Tíminn - 07.04.1977, Page 10

Tíminn - 07.04.1977, Page 10
10 Fimmtudagur 7. april 1977 Hannes J. Magnússon: Þaö fylgja því óteljandi skyld- ur aö vera þegn I þjóöfélagi, svo margar, aö þær veröa ekki tald- ar upp. Þær eru ekki aöeins fjárhagslegar, svo sem aö greiöa Utsvör sin og skatta skil- vislega. Þær eru einnig siöferöi- legar, og þær slöastnefndu eru kannski hinar mikilvægustu. En þvi fylgja einnig réttindi. Þau eru einnig dteljanleg i lýöræöis- rikjum. Þetta tvennt veröur alltaf aö fylgjast aö, og má aldrei vera neinn baggamunur ef vel á aö fara, en þegar eitt- hvaö hallast á fer jafnvægi sam- félagsins úr skoröum, kröfu- geröir og óánægja setja þá svip sinn á allt þjóöllfiö. Einhver örlagarikasti, en jafnframt glæsilegasti kaflinn i Njálssögu er frásögnin um þá bræöur Gunnar og Kolskegg, er þeir rföa aö heiman til skips, sem á aö flytja þá seka til fjar- lægra landa. Þar er hiö stóra og smáa á listrænan hátt látiö vefa voö örlaganna. Jafn litilfjörlegt atvik og þaö er hestur Gunnars hnýtur, ræöur úrslitum I hinum hrikalegasta sorgarleik er saga vor hermir. En þetta litla atvik hefur einnig oröiö þess valdandi aö æ siöan hefur rómantiskur ljómi leikiö um nafn Gunnars á Hllö- arenda. Hann var ekki aöeins hin glæsilega hetja, sem allir ungir menn vildu likjast, heldur er ætlö vitnaö til hans, sem „vildi heldur blöa hel en horfinn vera fósturjaröarströndum.” Þaö erslzt ætlan min aö draga úr þeim ljóma sem sagan hefur ofiö um nafn Gunnars á Hilöar- enda. En ekki get ég aö þvl gert aö eins oft veröur mér hugsaö til hins bróöurins, sem á úrslita- stund kveöur Gunnar bróöur sinn meö þessum oröum: „Hvorki vil ég á þessu nlöast og á engu ööru þvi er mér er til trúaö.” Þaö getur meira en vel veriö aö Gunnar hafi unnaö ætt- jörö sinni og átthögum meira en Kolskeggur bróöir hans. Þó er ég dcki viss um þaö. En ætti ég um þaö aö dæma, hvor bróöur- inn geröi réttar gagnvart sam- vizku sinni, sá, sem knúöi hest sinn sporum heim aö Hliöar- enda aftur, eöa hinn, sem reiö þögull og hljóölátur niöur Land- eyjarsand, og sigidi þaöan til fjarlægra landa, vegna þess aö hann vildi hlýöa lögum lands sins, þá myndi ég dæma þeim siöari hiö betra hlutskiptiö. Þegar ættjaröarást og þegnholl- usta geta ekki átt samleiö, kýs ég mér veg þegnskaparins heldur, þvi aö hann er grund- völlur allrar þjóöarfarsældar. Þetta siöfágaöa hugarfar sem aldrei niöist á neinu þvi, sem manni er til trúaö. En Gunnar hlaut nú frægöina en Kolskegg- ur nafnlausa gröf i erlendri mold. Er þaö annars ekki hlutskipti flestra þeirra sem færa hinar hljóöu fórnir. Er þaö ekki hlut- skipti móöurinnar, hins venju- lega verkamanns I þjóöfélaginu, sjómannsins og allra hinna nafnlausu þegna þjóöfélagsins? Svo lélegur dómari getur al- menningsálitiö veriö aö hávaö- inn einn getur oft ráöiö úrslitum um þaö hvort sagan á aö geyma nöfn manna, eöa þau eiga aö hverfa inn i þögn og gleymsku. En hamingjunni sé lof fyrir, aö hinir yfirlætislausu þegnar þagnarinnar færa enn sinar hljóöu fórnir, þótt hávaöinn aukist meö hverjum degi, sem liöur og hiö opinbera lif færist nú æ meira i þaö horf aö veröa aö stórum fyrirsögnum á siöum blaöanna. Þaö er aö visu erfitt aö gera upp á milli mannlegra dyggöa, en enga dyggö þekki ég, sem liklegri væri til aö byggja upp farsælt og siöfágaö þjóöfélag en hugarfar Kolskeggs Hámundar- sonar. Fyrir nokkrum áratugum var sú dyggö ákaflega rik i Islenzkri Hannes J. Magnússon ritsins/ Heimili og skóli. Hannes J. Magnússon var fæddur í Blönduhlíð í Skagafirði 22.3 1899. Þó að hugvekja þessi sé nokkurra ára gömul er í henni vikið að ýmsum þeim þjóðfélags vanda- málum er á dagskrá eru með þjóðinni. é inu, jafnt á hinum hæstu sem lægstu stööum, nyndi gerast kraftaverk á flestum eöa öllum sviöum þjóölifsins. Sama þjóöin býr enn I sama landinu, er hún hefur flutzt tíl. Hún hefur flutzt yfir á nýjan grundvöll. Þaö er forsenda þess, aö viö getum hugsaö skynsamlega og raun- sættum þessi mál, aö viö skilj- um þetta. Þó aö sitt sýnist hverjum i þessum efnum hafa þó deUur um orsök og afleiöingar tak- markaö gildi, en eitt er vist. Baráttan um lifsgæöin er i al- gleymingi, stéttaskipting hefur oröiö gleggri meö hverju ári sem liöur, og baráttan hefur færzt yfir á meira og minna óábyrgan grundvöll stéttaskipt- ingarinnar. Yfir á grundvöll sérhagsmunanna. Vafalaust hafa þessar breyttu aöstæöur reynzt fjárhagslegur ávinningur fyrir marga, en þó hafa allir beöiö ósigur. Þvl, sem viö höfum grætt út á viö, höfum viö tapaö inn á viö. Viö höfum þrátt fyrir marga menningar- lega sigra beöiö siöferöilegan ósigur og uppeldislegan ósigur, aö minnsta kostium langt skeiö. Foreldrarnir, sem fluttu meö börn sin hópum saman úr sveit- um landsins til bæja og sjávarþorpa, vissu ekki hvaö þeir voru aö gera. Þeir keyptu börnum slnum aö visu meiri þægindi, meiri og betri skóla- menntun, sem sizt ber aö van- meta, og ef til vill Ifleiri miöa i happdrætti lifsins, en bjuggu þeim um leiö lélegri uppeldis- skilyröi, og þvi fleiri, sem völdu sér þaö hlutskipti aö hætta á óvissa atvinnu, þvi veikari varö samfélagsvitundin og ábyrgö- artilfinningin gagnvart heild- inni og hag hennar. Gamli, góöi húsbóndinn sem áöur haföi veriö þjónaö, varö nú aö ófreskju, sem kallaö var riki. Þaö mátti bjóöa þvl allt. Þaö var ekki persóna. Þaö mátti gera kröfur til þess, án þess aö hafa samvizkubit af. Þegar hús- bóndinn var oröinn svona óper- sónulegur var lika húsbónda- hollusta nálega úr sögunni, aö minnsta kosti i hinum gamla skilningi. / Þaö var óheillastund I lifi þjóöarinnar, þegar þjóöin skipt- ist i tvo andstæöa hópa: Vinnu- veitendur og vinnuþiggjendur. þjóðarskapgerö, sem nefnd er húsbóndahollusta. Hún var ein hin traust- asta stoö hinna mörgu smárikja þjóöfélagsins, heimil- anna, og hún var meira: Hún var ein af þeim hornsteinum, sem hagur og gengi þjóöfélags- ins valt á. Hún var hinn dýrmæti arfur þegnaskapar og trú- mennsku frá Kolskeggi Há- mundarsyni, og gekk eins og vigöur þráöur I gegnum Islenzkt mannllf, kynslóð fram af kyn- slóö. Þaö voru ekki lög aö utan komin. Þaö var siöalögmál, sem mönnum var I brjóst lagiö, og ekki slzt þeim lægst settu I þjóö- félaginu. En alltaf koma nýir siöir meö nýjum mönnum og kynslóöum, og einhver kann aö hafa hvlslað þvl út I daginn, aö þetta hugarfar væri I ætt viö þrælslund, og loks kom launar- oröiö frelsi ., sem bylti öllum hlutum viö og haföi endaskipti á heiminum. Enginn veit enn, hvað sannarlegtfrelsi er I raun og veru. Ég minnist enn margra þess- ara fulltrúa þegnskaparins og trúmennskunnar frá þvl er ég var aö alast upp noröur I Skaga- firöi fyrir 60-70 árum. Þaö bjó hvorki yfir lærdómi né verald- arvizku, þetta fólk, en þaö liföi I verki þann þjóöfélagssannleika, aö hagur eins er hagur allra. Svona var vizkan fátæklega bú- in á þeim árum. En réttlæti þurfti aö rikja I þeim hluta- skiptum. Kannski eitthvaö hafi skort á þaö? Aö óeigingirni var þaö I ætt viö Spartverjann, sem bauö sig fram I 300 manna ráöinu, en var hafnaö. Hann gekk burt I hrifn- ingu yfir þvi, aö I Spörtu skyldu vera til 300 menn, sem væru honum fremri. Þetta fólk horföi yfir heimili sitt eins og eina órjúfandi heild þar sem hagur heimilisins var aöalatriöiö. Jafnvel launin komu þar á eftir. Svona var Is- lenzka vinnufólkiö, sem myndaöi eina stétt I þjóöfé- laginu, sem nú er útdauö, sem slik. Ener hugsunarhátturinnþá ekki einnig útdauöur? Ekki vil ég segja þaö, enn eigum viö marga menn meö sliku hugar- fari, sem betur fer... Ég tek hattinn ofan fyrir þvi fólki hvar sem ég mæti þvi. Þetta voru menn, sem liföu fyrir sitt litla rlki. Þetta voru eins konar hlutamenná þjóöarskútunni, og fengu þó sjaldan þann hlut, sem þeim bar. Þaö var ekki aöeins vissan um, aö hagur og tap heimilisins væri þeirra hagur eöa tap, sem svo ramm traust og uppalandi, áöur en hinn mikli flótti brast i liö þaö, sem þar haföi háö baráttu sina I meira en þúsund ár og gert Islenzkt mannlff aö góöum skóla, en fyrna höröum stundum, þrátt fyrir allt. Þaö er ekki vinsælt verk að kveöa upp dóma yfir samtiö sinni, en þvi verður ekki neitaö, aö þaö viröist vera erfitt aö ala ungt fólk upp til þegnskapar nú á tfmum. Þó aö hann veröi aldrei geröur aö skólanáms- grein, gætu skólarnir þó margt gerttilaösnúa viöþvlhjóli, sem snýst um velferð og aftur vel- ferö. Þaö er mannlegt aö sækjast eftir lifsþægindum og lagsfræöina, sem illu heilli hefur veriö vanrækt I skólunum. Hefur gamla vinnufólkiö nokkurn tima veriö sett á sviö I skólastofunni og þegnskapur þess og trúmennska sýndur I skýrum og lifandi myndum. T.d. meö upplestri úr ritum, sem sýna þetta fólk og þá daga, sem þaö liföi á? Þaö fæöast ekki lakari börn nú né minna gefin. Ég held aö þeim betur gefnu fjölgi frekar, en galdurinn er aö ná valdi yfir aöstæöunum, sem oft eru óhag- stæöar og gera okkur þær já- kvæöar. Ef hugarfar Kolskeggs —hugarfar gamla vinnufólksins okkar yröi rikjandi i þjóöfélag- ...1111 11 Hannes J. Magnússon, fyrrv. skólastjóri og rit- höfundur á Akureyri er höfundur eftirfarandi greinar, sem hann mun hafa skrifað skömmu fyrir andlát sitt árið 1972 og hefur ekki birzt opin- berlega áður. Hannes var þjóðkunnur skólamaður — var kennari og síðar skólastjóri á Akureyri í alls 35 ár og skrifaði margar bækur og tíma- ritsgreinar einkum um uppeldis- og skólamál. Hann var fyrsti ritstjóri tveggja norðlenzkra tímarita, barnablaðsins Vorsins og uppeldismála- hér réö mestu. Þaö var uppeldiö, sem þetta fólk haföi fengiö. Þaö heföi alizt upp viö trúmennsku og þegnskap, eins og slikt væri eitt af lögmálum llfsins. Þeir voru samvinnu- menn i þess orös beztu merk- ingu, þótt þeir hafi aldrei heyrt samvinnu nefnda á nafn, og þaö var þetta hugarfar Kolskeggs, sem geröi islenzk sveitaheimili meölæti, en er ekki þjóöfélagiö oröiö ein óskaplegur hrunadans um velferö og lifsþægindi? Svo litur þetta aö minnsta kosti út á yfirboröinu. Ég gat um þaö áöan aö þegnskapur gæti aldrei oröiö aö skólanámsgrein. Kannski ekki? En ég hygg nú samt, aö skólanir gætu þama lagt lóö á vogarskálina. Til dæmis i gegnum söguna og fé- Nemendur fylkja sér viö dyr barnaskólans á Akureyri. Auk starfa sinna aö menntun og uppeldi ungra Akureyringa ritaöi Hannes J. Magnússon mikiö um uppeldi og skólamál og lét viöa aö sér kveöa I þeim efnum. AÐ VERA ÞEGN

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.