Tíminn - 17.04.1977, Blaðsíða 25

Tíminn - 17.04.1977, Blaðsíða 25
Sunnudagur 17. aprfl 1977 25 SUNNUDAGSSAGAN óöum dökknar. HUn reynir alltaf aö geta sér til um hvaö fólkiö er aö gera bak viö þessa upplýstu glugga. Hvernig þaö situr saman og talar saman vingjarnlega. HUn gengur aö speglinum og burstar háriö á sér fjörutiu sinn- um. ööru hverju stanzar hún i miöri hreyfingu og viröir fyrir sér andlitiö i speglinum. Augun eru dökk og alvarleg og það vottar ekki fyrir brosi viö munninn. Kannski hún sé alveg búin aö gleyma aö brosa. Þegar hún er búin tekur hún hliöartöskuna sina og nýju prjónahúfuna og gengur gegnum ibúöina án þess aö lita til hægri eða vinstri. — Hvert ertu aö fara? kailar konan hans pabba innan úr stof- unni, þar sem hún situr viö sjón- varpiö meö kaffikönnuna á borðinu. — Geturöu ekki veriö heima eitt einasta laugardags- kvöld? Auövitaö á maöur aö skemmta sér meöan maöur er ungur, áhyggjurnar koma vist nógu snemma samt. En nú þarf ég að vera ein i eitt skiptið enn... Berit fer i úlpuna sina og gengur út... tJti fyrir er kvöldloftið svalt og hreint. IiUn hneppir Ulpunni dregur húfuna niður á ská og treöur höndunum i vasana. Þaö ereins og hún verði önnur Berit. Ekki alveg eins vonlaus. — Halló Berit! Af hverju er svona langt siöan maöur hefur séö þig? Af hverju kemurðu svona seint? Hálft kvöldiö er liöiö. Ætlaröu meö i bió? Þetta er að visu ekkert sérstök mynd, en Kurt segir... Enhvaöþaö er skrýtið aö koma inn i þennan öryggishring, sem félagarnir mynda um hana. Bara að standa þarna og heyra raddirnar umhverfis sig, vera með lifandi fólki. Þarna finnur hún þaö sem hún hefur leitað aö. Þarna á hún heima. Þau ganga niður götuna eins og suöandi býflugnahópur. Kurt og Sten eiga gamlan bll og Henrik er á mótorhjóiinu sinu, stóru gljá- andi tæki, sem hann getur talaö um klukkustundum saman. rétt eins og kæra vinkonu. Þau kitlar eftir aö aöhafast eitthvaö. Sumir leysa vandann á eigin spýtur og hverfa inn i almenningsgaröinn tvö og tvö. Þaö er enn aö dimma. Þaö er hálf einmanalegt aö sjá pörin hverfa. Ranglátt af þeim aö fara og minnka meö þvi hópinn. Beritstingur höndunum dýpra 1 vasana og brosir undirfurtkilega um leiö og hún hnykkir til höföina 1 átt til þeirra horfnu. — NU veröið þiö aö finna upp á einhverju strákar. Við getum ekki staöiö hér i allt kvöld. — Viö skulum fara i ökuferö, segja Kurtog Sten hvor upp i ann- an og þeir segja þaö reyndar alltaf, þegar stungiö er upp á aö gera eitthvaö. — Ég nenni ekki aö sitja i þessum skrjóö, ég er búin aö sitja nógu mikið innan dyra i dag. — En viö getum ekiö sjálf! Lizzie, sem er feitlagin, ljós- hærð og dálitiö uppáþrengjandi, hefur óskaplega gaman af að aka bil. Leó fer með. Hann eltir hana alltaf eins og hundur i bandi. — Ég held aö ég aki svolitiö, segir Henrik kæruleysislega. — Viltu koma meö, Berit? HUn viröir hann fyrir sér, þar sem hann situr á hjólinu. Henni geðjast vel að honum. Stundum óskar hún hjólinu noröur og niöur, þvi ef þaö væri ekki, tæki hann kannski eftir henni i staöinn. Aö- eins eitt tillit svipaö þeim, sem hann sendir hjólinu og hún yröi hamingjusöm. — Já, viö skulum koma, svarar hún og dregur húfuna langt niöur fyrir eyrun. — Mig langar ekki til aö aka hratt, segir Lizzie og stingur handleggnum undir handlegg Kurts. — Hvaö er svona æsandi viö þaö? Henrik horfirá þau tilskiptis og það má næstum sjá hvaö hann hugsar. Hann elskar mótorhjólið sitt og fyrirlitur skrjóöana. — Hraöinn skiluröu segir hann — Æsingurinn. SU tilfinning aö þU ráöir algjörlega yfir vélinni. Þá tilfinningu færöu aldrei I bil. Nev- er! HUn nennir ekki aö mótmæla. Hún vill ekki vera skræfa, núna loksins, þegar hann hefur boöiö henni aö vera meö. — Komum þá, segir hún fljót- mælt. Henrik strýkur sér um háriö og setur upp hjálminn. Honum verö- ur skyndilega undarlega innan- brjóstsviö aö vera einn meö Ber- it. Það er nefnilega þannig meö mótorhjóliö og ást hans á þvi, aö hann elskar þaö mest vegna þess aö þaö getur ekki sært hann til- finningalega. Það er lika eitthvað sérstakt viö Berit. Þaö er eins og hún sé alltaf aö leita einhvers betra en þess sem fyrir hendi er. Beritgetur lika oröiö æst. Hún vill meira og þorir meira en flestar stUlkur, en samtgeturhUn veriö á svipinn eins og hún sé gjörsam- lega ósjálfbjarga. Hann veit ekki vel,hvernig hanná aö taka hana. — Já, viö skulum koma, segir hann svolitið tregur. — Seztu upp! — Veiztu eiginlega hvaö þú ert að gera, Berit? kallar Lizzie á eftir þeim, en Berit þrýstir sér aö baki Henriks og tekur fast um mitti hans þegar hjóliö fer I gang með miklum hávaöa. Hann stýrir þvi varlega út á milli bilanna. t fyrstu þarf hann aö beina allri athygli sinni aö umferöini en brátt finnur hann öryggistilfinn- inguna koma yfir sig. Hann veit aö þetta er svikult öryggi, en nýt- ur þess samt. Hann fer aö hugsa um Berit. Hann finnur greinilega hvar hún snertir hann og honum finnst ylur streyma frá henni. Hann sér hana fyrir sér með prjónahúfuna niður fyrir eyrun. Berit er eiginlega ágæt og hann undrast aö enginn annar I hópn- um skuli hafa uppgötvaö þaö. A sama andartaki slær nýrri hugsun niöur i höfði hans. Þau eru á vissan hátt hrædd viö Berit. Hún er ekki f jörug og léttlynd og daörandi eins og hinar stelpurn- ar. Hún er hvöss, djörf og harðneskjuleg. Eru þetta annars réttu oröin? Hann er ekki viss. Ljósiö hvikar á veginum fram- undan. Enn er ekki orðiö alveg dimmt, en þessi birta gerir alla hluti gráa eöa svarta. Þau þjóta áfram og mótvindurinn lemur hann i andlitið undir hjálminum og gleraugunum. — Fer ég of hratt? kallar hann aftur yfir öxl sér og finnur höfuö hennar hreyfastá baki sér eins og húnsvari neitandi. Þaö fer I taug- amar á honum og hann langar til aö brjóta hana niður. Hann gefur enn meira inn meöan vegurinn er auöur og býöur upp á þaö. Beritþrýstir vanganum aö baki Henriks og klemmir saman aug- un, sem eru full af tárum vegna vindsins. HUn vildi óska, aö nann færi ekki svona hratt, en samt langar hana til aö halda áfram aö fljúga áfram eins og fugl i vor- kvöldinu. Þaö er einkennileg til- finning aö vera hrædd og örugg um leið. Þaö er eins og hún viti aö illa geti fariö fyrir henni og Henrik, en hún kærir sig kollótta. Mótorhjóliö liggur næstum á hliðinni i beygjunum. Ljósin þjóta framhjá og bilarnir flauta aövar- andi, þegar Henrik ekur fram úr þeim. Hann langar til aö snúa viö, þvi honum er farið aö finnast þetta allt tilgangslaust. Tuttugu kilómetrar bara tilaösanna — já sanna hvaö? Hann hefur oft ekiö hratt áöur. Er hann ef til vill aö reyna aö aka burt frá Berit og óróleikanum, sem hún vekur i honum? Já, en þá hefur hann val- iö ranga aöferö. Meðan hann hugsar þetta, ekur hann fram úr gömlum Morris og sér þá að bann er aö koma aö brú. Vegurinn mjókkarog þaö kemur bill ámóti yfir brúna. Bara aö hann nái þvi, áöur en... Berit sér ekkert, en hún finnur aö nú er stundin aö nálgast — og nú hættir henni skyndilega að vera sama hvort hún lifir eða deyr. Hún er svo ung og hún á eftir aö gera svo margt. Hraðinn á hjólinu minnkar og þaö hoppar og skoppar eftir litl- um hliöarvegi meöfram ánni. Loks stanzar þaö alveg. Hand- leggir Henriks skjálfa, fæturnir lika og allur likaminn. Hann gef- ur sér ekki einu sinni tima til aö setja standarann á hjólinu niöur. Hann dregur bara Berit til hliðar og lætur hjóliö falla niöur á gras- iö. Þau velta einn hring og liggja siðan i hnipri og halda sér dauöa- haldi I jöröina, sem er róleg og grafkyrr og býöur þeim allt sitt öryggi. Berit grætur. Hún grefur nefið niöur i úlpuermina og grætur og grætur án afláts. — Berit, segir hann og réttir höndina varlega fram. — Þaö geröist ekkert. Ég ók of hratt, en þaö gerðist ekkert, þó svo heföi vel getað fariö Hann þegir góöa stund, en held- ur svo áfram: — Viö heföum get- aö.... þetta var svo heimskulegt. Fyrirgeföu, Berit. Fyrirgefa? Já fyrirgefa, aö ég var nærri búinn aö drepa þig. Er hægt að biöja um fyrirgefningu fyrir slikt? Nokkruslðar setjast þau upp og tárin þorna á vöngum hennar. Þaö glitrar á ána i tunglsljósinu. Hönd Henriks hvilir i grasinu og hún snertir varlega viö henni. — Hugsa sér... viö heföum get- aö verið.... — Þegiðu, skipar hann og kreistir fingur hennar. — Vertu aö minnsta kosti ekki aö tala um þaö. — Stundum, þegar allt virðist svo vonlaust, finnst manni eins og manni sé alveg sama hvort maö- ur lifir eöa deyr, segir hún hægt. —En svo... einmitt þegár þáö ætl- ar að fara aö gerast, þá veit maö- ur.... —Já, hann kinkar kolli og rödd- iner loðin. — Þaö er betra aö lifa. Hann snýr höföinu og litur hik- andi á hana, þar sem hún situr og styður hönd undir vanga. Harö- neskjan er horfin úr andliti henn- ar. — Þú Berit... gætum viö ekki hitzt ööru hverju? Bara þú og ég? — Og aka á hjólinu? segir hún meö gömlu röddinni sinni. — Það er fleira til. Ég segi þaö satt, ég kann mjög vel viö þig... Hún gripur um hönd hans og finnur hvernig allt rennur saman innan i henni og sameinast i yln- um frá hönd hans. Nú veit hún aö til er meira en „heima”. Heima getur verið hvar sem er, bara ef maður finnur svolitla ást og skiln- ing. SUNNUDAGSSAGAN ^ Rigning — Ef við snúum okkur aftur aö sjálfri ræktuninni: Hvaö segir þú um þaö, sem ýmsir gera, aö breiöa piast yfir kartöflurnar til þess aö þær vaxi betur? — Ef menn rækta kartöflur i smáum stll, til dæmis aðeins til heimilisnotkunar, þá er alveg sjálfsagt að nota plastyfirbreiösl- ur. Meö þvi móti er hægt aö auka uppskeruna um einn þriðja, aö minnsta kosti I moldargöröum. 1 sandgöröum getur hitinn orðið of mikill, þegar hlýtt er i veðri, og útkoman þá ekki eins hagstæö. En þaö er ekki aöeins aö uppsker- an verði meiri, kartöflurnar vaxa lika mikiö fljótar, og menn geta fariö aö taka upp miklu fyrr aö sumrinu. z/Ætli ég haldi ekki áfram...." — Aö lokum langar mig aö ^ Verkamenn Fóðurblöndunarstöð Sambandsins ósk- ar eftir að ráða verkamenn til starfa sem fyrst. Upplýsingar gefur Guðmundur Jó- hannsson verkstjóri i sima 85616. ^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA vfkja ofurlitiö aö sjálfum þér. Hættir þú alveg aö fást viö garö- rækt, þegar þú brást búi? — Svo mátti þaö heita. Um tima ræktaöi ég ekki einu sinni til heimilisnota. En rétt áöur en ég hætti búskapnum, fékk ég útsæöi af norskum gullaugastofni. Hon- um hef ég haldið viö, öll árin siöan, þótt sú ræktun hafi verið meira til viöhalds tegundinni en til framleiöslu. — Þú hefur auövitaö selt tæki þin, meöal annars úöunarkerfiö? — Já, aö sjálfsögöu. Vatnsúða- tækin voru ekki nema fimm ára, þegar ég hætti búskapnum. Þeir keyptu þau af mér, Birtingaholts- menn og ég veit ekki betur en að þau hafi gefizt vel. — Ekki ert þú samt alveg hætt- ur aö stinga kartöflu I mold aö vorlagi? — Nei, ekki alveg, og ég um- gengst garðávextidaglega, þvi aö ég vinn hjá Grænmetisverzlun landbúnaðarins. En garörækt sjálfs min er ósköp lik og gerist hjá öörum kaupstaöabúum, sem stunda slikt meira sér til gamans og sálubótar en i atvinnuskyni. Ég á dálitinn landskika, þar sem ég rækta litið eitt af kartöflum. Ætli ég haldi ekki áfram aö sýsla viö þetta, á meöan ég hef þrek til. —vs. BÍLA- PARTA- SALAN auglýsir Nýkomnir varahlutir í: Rambler Classic '68 Chevrolet Malibu '65 Saab '67 % Gipsy '64 og Cortina '67 BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10 — Síml 1-13-97

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.