Tíminn - 17.04.1977, Blaðsíða 11

Tíminn - 17.04.1977, Blaðsíða 11
Sunnudagur 17. aprll 1977 an.nii!i inf n /arpsmann: Ljósmynd Róbert frá því, ab þú sért neyddur til ab taka afstöbu, tjá þig um vanda- mál þin og skiljir ab lokum, ab fyrst og f remst ertu manneskja. tslendingur, sem þarna situr, á ef til vill i málaerfibleikum, en hann yfirstigur erfibleikana furbu fljótt. Hvab mig snertir, þá kom f ljós, ab ég hafbi heldur lipra og mjúka lífsreynslu mib- ab vib fjöldann. Llfsreynslan er svo margbreytileg. Þú færb allt I einu ab heyra sannar hryll- ingssögur af fólki, sem eitt sinn var eins og allir hinir, en ölæbib hefur breytt. Þá kemur lika ab þvl ab þú spyrb sjálfan þig: Meb leyfi, hvab er ég ab gera hér? En þegar allt kemur til alls, átt- ir þú erindi. Afturhvarf —Beinist mebferbin mest ab andlegu hlibinni? — A Freeport er llkamlegt ástand sjúkiingsins tekib til rækilegrar mebferbar, enda eru menn, sem þangab koma, yfir- leitt búnir ab drekka sér til húbar. Þegar vibkomandi getur aftur stabib I hælana, er skellt á hann fyrirlestrum, hópfundum, AA-fundum eins og ég nefndi ában. — Hvernig hafa þeir menn, sem þú hefur ferjaö, tekib ör- lögum slnum? — Menn deila um leibir. Ég nefni þá, sem hefur dugab mér til núdagsins. En eitt er alveg víst. Þú getur sent mann til tunglsinstilþessabfávald yfir drykkjuskap slnum, leibin til afturhvarfs er gegnum helvlti. Hvort þú ferb hana hér, I Bandaflkjunum eba á tunglinu skiptir ekki öllu máli. Stærsta atribib I þessu er viljinn og stab- festan eftir mebferbina. — Att þú von á þvl ab hrasa? — Ég held, ab ég geri mér fyllilega grein fyrir ab sá mögu- leiki er fyrir hendi. Ég verb ab minna mig á dag hvern hver ég er og hvaö ég hef gengiö I gegn- um. Eitt glas. Ég ræö ekki viö þaö. Og ég vona, ab þú gerir þér alveg ljóst, sagöi Jónas Jónas- son, ég drekk ekki I dag. F.I. .............................. manns þar upp frá. Þetta er heimili I eigu systrareglu. Þar var ábur barnaskóli, nú er þetta eingöngu endurhæfingarstöb meö frábæru starfsliöi, sjálft alkóhólistar eins og margt starfsfólká spítalanum. Cusack hefur veriö frá áfengisneyzlu I 23 ár og konan hans, Sue hefur veriö laus viö eiturlyf og áfengi I 7 ár. Margt starfsfólkiö kom sem sjúklingar, en fór sem sagt aldrei. Þarna voru þrjár yndis- legar nunnur. Þær flytja fyrir- lestra og eru ráögefendur þlnir I félagsmálum. Dagskráin þarna upp frá er stíf, byrjar meö morgunverbi kl. 8 og lýkur ekki fyrr en slöla kvölds: Fyrirlestr- ar, hópfundir, AA-fundir og fundir meb sjálfum þér, þegar þú átt frl. Milli þessara staöa, Veritas Villa og spltalans, er mikil og góö samvinna. Rósrautt gler — Vildirbu vera laus viö þessa endurminningu? Ég vildi ekki ganga I gegnum þetta aftur, en ég vildi ekki heidur hafa misst af þvl, núna. Þetta er mikill skóli. Þú lærir svo margt, meötekur mikinn fróöleik. Hann er enn ab koma mér á óvart. Ef maöurinn vakn- ar til þess ab breyta viöhorfum slnum, vinnur hann, og sigurinn er sætur. Fólk, sem þú hefur umgengizt áöur, spyr sem svo: „Hvaö kom eiginlega fyrir dýriö fyrir vestan?” — Mér er einnig spurn. Hvaö gerist? — Þaö er tekiö frá þér rós- rautt gler, sem þú hefur horft I gegnum allt of lengi, og þú byrj- ar ab sjá sjálfan þig í réttu ljósi. Þarna veröur þú aö horfast I augu viö þaö raunverulega. Ég get enn hlegiö, þegar ég hugsa um manninn, sem ég sá ráöast til inngöngu I Freeport meö veiöistöngina sina, og sá hann halda dauöahaldi I sjálfsblekk- inguna og lyginga alveg fram á slöustu stundu. Veiöiferö var ekki á dagskrá. Vinnan beiö. Vinna viö aö hala sjálfan sig I land. Ég veit ekki, hvaö er fyrst og hvab er síöast, en ég er ekki STAÐUR HINNA VANDLÁTU Dansað á tveimur hæð- um, nýju og gömlu- dansarnir. Allir fá skemmtun við sitt hæfi. Pantanir í simum (91) 2- 33-33 og 2-33-35. Spariklæðnaður. Aukið ánægjuna, hvort sem þið ætlið í leikhús eða annað og hefjið ánægjulegt kvöld í glæsilegum sölum okk- ar. Bjóðum gómsæta og girnilega rétti frá kl. 6 síðdegis. mmmm

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.