Tíminn - 22.03.1977, Blaðsíða 4

Tíminn - 22.03.1977, Blaðsíða 4
4 Þriöjudagur 22. marz 1977 Friður á yfir- borðinu — hjá Kortsnoj og Petrosjan Gsal-Reykjavik — Fjandmenn- irnir Kortsnoj og Petrosjan tefldu 7. einvigisskák sina I II Ciacco á ttaliu á laugardag. Þaö var ekki hægt aö sjá á skákinni aö þar væru aö tefla hatrammir óvinir, þvi skákin var friösamleg, og sömdu þeir um jafntefli I 25 leikj- um. Eftir 7 umferöirer þvi enn jafnt á komið með þeim, báðir hafa hlotið 3,5 vinninga. Fyrstu fjórum skákunum lyktaði með jafntefli, Kortsnoj vann þá fimmtu, Petrosjan þásjöttu—og7. skákin varö jafntefli. 7. skákin tefldist þannig: Hvitt: Kortsnoj Svart: Petrosjan 1. C4 e6 2. Rc3 d5 3. d4 Be7 4.Rf3 Rf6 5. Bg5 0-0 6. e3 Rbd7 7. Dc2 h6 8. Bh4 c5 9. Hdl cxd4 10. Rxd4 Rb6 11. Be2 Bd7 12. cxd5 Rfxd5 13.Bxe7 Dxe7 14. Rxd5 Rxd5 15. 0-0 Hac8 16. Db3 Hc7 17. Bf3 Rf6 18. Rb5 Bxb5 19.Dxb5 b6 20. Hd2 Hfc8 21. Hfdl g6 22. g3 Kg7 23. a 3 Hc5 24. Dd3 Hcl 25. Bg2 jafntefli Hort lagði Spassky í 10. einvígisskákinni: Spennan í algleymingi Gsal-Reykjavik — Spennan f áskorendaeinviginu milli Spasskys og Horts er nii i al- gleymingi eftir aö 10. einvfgis- skákinni á sunnudag lyktaöi meö sigri Horts. Menn voru bdnir aö blöa lengi eftir þvi, aö Hort sýndi einhvern baráttu- viija — en biöinni lauk i fyrra- kvöld, þvieftir 34 leiki var staöa Spasskys koitöpuö og hann gafst upp. Hort hefur þannig jafnaö metin, staöan er 5:5. Hort byrjaði skákina ó sunnu- dag rólega og upp kom svonefnt uppskiptaafbrigði af spönskum leik, sem mun einnig vera kennt viö Fischer. — Þetta er byrjun, sem leiöir ekki til vinnings, sagöi einhver spekingurinn á Lof tleiðum og þaö mátti heyra á fleiri en þessum, aö byrjunin gæfi aðeins fyrirheit um eitt jafnteflið enn. 6. leikur Horts, Ra3, vakti litl- ar vonir i brjóstum manna um það, að hann ætlaði aö tefla tii sigurs. — Byrjendum er kennt þaö einna fyrst að nota riddar- ana ekki sem kantmenn, var sagt frammi á ganginum. Og áfram sigldi skákin i jafn- vægi, aö þvi er menn töldu. Spassky, sem hafði lagt ullar- vestiö tilhliðar, og tefldi I finum jakkafötum, virtistsizt fá lakari stöðu út úr byrjuninni. Af svip Horts var ekkert hægt að ráða um það, hvort hann ætlaði sér sigur eöa hvort honum væri sama um það að tapa einvlginu. Hort hafði daginn áöur fariö og skoðaö Gullfoss með tékknesk- um félögum sinum og hreifst hann mjög af fossinum að sögn kunnugra. — Þetta er fallegasti foss i Evrópu, er haft eftir Hort. Senniiega vegna tvipeösins á c-llnunni,hrókaði Spassky langt i 15. leik, en það kann að hafa veriö misráðið, þvi eftir þann leik fór Hort aö sækja i sig veör- iö. AÖ visu kom Hort öllum á óvart, er hann drap b5 peð Spasskys i 17. leik og losaði hann þar með við tvipeöiö. — Er maöurinn oröinn skritinn, sagði einn ungur skákmaöur i blaða- mannaherberginu og ónefndur rakari sagöi: — Hvaöa vitleysa er þetta? Hægt og bttandi virtist Hort vera aö ná undirtökunum i skákinni og Spassky átti fá gagnfæri. Þeir urðu æ beittari, leikir Horts, en þó voru marg- ir ósammála honum, er hann lék i 25. leik Bd4 — og töldu að betrahefðiveriöaö leika Bc5.— Nú missir hann skákina niöur i jafntefli, sagði einhver. En þaö var öðru nær. Hort lék af yfirvegun og staða svarts varð æ svartari. Eftir um 30 leiki var sýnt að hverju stefndi Svarið við þvi fæst kannski i og nú hópuðust menn inn i sjálf- dag, er 11. einvigisskákin verö- an Kristalssalinn til þess að ur tefld. horfa á Spassky rétta Hort 10. einvigisskákin: höndina til merkis um uppgjöf. Hvitt: Hort Eftir 34. leik Horts kom stóra Svart: Spassky stundin — og áhorfendur klöpp- uðu innilega. Spassky hristi höf- 1- uöið. 2- Það var ekki á Hort að sjá, að 3. hann hefði unniö mikilsverðan 4. sigur. Hann fór yfir siðasta 5. hluta skákarinnar með Spassky 6. og sást ekki brosa. Hár sköllótt- 7. ur maður með gleraugu brosti i 8. hans staö. Þaö var dr. Alster, 9. aðstoöarmaöur hans. Eftir 10. nokkrar minUtur kvöddu skák- 11. mennirnir eftir að hafa kvartaö 12. aöeins undan hávaða. 13. Hvað nU gerist i einviginu veit 14. auövitaö enginn. En Hort 15. stendur nú óneitanlega betur að 16. vigi. Hann hefur hvitt i 12. skák- 17. inni á fimmtudag, sem átti aö 18. vera siðasta skákin i einviginu. 19. Verði þeir jafnir að henni lok- 20. inni.teflaþeir tvær skákirieinu 21. þar til annar hvor hefur hiotið 1 22. 1/2 vinning. 23. Skákin á sunnudag er áfall 24. fyrir Spassky, sem fyrr hefur 25. ekki tapaö fyrir Hort. Og það 26. sem meira er, Spassky hafði 27. ráögert að fara frá íslandi á 28. föstudag og taka þátt I skákmóti 29. I Genf, þar sem Friðrik og 30. Guðmundur verða einnig meðal 31. þátttakenda. SU ákvörðun 32. breyttist skyndilega i gær, en 33. gæti þó enn oröið aö veruleika. 34. e4 e5 Rf3 Rc6 Bb5 a6 Bxc6 dxc6 0-0 Dd6 Ra3 b5 c4 Rf6 De2 Bg4 Hdl Be7 d3 De6 b3 Rh5 Rc2 Df6 h3 Bxf3 Dxf3 Dxf3 gxf3 0-0 Be3 f5 cxb5 cxb5 a4 b4 d4 exd4 Rxd4 Bf6 exf5 Hd5 Rc6 Hxf5 Hacl Rf4 Hc4 Rd5 Bd4 He8 Bxf6 gxf6 Kfl a5 He4 Kd7 Rxa5 Hg8 Hxb4 h5 h4 c6 Hc4 Hc8 b4 Ha8 Hc5 Spassky gafstupp. Hort: Lagði Spassky i fyrsta sinn. Friðrik tapaði óvænt fyrir neðsta manniniun Gsal-Reykjavik — Friðrik Ólafsson fór illa að ráði sinu i 12. umferðinni á skákmótinu i Bad Luterberg i Vestur-Þýzkalandi, sem tefld var á laugardaginn. Friðrik tefldi þá við Vestur- Þjóðverjann Gerusel, sem var þá I neðsta sætinu á mótinu ásamt Wockenfuss með 2,5 vinninga — og tapaði. Hvort þaö var maraþonskákin viö Karpov, sem haföi þau áhrif á Friðrik, að hann tefldi eins og byrjandi i skákinni viö Gerusel, eöa eitthvað annað — er það vist, að Friðrik hefur ekki lengi teflt jafn afleitlega. Friörik fórnaði tveim peðum I upphafi skákarinnar og ætlaöi sér að króa af drottningu Gerusels. En ekki aöeins það mistókst, heldur sást honum yf- ir tiltölulega augljósan leik nokkru siðar, sem gerði Ut um skákina. Friðrik barðist þó lengi áfram og komst nokkuö áleiöis, þvi Gerusel lék af sér peöunum tveimur, sem hann haföi unnið. Enn þrátt fyrir það var sigurinn hans i 57 leikjum. A sunnudag tefldi Friörik viö Liberzon og skildu þeir jafnir i 14 leikjum. Eftir 13 umferðir er Friðrik þvi I 7. sæti meö 7 vinn- inga. Það sem vaktimesta athygli á skákmótinu um helgina, var skák Karpovs og Csom f 12. um- ferð. Csom kom mjög á óvart i skákinni og hafði miklar vinn- ingslikur i biðstöðunni — en öll- um til mikillar undrunar tókst Karpov að sigra i skákinni eftir hörmulegan afleik hjá Csom. Eru grunsemdir uppi um það, að einhver brögð hafi verið i tafli. Staöan að loknum 13 um- ferðum er þessi: l.KarpovlOv.2. Timman9 v. 3. Furman 8,5 v. 4.-6. Hiibner, Liberzon, Sosonko 7,5 v. 7. Friö- rik 7 v. 8. Csom 6,5 v. 9.-12. Anderson, Gligoric, Keene, Miles 6 v. 13. Torre 5,5 v. 14. Hermann4,5v. lö.Gerusel 3,5 v. 16. Wockenfuss 3 v. 1 gær var fri hjá skákmönnun- um i Þýzkalandi, en slðasta um- feröin verður tefld I dag, og tefl- ir Friðrik þá við Hubner. Polu hefur enn eins vinnings forskot — að loknum 8 umferðum Gsal-Reykjavik — Polugajevski og Mecking tefldu 8. einvigisskák slna á laugardaginn og fór hún i bið að loknum 42. leik Meckings, sem stjórnaði hvitu mönnunum I skákinni. A sunnudag var tekiö tii við skákina að nýju, og lyktaði henni með jafntefli i 64 leikjum. Polu hefur enn eins vinnings forskot, hefur hlotiö 4,5 vinninga en Mecking 3,5. Ekki hafa aö undanförnu borizt spurnir af þvi, að Brasiliumaöurinn sjái sovézka njósnara á hverju horni, eins og var um tima — og i síðustu skák- um hafa menn þótzt sjá þess merki, að hann væri að lagast á taugum. En hvort hann nær að sigra Polugajevski i einvigingu er önn- ur saga. Fyrir einvigið var hon- um þó almennt spáð sigri, en tafl- mennska hans hefur ekki verið þessleg, að hann sé verðandi heimsmeistari. En litum á skákina á laugar- dag: Hvitt: Mecking Svart: Polugajevski l.e4 c5 2.Rf3 d6 3.d4 cxd4 4.Rxd4 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Bg5 e6 7. Dd2 a6 8. 0-0-0 Bd7 9. f4 b5 10. Rxc6 Bxc6 11. Bd3 Be7 12. e5 dxe5 13. fxe5 Rd7 14.Bxe7 Dxe7 15. Df4 Rc5 16. Re4 Bxe4 17. Bxe4 Hc8 18. Kbl 0-0 19. Hd6 Rxe4 20. Dxe4 Hc4 21.De2 a5 22. Hhdl Hc5 23. De3 Dc7 24. Hd2 b4 25.DÍ4 h6 26. b 3 Hb5 27. De4 Dc5 28. Hd8 Hb8 29.Hxf8+ Kxf8 30. Df4 Hc8 31. g3 Dc3 32. Dd4 Dxd4 33. Hxd4 Hc5 34. He4 Ke7 35. a 3 bxa3 36. C4 f5 37. exf6 Kxf6 38. Ka2 e5 39. Kxa3 Kf5 40. He2 e4 41. Kb2 a4 42. Kc3 42. axb3 43. Kd4 He5 44. Hf2 + Ke6 45. Ke3 Hf5 46. Hd2 Hf3+ 47. Kxe4 Hc3 48. Kd4 Hc2 49.Kd3 Hcl 50. Hb2 Hhl 51. Kc3 Kd6 52.Kb4 Kc6 53. Kxb3 Kc5 54. He2 Hbl + 55. Kc2 Hb4 56. Kd3 Hxc4 57.He4 Hcl 58.Hg4 g5 59.Ha4 Kd5 60. Ha6 Ke5 61.Hxh6 Kf5 62. Kd4 Hc2 63. Hh8 Hd2 64. Ke3 Ha2 Jafntefli

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.