Tíminn - 17.04.1977, Blaðsíða 37

Tíminn - 17.04.1977, Blaðsíða 37
Sunnudagur 17. aprll 1977 37 Sveitir og jarðir í Múlaþingi Sveitir og jar&ir i Múlaþingi. III. bindi 486 bls. Otgefandi: Búna&arsamband Austur- lands. Meö þessu þriöja bindi um sveitir og jaröir I Múlaþingi lýk- ur sveita- og jaröalýsingu norö- an frá Gunnólfsvikurfjalli og suöur tilLónsheiöar. Þetta bindi hefur nokkra sérstööu, þvi þar er fjallaö um sveitir og jaröir viö sjávarsiöuna-hina eiginlegu Austfiröi, þar sem búskapurinn var löngum meira eöa minna samofinn bjargræöi úr sjó. Lengi fram eftir öldum eöa allt þar til fiskigengd minnkaöi mjög á grunnmiöum viö Aust- firöi á fyrstu áratugum þess- arar aldar- áttu ýmsir fjaröa- bændur töluverö vöruskipti viö bændur á Héraöi, þar sem skipt var á fiski, hertum eöa söltuö- um, fyrir sauöfjárafuröir. Væri vissulega fengur aö skráöum frásögnum af þeim viöskiptum á meöan einhverjir kunna þar frá aö segja. Þá munu þær fjöl- mörgu jaröir á Austfjöröum, sem fariö hafa i eyöi siöan um aldamót, veröa ýmsum um- hugsunarefni. En þaö er gjarn- an einkenni góös lesefnis, aö þaö vekur til margs konar umhugs- unar aö lestri loknum. I þessu yfirgripsmikla verki um sveitir og jaröir á Austur- landi, sem nær yfir búsetu alla þar frá aldamótum- er vart hægt aö búast viö aö fyllstu ná- kvæmni gæti um alla búendur og búskapartima. Þeir, sem hafa mestan kunnugleika af hverju einstöku býli, geta þar best endurskoöaö og um bætt, þar sem þess kann aö vera þörf. Veröa menn vonandi viö þeirri áskorun ritstjórans aö koma slikum ábendingum eöa leiö- réttingum til hans, svo þær geti birzt I lokabindi verksins. Sveitalýsingar i þessu þriöja bindi þykja mér margar góöar og sumar mjög fróölegar eins og lýsing Helgustaöahrepps, sem Kristján heitinn Ingólfsson námsstjóri hefir skráö af alúö og smekkvisi. Aö minu mati eru Sveitir og jaröir i Múlaþingi fróölegt og áhugavert lestrarefni- og sé ég ástæöu til aö hvetja þá, sem austfirzkum byggöum unna aö eignast helzt öll heftin og um- fram allt lesa þau vandlega. Búnaöarsamband Austur- lands á vissulega þakkir skildar fyrir útgáfuna og ritstjórinn Armann Halldórsson hefir reynzt þeim vanda vaxinn aö setja saman góöa mynd úr margþættu efni. Björn Stefánsson. Frímerki eftir vestur- islenzkan listamann I nóvember i haust gaf kana- diska póststjórnin „Canada Post”. út ný tiu centa frimerki teiknuö af vestur-islenzkum listamanni, Tom Bjarnason. Frfmerkin sýna fjóra báta, sem fyrr á árum sigldu á kanadisk- um ám og vötnum, en Tom hef- ur teiknaö svipaöa seriu af kanadiskum skipum. — Um leiö og merkin komu út reyndust þau geysilega vinsæl, og seldust upp i mörgum póstftúsum á stuttum tima. Tom er vel þekktur listamaö- ur, bæöi i Kanada og viöar um heim, og gerir mikiö aö þvi aö myndskreyta bækur og mála myndir. — Hann er menntaöur bæöi i Kanada og Bandarikjun- um, en hefur nú um nokkurra ára skeiö átt heima i Toronto. Tom er sonur Guömundar Matthiasar Bjarnasonar frá Svelgsá i Helgafellssveit og konu hans Halldóru Petrinu Halldórsdóttur en þau bjuggu i Winnipeg. Halldóra ernú 97 ára gömul og á heima á Betel á Gimli en hún er dóttir Islenzkra frumbýlinga i Nýja tslandi og Dakota. N. (Lögberg-Heimskringla) s AuglýsícT íTlmanum Vélvirki óskast Óskum eftir að ráða vélvirkja til að veita járnsmiðaverkstæði voru forstöðu. Allar nánari upplýsingar gefur Gisli Jóna- tansson kaupfélagsstjóri i sima 97-5240 og 97-5247. Hraðfrystihús Fáskrúðsfjarðar hf. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍ TALINN: MATRAÐSKONA óskast til sumarafleysinga i eldhúsi spital- ans. Húsmæðraskólakennara- menntun eða hliðstæð menntun er nauðsynleg. STARFSSTÚLKUR, vanar eldhús- störfum óskast til sumaraf- leysinga. Nánari upplýsingar veitir yfirmat- ráðskonan, simi 24160. HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRI óskast til starfa á skurðstofu spitalans nú þegar. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR OG SJÚKRALIÐAR óskast nú þegar til starfa á hinum ýmsu deildum. Vinna hluta úr fullu starfi svo og einstakar vaktir kemur til greina. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri spitalans, simi 24160. Reykjavik 15. april 1977 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5,SÍMI 11765 *'■. ■— .... Arkitektar — Verkfræðingar Byggingatæknifræðingar Tæknifræðingar og aðrir BYGGINGAMENN Samband íslenzkra samvinnufélaga Innflutningsdeild Sambandshúsið Rvík sími28200 Sérfræðingur frá danska fyrirtækinu A/S Hotaco verður til viðtals og kynnir framleiðsluvörur fyrirtækisins í Byggingavörudeild Sambandsins að Suðurlandsbraut 32 mánudaginn og þriðjudaginn n.k. frá kl. 4-6 e.h. báða dagana. Kynnt verður m.a. nýjustu efni og tækni í frágangi á pappaþökum, sjálf- berandi einangraðar þakeiningar „Taco-deck"/ einangrun á steypt þök „Taco-montage", nýtt handhægt ein- þátta þéttiefni „Taco-foam", loft- og veggklæðingar „Karlit", og margt fleira. Nánari upplýsingar hjá Innflutnings- deild Sambandsins í síma 28-200 og 8- 20-33.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.