Tíminn - 17.04.1977, Blaðsíða 7

Tíminn - 17.04.1977, Blaðsíða 7
3 oé ^ -3 ca t Sunnudagur 17. apríl 1977 7 NU hefur Kuklatsjof-fjölskyldan stækkað allverulega, með tilkomu nýrra katta. JUraska fann Kilku á hár- greiðslustofu, Ramasku keypti hann á markaðstorgi, Keska og Tsésnok voru gefin honum, og Sokol, Vasku og Marsipan fann hann á götunni. Fyrir skömmu bættist nýr köttur i hópinn og hlaut sá nafnið Slökkviliðsmaðurinn. J Nágrannifjölskyldunnarkom með hann og sagði: Hann er óþolandi! Um leið og einhver kveikir sér i vindlingi ræðst hann á hann og klórar! Enn er ónefndur einn köttur og heitir sá SnUrok. Hann er mikið gefinn fyrirað losa reimarnar á skóm manna. Atriöin sem JUraska sýnir eru fyndin og mmnaldsrik. Hann er ekki aðeins frábær dýratemjari, heldur einnig góður trUður, liðugur loftfimleikamaður — og kisurnar hans herma allt eftir honum. Alkunna er, að kettir eru afar stolt og sjálfstæð dýr. Það er óhugsandi að neyða þá til að gera eitthvað sem er þeim á móti skapi. Við spurðum JUraska i hverju leyndarmál hans væri fólgið. Hann svaraði: „Það þarf ekki að temja ketti. Dýrin þarfnast umhyggju og athygli. öll sú ást sem kemst fyrir i þessu litla hjarta mun verða endurgoldin þeim sem sýnir kisu mannUð og nærgætni.” Hann hefur 7Nei, svo lofuö mat og vatn OUm við skip til margra p stjóranum að dagar við << vera fljótirað. .getum ekki_/T__þessu________J beðið....; Svalur! Apinn er að ' fara , ÍbU: Mér hefur skilist að hann svæfi alltaf i þvi! Kannski ég ætti.,.-/ Ég ætla að stjórna veitingastað! Hvað ætlar þú' að verða þegar þú verður Q stór? Jc Þú veizt ekkert hvernig á að © Bulls Aðalatriðið.X | Ég kann að) borða!^7 I m í 1-28 i V | W Tíma- spurningin Hvað finnst þér um það ef Pólýfónkórinn hættir? Ragnheiður Davfðsdóttir, lög- regluþjónn: — Leiöinlegt. Pólý- fónkórinn er kór á heimsmæíi- kvarða og islenzku þjóðinni til sóma. Ég harma það ef hann hættir. Sigriður Andersen, húsmóðir: — Ég tel það ekki æskilegt. Það er mjög gaman að hlusta á kórinn. Gunnar Pálsson: — Hörmulegt. Þetta er með betri kórum á land- inu og ætti að vera gert mögulegt að starfa. Böðvar Pétursson, verzlunar- maður: — Slæmt, þvi starfsemi kórsins hefur verið góður þáttur i menningarlifinu hér á landi. Sigurður Briem: — Mjög slæmt, þvi hann hefur haldið uppi merki- legu tónlistarlifi hér undanfarin ár.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.