið að fyrri blokk-
irnar tvær seidust I um 400.00
eintökum hvor en sú þriöja í enn
minna upplagi.
Siguröur H. Þorsteinsson
Kvenfélögin
gegn
bjórnum
Stjórn Kvenfélagasambands
tslands hefur sent þingmönnum
efri deildar Alþingis áskorun um
aö fella tillögu Jóns Sólnes um
heimild til aö leyfa tilbúning
áfengs öls.
1. des. 1976_ voru Reykvik-
ingar 84.334 talsins. Karlar
voru 41.006 en konur nokkru
fleiri eöa 43.328. A kjörskrá
voru 1. des. s.l. 56.726., sem
þýöir aö þaö er sá f jöldi sem er
20 ára og eldri. Af sjáifu leiöir
aö 27.608 Reykvikingar eru
undir 20 ára aldri.
Upplýsingar þessar eru
fengnar i yfirliti Hagstofu
tslands um ibúa höfuöborgar-
innar og er mannfjöldi þar tal-
inn eftir götum. Langfjöl-
mennasta gatan er Hraunbær
með 2.932 Ibúa. Nokkrar götur
telja aöeins 1 eöa 2 ibúa, en þá
er I flestum tilvikum um aö
ræöa iönaöarhverfin, þar sem
ekki er gert ráð fyrir búsetu,
eöa hús sem lenda þannig
milli gatna i skipulagi, og þau
tilheyra i rauninni engri götu,
sem slikri. Hér fer á eftir tafla
um ibúafjölda eftir götum:
Alla heim-
A kjörskr,-
ðstaasettir 1 hás .... ilisíastir 154 Karlar 111 Konur 43 st. alls 138
AOalstrseti. . 27 20 7 22
Akrasel ......... 127 53 64 66
AkurgerSi 200 104 96 141
Alfheimar ........ 984 472 512 686
Alftahólar. 207 106 101 119
Alitamýri 1.011 497 514 645
Aratmannsstígur 21 9 12 19
Aragata ......... 67 37 30 57
Arahólar. . . 206 110 96 128
Arbœjarblottur 17 8 9 15
Ærland 33 19 14 24
Xrmúli. ......... 6 3 3 5
Arnargata ........ 12 9 3 8
Asondi 78 43 35 48
Asgarður 489 254 235 315
Asparfell . 577 273 304 341
AsvaXlagata 441 209 232 343
Asvegur ... 30 17 13 23
Auðarstrœti ....... 45 17 28 40
Austurberg 223 108 115 140
Austurbrön 383 153 230 328
Austurgerði ....... 62 31 31 39
Austurstnati 6 3 3 6
Ðakkagerði 65 35 30 50
Bakkasel 90 52 38 44
Bakkastlgur 21 13 8 16
Baldursgata ....... 256 115 141 205
Eankastrœti , . 18 13 5 17
xiarðavogur 142 73 69 102
Barmahlíð 504 229 275 368
Ðarónsstígur. ...... 218 103 115 179
Bárugata 245 112 133 178
Básendi 86 39 47 53
Bauganos 107 57 50 76
Ðorgstaðastrœti 440 215 225 327
Borgþórugata. ...... 248 110 138 196
Ðyggðarendi . 117 61 56 77
Birkimelur. . 168 75 93 134
Bjargarstígur ...... 31 15 16 27
Bjarkargata 32 21 11 30
BjarmaXand. .. 108 58 50 71
Bjarnarstígiu- 39 20 19 38*.
Ðláskógar 36 19 17 20
Bleikargróf ....... 27 14 13 15
Blesugróf 180 104 76 122
Blesugráf A,B,C-götur . . 101 59 42 63
Blikahólar. ....... 302 154 148 176
Blómvallagata 57 23 34 48
Blöndubakki ....... 373 183 190 205
Ðlönduhlíð. ....... 223 163 160 241
Ðogahlíð 288 131 157 197
Ðókhlöðustígur 22 12 10 15
Bolholt 4 2 2 3
Ðollagata ... 105 55 50 71
Bólstaðarhlíð 759 347 412 532
Ðorgargerði ....... 30 15 15 15
Borgartdn . 19 15 4 17
Bragagata ........ 145 70 75 98
ðrattagata. ....... 25 .13 12 16
Brautarholt 29 23 6 23
Brautarland 103 50 53 57
Brávallagata. 196 88 108 144
Breiðagerði 97 47 50 68
Breiðholtsvegur 56 34 22 35
Brekkugerði 113 56 57 71
Brekkulsekur 43 24 19 23
Brekkusel 88 43 45 42
Brekkustígur 109 52 57 80
Brónaland 133 66 67 79
Brúnastekkur 47 21 26 .30
Brónavogur 46 23 23 29
Ðrssðraborgastígur .... 261 133 128 186
Búðargerði 77 42 35 54
Bugðulœkur. ....... 256 123 133 175
Ðúland 165 86 79 94
Bústaðavegur 203 98 105 147
Bústaðav.Fossvogsbl.. . . 25 13 12 14
Bústaðav.Sogamýrarbl, . . 4 2 2 3
Dalaland 316 174 142 164
Dalbraut 24 8 16 16
Dalsel. ......... 284 153 131 157
Depluhólar, ....... 31 17 14 20
Dyngjuvegur . . 59 27 32 47
Dynskógar 19 7 12 11
Drafnarstígur 23 10 13 15
Dragavegur 37 19 18 22
Drápuhlíð •••••••• 416 200 216 326
Drekavogur 48 21 27 35
Búfnahólar 224 109 115 131
Dunhagi 149 70 79 112
Bvergabakki 377 193 184 220
Efstaland 200 100 100 122
Efstasund 548 266 282 381
Eggjavegur 5 3 2 4
TJgilsgata 40 19 21 36
Eyjabakki 550 279 271 302
Eikjuvogur 128 57 71 81
Einarsnes 182 91 91 106
Einholt ......... 22 8 14 19
Einimelur 78 40 38 51
Eiríksgata 113 45 68 104
Engihlíð 61 28 33 40
Engjasel 256 139 117., 145
Engjavegur 17 11 6 9
Erluhólar.. , 21 10 11 15
Eskihlíð 530 238 292 414
r<=nigerði 366 183 183 236
Fáfnisnes 49 28 21 35
Fagribœr . 70 32 38 38
Fálkagata 315 148 167 219
Fannaríell 252 107 145 101
Faxaskjól ........ 50 23 27 37
FollsmúXi 601 280 321 393
Forjubakki........ 207 104 103 112
Ferjuvogur 20 9 11 16
Fífusel 86 47 39 51
Reykvíkir
Fýlshólar 21 12 9 14
Fichersund 6 3 3 6
Fjarðarsel 16 8 8 7
Fjálugata 58 30 28 41
Flölnisvegur 121 52 69 92
’Ujótasel 12 5 7 6
Flókagata 381 176 205 291
Flúðasel 91 48 43 49
Fornhagi 154 75 79 119
Fornistekkur 90 49 41 49
Fossagata ...... 18 10 8 13
Fossvogsvegur .... 21 9 12 18
Frakkastígur 105 52 53 80
Framnesvegur 405 193 212 280
Freyjugata 242 110 132 187
Fremristekkur .... 68 28 40 41
Fríkirkjuvegur. . . . 10 5 5 8
Frostaskjól 56 26 30 37
Furugerði 181 93 88 99
Garðastræti 118 57 61 92
Garðsendi 75 36 39 49
Gaukshólar 77 84 93 110
Gautland 162 81 81 101
Geitastekkur 44 23 21 26
Geitland 224 116 108 125
Gyðufell 279 143 136 150
Giljaland 154 79 75 79
Gilsárstekkur .... 42 23 19 18
Glaðheimar 171 89 82 113
Gljúírasel 7 4 3 4
Glæsibœr 102 54 48 52
Gnitanes 9 6 3 ."9
Gnoðavogur 621 290 331 428
Goöaland 85 43 42 53
Goðheimar 308 142 166 209
Granaskjól 216 111 105 154
Grandavegur 62 29 33 49
Greniraelur 356 175 181 267
Grensásvegur 218 99 .. H9 138
Grettisgata ..... 624 318 306 479
Grímshagi 9 3 3 7
Grýtubakki 434 222 212 240
Grjótagata 34 22 12 31
Grundargerði 109 56 53 03
Grundarland 95 44 51 61
Grundarstígur .... 117 56 61 98
Gnenahlíð 238 111 127 155
Guðrúnargata. .... 76 43 33 53
Gufunesvegur 14 8 6 8
Gullteigur 33 14 19 26
Gunnarsbraut 62 26 36 52
Háagerði 255 132' 123 172
Háahlíð 30 14 16 23
Háaleitisbraut. . . . 1.629 794 835 1.031
Hábcer 60 27 33 35
HaÖaland. . 119 60 59 55
Haðarstígur 46 24 22 35
Hafnarst&ti 6 3 3 3
Hagaraelur 420 210 210 308
Hallveigarstígur. . . 62 26 36 46
Hamarsgeröi 18 rt O 10 12
Hamrahlíð 192 93 99 148
Háteigsvegur 282 132 150 218
Hátún 617 240 369 545
Hnukshólar 31 20 11 19
Ilávallagata 174 75 99 133
Heiöarbær 70 38 32 42
Hoiðargerði . , . . . 382 195 187 277
Holluland 97 55 42 53
Hollusund 7 3 _ 4 6
Hitaveituvegur. . . . 19 9 10 12
Hjallaland 164 03 81 91
Hjallavogur 278 146 132 185
Hjálmholt 113 53 60 70
Hjaltabakki 447 209 238 233
Hjaröarhagi 522 252 270 376
HlaðbBsr ....... 88 47 41 43
Hlóskógar 78 37 41 37
Hlíðargoröi 105 49 56 67
Hlyngorði 60 32 28 40
Hlunnavogur 72 35 37 : S7
Hofsvallagata .... 117 48 69 91
Hofteigur 237 118 119 168
Hólastekkur 40 21 19 25
Hólatorg. c 2 6 6
Hólavallagata .... 28 14 14 26
Hólmgarður. , 323 141 182 236
Hólsvegur 25 14 11 15
Holtavegur 15 9 6 12
Holtsgata 264 117 147 209
Hrafnhólar 224 106 118 120
Hrannarstígur . . . . 4 2 2 4
Hraunbcer 2.932 1.467 1.465 1.623
Ilreunteigur 201 98 103 154
Hrcfnugata 67 34 33 53
Ilringbraut. ...... S09 282 527 704
Hrísateigur , 267 134 133 179
Hulduland , 232 116 116 124
Hvamrasgerði ...... 63 32 31 50
Hvassaloiti ...... 829 410 419 562
Hverfisgata , 557 285 272 454
ItoGargarður 180 90 90 137
Höfðatún 8 3 5 6
Ilöröaland 207 94 113 123
Hörgshlío . 80 43 37 54
Hörpugnta . 59 20 31 39
Iðufell , 211 97 114 104
Ingólfsstrcti . . . . . 67 37 30 53
Irabakki 481 224 257 222
Yrsú^oll 417 205 212 179
Ystibter 20 17 11 19
Jórufoll 268 132 136 102
Jökulgrunn 17 o 9 17
Jöldugróf . 19 12 7 ii
Jörfabakki . 414 204 210 200
Karabsvegur. 232 112 120 150
Kaplaskjólsvegur. . . . 458 219 239 334
Kárastígur 106 58 48 77
Karfavogur 265 140 125 180
ICarlagata 105 41 64 GG
Koilufell , , 174 90 84 83
Kolduland . 217 109 103 127
ICirkjugarðsst ígur . . , , , 5 4 1 4
Kirk.iustræti 31 21 10 31