Tíminn - 22.03.1977, Blaðsíða 23
Þriðjudagur 22. marz 1977
23
flokksstarfið
Árnesingar
Þriðjudaginn 22. marz kl. 20 veröa alþingismennirnir Þórarinn
Sigurjónsson og Jón Helgason til viðtals i Barnaskólanum
Laugarvatni Laugardal.
Framsóknarvist í Kópavogi
Spilum Framsóknarvist I Félagsheimili Kópavogs, neðri sal,
fimmtudagskvöldiö 24. marz kl. 20.30.
Siðara kvöld og kvöldverölaun. Hver hlýtur sólarlandaferð-
ina? Mætiö vel.
Freyjukonur
Félagsmólaskóli
FUF Reykjavík
Félag ungra framsóknarmanna I Reykjavik hyggst ganga fyrir
námskeiöi I fundarstjórn, fundarsköpum og ræðumennsku. Leið-
beinandi verður Sveinn Grétar Jónsson, formaður FUF. Nám-
skeiðið hefst 31. marz að Rauðarárstig 18. Væntanlegir þátttak-
endur láti skrá sig á skrifstofu Framsóknarflokksins. Simi 24480.
Námskeiösdagar verða sem hér segir:
Fimmtudagur 31. marz kl. 20.00. Fundarstjórn fundarsköp.
Föstudagur 1. april kl. 20.00. Ræðumennska og fundarstjórn.
Mánudagur 4. aprll kl. 20.00. Ræðumennska og fundarsköp.
Þriðjudagur 5. aprll kl. 20.00. Ræðumennska og fundarsköp.
Miðvikudagur 6. apríl kl. 20.00. Ræöumennska.
Fimmtudagur 7. april (sklrdagur) kl. 14.00. Hringborðsumræð-
ur.
AHir velkomnir stiórn FUF IReykjavIk
Akureyri
Norðurlandskjördæmi eystra
Skrifstofa Framsóknarflokksins að Hafnarstræti 90 verður op-
sem hér segir:
Mánudaga kl. 13.00-15.00.
Þriðjudaga og miðvikudaga kl. 17.00-19.00.
Fimmtudaga kl. 14.00-17.00.
Föstudaga kl. 15.00-19.00.
Laugardaga kl. 14.00-17.00.
Sími skrifstofunnar er 21180.
Kjördæmissambandið.
Fangi misþyrmir
öldruðum manni
og rænir hann
„Látalæti” er
fimmtudagsleikritið
SJ-Reykjavfk. Ungur fangi af
Litla-Hrauni
misþyrmdi 83 ára görnlum
manniá laugardag sl. svo flytja
þurfti hann á gjörgæzludeild.
Gamli maðurinn var einn
heima hjá sér I húsi við Fálka-
götu þegar barið var að dyrum.
Ungi maðurinn spuröi eftir
Fagua
sameiningu
kennara-
samtaka
Eftirfarandi tillaga var
samþykkt á stofnfundi félags
skólastjóra og yfirkennara á
grunnskólastigi, sem haldinn var
5. marz sl.
Stofnfundur félags skólastjóra
og yfirkennara á grunnskólastigi
haldinn að Hótel Loftleiðum 5.
marz 1977 fagnar umræðum um
sameiningu kennarasamtakanna
I ein heildarsamtök. Skorar
fundurinn á félögin að vinna ötul-
lega að sameiningarmálum.
manni I húsinu, sem ekki reynd-
ist vera heima. Siðan réöst
fanginn á gamla manninn með
barsmlöum, svo hann missti
rænu.
Fanginn tók 40-50 þúsund kr.
úr veski hans og fór burt.
Þegar gamli maðurinn kom
til meðvitundar gat hann gert
lögreglu aövart.
Fanginn fannst um kvöldiö og
var þá búinn að eyöa öllu fénu
nema 17 þús. i vin og leigublla.
Hann hefur áöur gerzt sekur
um likamsárásir.
Frá Hofi
Tíminn er peninga
viröl
Komið í Hof, þar er
bezta úrvalið í garni og
hannyrðavörum 20%
afsláttur af smyrna-
teppum.
HOF
Ingólfsstræti 1
á móti Gamlabíói.
Fimmtudaginn 24. marz kl.
20.05 verður flutt leikritið „Láta-
læti” eftir franska höfundinn
Eugéne Labiche. Þýöandi er
Hólmfrlður Gunnarsdóttir, en
leikstjóri er Rúrik Haraldsson. 1
Maðurinn sem borinn
var til konungs
Sunnudaginn 27. marz um kl.
19.25 verður flutt 9. leikritið I
þessum flokki og nefnist þaö
„Kvöldmáltið konungsins”. Eins
og nafniö bendir til, fjallar það
um slðustu kvöldmáltlö Jesú.
Með helztu hlutverk fara Þor-
steinn Gunnarsson, GIsli Hall-
dórsson, Jón Sigurbjörnsson og
Gunnar Eyjólfsson. Leikstjóri er
Benedikt Arnason, en þýðinguna
gerði Torfey Steinsdóttir.
Leiðrétting
1 fréttatilkynningu til fjölmiðla
um starfsemi Styrktarfélags
lamaðra og fatlaðra I tilefni 25
ára starfsemi félagsins 2. marz
s.l. féll niður að geta þess, að á
árunum 1957 til ársloka 1962 var
Sveinbjörn Finnsson, hagfræö-
ingur, framkvæmdastjóri félags-
ins. Er hér meö beðið velvirðing-
ar á þessum mistökum.
Stjórn Styrktarfélags lamaðra
og fatlaðra.
Chelsea ð
Fulham vann nú loksins sigur,
2-1 I Carlisle, og er þetta fyrsti
sigur liðsins frá þvl aö liðið vann
Blackburn 2-0, 18. desember.
Mörk Fulham I þetta skiptið skor-
uðu þeir Slough og Mitchell en
McVitie svaraöi fyrir Carlisle.
Burnley vann mikilvægan sig-
ur I fallbaráttunni, þegar liöiö
vann Orient 1-0 I London. Markiö
gerði Brennan þegar á niundu
mlnútu leiksins, og tókst Burnley
að halda þessu forskoti sinu út
leikinn.
Millwall vann 2-1 sigur yfir
Oldham á heimavelli sinum The
Den. Mörkin voru öll skoruð I
fyrri hálfleik Shanahan og
Summerill fyrir Millwall en
Young fyrir Oldham.
Sheffield United vann 2-0 sigur
yfir Nottingham, sem nú viröist
endanlega hafa falliö úr barátt-
unni um 1. deildarsæti að ári. Ed-
wards skoraði bæði mörk Sheffi-
eld liðsins.
Leik Bolton og Cardiff varð að
fresta vegna mikilla rigninga.
Ó.O.
Heimilis
ánægjan '
eykst
með
Tímanum
>—
stærstu hlutverkunum eru Ævar
Kvaran, Guðrún Stephensen,
Steindór Hjörleifsson og Margrét
ólafsdóttir. Flutningur leiksins
tekur um þaö bil klukkustund.
Þetta er franskur gamanleikur
i hefðbundnum stll. Emmeline,
dóttir Malingear-hjónanna, er
hrifin af Fréderic syni Ratinois
bakara og vill giftast honum.
Fjölskyldurnar vilja ekkiláta sitt
eftir liggja og þykjast hvor ann-
arri finni og örlátari á heiman-
mundinn. Þetta verður aö hrein-
um skripaleik, þar sem raun-
verulegar tilfinningar elskend-
anna gleymast 1 allri yfirborðs-
mennskunni.
Eugéne Labiche fæddist I Paris
árið 1815. Hann var sonur auðugs
iðjuhölds, stundaöi nám I lög-
fræði, og aflaði sér fyrst frægöar
með leikritinu „La cuvette
d’eau” áriö 1837. Labiche hefur
verið kallaður meistari Boule-
vard-leikjanna. Alls samdi hann
um 100 gamanleiki þar sem hann
hendir góðlátlegt gaman aö veik-
leika mannsins. Honum var eink-
arlagið að sýna borgarastéttina i
skoplegu ljósi. Þekktast leikrita
hans mun vera „ítalskur strá-
hattur”, sem Þjóðleikhúsið sýndi
veturinn 1967-68. Labiche varð fé-
lagi I Frönsku akademlunni áriö
1880. Hann lézt I Paris áriö 1888.
„Látalæti” er fyrsta leikrit La-
biche, sem útvarpið flytur.
Húsaþéttingar
= Tökum að okkur alls konar viögeröir á gömlum og nýj-
um húsum, t.d. á þökum, veggjum og rennum.
= Orvals amerlsk efni.
= Otvegum úrvals vatnsverjandi málningu.
= Gerum tilboð í efni og vinnu,
= Förum hvert á land sem er.
= Kjörin hvergi betri.
Húsaþéttingar,
Símar 15220 — 86475.
Is[s[s[s[5l5j[s[a[als[5i[a[als[sj[sg(g|sj[s[c
HAUGDÆLUR
Eigum nokkrar haugdælur á traktora
til afgreiðslu — Verð kr. 400.000.
Kaupfelögín UM ALLTIAND €S S.ímband iálenzkra sarnvinnufelaga VÉLÁDEILD Armula 3 Reykjavik sirpi 3Ö900
E]G]G]E]E]E1E]E]E]E]E]E]G]G]B]G]^]Q]B]Q]B]
40 sidur
simmi