Tíminn - 23.03.1977, Qupperneq 7
C oa ce c
Miövikudagur 23. marz 1977
7
Nú lepur Anne-
marie Moser-Pröll
aftur rjómann
Arið 1975 héldu Austurrfkismenn
andanum niðri í sér heilan dag,
þegar Annemarie Moser-Pröll,
frægasta skíðakona allra tíma,
eftir að hafa sigrað í yfir 50 bik-
arkeppnum, lýsti því yfir, að
eftir þetta keppnistímabil myndi
hún hætta keppni. — Nú ætla ég
að lifa eðlilegu lífi með eigin-
manni og tveimur börnum mín-
um. Þegar 18 mánuðir voru liðnir
stóðst hún ekki lengur mátið, og i
nóv. 1976 lýsti hún þvi yfir á
blaðamannaf undi: — Ég er kom-
in aftur og ætla að keppa um
heimsmeistaratitilinn 1978. I
fyrstu heimsmeistarabik-
arkeppninni á keppnistímabilinu
í d'Ampezzo sigraði hún glæsi-
lega. Og hinir keppendurnir
sögðu: Nú er leikurinn úti hjá
okkur, því að Moser-Pröll er
komin aftur fílefld og lepur
rjómann. Ekki aðeins í köku-
búðinni sinni í Kleinarl, heldur
líka á skíðabrautinni. Á því græð-
ir hún líka meira en á kökum. Sá
sem á sök eða heiður af skíða-
frama Annemarie Moser-Pröll er
eiginlega þorpspresturinn Anton
Frischberger. Alltaf þegar
sálnahirðirinn vann sigur í skíða-
keppnum í sínum aldursflokki,
var sigurvegarinn í hópi
nemenda Ijóshærð, síðhærð telpa,
Annemarie Pröll. Og árið 1967 tók
presturinn telpuna sér við hönd
(þótt hún væri ekki sérlega
kirkjurækin) og fór með hanatil
þáverandi frægasta þjálfara í
Austurríki, Hoppichler. Og hann
svaraði: Gott, yðar háæruverð-
ugheit, skiljið telpuna eftir. —
Prestinum mínum mun ég aldrei
gleyma. Frá hverri bikarkeppni
sendi ég honum kort, og nú getur
hann haldið áfram að safna
þeim.
Hér með fylgja tvær myndir.
önnur sýnir Annemarie AAoser-
Pröll skera tertu, sem hún hefur
sjálf bakað og faðir hennar
stendur hjá í kökubúðinni í Klein-
arl, en hin sýnir hana þegar hún
bar sigur úr býtum i fyrstu
bikarkeppninni eftir hléið. Anne-
marie í miðið, Elena Matpus t.v.
og Brigitte Toschnig t.h.
."^1
Sack skipstjóri'
er i miklum
vandræöum: '
Gæludýrið hans,^
Rusty orangutan-|
api, hefur fleygt/^
honum og áhöfn'
hans fyrir borö og
'hann kemst ekkij'' i ,
um borö i bát sinn*
1 aftur!
Rusty varö
fokillur viö'
'striöni Aka
háseta, en x
hvers vegná
hann snerist
gegn mér.
,lika, veit ég
l ekki.
' Ég veit ekki hve lengi'^
hann veröur svona reiöur
ég gæti þurft aö drepa,
'hgnn, nema....
© Bull's
Tíma-
spurningin
Hvor heldurðu að vinni
skákeinvlgið, Hort eða
Spassky?
Gisli Ingvarsson nemi
Ég held meö Hort þessa stundina
og vona aö hann vinni.
Margrét Guöm undsdóttir
húsmóöir
Ég vona aö þaö veröi Spassky. Ég
hef aö visu ekki fylgzt meö ein-
vlginu aö ráöi, en er hrifnari af
Spassky, hann er gamalkunnur
hér.
Sigurður Steindórsson gullsniöur
Spassky vinnur. Ég tel aö þaö
hjálpi honum, aö margir standa
meö honum hér og fær hann þvi
eins konar móralskan stuöning.
lvar Björnsson vélstjóri
Hort vinnur áreiöanlega. Ég hef
nokkuö fylgzt meö einviginu og
viröist Hort tefla af mun meira
öryggi en Spassky.
Jóna Guöm undsdóttir verzl-
unarmær
Ég vona aö Hort beri sigur lir byt-
um. Hann er miklu skemmtilegri
týpa.