Tíminn - 17.04.1977, Blaðsíða 39

Tíminn - 17.04.1977, Blaðsíða 39
Sunnudagur 17. aprfl 1977 l't'li't'lt'r, 39 flokksstarfið Borgnesingar Aðalfundur Framsóknarfélags Borgarness verður haldinn mánudag 18. april 1977 i kaffistofu KB við Egilsgötu. Fundurinn hefst klukkan 21. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf, önnur mál. Stjórnin. Framsóknarfólk, Kjósarsýslu Framsóknarblað Kjósarsýslu býður velunnuruni sinum upp á hagstæðar ferðir til Costa del Sol, Kanarieyja, Irlands og Kan- ada á vegum Samvinnuferða i sumar. Upplýsingar gefur Kristján B. Þórarinsson Arnartanga 42 Mosfellssveit. Simi 66406 á kvöldin. Austurríki — Vínarborg Vegna forfalla hafa örfá sæti losnað I ferð okkar til Vinarborgar 2l.mai. Upplýsingar i skrifstofunni Rauðarárstig 18, simi 24480. Arnesingar Hinn árlegi sumarfagnaður Framsóknarfélags Arnessýslu verð- ur haldinn að Flúðum miðvikudaginn 20. april (slðasta vetrar- dag) og hefst kl. 21.00. Ræðumaðurkvöldsins verður Vilhjálmur Hjálmarsson, mennta- málaráðherra. Tvö pör úr Dansskóla Sigvalda sýna dans. Hljómsveitin Kaktus leikur fyrir dansi. Hódegisverðar- fundur SUF Helgi Bergs bankastjóri verður gestur á há- degisverðarfundi SUF nk. mánudag kl. 12.00. Fundurinn verður haldinn að Rauöarárstig 18. Allir ungir framsóknarmenn velkomnir. Stjórn SUF. Hafnarfjörður, Garðabær, Bessastaðahreppur Hörpukonur halda aðalfund að Lækjargötu 32 Hafnarfirði þriðju- daginn 26. april kl. 20.30. Stjórnin. Hafnarfjörður Skrifstofa Framsóknarfélaganna i Hafnarfirði Lækjargötu 32 er opin alla mánudaga kl. 18.00-19.00. A sama tima er viðtalstími bæjarfulltrúa og nefndarmanna flokksins. Siminn er 51819. Afsalsbréf Afsalsbréf innfærð 14/3-18/3 — 1977: Leifur A. Isaksson selur Nönnu Ulfsd. og Jóninu Tryggvad. rað- húsið Fljótasel 7. Sigurlin Gunnarsd. selur Lúðvik Matthiassyni hluta I Fellsmúla 5. Stefán Magnússon selur Pétri Jó- hanness. hluta i Sæviöarsundi 9. Mjólkursamsalan selur Sörla- skjóli 42 s.f. hluta i Sörlaskjóli 42. Bragi Eggertsson o.fl. selja Hauki Guðmundss. hluta I Stór- holti 25. Mjólkursamsal. i Rvik selur Dal- veri s.f. hluta i Dalbraut 3. Hilda Hansen selur Kristjáni Oddssyni hluta i Vesturbergi 52. Eriðrik Jónsson selur Ingva Kor- mákssyni hluta I Ægissíðu 117. Helgi Björnss. og Kristin Guð- mundsd. selja Stefáni Haraldss. hluta i Ljósvallag. 20. Einar Agúst Kristinss. selur Jakobi Olafssyni hluta i Vestur- bergi 78. Mjólkursamsalan I Rvik — selur Kristni Breiðfjörð hluta i Réttar- holtsv. 3. Arsæll Ellertsson selur LEE h.f. hluta i Nönnugötu 10. SvanborgLýðsdóttir seiur Bjarna Jóhannessyni hluta i Baldursg. 6 A. Guðmundur Markússon selur Ingva Guðmundss. hluta I Kóngs- bakka 15. KristinGuðmundss. selur Rósu J. Guðlaugss. hluta I Kleppsvegi 40. Byggingafél. Einhamar selur Jóni Tryggva Helgas. og Hrönn ísleifsd. hl. i Austurbergi 14. Ingólfur Pétursson selur Astriði Hannesd. og Vilhj. Ragnarss. hluta I Baldursg. 8. Mjólkursamsalan i Rvik selur Nóatúni s.f. hluta i Hátúni 4A. Þóroddur Þórhallsson selur Erlu N. Jóhannesd. hluta i Skaftahlið 30. Ellas Leifsson selur Braga Þórö- arsyni hluta I Ljósheimum 22. Guðmundur Sigurðss. selur Pétri ölafssyni hluta i Marklandi 8. Breiðholt h.f. selur Ragnari Ragnarss. hluta I Æsufelli 4. Rúnar G. Sigurpálss. og Margrét Guðmundsd. selja Sigurbergi Jónss. hl. i Bólstaöarhl. 30. Vilhelmina Guðmundsd. selur EinariD. Einarss. htuta i Miðtúni 30. Haukur Guðmundsson selur ólafi H. Jónss. hluta i Dalalandi 2. Ólafur Asmundsson selur Kai Lorange hluta I Hrefnugötu 6. Guðbjörg Axelsd. selur Erling Axeiss. hluta i Hringbraut 105. Jóhannes Óskarsson selur Sigurði Ama Sigurðss. hluta i Meistara- völlum 5. Katrin Vigfússon selur Jóhanni Vigfússyni eignarlóð að Selás- bletti 2. Jón Hannesson h.f. selur Sigriöi Skúlad. hluta i Engjaseli 67. Sigurður Ingibjartss. selur Páli Ólafss. og Ingibjörgu G. Krist- insd. hluta i Arahólum 2. Mjólkursamsalan I Rvik selur Benedikt Arnasyni og Þórdisi Arnad. hluta i Hjaröarh. 49. Erlendur Sigurðss. og Anna Klara Sigurðard. selja Sigurði Jónssyni og Guðlaugu Bene- diktsd. hluta i Hallveigarstig 8 A. Byggingafél. Einhamar selur BimiHalldórss. og Auði Gilsd. hl. i Austurbergi 12. Úlfar V. Þorkelss. og Unnur Júliusd. selja Hermanni Dani- elss. hluta I Laugarnesv. 44. Ólafur Steingrimss. o.fl. selja Gylfa Hinrik Ásgeirss. hluta i Seljabraut 42. Afsalsbréf innfærð 21/3-25/3 — 1977: Ingvi Sv. Guðmundss. selur önnu Hallgrimsd. og Arngrimi Her- mannss. hl. i Kóngsbakka 15. Breiðholt h.f. selur Árna Guð- mundss. hluta i Krummahólum 6. Ami T. Ragnarss. selur Guðm. Inga Haraldss. hluta i Ránarg. 33 A. Asgeir Jónsson selur Gunnari Guðmundss. h.f. hluta i Selás- bletti 9. Hjálmfriður Hallgrimsd. selur önnu Sveinsd. hluta í Austurbrún 4. Sigriður Einarsd. selur Villu Marlu Einarsd. og Einari Ein- arss. hl. i Mávahlið 8. Else Þorláksson selur Arnari Sig- urbjörnss. hluta I Kvisthaga 19. Guðlaug ólafsd. selur Baldri Hjörleifss. hluta i Njálsg. 69 ® Áhrif höfninni og hefur sandur þvl trú- lega sogazt inn i höfnina. Mikil nauðsyn er þvi á að fá þangaö dæluskip til þess að dýpka hana. Einnig þarf aö hefjast handa um frekari framkvæmdir við höfnina, þvi að bryggjan er allt of litil, og viðlegupláss mjög af skornum skammti. Verða bátarn- ir þvi að liggja hver utan á öör- um, og er slikt nær ófært vegna þess hve ókyrrt er i höfninni. Miklar endurbætur þurfti að gera á ibúðarhúsum Mikil vinna hefur verið við aö endurbæta öll þau hús sem skemmdust I skjálftunum, sagði Friðrik. Nú er að mestu búið aö ljúka þeim framkvæmdum og flutt hefur verið inn i öll húsin, sem ekki voru dæmd ónýt, aö undanskildu einu húsi. Viðgerö á þvi lýkur innan skamms. Hins vegar eru nú að koma fram nýjar skemmdir á húsun- um, eins og t.d. hefur nýlega komið fram leki i nokkrum hús- um, sem menn rekja til jarö- skjálftanna. Holræsakerfið ónýtt Það er ljóst sagöi Friðrik, aö við verðum að láta grafa öll hol- ræsi i þorpinu upp og leggja þau á nýjan leik. Þau eru sifellt að stifl- ast, og þurfum viö stöðugt að standa i bráðabirgðaviðgerðum. Þetta er eingöngu vegna jarð- skjálftanna, enda þurftum við aldrei að lita á holræsakerfiö þau 12 ár sem það var búiö að vera I notkun áður en skjálftarnir komu. Sandur skemmdi vatnsdælurnar Þá má geta þess aö viö uröum fyrir óvæntu skakkafalli á siðasta haustiþegariljós kom,aðsandur hafði komizt i vatnsdælurnar, sem sjá þorpinu fyrir neyzlu- vatni. Astæðan var sú, aö inntaksmannvirki skemmdust i skjálftunum og þá hefur sandur- inn komizt I dælurnar. Nú er búiö að gera viö þær aö mestu og von- umst við til þess að ekki skapist af tur slikt ástand og varð i slátur- tiðinni sl. haust. Til eigenda AGROTILLER tæta ra Vorum að fó allra síðustu sendingu af hnffum f AGROTILLER tætarana. Pantið tímanlega, takmarkaðar birgðir. TbJvöj&tAxJvvéLa/v fif VARAHLUTAVERSLUN • SUÐURLANDSBRAUT 32 • REYKJAViK ■ SlMAR 86500- 86320c Auglýsing um aðalskoðun bifreiða i Hafnarfirði, Garðakaupstað, á Seltjarnarnesi og i Kjósarsýslu 1977 Skoðun fer fram sem hér segir: Seltjarnarnes: Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Skoðun fer fram við iþróttahúsiö. 2. mai 3. mai 4. mai Mosfells-Kjalarness- og Kjósarhreppur: Mánudagur 9. mai Þriðjudagur 10. mai Miðvikudagur 11. mai Fimmtudagur 12.mai Skoðun fer fram við Hlégarð i Mosfellshreppi. Hafnarfjörður, Garðakaupstaður og Bessastaðahreppur: Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Föstudagur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Þriðjudagur Skoðun fer fram við 16. mai G-1 til G-150 17. mai G-151 til G-300 18. mai G-301 til G-450 20. mai G-451 til G-600 23. mai G-601 til G-750 24. mai G-751 til G-900 25. mai G-901 til G-1050 26. mai G-1051 til G-1200 27. mai G-1201 til G-1350 31. mai G-1351 til G-1500 Suðurgötu 8, Hafnarfirði. Skoðaðer frá kl. 8.15-12 og 13-16.00 á öllum skoðunarstöðum. Festivagnar, tengivagnar og farþega- byrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja framfullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi, að bifreiðaskattur og vá- trygging fyrir hverja bifreið sé i gildi. At- hygli skal vakin á þvi að skráningarnúmer skulu vera læsileg. Eigendur reiðhjóla með hjálparvél eru sérstaklega áminntir um að færa reiðhjól sin til skoðunar. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tima, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðar- lögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Til athugunar fyrir bifreiðaeigendur: Við fullnaðarskoðun bifreiða skal sýna ljósastillingarvottorð. Framhald aðalskoðunar i Hafnarfirði Garðakaupstað og Bessastaðahreppi verður auglýst siðar. Þetta tilkynnist öllum, þeim sem hlut eiga að máli. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, Garðakaup- stað og á Selíjarnarnesi. Sýslumaðurinn i Kjósarsýsiu, 14. april 1977. Einar Ingimundarson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.