Tíminn - 22.03.1977, Blaðsíða 5
Þriöjudagur 22. marz 1977
5
Skáksambandið hefur undir höndum:
Kvikmynd um
Fischer-Spassky
einvígið 1972
Gsal-Reykjavik — Skáksamband
islands hefur undir höndum kvik-
mynd um heimsmeistaraeinvigiö
milli Spasskys og Fischers hér á
iandiáriö 1972 — oghefurl hyggju
aö sýna þaö blaöamönnum og
skákmönnum næstkomandi miö-
vikudag, en I gærkvöldi var
myndin i fyrsta sinn sýnd og þá
einungis fyrir Skáksambands-
menn, en Hort og Dr. Alster aö-
stoöarmaður hans munu hafa séö
myndina þá.
Skáksambandiö hefur farið
mjög leynt meö þessa mynd og i
gær var ómögulegt aö fá nokkrar
upplýsingar um myndina frá
Skáksambandsmönnum. Tíminn
hefur hins vegar eftir áreiöanleg-
um heimildum, aö þessi mynd sé
aö hluta frá Bandarikjamannin-
um Fox, sem haföi sjónvarpsrétt-
inn á einviginu og mun þessi
heimildarmynd hvergi hafa veriö
sýnd áöur. Þulur meö myndinni
er Friörik Ólafsson.
Nánar munum viö greina frá
þessari mynd siöar.
Biðskákir
— hjá Kortsnoj og Petrosjan
og Mecking og Polugajevskí
Gsal-Reykjavik — Skákir Meck-
ings og Polugajevskis og Korts-
nojs og Petrosjans fóru báöar I
biö i gær — og er staöan i báöum
skákunum mjög tvisýn. Þó er
Kortsnoj talinn hafa einhverjar
vinningslikur. Skákunum veröur
framhaldiö i dag.
Nú fer að liða aö siöari hluta i
áskorendaeinvigunum og má
glöggt sjá, aö baráttan fer vax-
andi meö hverri skák. Einvigi
Horts og Spasskys er lengst kom-
ið, tefldar hafa verið 10 skákir, 8
skákum er lokiö i einvigi Meck-
ings og Polugajevskis en sú 9. fór
i biö i gær, 7 skákum er lokið I hin-
um tveimur einvigunum, milli
Kortsnojs og Petrosjans og Lar-
sens og Portisch — en 8. skákirn-
ar fóru i bið i gær.
Úrslitin i biðskákunum, sem
tefldar veröa á morgun, geta ráö-
ið miklu um úrslit einviganna.
í biðskák
frá í gær
Gsal-Reykjavik — Bent Larsen
sem er enn einum vinningi undir Portisch, — viröist hafa mun lak- ari stööu i biöskákinni frá i gær. Larsen er aö visu frægur enda- taflsmaöur og hefur oftsinnis náö aö jafna lakari stööur i endatafli.
En hér kemur skákin i gær:
Hvitt: Portich Svart: Larsen.
1. c4 e5
2. Rc3 d6
3. Rf3 f5
4. d4 e4
5. Rg5 Be7
6. Rh3 c5
7.dxc5 dxc5
8.Dxd8+ Bxd8
9.Rb5 Ba5 -f
10. Bd2 Bxd2+
11. Kxd2 Ra6
12. e3 Rf6
13. Be2 Ke7
14. a3 Bd7
15. Hhcl Hhg8
16. f4 b6
17.Rc3 Rc7
18. b4 Hgb8
19.RÍ2 Rce8
20. g4 Rd6
Sjúkrahótal Rauða kroasina
aru á Akurayri og i Raykjavík.
RAUÐI KROSS ISLANDS
Kortsnoj aö gera út um einvigiö?
i með
stöðu
21. gxf5 Bxf5
22.bxc5 bxc5
23. Rb5 Rf7
24. Habl Hb6
25. Hgl g6
26. Kc2 Bd7
27. Rg4 Rxg4
28. Bxg4 Bc6
29. h4 Rh6
30. Bh3 Hd8
31. Hgdl Hdb8
32. a4 a6
33. a 5 H6b7
34.RC3 Hxbl
35. Hxbl Hxbl
36.Rxbl Kf6
37. Bc8 Rf5
38. Kd2 Rxh4
39. Bxa6 Rf5
40. Rc3 Ke7
41.Bb5 Ba8
STAÐAN |
Spassky — Hort 5:5 (11.
skákin tefld ! dag)
II Giocco:
Kortsnoj — Petrosjan
3,5:3,5 (Biðskák úr 8.
umferð tefld i dag)
Luzern:
Mecking — Poluga-
jevski 3,5:4,5 (Biðskák
úr 9. umferð tefld i dag)
Rotterdam:
Portisch — Larsen 4:3
(Biðskák úr 8. umferð
tefld i dag)
HALLARMÚLA 2 — SÍMI 8-15-88
Bak við Hótel Esju
SÍMI 8-15-88 (4 LÍNUR)
Stórkosflegt úrval af öllum
stærðum og gerðum bíla
til sýnis i einum stærsta og glæsilegasta sýningarsal
landsins. — Nær ótakmörkuð, malbikuð bilastæði.
Þrautreyndir sölumenn tryggja góða þjónustu. Söluskróin
vinsæla fyrir marz komin út — hringið eða skrifið.
INNLENT LÁN
RÍKISSJÓÐS ÍSLANDS
19771.FL.
VERÐTRYGGÐ
SPARISKÍRTEINI
Samkvæmt heimild í fjár-
lögum fyrir árið 1977 hefur
fjármálaráðherra, fyrir hönd
ríkissjóðs, ákveðið að bjóða út
verðtryggð spariskírteini, að
fjárhæð 600 milljónir króna.
Kjör skírteinanna eru íaðal-
atriðum þessi:
Meðaltalsvextir eru um 3.5%
á ári, þau eru lengst til 20 ára
og bundin til 5 ára frá útgáfu.
Skírteinin bera vexti frá 25.
mars og eru með verðtrygg-
ingu miðað við breytingar á
vísitölu byggingarkostnaðar,
er tekur gildi 1. apríl 1977
Skírteinin, svo og vextir af
þeim og verðbætur, eru skatt-
frjáls og framtalsfrjáls á sama
hátt og sparifé. Þau skulu
skráð á nafn.
Skírteinin eru gefin út í
þremur stærðum, 10.000,
50.000 og 100.000 krónum.
Sala skírteinanna stendur
nú yfir og eru þau til sölu hjá
bönkum, bankaútibúum og
sparisjóðum um land allt svo
og nokkrum verðbréfasölum í
Reykjavík.
Sérprentaðir útboðsskilmál-
ar liggja frammi hjá þessum
aðilum.
Mars 1977
SEÐLABANKI ÍSLANDS
Auglýsið í Tímanum