Tíminn - 10.03.1977, Blaðsíða 20

Tíminn - 10.03.1977, Blaðsíða 20
20 Fimmtudagur 10. marz 1977 lesendur segja Gefum engum neit t, gj öldum öllum allt Eins og landslýö er kunnugt var a6 koma niöurstaöa rann- sóknar i umfangsmesta og stærsta afbrotamáli, eöa svo er þaö nefnt, sem átt hefur sér staö á lslandi langa tíö aftur I tim- ann. A dögunum var talaö um aö fangi heföi sloppiö úr haldi, hann var sagöur úr varnarliö- inu, marg brotlegur vegna fíkniefnasölu og máske fleiri af- brota. Þaö var nefnt, aö maöur þessi ætti fúlgur fjár inni I bönk- um sins heimalands og hann heföi oft komiö viö sögu hjá lög- gæzlunni. Eitthvaö var minnst á, aö ekki væri ómögulegt, aö hér væru brögö I tafli, sem sagt aö fangaveröir ættu einhvern hlut aö máli. Þetta væri svo furöulegt, aö fangi gæti sloppiö á þennan hátt, aö loka gæslu- menn inni I klefa slnum, hlaupa svo út, stela bll þeirra og aka á brott. Hann komst undan, þó aö strax sæist til hans gegnum hliöiö og eftirför hófst, sem ekki bar árangur. Er þetta almennt álit fólks? Er þetta traustiö, sem Islendingar hafa á vernd- ar-englunum sinum? Ef þessi grunsemd hefur viö rök aö styöjast er ekki von á góöu. Var ekki veriö aö tala um I fréttum, aö dómsmálaráöherra væri aö athuga um nýja mynt fyrir herliöiö á Keflavlk- ur-velli? Þaö á aö fyrirbyggja gjaldeyrisbraskiö, sem sagt er aö þar eigi sér staö 1 stórum stll, af fréttum fjölmiöla aö dæma. Er þaö tilviljun, aö afbrotin tengjast flestöll þessu eina byggöarlagi. Þaö er næstum óhuggulegt, aöhlusta á fréttir af Suöurnesjum vegna glæpafar- aldurs. Maöur hlýtur aö hafa samúö meö þvl saklausa fólki, sem þar á búsetu, aö þurfa aö lifa I sllku umhverfi. Ekki væri ástæöulaust, þótt foreldrar heföu áhyggjur af börnum sln- um á geljuskeiöi. Saklausir, for- vitnir unglingar geta flækzt inn I vltahringinn áöur en þeir vita af. Er þaö ekki staöreynd, aö hreiöur ódæöisins er á slóöum varnarliösins? Er þetta nokkur tilviljun, á þetta ekki upptök sfn I smygli eiturlyfja, sem ung- lingar láta blekkjast af og nota? Afleiðingin er hörmung, sem viö heyrum um I fjölmiölum. Þaö er illa geröur Islending- ur, sem getur sætt sig viö sllkt ástand. Viö hljótum aö efast um gildi þessa svonefnda varnar- liös. Þaöheldég aö hver vitibor- inn maöur sjái, aö vera þessara ógæfusömu manna á Miönes- heiöierokkur Htilstoö. Ég sagöi ógæfusömu, en enginn skyldi skilja orö mln svo, aö þarna séu saman komnir menn, sem telj- ist úrhrök. Nei, ógæfan er sú aö veröa aö eyöa llfi sinu I sllku starfi sem þessu. Viö tslending- ar, sem alizt höfum upp viö frelsi til oröa og athafna, yröum tæplega hrifnir af herþjónustu og þvl sem henni fylgir. Afleiö- ingarnar eru þessar, aö menn eru lokaöir I herbúöum árum saman. Þaö m á vel vera aö sjálf herskyldan, námiö, sé mönnum til góös, þaö sé nokkurs konar tamning villtra fola, ef svo mætti aö oröi komast. Viö ætt- um llklega aö taka upp þegn- skylduvinnu I staö herskyldu. Viö eigum sjálfsagt baldna fola, sem hægt væri aö gera aö góö- hestum, þiö afsakiö oröalagiö, málshátturinn er mér efst I huga „oft má gera góöhest úr göldnum fola”. Nú hefur andrúmsloftiö veriö hreinsaö I bili, eöa svo er sagt aö I þaö minnsta hafi veriö komizt nokkurn veginn til botns I þvl umfangsmesta sakamáli, sem búiö er aö vera á döfinni of lengi, þvl aö óvissan getur veriö kveljandi. Þaö er lof boriö á verk þýzka sérfræöingsins, sem dómsmála- ráöherra fékk til aö hjálpa viö rannsókn þessa erfiöa máls. Þaö fer vlst ekki á milli mála, aö hans hjálp var mikils viröi og er þá sjálfsagt metin aö verö- leikum. Hann heföi þurft aö koma fyrr, þaö er hægt ab sjá eftir á. Allt þaö ógeöfellda málæöi, sem um þessi mál hafa spunnizt I sumum blööum, borizt inn á Alþingi meira aö segja. Þab var vegiö aö saklausum mönnum á ódrengilegan hátt, t.d. dóms- málaráöherra, þeim manni, sem trúlega á stærstan þátt I ab niöurstaöa náöist I þessu erfiða máli. Hann hefur sjáanlega full- an hug til aö betrumbæta lög og endurbæta dómskerfi landsins, til aö reyna aö fyrirbyggja mis- tök og auövelda rannsóknir sakamála. Þaö er hart aö póli- tlskt svaö skuli upp vaöiö I svona málum. Ekki trúi ég aö þaö sé nokkrum manni til á- vinnings aö leika þann ljóta skrlpaleik aö nlöa mannorö af mönnum sem I eldinum standa viö aö leysa þau erfiöustu mál, sem hér um er talað. Ég hrein- lega vorkenni þeim ungu mönn- um, sem oröiö hefur á I slnum málflutningi, meö sleggjudóm- um og aödróttunum. Þaö sann- ast hér, I þessu margumtalaöa máli, aö menn veröa ekki sak- felldir fyrr en sök þeirra er sönnuö. Þaö fer ekki á milli mála, aö öll rannsókn þessara mála kost- ar Islenzku þjóöina offjár, sem enginn má eftir telja úr þvl ár- angur nábist. Þaö sannast, aö til þess eru vltin aö varast þau, þaö ber aö hafa hugfast. Þaö mun á- lit margra aö dómsmálaráö- herra hafi I þessu erfiöa verki sannað þaö, aö hann er starfa slnum vaxinn, og heiöur hans og álit hefur stórum vaxiö hjá fólki vib endalok þessa máls. Hann á þakkir skildar fyrir þrautseigju og réttsýni í starfi slnu. Þaö ber aö meta menn af verkum þeirra, en ekki eftir flokkapóli- tlk. Og enn kemur I hugann — hvaöa gagn gera verndararnir? Jú, þeirhafa svo sannarlega oft rétt hjálparhönd á erfiöri stund viö sjúkraflutninga, leit aö týndum skipum, mönnum, flug- vélum o.fl. þaö ber aö þakka, sem vel er gert. Þaö heföi kannski ekki veriö óeölilegt, þó aö þeirra hjálp heföi komiö til sem aöstoð vib rannsókn saka- mála, sem eiga máske upptök I herbúðum þeirra. Þeir eiga sjálfsagt marga sérfræöinga eins og Þjóöverjar. Flestum Islendingum trúi ég, aö hafi blöskraö aögeröarleysi varnarliösins I landhelgisstrlö- inu. Mörgum veröur á aö halda, aö þeirra vörn nái ekki til hvaöa árásar sem er, þaö séu ein- hverjir vissir aöilar, sem þeir vilja verja okkur fyrir, eöa eru þeir hér aöeins I slnum eigin er- indagjöröum? Þaö grunar sjálf- sagt marga, og ekki aö ástæbu- lausu. Margir Islendingar heföu viljaö þá burt I fyrra, þegar þeir brezku sendu herskip inn I Is- lenzka landhelgi til aö vernda slna veiðiþjófa, og til aö sigla á varöskip okkar og gera tilraun til aö sökkva þeim. Þá var Is- lendingum heitt I hamsi og ekki aö ástæöulausu, en vikingabióö- iö rennur enn I æöum sumra Is- lendinga. Þó viö ofurefli væri þá aö etja voru þeir Islenzku ekki á þvl aö gefast upp. Reyndar varö endirinn sá, aö brezka ljónið varö aö leggja niður skottiö og halda heim meö sitt hafurtask. Þó var eitt sinn sagt, aö Bretar væru seinþreyttir og þráir og ynnu öll strlö. Þaö er því ekki lltill heiöur þeirra fáu á smáu skipunum aö vinna sigur á stór- veldinu. En „verndararnir” áttu rólega daga á meöan, og kannski alltaf, en höfum viö þá nokkuö viö þá aö gera? Jóseph Luns nefndi hvaö kost- abi Atlantshafsbandalagið aö flytja Keflavlkurstööina. Þaö var svimandi há upphæb á okk- ar mælikvaröa. Þvl er sú spurn- ing áleitin viö mig og marga fleiri, sem ég hefi vib rætt um þessi mál/er ekki tlmi til kominn ab dátarnir greiöi fyrir sig, líkt og annaö fólk veröur yfirleitt aö gera? Ekki er tslendingum hlfft viö skattplningu, þvl þá útlend- ingum? Getur verið aö „snobb- iö” og minnimáttarkenndin sé svo mikil I eöli þeirra manna, sem meö okkar mál fara þarna, eöa er þetta hégómagirni? Ég tel svo sannarlega tlmabært, aö leggja barnaskapinn á hilluna og viö förum aö vera eins og menn meö mönnum, tökum til okkar þaö, sem okkur ber, gjald af eignum okkar, hvort heldur er á sjó eöa I landi. Þaö er I fullri alvöru talaö um aö Ieggja auölindaskatt á ís- lendinga, en hitt heyrist aldrei, aö útlendingar greiöi fyrir þaö sem þeim er veitt. Þeim er ekki gert ab greiöa gjald af veiöi- heimild i landhelgi okkar, ekki fyrir aö hafa her I landi okkar á friðartlmum, og gefiö meö raf magninu til stóriöju útlendinga, t.d. Alversins og veröur sjálf- sagt framhald á þvl til fleiri. A sama tima hækkar rafmagnið til íslendinga viö hvern álestur um stórar upphæðir. Þaö er von á þvl, ef viö þurfum aö greiöa meö þvl til útlendinga. Hvaö á þessi undirlægjuháttur ab þýöa á sama tlma og talab er um aö peninga vanti til allra hluta. Landsmenn eru skattpindir, svo úr hófi keyrir, lltum á bllaeig- endur, sem eru æöi margir. Ef þeir eru tslendingar, þá eru þeir hreinlega leiddir I skattpining- argildruna, fyrst er þeim boöiö uppá aö kaupa nýja blla, slöan er varahluta-álagningin gefin frjáls, svo þeir eru á svarta- brasksveröi. En dátarnir fá bensln á gjafveröi og trúlega margt fleira. Ekki þyrfti fólk aö gera eins háar kaupkröfur, ef dregiö væri úr þessari óeölilegu okur- innheimtu. Allt magnar þetta veröbólgubáliö, sem alltaf er veriö aögllma viö. Ég hefi veitt þvl athygli, hve margir eru mér sammála, sem sagt á sömu skoðun og Aron Guöbrandsson. Hann þyrfti aö fá meiri ráö, til aö bjarga þjóö vorri úr kvik- syndi skulda. Þvl ekki aö fá hon- um fjármálastjórn landsins, þó aldraöur sé, gæti hann gefið þeim yngri ráö, ætli af veiti. „Þaö er oft gott er gamlir kveöa”. Þaö leynir sér ekki aö þar er þrautþjálfaöur f jármála- maöur, sem reynsluna hefur aö baki, þaö er ljótur þrái aö vilja ekki ráö slikra manna. Hvaö mega Bandarikjamenn greiöa fyrir herstöðvar sinar annarsstaöar, t.d. á Spáni. Þessi stöö þeirra á Miönesheiöi er vist ekki ónauösynlegri. Er þaö tilfellið, sem heyrzt hefur, ab þeir geri stólpagrin aö ís- lendingum fyrir aö vilja ekki þiggja gjald af útlendingum fyr- ir aöstööuna hér. Þaö er ekki aö ástæöulausu aö þeir hæöist ab barnaskapnum. Hvaö á þetta aö ganga lengi?Kannski veröikosið um þaö næst, þá kæmi I ljós vilji fólksins. Ekki vil ég gefa nein- um útlendingi blett úr minni ábýlisjörö undir herstöö eöa annab, ekki heldur af landi mlnu (lslandi) né miöum þess. Ef ég yröi til neyddur aö láta land undir sllkt drasl, sem mér væri ekki aö skapi, mundi ég heimta hæsta gjald fyrir, þaö væri lág- markskrafa, sem ekki yröi hvikaö frá. Ef ég vildi ekki gjald þiggja, yröi ég álitinn stórskrýt- inn, og ekki aö ástæöulausu. Sama gildir meö leigu fyrir aö- stööu til útlendinga á okkar um- ráöasvæöi. Otlendingadekrib skemmir mannorö okkar og álit, þetta dekur er okkur dýrt og alltaf til skammar. Þarna vantar dyggan útvörö til aö kippa I liöinn. Þaö mundi Aron gera, öllum til gagns og sóma, þaö er fyllilega kominn tlmi til aö koma þessu I lag. Annaö hvort burt meö herinn af Islenzkri grund, eöa full leiga greidd, ekki einhverntlma held- ur strax. Þeir menn eru ekki ís- lendingar aö eölisfari, sem halda illa viö heiöri forfeör- anna, sem máttu töluveröu til kosta, aö nema þetta land og byggja. Þeir létu ekki aöra ganga á rétti sinum, þess vegna flúöu þeir sitt föðurland og byggöu þennan hólma á hjara veraldar, eins og oft er sagt. Trúlega hafa þeir engu slöur en viö lifandi tslendingar elskaö sitt land og ekki þolaö ágang annarra fyrir ekki neitt. Þaö má um þaö fræöast sé saga liöins tlma lesin. Er betra aö ganga um betlandi, snikjandi lán og gjafir, ég segi nei! — viö eigum þetta land meö göllum og gæö- um. Núloks þegar eignarréttur- inn er I okkar hendur kominn eftir langa baráttu og stranga, eigum viö aö standa vel á veröi, ekki láta neina þjóö f jötra okkur I svika- og skuldagildru. Þá var til lítils barizt fyrir yfirráöarétt- inum, ef honum veröur kastaö á glæ, fyrir stórveldi, sem ætiö eru eins og rándýrsgin, tilbúiö til aö gleypa þá, sem minni eru. Þaö er vægast sagt hæpinn hugsunarháttur, aö halda ab lán séu einhverjir happdrættisvinn- ingar, — þaö kemur aö skulda- dögunum. Ætli þaö sé þá ekki betra aö hafa gamla háttinn á, búa sem mest aö sinu og fjár- festa I hófi. Þaö mundu margir tslendingar taka undir þau orö min trúi ég. Þaö fer ekki á milli mála, aö fólki er farið aö blöskra æfin- týramennskan meö stóra fjár- muni, sem teknir eru aö láni og, sóaö I fyrirtæki, sem allt er I óvissu um hvenær koma I gagn- iö og fara aö skila okkur aröi. Þaö má segja, aö af reynslunni lærum viö, en hún getur veriö of háu veröi keypt, okkur jafn vel ofviða. Islendinga vntar meiri ráödeild meiri skipulags-hæfi- leika og aögát. Þaö á ekki aö splundra og eyöileggja mann- virki aö óþörfu. Þaö blöskrar fleiri en mér, hvernig fjármun- um er sóaö, aö þvl aö viröist al- vegaöástæöulausu.LItum t.d.á Grundartanga, hvaöa þörf var aö fara þarna ofan I önnur mannvirki, sem búiö var aö kosta miklu til, tún eyöilagt og uppþurrkaö land. Þaö varb aö færa rafllnu, slma I jörö, graf- inn veginn og giröingar. Allt kostar þetta fúlgur fjár. Svo er þessi góða jörö tæpast byggileg á eftir. Þaö er þó enginn skortur á óunnu landi, þar sem ekkert er fyrir, t.d. heföi staösetning Málmblendiverksmiöjunnar veriö mun æskilegri á óunnu landi sunnan viö Klafastaöatún- iö. Þaö virðist lltiö horft I hver kostnaðurinn veröur, sýnist þó full ástæöa til aö fara vel meö, þvi aö alltaf vantar gjaldeyri til aö greiöa meö, þvi skal gát I heiöri höfö. Búum aö okkar, gef- um engum neitt, en gjöldum öll- um allt, þá mun okkur vel bún- ast I okkar eigin landi. Valgaröur L. Jónsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.