Tíminn - 22.03.1977, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 22. marz 1977
19
BJÖRGVIN BJÖRGVINS-
SON...átti stórkostlegan leik með
Vikingsliðinu i gærkvöldi — skor-
aöi 7 mörk.
— tryggði FH-ingum jafn
tefli (21:21) gegn Haukumúr
vítakasti rétt fyrir leikslok
VIÐAR Símonarson tryggði FH-ingum jafntefli (21:21)
gegn erkif jendunum Haukum á laugardaginn í Hafnar-
firði. Viðar skoraði jöfnunarmarkið/ þegar aðeins 13
sekúndur voru til leiksloka. Eins og fyrri daginn var
leikur liðanna gífurlega jafn og spennandi, og rétt fyrir
leikslok leit út fyrir að Haukar myndu tryggja sér sigur
— þeir voru þá með tveggja marka forskot, 18:16. En
FH-ingarnir voru sterkari á lokasprettinum og náðu að
jafna.
Hörður Sigmarsson og Gunnar
Einarsson, markvörður, léku
aðalhlutverkin hjá Haukum,
Gunnar varði oft snilldarlega og
Hörður sá um mörkin — hann
skoraöi bróðurpartinn af mörkum
Hauka, eöa 10. FH-ingar byrjuðu
leikinn af miklum krafti og voru
þeir búnir að skora 4 mörk i byrj-
un, áður en Haukar gátu svaraö
fyrir sig. Þeim tókst sfðan aö
vinna upp forskot FH-inga og
komast yfir 18:16. FH-ingar náðu
að jafna 20:20 og var þá allt á
suðumarki i Firðinum. Þórarinn
Ragnarsson fékk þá gullið tæki-
færi til að koma FH-ingum yfir,
þegar þeir fengu vftakast — en
Gunnar Einarsson var á annarri
skoðun, hann varði vltakastið frá
Þórarni. Haukar skoruðu siðan,
en Viðar jafnaði úr vltakasti, eins
og fyrr segir.
Mörkin I leiknum skoruðu: FH
— Viðar 7 (4), Geir 4, Þórarinn 4,
Sæmundur 3 og Janus 3. Haukar:
— Hörður 10 (5), Ólafur 2, Svavar
2, Ingimar 2, Þorgeir 2 og Stefán
2, Sigurgeir 1 og Birgir Finnboga-
son, markvöröur FH, 1 — sjálfs-
mark.
Sigmundur Ó.
Steinarsson
Framarar
eru að ná
sér á strik
— unnu auðveldan sigur
(21:16) yfir Gróttu
Framarar eru nú greinilega að
ná sér á strik i 1. deildarkeppn-
inni i handknattleik, eftir slæma
byrjun i keppninni. Þeir áttu
ekki I erfiðleikum (21:16) með
Gróttu-menn, þegar þeir mætt-
ust i Hafnarfirði. Grótta veitti
Fram harða keppni I byrjun og
hafði yfir (8:7) I hálfleik, en i
siðari hálfleik tóku Framarar
leikinn I sinar hendur og sigruðu
örugglega.
Andres Bridde, sem er byrj-
aður að leika með Fram að
nyju, var afkastamestur —
skoraöi 7 (4) mörk, en aörir sem
skoruöu fyrir Fram, voru: —
Pálmi 4 (1), Jón Arni 3, Sigur-
bergur 3, Arnar 3 og Arni 1.
Andres, Sigurbergur, Jón Arni
og ungur markvörður, Einar
Birgisson, voru beztu menn
Fram-liðsins. Björn Pétursson
og Gunnar Lúðvlksson, sem
skoraði skemmtileg mörk, voru
beztu menn Gróttu. Mörk liðsins
skiptust þar.nig: — Björn 6 (2),
Gunnar 5, Þór 2, Arni 1 Grétar 1,
oe Geoorg 1.
Staðan
Vlkingar hafa tekiö forystuna I 1.
deildarkeppninni I handknattleik,
með þvi að leggja Valsmenn að
velli i gærkvöldi:
Vlkingur — Valur........21:20
1R —Grótta..............23:17
FH —Haukar..............21:21
Grótta —Fram............16:21
Vikingur......9 7 0 2 220:192 14
Valur 8 6 0
Haukar........9 5 2
1R............9 4 2
FH............8 4 1
Fram..........8 3 1
Þróttur.......8 0 3
Grótta........9 0 1 8 170:211 1
Markhæstu menn:
Hörður Sigmarss. Hauk ......72
ÓlafurEinarss., Vikingi.....51
Geir Hallsteinsson, FH......50
Jón Karlsson, Val...........49
ViðarSImonars.,FH...........48
ÞÓRARINN RAGNARSSON.... sést hér skora mark — ólög-
legt, gegn Haukum. Eins og sést á myninni, þá er hann búinn
að stiga niður I vitateiginn (Hna) áður en hann losar sig við
knöttinn. Þannig mörk sjást þvi miður alltof oft i handknatt-
leik hjá okkur. (Tlmamynd Gunnar)
IR-ingar fóru
létt með Gróttu
— sigruðu 23:17 í gærkvöldi
IR-ingar áttu ekki I erfið-
leikum með Gróttuliðið I
laugardalshöllinni i gær-
kvöidi, þegar þeir unnu sigur
(23:17) yfir þvi i 1. deildar-
keppninni i handknattleik.
Sigur IR-inga var aldrei I
hættu, enda voru þeir betri en
Seltjarnarnes-leikmennirnir á
öllum sviðum handknattleiks-
ins. Vilhjálmur Sigurgeirsson
átti mjög góðan leik og virtist
hann geta skoraö þegar hann
vildi — skoraði alls 9 mörk. Þá
var Sigurður Svavarsson mjög
góöur — skoraði 6 mörk og var
þar að auki kletturinn I vöm
IR.
Agúst Svavarsson fékk litiö
að gera, þar sem hann var
tekinn úr umferð. Þór Ottesen
og Gunnar Lúðviksson skor-
uðu mest fyrir Gróttu, eða sin
hvor 4 mörkin.
ÍÞRÓTTIR
Stórglæsilegt mark
frá Björgvin ....
— tryggði Víkingum sætan sigur (21:20) yfir
Valsmönnum í Laugardalshöllinni í gærkvöldi.
☆ Víkingar skutust þar með á toppinn í 1. deild
— Við vorum fljótir fram,
strákarnir i Val voru ekki búnir
aö koma sér fyrir i vörninni, þeg-
ar ég sá allt i einu freistandi
glufu. — Þar sem timinn var aö
renna frá okkur, tók ég áhættuna
og lét mig vaða I gegn, sagði
Björgvin Björgvinsson, hinn
snjalli linumaður hjá Vikingi, eft-
ir að hann hafði tryggt Vikingum
sigur (21:20) með einhverju
glæsilegasta marki sem sézt hef-
ur i Laugardalshöllinni.
Spennan var f algleymingi þeg-
ar Björgvin skoraði þetta glæsi-
lega mark — Valsmenn voru ný-
búnirað jafna (20:20) með marki
frá Þorbirni Guömundssyni og
voru þá aðeins 16 sek. til leiks-
loka. Vikingar hófu þá strax sókn
sem barst að vltateig Vals, þar
sem Björgvin fékk knöttinn út við
endamarkslinu. Björgvin tók 2
skref út á völlinn og kastaði sér
inn i vitateig — þannig að háriö á
honum snerti gólfið, þegar hann
sendi knöttinn fram hjá Jóni
Breiðfjörð, markverði Vals og
hann söng i netinu. — Þetta er
einhver harðasti baráttuleikur
sem ég hef leikiö, það var aldrei
dauður punktur i leiknum, sagði
Páll Björgvinsson, eftir leikinn —
og hafði hann svo sannarlega rétt
fyrir sér, þvi aö leikurinn var æsi-
spennandi.
Valsmenn tóku frumkvæðið —
og höfðu yfir (13:10) þegar flaut-
að var til leikhlés. Þegar 11
min.voru til leiksloka höföu þeir
yfir 15:13. — Þá var Þorbergi
Aðalsteinssyni vikiö af leikvelli
og dómararnir kváöu upp þann
úrskurö, að hann mætti ekki leika
bað sem eftir var af leiknum.
Þorbergur fékk reisupassann eftir
mjög gróft brot — en hann gaf þá
Jóni Pétri Jónssyni eitt vel útilát-
ið högg undir hökuna.
Eftir þetta tviefldust Vikingar
og jöfnuðu 17:17 og komust siöan
yfir 18:17. Eftir þaö skiptust liðin
á að skora þar til Björgvin skor-
aði sigurmark Vikings rétt fyrir
leikslok, eins og fyrr segir. Björg-
vin var algjörlega óstöðvandi
undir lokin — hann skoraöi 4 af
siðustu 5 mörkum Vikingsliðsins,
hvert öðru fallegra. A sama tima
fóru Valsmenn illa að ráði sinu og
misnotuöu hvert tækifærið á eftir
öðru.
Björgvin skoraði 7 mörk í leikn-
um og var óstöðvandi. ólafur
Einarsson skoraði4 mörk, en Jón
Sigurðsson 3. Markhæstu menn
Vals voru Jón Karlsson 7 (2), Jón
Pétur 5 og Þorbjörn 6. Valsliöið
átti erfitt uppdráttar eftir að Vik-
ingar tóku það til ráðs að taka Jón
Karlsson úr umferö i siðari hálf-
leik — þar með tókst þeim að af-
stýra öllum hættum i sóknarleik
Valsmanna.