Tíminn - 17.04.1977, Blaðsíða 36

Tíminn - 17.04.1977, Blaðsíða 36
Sunnudagur 17. aprll 1977 TIL.FINNIN GAR Böl eða kostur leita þess sem stjórnar; stööug- leika heilans, fær manninn til aö þola hættuleg áhrif. Vísinda- mennirnir einbeita sér nú aö erföaþættinum: Erföa- fræöilegum stööugleika eöa til- hneigingu til taugaveiklunar. Er refsing fyrir streitu óhjákvæmileg? Þaö er verkefni læknisfræö- innar aö gera sjúkdóms- greiningu á frumstigi breyttra tilfinningaviöbragöa og tauga- ástands. Fyrstu almennu ein- kennin eru alþekkt: Ótimabær þreyta, svefnleysi, hik eöa hiö gagnstæöa, stifni. 1 stuttu máli er þetta ástand jafnvægisleysis, þegar menn svara léttriörvun meir en sterkri, segir prófessor Sudakov. Þessu fylgir ákaflega mótsagnakennt skeiö á tauga- sviöinu. Maöur gerir þaö sem hann heföi ekki áöur þoraö aö gera vegna menntunar sinnar. Venjulega leöir þetta til tachy- cardia, hás blóöþrýstings og meltingartruf lana. 011 þessi einkenni geta horfiö alveg, ef menn hefja nýtt líf. Hvorki of mikill hraöi né daprar tilfinningar orsaka taugaáfall, ef tlmabil mikils álags skiptast á viö hvfld. Tómstundaiöja er varnarráö sem maöurinn hefur fundiö upp, alveg eins og umskipti frá andlegri til likam- legrar vinnu. Allt þetta sem viö höfum nefnt dregur úr neikvæöum til- finningum. Þróun tilfinninga þýöir aö menn læra aö koma I veg fyrir neikvæö viöbrögö, telja vlsindamenn. Þegar saman fara persónuleg og félagsleg markmiö eru skilyröi til þess aö stjórna tilfinning- unum sérlega hagstæö. Tilfinn- ingarnar má þjálfa alveg eins og vööva. Barn fær ekki aö nálgast borö sem lagt hefur veriö á fyrir gesti. Þaö veldur þvi smástreitu, ef þaö skilur ekki hvers vegna til eru orö eins og „þú mátt ekki”. En fræösla getur komiö I veg fyrir þetta. Þaö eru ekki tilfinningarnar sem eru hættulegar — þær eru mannkyninu mikil blessun — heldur þaö sem vekur þær. Þess vegna er nauösynlegt aö þróa félagslegar gagnlegar þarfir. En þaö er vandamál sem læknisfræöin ein getur ekki leyst. Svetlana Vinokurova, vísindafréttaskýrandi APN. „Taugaáfall er aöeins sorg- legur endir á langri keöju trufl- ana I taugakerfinu. Þess vegna eru þaö mikil mistök I nútlma læknavlsindum aö beina athygl- inni aöeins aö lokaskeiöi veik- indanna,” sagöi Konstantin Sudakov, framkvæmdastjóri Anokjin-IIfeölisfræöistofnunar- innar. „Veikindin hefjast meö nálega ómerkjanlegum efna- fræöilegum viöbrögöum I sameindum heilans, sem geyma allt sem fyrir manninn kemur á llfsleiöinni: Neikvæöar til- finningar, skammtlma og varanlegar truflanir.” Þessi fullyröing er byggö á staöreyndum. Sovézkir vlsinda- menn hafa sannaö, aö tauga- áfall á upptök sln I miötauga- kerfinu. Vlsindamennirnir hafa dregiö fram I dagsljósiö þá heilastarfsemi er leiöir til siaukinnar spennu er orsakast af streitu og varanlegum nei- kvæöum tilfinningum. Er sökin hormónanna? Frá því um 1900 hefur oröiö mikil hlutfallsleg aukning hjartasjúkdóma Iheiminum. Nú deir jafnmargt fólk úr þeim eins og krabbameini og slysum til samans. Sjúklingarnir eru yngri en áöur. Um aldamótin fékk aldraö fólk taugaáfall, nú er þaö fólk á fertugs- og fimmtugsaldri og á slöustu árum hefur þeirra oröiö vart hjá börnum. Flestir vlsindamenn tengja þetta visinda- og tækni- þróuninni: Ofgnótt upplýsinga, auknum llfshraöa og borgar- llfinu. Þess vegna er taugaáfall algengari veikindi I þróuöum löndum en vanþróuöum og meöal borgarbúa en sveitafólks, þótt biliö fari minnkandi. Þáttur taugastreitu I mótun taugaáfalls hefur veriö sannaöur meö tilraunum á rannsóknastofum I mörgum löndum. Frá þvl á fjóröa ára- tugnum er kanadiski visinda- maöurinn Hans Celiier skil- greindi hugtakiö streita, hefur athygli vlsindamanna þó beinzt aö endocrinestarfseminni sem frumorsök allra taugatruflana, og vissulega er hormónum — adrenalini, cortison o.s.frv. — spýtt inn I blóöiö þegar um er aö ræöa varanlegar neikvæöar til- finningar, svo og likamlega áreynslu eöa sjúkdóma. „óllkt öörum visindamönnum rannsökum viö heijann I heild og hegöunarviöbrögö á grundvelli kenningarinnar um starfskerfi, sem vísindamaöurinn Pjotr Anokjin setti fram á fjóröa ára- tugnum. Hann sagöi: „Lifvera er öflugt kerfi og upplýsingar um fenginn árangur er eitt af undirstööuatriöum starfsemi hennar.” Nú hefur veriö sannaö, aö taugafrumur starfa samkvæmt þessari reglu: Hvati, val afbrigöa, skilgreining fengins árangurs, leiöréttingar og leit aö svari. Lífveran beinir kröftum sinum aö þvi aö halda hinu innra sviöi 1 stööugu mót- vægi viö umhverfiö sem breytir þvl. Þetta jafnvægi tryggir llf. Fyrir 15 árum deildu vlsinda- menn ákaft um þaö hvort dýr heföu tilfinningar. Sumir létu I ljósi efasemdir um, hvort þaö væri skynsamlegt aö reyna aö rannsaka sllkar tilfinningar þegar fyrir hendi væri raunveruleg, „áþreifanleg” starfsemi miötaugakerfisins — skilyrt viöbrögö, sbr. rússneska llfeölisfræöinginn Ivan Pavlov. En Pavlov sjálfur neitaöi aldrei þýöingu hins huglæga. „Mér þætti gaman aö sjá þann mann, sem neitaöi hinum huglægu áhrifum eftir aö stigiö heföi veriö ofan á llkþornin á honum,” sagöi hann I spaugi. Tilfinningar eru eins konar vöröur líffræöilegra og félags- legra þarfa og þess aö þeim sé fullnægt, sagöi Konstantin Sudakov. Þær gera mönnum kleift aö meta þörfina og finna viöeigandi viöbrögö, sem leiöa aö ákveönu marki. Fullnæging þarfar er fyrst og fremst full- næging taugaáhrifa. Maöur veröur saddur áöur en fæöan hefur borizt út I frumur og vefi. Undanfari taugaáfalls Heilinn mætir hinu ókomna meö viöbrögöum viö hvötum llöandi stundar I því skyni aö ná nauösynlegum árangri. Þetta gerir heilinn meö hjálp til- finninganna. Vlsindamennirnir fundu aöferö til þess aö fylgjast, I fyrsta sinn I sögunni, meö bylgjugangi slagæöaþrýstings samfellt viö langvarandi tilraun sem gerö var á frjálsri hegöun dýrs. Tilraunin var gerö á rottum, en lífsstarfsemi þeirra hefur veriö mikiö rannsökuö og viöbrögö þeirra skyld viö- brögöum raanna. Rotta þurfti aö fara I gegn um völundarhús til þess aö komast frá staö, þar sem hún varö fyrir raflosti, og hún varö aö finna eina lampann af mörgum sem gaf fyrirheit um öruggt hæli. Leiöin aö ijósinu var aö sjálf- sögöu óeölileg fyrir rottu. Þess vegna var rottan þjálfuö fyrst. Annaö atriöi tilraunarinnar fólst I samkeppni. Tvær rottur fengu þjálfun og báöar höföu sama takmark, aö komast framhjá hættusvæöi eins fljótt og unnt var. 1 völundarhúsinu var nægilegt rúm til þess aö þær gætu fariö i ýmsar áttir, en „hindrunarskynjunin” haföi yfirhöndina og rotturnar réöust hvor á aöra og héldu áfram aö veröa fyrir raflosti. Hegöun Læknir kannar einkenni taugaveiklunar meöal ungra barna. þeirra var ekki lengur I samræmi viö ástandiö. Tilraunirnar voru breytilegar en meginreglan var hin sama: Dýriö var svipt möguleika til skjótrar fullnægingar þarfar. Lögmál sem miljón ára þróun haföi skapaö var brotiö. Skynjarar skráöu stööugt blóöþrýstinginn. Af þeim mátti lesa, aö þegar rottan var aö sigrast á hindruninni er var á veginum aö takmarkinu, þá hækkaöi þrýstingurinn. Þegar merkinu var náö fylgdi „fegins- alda” I kjölfariö og þrýst- ingurinn féll niöur fyrir eölilegt mark en jafnaöi sig svo aftur. Þegar hin óþægilegu áhrif söfnuöust saman eöa ekki reyndist unnt aö ná markinu, virtist hver örvunarbylgjan af annarri skella yfir og þannig söfnuöust saman neikvæöar til- finningar. I þessum tilfellum sáu vlsindamennirnir fyrir sér dæmigert taugaáfall meö öllum þess afleiöingum. Þrir vitahringir Nákvæmlega sami árangur ' fékkst af tilraunum meö bundin dýr, sem sættu varanlegri ertingu á hinu tilfinningalega subcortexbelti heilans sem stjórnar óttaviöbrögöum. Eftir þriggja klukkustunda stööuga ertingu þessa beltis myndaöist hár blóöþrýstingur og tauga- spenna. Þetta sannar enn einu sinni tengsl tilfinninga viö subcortexstöövar heilans og þá einkanlega hypothalamus, þar sem eru miöstöövar árásar- hneigöar, ótta, hungurs og þorsta. I heilanum eru margar hring- rásir sem tilfinningaleg örvun getur fariö um lengi. Þaö er mjög hættulegt. Viö varanlegt ástand getur þaö leitt til tauga- áfalls. Sovézkir vlsindamenn hafa sannaö meö vikulangri ertingu hypothalamus aö vart veröur breytinga á rafvirkni heilans þótt þrýstingur aukist ekki. Ert- ingarnarsem veröa I subcortex- beltinu breiöast út til allra hluta heilans. Þetta er allsherjar- verkun. Ef þessi vltahringur er rofinn einhvers staöar er unnt aö koma I veg fyrir taugaáfall. En I raun- verulegu llfi er þetta ööruvlsi, þar sem læknavlsindin geta ekki enn greint sjúkdóminn á frum- stigi. Slöan kemur annar vlta- hringurinn. Fyrir milligöngu hormóna og meltingarkerfisins breiöist ertingin til endocrine- kirtlanna. Rannsóknir sovézkra vísindamanna sýna, aö hormón- arnir hafa aftur áhrif á heilann. Loks er þriöji vltahringurinn þegar stjórnun þrýstings I æöa- kerfiö er trufluö en æöar mannsins eru 100.000 km aö lengd. Þegar taugaefnafræöingar tóku þátt I tilraununum kom I ljós aö efnasamsetning tauga- fruma, sem veröa fyrir áhrifum samsafnaöra neikvæöra til- finninga, er mjög frábrugöin hinu venjulega. Þetta gefur til kynna efnafræöilegan flutning taugaörvunar frá einni tauga- frumu til annarrar. Vlsindamennirnir telja ekki útilokaö aö viö tilfinningalega streitu myndist sérstakar eggjahvltusameindir. Þær eru þær einu sem breyta starfsemi taugafrumanna. Ef þetta er rétt, þá ættu vissulega aö myndast andefni, eins og alltaf á sér staö viö tilkomu utan- aökomandi eggjahvltuefnis. Þessi andefni má nota til aö verja héilann. Töflur gegn streitu eru engan veginn eina hugsanlega leiöin, segja vísindamennirnir Þeir t ömmuskóla I Minsk, þar sem miölaö er leiösögn I heilbrigöismálum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.