Tíminn - 17.04.1977, Page 23

Tíminn - 17.04.1977, Page 23
Sunnudagur 17. aprll 1977 , 23 isiiiyj. SUNNUDAGSSAGAN | Laugardagskvöld 1 stiganum verBur varla þver- fótaö fyriróhreinum stigvélum og tréskóm, þvi voriö er aB koma og kvöldin hafa lengzt svolitiB. Litlu pollarnir úti eru eins og stimpil- púBar fyrir alla fæturna sem þramma áfram og siBan upp stig- ann. A fyrstu hæB er veriB aB steikja kjötbollur, á annarri hæö eitthvaö meö lauk og á þriöju hæöinni er greinilega eitthvaö aö brenna viö. Jensen, Sörensen, Svendsen. Bréfakassarnir gapa eins og opnir munnar. Berit hallar sér upp aö veggnum og andar aö sér kaffiilmi, sem berst einhvers staöar aö. Einn laugardagurinn enn meö kaffi og smuröu brauöi bara vegna þess aö enginn nennti aö kaupa inn á laugardögum eöa gera föstudagshreingemingu hvað þá aö leggja hreinan dúk á borð á sunnudögum og búa til Lárétt 1) Seigur 5) Trekk 7) Titill 9) Skrautsteinn 11) Box 13) Vond 14) Rölta 16) Röö 17) Vonar- bænin 19) Mjótt Lóörétt 1) Nýr2) Ess 3) Belja 4) Sund- færi 6) Erlent 8) Kyrr 10) Avöxtur 12) Fótabúnaöur 15) Hraöa 18) Skáld Ráöning á gátu nr. 2465. Lárétt I) Myrkur5) Ráf7) Óp9)Flög II) Lús 13 Afl 14) Kata 16) UU 17) Ógagn 19) Þroista góöan ábæti. En HÚN er þrátt fyrir allt konan hans pabba og hann kvæntist henni til þess aö Berit væri ekki ein vikum saman, meðan hann væri i siglingunum. Að sumu leyti þess vegna en ef til vill lika vegna þess aö hann var ástfanginn af henni— ástfanginn! Hann ætti bara aö sjá til hennar núna, þegar hún á ekki von á neinum nema Berit. Þaö þarf ekki aö hafa neitt fyrir hálf- fullorönum unglingi. HÚN gerir sér bara ómak, þegar pabbi kem- urheim. Þá springur hún út eins og rós, fer i fallegan kjól, málar varirnar og greiöirsér. þá er hún konan hans pabba. Berit hallar höföinu upp aö veggnum. Bara aö hún kæmist hjá þvi aö fara inn! henni finnst hún geta séö þetta allt fyrir sér eins og veggurinn væri úr gleri. Óhreint leirtau frá morgninum og Lóðrett 1) Mjólka 2) RR 3) Káf 4) Afla 6) Ugluna 8) Púa 10) Ofugt 12) Stör 15) Agi 18) As deginum áöur og óteljandi dag- blöö og timarit um allt. HÚN þarfnast ekki hreins lofts og sól- skins, henni liður bezt þegar gluggatjöldin eru dregin fyrir og kveikt á lampanum, hún vill helzt liggja upp i sófa með öskubakk- ann innan seilingarog lesa blöðin sin. Lampaskerminn, sem varpar löngum skugga yfir munn hennar og höku, saumabi mamma á sin- um tima. Einhvers staðar aftur i fortiöinni stungu hendur mömmu nálinni gegn um tauið. Þaö er langt siöan. Bentopnardyrnar. Útvarpiö er hátt stillt og einhver staöar er plötuspilarinn lika i gangi og ung- barnið æpir I næstu ibúö. Hún hengir upp kápuna sina og stingur lyklunum aftur i veskiö. — Hver er þaö? Ert þaö þú, Berit? Berit greiöir sér. Háriö er allt of hrokkiö og óstýrilátt. — Af hverju stendurðu þarna | frammi, Berit? Komdu inn og talaöu svolitiö við mig. Ég sit hér allan daginn og sé ekki nokkra lif- andi manneskju. Komdu nú og vertu svolitið félagslynd. Berit leggur frá sér töskuna og beygirsig eftir gula reikningnum á forstofugólfinu. — Póstur, segir hún. — Gjöröu svo vel. — Úff. Ekkert nema reikning- ar! HUn gripur reikninginn milli tveggja fingra og lætur hann detta ofan á blaöahrúguna á boröinu. Hún...hugsar Berit. HÚN.. HÚN... HÚN hefur ákveöið aö Berit eigi aö kalla hana Astu eins og pabbi. „Mamma” er ekki beint viö hæfi. Segöu Asta. — Hvernig var á skrifstofunni i dag? Geröist ekkert skemmti- legt? Hér gerist aldrei neitt, svo þú veröur aö segja mér frá. Hélt ekki einhver forstjórinn opnum fyrir þig dyrunum og ók þér heim? Berit svarar ekki og Asta yppir öxlum meö uppgjafarsvip. —Ertu núivondu skapieinu sinni enn? Hvaö hef ég nú gert? Þaö er ekki hægt aö segja aö pabbi þinn beri mikla umhyggju fyrir mér, fyrst hann lætur mig hirast hér heima eina meö þér vikum saman. Ég sé aldrei bros. Berit fer. Hún hefur herbergi sitt inn af eldhúsinu. Þaö er litiö ogalltaf fulltaf matarlykt og þaö má heyra allt gegnum þunna veggina. Hún galopnar gluggann og dregur djúpt andann. 1 húsun- um ikringerviða fariö aö kveikja ljós, en uppi yfir er himinninn ennþá ljósblár og þröstur situr á sjónvarpsloftnetinu og syngur af hjartans lyst. smásaga eftir Kirsten Arthur " ..............^ Hvers vegna þurftirðu að deyja, mamma? Einmitt þegar ég þarfnaöist þin allra mest. Hvernig gat pabbi orðiö ástfang inn af HENNI, þegar hann hafði haftþig? Ekkerter eins og þegar þú varst. Ég vildi óska, aö ég væri nógu gömul til að geta bjargaö mér sjálf og fariö héöan. Ég vildi óska, aö allt væri eins og áöur, mamma min. Innra meö sér fannst henni hún heyra rödd fööur sins: — Ég hefði aldrei trúaö að þetta yröi svona, Berit. Þú hlýtur aö skilja þaö. Ekki láta þér leiðast. Þú ert bráöum orðin nógu gömul til aö flytja aö heiman og þá þarftu bara aö koma, þegar þig langar sjálfa til þess. Ég hélt aö þetta væri þaö bezta fyrir þig. Ég vildi ekki aö þú værir svona mikiö ein. — Já, en hvaö um sjálfan þig, pabbi? — Gert er gert, Berit. Asta er indæl, húnhefur góðar hliöar lika. Bara að ykkur gæti komiö vel saman. Ég kæri mig ekki um aö hugsa til þess aö... Skipið hans var á leið til Liver- pool og pabbi kæmi ekki heim i þrjár vikur. Berit geymdi öll póstkort frá honum i pappakassa undir rúmi. Klukkan gengur hægt á laugar- dagskvöldi. Berit liggur á mag- anum i rúminu slnu. úti fyrir kvikna ljós i æ fleiri gluggum og skorsteinar húsanna sjást aöeins óljóst, bera viö himininn sem „Þú færö rétt svör. Þú spyrö bara rangra spurninga.” DENNI DÆMALAUSI

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.