Tíminn - 07.04.1977, Qupperneq 12

Tíminn - 07.04.1977, Qupperneq 12
Fimmtudagur 7. april 1977 12 Tíminn heimsækir nemendaleikhús Leiklistarskó)a ríkisins: ans. Þaö er nýtt sjónvarpsleikrit, sem Hrafn Gunnlaugsson er aö semja og mun hann stjórna upp- setningu á því. En strax aö lokinni frumsýn- ingu á þeim tveimur verkum, sem nú er veriö aö æfa, hefjast æfingará nýjuleikriti eftirSigurö Pálsson. Það verk semur hann sérstaklega fyrir leikhópinn og verður þaö verk frumsýnt i mai. Leikstjóri verður Þórhildur Þor- leifsdóttir. Leikritið, sem hópurinn er nú aö æfa, eru eftir Bretold Brecht og bæði skrifuö sem kennsluleik- rit og hafa mikinn boöskap að flytja. Annaö þeirra heitirUndan- tekningin og reglan, en hitt Úr- ræðið. Leikstjóri er Peter Micka frá Tekkóslóvakiu. Fjóla Olafs- dóttir hefur samið flest lögin i leikritunum og leikur hún undir og stjórnar söngnum. 1 þessum bekk leiklistarskólans eru 9 nemendur. Konurnar eru 7 en karlarnir aðeins tveir. Þetta hefur orðið til þess að oft þurfa konurnar að leika karlahlutverk, enda eru flest leikrit samin af körlum og fyrir karla, eins og ein stúlkan orðaði það þegar blaða- maður leit þar inn á æfingu á dög- unum. Skólastjóri :Leiklistarskóla rikisins er Pétur Einarsson, og hefur skólinn starfað i tvö ár. Kennarar við skólann eru fjöl- margir, bæði leikarar og annað sérhæft fólk. M.Ó. Fjóla ólafsdóttir samdiflest lögin Sigurbjörg Arnadóttir Edda Hólm horfir Ibyggin á Guönýju Helgadóttir dytta að kúllahatti. i leikritunum og stýrir söngnum. Jafnframt leikur hún undir ásamt Kormáki Geirharðssyni. Sviðsmynd úr leikritinu Undantekningin og reglan.. Kaupmaðurinn er að neyöa burðarmann sinn til þess að fara yfir ófært fljót Það er ekki ofsögum sagt, að unniö sé myrkranna á milli i Lindarbæ þessa dagana. Þar er verið aö leggja siðustu hönd á æf- ingu tveggja leikrita, og verða þau frumsýnd 14. april nk. Verkin æfir annar árgangur sem Utskrif- ast úr Leiklistarskóla rikisins og verður þessi sýning fyrsta opin- bera sýning þessa hóps. Nem- endurnir hafa nú stundað leik- listarnám i fjögur ár og verða út- skrifaðir um miðjan mai, en i sumar vinnur hópurinn samt saman að verkefni á vegum skól- I Nemendur Leiklistarskóla ríkisins: USÝNA VERK VIKU frumsamið leikrit á fjalirnar í maí og nýtt verk á skjáinn með haustinu Mikil orka og frjótt ímynd- OT — sem þarf að virkja og leiða í réttan llllctl d»ll farveg segir leikstjórinn Petr Micka — Þessi hópur er búinn góðum hæfiieikum og hefur mikia orku og frjótt imyndunarafl, sem þarf að virkja og leiða i réttan farveg, sagði Petr Micka, tékkneskur leikstjóri, sem stjórnar uppsetningu á ieikritunum, sem nemenda- leikhús Leiklistarskóla rikis- ins mun sýna i næstu viku. — Ég er mjög glaöur, að hafa fengiö tækifæri til þess aö vinna meö þessum hópi og leiöbeina honum, og ég er viss um aö þetta verður góö sýn- ing. Sérstaklega er ég ánægður með „Úrræöiö”, og þaö er mjög gaman að fást við að koma þvi á svið. Þetta er eitt . umdeildasta verk, sem skrifað hefur veriö fyrir leikhús og hefur m jög mikinn boðskap að flytja. Kjarna þess boðskapar þyrftiað taka til greina, þvi þá værihægt aö breyta heiminum og gera hann betri, en hann er nú. Hlutverk listamanna á aö vera aö fegra og göfga heim- inn og hafa áhrif i þá veru að viö lifum hér betra og gæfu- rikara lifi en viö nú gerum. Enginn listamaður á meiri möguleika til þess, en leikar- ar. Þeir eru prestar og kennarar mannkynsins. Þeir geta haft mikil áhrif. Þeir eiga aö hafa áhrif og þeir þurfa aö leggja sig fram um að nýta áhrifin þannig að til góðs veröi fyrir það samfélag, sem þeir lifa i. Ég vona að þessi sýning, veröi ekki sú siöasta, sem ég set upp hér á landi, þvi hér eru góðir ieikarar, sem gaman er aö vinna með sagöi Petr aö lokum. PetrMicka ertékkneskur að ætt og uppruna, en nam leik- list við Yale háskólann i Bandarikjunum. Þaðan iauk hann magisterprófi i leik- stjórn og leikhúsfræöum, en siöan hefur hann stjórnað upp- setningu á leikritum i Banda- rikjunum, Þýzkalandi og við- ar. Hann kom hingaö fyrir tveimur mánuðum til þess að setja þessi tvö verk á svið fyr- ir nemendaleikhús Leiklistar- skóla rikisins. MÓ. Petr Micka leikstjóri Texti: Magnús Ólafsson

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.