Tíminn - 22.03.1977, Blaðsíða 13

Tíminn - 22.03.1977, Blaðsíða 13
Þriöjudagur 22. marz 1977 13 mest seldi bíll 1976 Púströraupphengjusett í flestar geröir bif- reiða. Pústbarkar flestar stæröir Púströr í beinum lengdum 1 1/4" til 4" Setjum pústkerfi undir bíla sima 83466 Sendum i póstkröfu um land allt. Bifreiðaeigendur, athugið að þetta er allt á mjög hagstæðu verði og sumt á mjög gömlu verði Bílavörubúðin Fjöðrin h.f. Skeifan 2, sími 82944 Höfum fyrirliggjandi hina viðurkenndu Lydex hljóðkúta í eftirtaldar bifreiðar Höfum fyrirliggjandi hina viöurkenndu Lydec hljóökúta i eftirtaldar bifreiöar. Austin Mini. J.................................hljóökútar og púströr Bedford vörubíla...............................hljóökútar og púströr Broneo 6 og 8 cyi..............................hljóökútar og púströr Chevrolet fólksblla og vörubila................hljóðkútar og púströr Datsun disel & 100A — 120A — 1200 — 1000— 140 — 180 ......................hljóökútar og púströr Chryslcr franskur..........-...........hljóökútar og púströr Ilodge fólksbila...............................hljóökútar og púströr D.K.W. fólksbila...............................hljóökútar og púströr Fiat 1100 — 1500 — 124 — 125— 128— 132 — 127............................hljóökútar og púströr Kord, ameriska fólksbila.......................hljóökútar og púströr Ford Anglia og Prefcct :.......................hljóökútar og púströr h'ord Consul 1955 — 62.........................hljóðkútar og púströr Ford Concul Cortina 1300 — 1600...............hljóökútar og púströr Ford Escort....................................hljóðkútar og púströr Ford Zephyr og Zodiac..........................hljóökútar og púströr Ford Taunus 12M — 15M — 17M — 20M.. hljóðkútar og púströr llillman og Commer fólksb. og sendib... hljóökútar og púströr Austin Gipsy jeppi.............................hljóökútar og púströr International Scout jeppi......................hljóökútar og púströr Kússajeppi GAZ 69 .....................hljóðkútar og púströr Willys jeppi og Wagoner........................hljóðkútar og púströr Jeepster V6 ...........................hljóökútar og púströr Lada.............................hljóökútar framan og aftan Landrover bensin og díscl.............hljóökútar og púströr Mazda 616 og 818......................hljóökútar og púströr Mazda 1300 ......................hljóökútar aftan og framan Mazda 929 .......................hljóökútar framan og aftan Mercedes Benz fólksbila 180 — 190 200 — 220 — 250 — 280..........................hljóökútar og púströr Mercedes Benz vörubila.........................hljóökútar og púströr Moskwitch 403 — 408 — 412 .............hljóbkútar og púströr Morris Marina 1,3 og 1,8.......................hljóökútar og púströr Opel Kekord og Caravan.........................hljóökútar og púströr Opel Kadett og Kapitan.........................hljóökútar og púströr Passat ..........................hljóökútar framan og aftan Peugeot 204 — 404 — 505...............hljóökútar og púströr Itambler American og C'lassic ........hljóökútar og púströr Itcnault R4 — R6 — R8 — K10 — R12 — R16 .......................hljóðkútar og púströr Saab96og99 ............................hljóökútar og púströr Scania Vabis L80 — L85 — LB85 — L110 — LB110 — LB140.............................hljóðkútar Simca fólksblla................................hljóökútar og púströr Skoda fólksbila og station............hljóökútar og púströr Sunbeam 1250 — 1500...................hljóökútar og púströr Taunus Transit bensin og disel........hljóökútar og púströr Toyota fólksbila og station...........hljóökútar og púströr Vauxhall fólksbila....................hljóökútar og púströr Volga fólksbila.......................hljóökútar og púströr Volkswagen 1200 — K70 — 1300 — 1500 ..........................hljóðkútar og púströr Volkswagen sendiferðablla.......................hljóökútar Volvo fólksbila .......................hljóökútar og púströr Volvo vörubila F84 — 85TD — N88 — F88 — N86 — F86 — N86TD — F86TD og F89TD .........................hijóökútar AMIGO 120 L - - 960.000,- AMIGO 120 LS - 1010.000,- þúgerir hvergi betri kaup Skoda Amigo er mjög falleg og stilhrein bifreió. Hún er búin fjölda tæknilegra nýjunga og öryggió hefur verió aukió til muna. Komió og skoóió þessa einstöku bifreió JÖFUR HF "féklmeska b'freióaumboóió ó febndi AUOWttWCU 44-46 - KÓftAVOGl - StMI 42600 Handbók i bindindisfræðum Ólafur Haukur Árnason áfengisvarnaráöunautur annaö- ist ritstjórn Bindindisfélag Isienzkra kennara gaf út meö styrk frá Mennta- málaráöuneytinu Þaö mun ekki þykja merkur at- buröur á sviöi bókmenntanna þó aö út komi hundraö blaöslöna lausblaöabók, sem aö efni til er samtiningur ýmiskonar staö- reynda og fróöleiksmola. Þó sætir þessi bókagerö nokkrum tlöind- um svoaöástæöaertil aötala um hana. Þaö vita allir aö áfengis og ým- issa annarra nautnalyfja og vimugjafa er neytt hér á landi þannig aö öllum kemur saman um aö misnotkun sé. Þaö vitum viö lika aö lögum samkvæmt á aö veitafræöslu um þau efni I skól- um landsins. Og þessi bók er fyrst og fremst hugsuö sem handbók fyrir kennara. Hér eru þeim fengnar I hendur ýmsar staö- reyndir og upplýsingar sem svo- kölluð bindindisfræöi byggjast á. Jóhannes Bergsveinsson læknir skrifar formála aö þessari bók. Þar vitnar hann til þess aö „mis- notkunávana-ogfikniefna” hefur breiözt út i grannlöndum okkar meö geigvænlegum hraöa, eink- um meöal ungs fólks. Hún hefur valdiö mörgum dauöa en öörum félagslegri og gerörænni örorku sem seint verður bætt”. Siðan minnir hann á aö áfengiö sé þaö efniö sem mestu tjóni valdi hérlendis, en sú stefna hafi lengi rikt I heilbrigðismálum aö reyna aö fyrirbyggja slys og sjúkdóma, en eitt mikilvirkasta tækiö I þeirri viöleitni er fræösla. Samkvæmt þvi hvetur hann „kennara til þess að flétta fróöleik þessarar hand- bókar sem viöast inn I námsefniö. Þannig styrkist til muna þaö haldreipi sem menntun ætti aö veröa nemendum þeirra”. Þaö ætti raunar aö vera nóg aö koma þessum oröum yfirlæknis- ins á framfæri. Þau eru nóg rök fyrir þvi aö bókin hefur heppnazt. í þessari bók er ekkert talaö um tóbak og áhrif þess, en úr þvi má væntanlega bæta og veröur væntanlega gert. Þaö er alltaf hægt aö auka I lausblaöabók. Hér er nokkuö rækilega lýst áhrifum áfengisneyzlu á ýmsum stigum. Hygg ég aö ekki veröi þvl mótmælt sem þar er sagt. Sömu- leiöis er gerö grein fyrir öörum ávanaefnum og fæ ég ekki annaö séö en þetta sé allt I samræmi viö þaö sem heilbrigöisstofnun Sam- einuöu þjóöanna hefur látiö frá sér fara. Mér llzt svo á, aö ástæöa gæti veriö til aö fylla betur þaö sem varöar tvö veigamikil atriöi. Annaö er þaö, aö þar sem rætt er um áhrif áfengis á heimilin mætti benda rækilega á þaö sem mér finnst átakanlegasti þáttur þess- ara hörmunga allra, en þaö er uppeldisleysi barna frá upplausn- arheimilum. Hitt er aö gera gleggri grein fyrir þvl hversu alþjóðlegt áfeng- isböliö er. Þaö er næsta hvimleitt aö heyra menn sem komizt hafa gegnum skólakerfiö Islenzka, eða a.m.k. alla leiö upp i háskóla, tala um „dæmi siöaöra þjóða”, eins og þeir haldi að tíl séu vin- drykkjuþjóöir sem aö mestu séu lausarviöböllþví sambandi. Þaö er ljótur blettur á þekkingu Is- lenzkra menntamanna ef beir halda aöeinhver sllk þjóö finnist I Evrópu. Hvar eru þessar „siöuöu þjóöir” sem þeir tala um? Stundum er veriö aö segja okk- ur aö þaö sé heilsubót aö neyta áfengis aö vissu marki. Lengi var áfengi líka taliö hentugt og jafn- vel nauðsynlegt læknislyf. Þó eru margir áratugir slöan margir ágætis læknar töldu enga nauösyn aö nota þaö og þaö kom i ljós aö dánartala var ekki óhagkvæm bindindissjúkrahúsunum. Sumt þaö sem taliö er áfengi til gildis er oröiö úrelt, svo sem sú trú aö þaö sé vörn gegn æðakölkun. Hand- bókin telur áfengi óþarfa. Hún getur þess aö vlsu aö „flestir drekka tiltölusjaldan og svo litiö aö þaö veldur ekki sannanlegu tjóni”. En hitt er vitanlega ekki undandregiö hversu vanabind- andi nautnin reynist, áhættan þvl mikil og afleiðingarnar ógurleg- ar. Enda þótt reynt sé að koma auga á eitthvaö sem betur mætti fara I svona handbók er ekki ann- að hægt en fagna útkomu hennar. Þaö væri stórkostlegt ef frum- smlö væri svo fullkomin aö ekki mætti aö finna. Bindindisfélag kennara munhafa haft þetta verk I undirbúningi nokkurn tfma og haft til hliðsjónar áþekkar bækur annarra þjóða. Hér hefur veriö unniö gott verk. Bindindisfélag kennara á nú aö gæta þess aö handbókin veröi aldrei úrelt. Viö skulum vona aö svo margt áhuga- samra bindindismanna sé innan stéttarinnar að engu sé aö kvlöa I þeim efnum. Hvaö sem bókmenntafræöin segir um stööu þessarar hand- bókar mun veröa torsótt aö benda á margar bækur nýlegar sem meira og brýnna hlutverki hafa aö gegna meö þjóðinni. H.Kr. bókmenntir * ÞEIBBAB BÓKAB VAB ÞÖBF

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.