Tíminn - 10.03.1977, Blaðsíða 1
7ÆNGIRf
Áætlunarstaðir:
Bíldudalur-Blönduóc Búðardalur
i Flateyri-Gjögur-Hólmavík
Hvammstangi-Rif-Reykhólar
Sigluf jörður-Stykkishólmur
. Súgandaf jörður
Sjúkra- og ieiguflug
um allt land
Símar:
2-60-60 00 2-60-66
Vinna hefst við Kröflu í dag
Sjá Bak
57. tölublað—Fimmtudagur 10. marz 1977 —61. árgangur
Slöngur — Barkar — Tengi
—nrmiTalGMi
SAAIÐJUVEGI 66
Kópavogi — Sími 76-600
fjgl
Bæjarstjórinn, Helgi Bergs, og forseti bæjarstjörnar, Valur
Arnþórsson.
2500. fundur bæjarstjórnar Akureyrar:
2,5 milljóna
framlag til
ritunar sögu
bæjarins
KS-Akureyri — Siöastliöinn
þriöjudag hélt bæjarstjórn
Akureyrar 2500. fund sinn. 1
tilefni þessa merkisatburöar
var öllum fyrrverandi aöal-
fulltrúum I bæjarstjórn
Akureyrar boöiö á fundinn,
sem fram fór meö mestu viö-
höfn. Valur Arnþórsson, for-
seti bæjarstjórnar, setti
fundinn og bauð gesti og full-
trúa velkomna, en þó sér-
staklega þá fyrrverandi full-
trúa sem sáu sér fært aö
mæta, en þeir voru alls 10.
Þá gat Valur þess, aö Hall-
dóru Bjarnadóttur, fyrrver-
andi bæjarfulltrúa, sem nú
dvelst á heilsuhælinu á
Blönduósi, heföi sérstaklega
veriö boöið til fundarins, en
þvi miöur sá hún sér ekki
fært að þiggja boöiö. Hall-
dóra er á 104. aldursári og er
elzt þeirra, er setiö hafa i
bæjarstjórn Akureyrar.
Bæjarstjórn sendi henni síð-
an á þriðjudag heillaóska-
skeyti, þar sem þökkuö voru
störf hennar í þágu Akur-
eyrarbæjar;
Valur Arnþórsson, bar
fram i tilefni þessa merkis-
fundar tillögu þess efnis, aö
2,5 milljónum króna skyldi
variö úr bæjarsjóöi til ritun-
ar sögu Akureyrar. Tillagan
var samþykkt meö öllum at-
kvæöum bæjarfulltrúa.
Þá kvaddi Helgi M. Bergs,
bæjarstjóri sér hljóös og
flutti i stórum dráttum nokk-
urs konar annál úr sögu
bæjarstjórnar Akureyrar.
Þar kom I ljós aö Akureyri
fékk kaupstaöarréttindi 29.
ágúst 1862 samkvæmt kon-
unglegri reglugerö, og sam-
kvæmt henni var fyrsta
bæjarstjórn á Akureyri kjör-
in hinn 31. marz 1863, og eru
þvi rétt 114 ár frá kosningu
fyrstu bæjarstjórnar á Akur-
eyri.
Fyrstu bæjarstjórn Akur-
eyrar skipuðu: Edvald Möll-
er, factor, Jón Finssen lækn-
ir, Jón Chr. Stepánsson
ti m b urm eis t a r i, Ari
Sæmundsson umboðshaldari
og Jóhannes Halldórsson
candidat. Oddviti hennar var
kjörinn Ari Sæmundsson. Af
hinum fyrstu bæjarfulltrúum
sat Jóhannes Halldórsson
lengst, eöa alls 20 ár, og var
lengst af oddviti bæjar-
stjórnar.
Arið 1920 var fyrst kosinn
bæjarstjóri á Akureyri og
var þaö Jón Sveinsson. Siöan
hafa aöeins fjórir menn
gegnt bæjarstjóraembætti á
Akureyri, en þaö eru: Steinn
Steinsen, Magnús E. Guö-
jónsson, Bjarni Einarsson og
núverandi bæjarstjóri, Helgi
M. Bergs. Allshafa I6manns
gegnt starfi forseta bæjar-
stjórnar á Akureyri þau 58 ár
siðan það embætti varö til.
Fyrsti forseti bæjarstjórnar
var Ottó Tulinius, en núver-
andi forseti er eins oe áöur
sagöi Valur Arnþórsson. Sú
kona, sem lengst átti sæti I
bæjarstjórn Akureyrar, var
Elisabet Eiriksdóttir, en hún
átti sæti i bæjarstiórn 120 ár,
Framhald á bls. 23
bæjarstjúrn akureyrar
* 2500. FUNDUR K
Fyrrverandi bæjarfulltrúar Akureyringa, er viöstaddir
voru. —Timamyndir: KS.
Tvö hundruð tuttugu og átta
milljón tonn af vatni runnu fram
jjgiiL- i
jpkif 1 . i
IHBis *
HV-Reykjavik. — Skaftár-
hlaup þaö sem varö i febrúar 1
ár, reyndist i meöallagi.
Vatnsrennsiiö varö mest um
átta hundruö rúmmetrar á
sekúndu, sem er nokkru
minna en hlaupiö um áramót-
in 1974-1975 varö mest, en hins
vegar hélt þetta hlaup sér
lengur 1 hámarki, og alls telst
okkur til aö þarna hafi fariö
burt tvö hundruö tuttugu og
átta milljón tonn af vatni,
sem er álitleg fylla, sagöi
Sigurjón Rist, vatnamælinga-
maöur, I viötali viö Timann I
Vatnið i Skaftárhlaupi kem-
ur úr ketilsigi, sem er skammt
norö-vestur af Grimsvötnum.
Ketillinn er um 1.800 metrar I
þvermál, og aö sögn Bessa
Aöalsteinssonar hjá Orku-
stofnun er taliö, aö dýpt hans I
miðju sé á milli eitt og tvö
hundruö metrar, en þó mun
þaö óvist. Myndina af katlin-
um, sem hér fylgir meö, tók
Bessi fyrir skömmu úr flug-
vél.