Tíminn - 10.03.1977, Blaðsíða 7

Tíminn - 10.03.1977, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 10. marz 1977 7 : Hallar undan fæti hjá Ritu Hayworth Rita Hayworth, ástargyöjan i Hollywood á 5. áratugnum er nú alvarlega veik. Dætur hennar tvær, Yasmin prins- essa (sem hún eignaðist i hjónabandi meö Aly Khan prins) og Rebecca (sem hún átti f hjónabandi meö Or- son Welles) hafa báöar komiö fljúgandi aö sjúkra- beöi hennar. Vinir Ritu og nágrannar hafa nú um skeið haft áhyggjur af heilsufari hennar. Hún er nú 57 ára gömul og hefur fimm sinnum veriö gift. 1 dagblöðunum hefur veriö sagt frá þvi, aö hún hagi sér stundum undar- lega, tali stundum viö trén i garöinum sinum o.fi. Glenn Ford, sem býr i næsta ná- grenni viö Ritu, segist fjór- um sinnum hafa hindraö hana i sjálfsmorði, og segir aö hún lifi mjög einmanalegu iifi. Þegar hún kom til Lond- on á siðasta ári og var studd út úr flugvéiinni, neitaði framkvæmdastjóri hennar þvi, aö hún heföi verið drukkin, en róandi lyf heföu þaö getaö veriö. Hér eru tvær myndir af Ritu, önnur frá glæsitimabilinu, þegar hún var æsilegasta kyntákn- iö I Hollywood, og hin, þegar hún var komin á sextugs ald- urinn og farin aö haga sér undarlega. ' er hvar þessi kirkja er i sveit sett, aö siðan 1945 til þessa dags hafa fleiri mót- mælendakirkjur veriö byggöar þar en á öllu tima- Hér er mynd af óvenjulegri krikjubyggingu, sem teikn- uö var eftir stríö og byggö 1967 I Fellbach i Suöur- Þýzkalandi. Byggingin er kubbslaga og eins og hún hvili á öxli. Gierþakiö beinir sóiargeislunum beint á predikunarstólinn. Og þaö einkenniiega er, ef athugaö bilinu frá 1517 til 1939, aö ótöldum rómversk-kaþólsk- um kirkjum. Flestar þessara kirkna eru án klukkuturna. Viö getum | Vaktu yfir þeim Siggi.égfer og segi Perry aö málin hafi snúist viö! Tíma- spurningin Ætlarðu í sólarlanda- ferð? Erlendur Tryggvason, verzlunar- maöur: Ég hef lengi hugsaö mér aö gera þaö, en ekki getaö vegna peningaleysis. Helst kysi ég Majorka. Sigrún Gunnarsdóttir, starfar á Skrinunni: Nei, mig iangar ekki til Spánar eöa Kanarieyja. Frek- ar safnaði ég mér fyrir ferö til Kina, þaö væri skemmtilegra. Guörún Hannesdóttir, húsmóöir: Hef ekki efni á þvi. Marta Sewell, hjúkrunarfræöing- ur: Nei, mér likar ekki mann- mergöin. Þegar ég vil sól, fer ég á réttum árstima til Suður-Frakk- lands. Kjartan Kjartansson, nemi: Nei ekki býst ég viö þvi. Þó er þaö ekki útilokað i desember.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.